Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Side 2
2 DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTOBER1984. Samningaumleitanír vinnuveitenda og alþýðusambandanna: Skattalækkunar leiðin enn heit Skatta- og útsvarslækkanir og til- færslur milli skattforma, sem þýddu 2—3% aukningu á kaupmætti launa, eru ennþá efst á blaöi með lágum bein- um peningalaunahækkunum í viöræö- um vinnuveitenda og landssamband- anna innan ASI. Talaö er um taxta- hækkanir í kringum 5% og þannig kjarabætur meö aðgerðunum í skatta- málum sem næmu alls nálægt 8%. Þar að auki eru til umræöu breyting- ar á viömiðun í ákvæöis- og eftirvinnu- töxtum sem færi hana nær tekjutrygg- ingargrunni. Fyrir þá sem þetta varö- ar er rætt um allt aö 10% hækkun. Samningstími til umræöu er út næsta ár. Asmundur Stefánsson, forseti Alþýðusambandsins, vildi lítið sem ekkert tjá sig um stööu samningamál- anna að svo stöddu. Hann sagði stöö- ugt unnið að margvíslegum útreikning- um og engan veginn séö fyrir endann á því hvers konar samningar yrðu ofan á. „Þessi skattalækkunarleið hefur veriö til umræöu núna í tvo mánuði. Hún hefur fengiö bakslag af og til en þaö er ennþá fullur hugur í okkur og aö ég held einnig öllum helstu viösemj- endum okkar. Það verður þó óneitan- lega sífellt erfiöara að fara þessa leið eftir því sem fleiri velja gömlu leiöina og kjósa frekar fleiri og verðminni krónur í launaumslögin,” sagði Magnús Gunnarsson, framkvæmda- stjóriVSl. HERB Samningum bæjarfélaga misjafnlega tekið Atkvæöagreiösla stendur nú yfir hjá félagsmönnum BSRB í Kópavogi, Akureyri, Vestmannaeyjum, Selfossi, Mosfellssveit og í Hveragerði um bráðabirgðasamkomulag sem búið er aö gera milli bæjaryfirvalda og félags- mannaBSRB. Sáttatiilaga ríkissáttasemjara var samþykkt á Suöumesjum og Akranesi og kom því aldrei til verkfaUa þar. SáttatiUagan hljóöar upp á sex prósent hækkun launa frá 1. september ’84 og f jögur þrósent frá 1. janúar ’85. Nokkur sveitarfélög hafa gert samn- inga og þeir veriö staöfestir meö at- kvæðagreiðslu félagsmanna. Þau eru Siglufjöröur, Garöabær, Isafjöröur, Sa uðá rkrók ur og Húsa vík. Á Siglufiröi eru samningarnir grund- vallaöir á sáttatUlögunni, þ.e. sex pró- sent frá 1. september og fjögur prósent frá 1. janúar ’85. Einnig fá starfsmenn 2500 króna uppbót í desember. GUdis- tími samningsins er til 1. aprU 1985. GUdistími Garðabæjar-samningsins er til sama tíma og er hann eins og sáttatiUagan en mun verða endurbætt- ur í samræmi viö samninga annarra Samningar BSRB og ríkisins: Samningaviðræður miUi aöila í kjaradeilu BSRB og ríkisins Uggja niöri. Fjármálaráðherra bauö aðfara- nótt föstudags tæplega 17% kauphækk- un samtals nú og út næsta ár sem er tæplega 14% raunhækkun launa þann tíma. Samninganefnd BSRB hafnaði þessu. Hún er meö kröfur í 11 liðum sem samtals þýddu yfir 30% hækkun. „Þaö er rangt aö meta kröfur okkar þannig, þessir 11 liöir eru umræöu- bæjarfélaga eöa ríkisins hljóði þeir upp á betri kjör. Þá verður eins tekiö mið af þeim samningum um gildistím- ann. Isfiröingar sömdu upp á 8,3 prósent frá 1. september ’84. Einnig fær starfs- maður í fuUu starfi launauppbót 1. nóvember, 4200 krónur. Endurskoðun launakerfis opinberra starfsmanna á Vestf jöröum á aö vera lokiö eigi síöar en 1. september 1985. Samningur þessi miðast við að kaup- máttur samningsins síöasta ársfjórö- ung 1984 haldist óbreyttur á samnings- tímabUinu. Breytist fyrrgreind við- miðun aö mati Hagstofu Islands getur hvor samningsaðiU um sig krafist endurskoðunar á launaliö samningsins 1. júU '85 og 1. október ’85 tU að ná fyrr- greindum kaupmætti. Á Sauöárkróki náöust samningar um lOprósentlaunahækkunfrá 1. septem- ber ’84 og launaflokkahækkun frá 1. desember ’84 og 1. maí ’85. Launaupp- bætur desembermánaðar fara upp í 4200 krónur. Einnig eru ákvæði um starfsaldur í samningi þessum. grundvöllur okkar,” segir Kristján Thorlacius, formaöur BSRB. „Viö leggjum þungann á hærri beinar kaup- hækkanir en ráöherra bauö og eftir aö hann gaf í skyn aö viö stefndum í óraunhæfa samninga er þaö önnur höfuökrafa okkar aö viö fáum trygg- ingu fy rir að samningarnir haldi. ’ ’ „Ef verðbólguleiðin verður ofan á er þaö vissulega sorglegt fyrir þjóöina. Þá gengur hún blindandi til verka og Húsvíkingar sömdu um 8,3 prósent hækkun frá 1. september. Starfsmaöur í fullu starfi fær 3800 krónur í nóvemb- er sem uppbót. Starfsfólki mun verða raöað í launaflokka á grundvelli starfs- mats og mun koma til tveggja flokka launahækkun. Fyrst veröur hækkaö um einn flokk 1. desember ’84 og síöan um annan flokk 1. maí ’85. Utsvar og tekjuskattur mun lækka um 400 milljónir nettó. Gildistími samningsins er tilársloka 1985. I Reykjavík og á Seltjamarnesi hafa bráöabirgöasamningar veriö felldir. I Reykjavík var verkfalli frestaö í viku en skall á aftur á sunnudagsmorgun eftir að félagsmenn höföu fellt sam- komulagiö. Samkomulagiö hljóðaði upp á 3 prósenta hækkun frá 1 sept- ember og 5,3 prósenta við undirritun samninga. Desemberuppbót átti aö hækka um 3800 krónur. Einnig voru ákvæði um breytingar á starfsaldurs- hækkun og nettólækkanir útsvars og tekjuskatts áttu aö verða eigi lægri en 400 milljónir. Gildistími var hugsaður til ársloka 1985. JI þaö er ekki gæfulegt að vinna sig frá þeim gríöarlega vanda sem blasir viö þjóöarbúskapnum meö bundið fyrir augun. Viö bíðum nú og sjáum hvað setur á almenna vinnumarkaönum þar sem menn eru að minnsta kosti ennþá ekki búnir aö sprengja ÖU bönd,” segir Albert Guðmundsson fjármálaráð- herra. HERB IBIÐSTÖÐU Þrjú hundruð verkfallsverðir — íSundahöfnigær Þrjú hundruð verkfallsverðir BSRB söfnuöust saman á athafna- svæöi Eimskips í Sundahöfn um há- degisbUiö í gær. Flestir hurfu á brott eftir um klukkustundar viökomu á svæðinu. En í yfirstandandi verkfaUi eru aö jafnaöi um tuttugu veröir á svæði þessu. Ástæöan fyrir þessari fjölgun verk- faUsvarða í hádeginu í gær voru mót- mæU BSRB við tveimur bréfum er forsvarsmenn Eimskipafélags Is- lands rituöu stjórn BSRB á sunnudag. I bréfunum tveimur er annars veg- ar mótmælt er hópur verkfallsvarða hindraði toUveröi í því að komast um borö í ms. Álafoss 17. október sl. Litiö er svo á af hálfu Eimskips aö um ólögmætt atferU af hálfu verk- faUsvarða BSRB hafi veriö að ræöa. Segir orörétt í bréfi er Höröur Sigur- gestsson, forstjóri fyrirtækisins, undirritar, ,að veröi ekki þegar í staö látið af svonefndri „verkfallsvörslu” mun félagiö gera BSRB ábyrgt fyrir öllu því tjóni sem þaö kann að veröa fyrir vegna þessarar ólögmætu „verkfallsvörslu”. Rétt er að taka fram aö reksturskostnaöur skipsins, á hverjum sólarhring sem af- greiðsla skipsins dregst nemur um kr. 168.300, auk annars kostnaðar.” Þá var hins vegar í hinu bréfi Eimskips, undirrituðu af Valtý Hákonssyni sama dag, vakin athygU á samkomulagi er viðkomandi haföi gert við Harald Steinþórsson, fram- kvæmdastjóra BSRB, föstudaginn 19. október. Þá var heimilaö aö tveir bílar með verkfallsvöröum mættu vera innan toUafgreiöslusvæðis Eim- skips í Sundahöfn gegn því aö þeir færu af svæðinu þegar verkstjóri Eimskips óskaöi. Svæöi þetta er að staðaldri lokaö aUri umferö óviö- komandi aðUa af öryggisástæðum. Þá var óskaö eftir því aö verkfalls- veröir og bUar á þeirra vegum hyrfu af svæðinu fyrir klukkan tóíf á hádegi í gær. Bílar verkfaUsvaröa BSRB voru enn á athafnasvæði Eimskips er síöast fréttist. -ÞG Hver verður næsti útvarpsstjóri? SUPERSUN ljósasamlokur meö 20 perum, glæsilegur bogalaga bnkkur og himinn, þægileg breidd, 77 cm. Verö sem enginn annar getur boðið: kr. 72.100. Greiðsluskilmálar: kr. 25.000 út og kr. 12.000 á mánuði. Gefur fallegan brúnan lit og vinnur gegn vöðvabólgum, streitu og gigt. 20 eða 30 mínútna perur jafnan fyrir- liggjandi til endurnýjunar. Varahlutaþjónusta. Biöjiö um bækling í pósti. SUPERSUN, rrtest seldu sólbaöstækin á Islandi frá upphafi. PÁLL STEFÁNSSON umboös- og heildverslun Blikahólar 12 Sími (91) 72530 Umsóknarfrestur um starf útvarps- stjóra rann út 20. október. Mennta- málaráöuneytiö hefur sent frá sér fréttatilkynningu meö nöfnum um- sækjenda. Þeir eru eftirfarandi: Ami Bjömsson þjóðháttafræðingur, Bem- harður Guðmundsson, fréttafulltrúi þjóðkirkjunnar, Helgi Pétursson fréttamaður, Jónas Jónasson deildar- stjóri, Markús Öm Antonsson ritstjóri, Olafur Stephensen framkvæmdastjóri og Oli H. Þórðarson framkvæmda- stjóri. Nýr útvarpsstjóri mun taka viö störfum um áramótin. -EH Gagnkvæm tillitssemi allra vegfarenda, akandi, hjólandi, ríðr andi og gangandi, er veiga- mikið atriði i vel heppnaðri ferð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.