Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Blaðsíða 28
28
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTOBER1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bandalag jafnaðarmanna
auglýsir
Bandalagsfólk, munið að opnu þingflokksfundirnir
að Vonarstræti 8 eru á miðvikudögum í vetur.
Sírninn á skrifstofu BJ er 91-21833.
VIÐ ERUM FLUTT AÐ
LAUGAVEGI 5
13. október lokuðum við í Iðnaðarhúsinu og opn-
uðum aftur 16. október að Laugavegi 5.
Jón Sigmundsson
Skartgripaverslun
Simi kemst i samband eftir verkfall BSRB.
LJOS & ORKA
Snðurlandsbraut 12
simi 84488
Atvinna óskast
Nudd-þjálfun.
Vil vinna fyrir starfshópa, íþrótta-
félög, einstaklinga, nuddstofur. Vinn
eftir ýmsum nuddaöferöum. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—945.
Vinna óskast.
Tek aö mér mótahreinsun í byggingum
og fleira þess háttar. Sími 42303.
Er húsa- og húsgagnasmiður.
Get bætt viö mig verkefnum. Tilboö
eða tímavinna. Uppl. í síma 43439.
Húseigendur.
Getum bætt við okkur verkefnum, t.d.
parketlagningum, uppsetningu á
panelklæðningu, milliveggjum o.fl.
Sími 30070 eftir kl. 19.
Tvítuga stúlku,
nýútskrifaða, bráðvantar vinnu. Til í
allt. Simi 43323.
22 ára stúlka,
sem er í Einkaritaraskólanum, óskar
eftir vinnu eftir hádegi. Uppl. í sima
34162.
Atvinnuhúsnæði
Skrif stof uhúsuæði á
2. hæð til leigu í miðbænum, 4 herbergi,
kaffistofa og salemi. Uppl. i vinnusíma
29499 og heimasíma 13400.
Atvlnnuhúsnæöi.
Bjartur og góöur salur á jarðhæö til
leigu, stærð 270 ferm, hæð 4,5 m, engar
súlur. Stórar innkeyrsludyr meö raf-
drifinni hurö. Auk þess 100 ferm í skrif-
stofum, kaffistofu, geymslum o.fl.
Uppl. í síma 19157.
Til leigu lager/iönaðarhúsnæði,
270—280m2, lofthæð 3,80 m. Fossnes
hf., Smiðjuveg E9 Kópavogi, sími
46300.
Atvinnuhúsnæði til leigu.
100 ferm jarðhæð í steinhúsi á homi
Frakkastígs og Grettisgötu til leigu.
Má nota undir léttan iðnaö, verslun eða
skrifstofur. Góð lofthæð. Laus 1. okt.
’84. Langtíma leigusamningur
mögulegur, 3ja mánaða fyrirfram-
greiðsla æskileg. Uppl. í síma 28511 eða
23540. Einnig má senda tilboð til augld.
DV merkt „Gamli bærinn 937”.
Skemmtanir
Enn eitt haustið
býður Diskótekið Dísa hópa og félög
velkomin til samstarfs um skipulagn-
ingu og framkvæmd haustskemmtun-
arinnar. Allar tegundir danstónlistar,
samkvæmisleikirnir sívinsælu, „ljósa-
sjó” þar sem við á. Uppl. um hentug
salarkynni o.fi. Okkar reynsla (um 300
dansleikir á sl. ári) stendur ykkur til
boða. Dísa, sími 50513, heima.
Tilkynningar
Hið margef tirspurða efni
í ásteyptar neglur komið aftur. Frá-
bært fyrir þær sem vilja venja sig af
því að naga neglumar. Tímapantanir í
síma 22460. Snyrtistofan Saloon Ritz,
Laugavegi 66.
Barnagæsla
Get tekið böm
í pössun, er í Ártúnsholti. Uppl. í síma
84937.
Tek böra í daggæslu
í neöra Breiðholti. Uppl. í síma 78577.
Óska eftir baragóðri stúlku
til aö gæta 10 mán. drengs frá kl.
16.30—19.30 frá mánudegi til og með
fimmtudegi. Hann býr á Álfhólsvegi,
sími 45781.
Ýmislegt
Málmtækni:
Álflutningahús, flutningahús fyrir
matvæli, álskjólborð fyrir vörubíla,
eloseruð, álvörubilspaliar og sturtur,
Primo gluggar. Málmtækni, Vagn-
höföa 29, símar 83045 og 83705.
Geðhjálp.
Fyrsti fyrirlestur vetrarins veröur á
geödeild Landspítalans fimmtudaginn
25. okt. kl. 20.30. Helga Hannesdóttir
talar um geövernd bama.
Glasa- og diskaleigan,
Njálsgötu 26. Leigjum allt út til veislu-
halda. Opið mánudaga, þriöjudaga,
miðvikudaga og fimmtudaga frá kl.
10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14—
19 , laugardaga kl. 10—12. Sími 621177.
Kennsla
Enska fyrir byrjendur.
Uppl. í síma 84236, Rigmor.
Batik, tauþrykk.
Námskeið í batik og tauþrykki hef jast
25. okt.,dag- og kvöldnámskeið. Uppl. í
síma 44124. Kennari Guðbjörg Jóns-
dóttir.
Húsaviðgerðir
Húseigendur,
athugiö eftirfarandi: Getum bætt við
okkur verkefnum, svo sem klæðn-
ingum, sprunguviðgerðum, málun,
glerísetningum, nýsmíði og m.fl. Til-
boð eða tímavinna. Sími 11020, 617275 í
hádeginu og á kvöldin. Fagmenn.
Sprunguviðgerðlr.
Þéttum sprungur í steyptum veggjum,
múrviðgerðir o.fl. 15 ára reynsla.
Uppl. í síma 51715.
Málum, lökkum, smíðum, breytum,
leggjum og lögum rafmagn, allar al-
mennar húsaviögerðir. Uppl. í sima
18761 millikl. 18og20.
JS þjónustan,
sími 19096. Tökum að okkur alhliöa
verkefni, svo sem sprunguviögerðir
(úti og inni), klæöum og þéttum þök,
setjum upp og gerum við þakrennur,
steypum plön. Gerum við glugga og
tökum að okkur hellulagnir o. fl. ATH.
tökum að okkur háþrýstiþvott og
leigjum út háþrýstidælur. Notum
einungis viðurkennt efni, vönduð vinna
vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef
óskaö er, ábyrgð tekin á verkum í eitt
ár. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma
19096.
Húsaviðgerðaþjónusta
Tökum að okkur allar sprungu-
viðgeröir meö viðurkenndum efnum.
Háþrýstiþvoum með kraftmiklum dæl-
um. Klæðum þök, gerum upp steyptar
þakrennur og berum í þær þéttiefni.
Múrviðgerðir o.m.fl. Uppl. í síma 74203
ogisíma 81081.
Skjalaþýðingar
Þórarinn Jónsson,
löggiltur skjalaþýðandi í ensku, sími
12966, heimasími 36688, Kirkjuhvoli,
101 Reykjavík.
Líkamsrækt
Sól-snyrting-sauna-nudd.
Sumartilboð, 10 tímar í sól, aðeins kr.
590. Nýjar sterkar Bellarium perur.
Andlitsböð, húðhreinsun, bakhreinsun,
ásamt ýmsum meðferðarkúrum,
handsnyrtingu, fótsnyrtingu, andlits-
snyrtingu (make up), litanir og plokk-
un meö nýrri og þægilegri aðferð.
Einnig vaxmeöferð, fótaaðgerðir, rétt-
ing á niðurgrónum nöglum með spöng,
svæðanudd og alhliða líkamsnudd.
Verið velkomin, Steinfríður Gunnars-
dóttir snyrtifræðingur. Sól- og snyrti-
stofan, Skeifunni 3c. Vinsamlegast
pantið tíma í síma 31717.
Nú skin sólin á
Laugaveginum. Sólbaðsstofan Lauga-
vegi 52, sími 24610, og Sól Saloon,
Laugavegi 99, sími 22580, bjóða dömur
og herra velkomin. Nýjar perur,
breiðir bekkir, andiitsljós. Sértilboð:
12 timar 750,00. Verið velkomin.
Ath!
Alveg sérstakt októbertilboö, 14 ljósa-
tímar á aðeins 775 kr., alveg nýjar per-
ur. Einnig bjóðum við alla aimenna
snyrtingu og seljum úrval snyrtivara,
Lancome, Biotherm og Lady Rose.
Bjóðum einnig upp á fótasnyrtingu og
fótaaðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan
Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími
72226. Ath! Kvöldtímar.
Hjá Veigu.
Er með hina breiðu, djúpu og vel kældu
MA Professional sólbekki m/andlits-
ljósum. Lítii en notaleg stofa. Opið frá
morgni tii kvölds. Verið velkomin. Hjá
Veigu, Steinagerði 7, sími 32194.
Hólahverfi.
Nýja, glæsilega sólbaösstofan að
Starrahólum 7 býður upp á breiða
bekki með sterkum perum og inn-
byggðri kælingu. Einnig bjóðum við
upp á gufubað, þrekhjól og mjög góða
snyrtiaðstöðu, ásamt barnakrók. Á
laugardögum verður hárgreiðsludama
á staðnum svo þú getur fengið klipp-
ingu og blástur. Sólarorka, Starra-
hólum 7, sími 76637.
Garðabær — sólbaðsstofa.
Sólbaðsstofan Sólás, Melási 3 Garða-
bæ, býður upp á 27 mín. M.A.
prófessional atvinnulampa með inn-
byggðu andlitsljósi. Sterkari perur,
meiri og jafnari kæling tryggja betri
árangur og vellíðan. Góö sturta og
hreinlæti í fyrirrúmi. Komið og njótið
sólarinnar í Sólási, Meiási 3 Garðabæ,
sími 51897.
Hugsið um heilsuna ykkar.
Höfum nú tekið í notkun Trimmaway
(losar ykkur við aukakOóin — einnig til
að styrkja slappa vöðva). Massage
(sem nuddar og hitar upp líkamann og
þiö losnið við alla streitu og vellíðan
streymir um allan líkamann).
Infrarauðir geislar (sérstaklega
ætlaðar bólgum og þeim sem þurfa sér-
staklega á hita að halda við vöðva-
bólgu og öðrum kvillum). Lærðar
stúlkur meðhöndla þessi tæki jafn-
framt fyrir bæði kynin, námskeið eða
stakir tímar. Notum aðeins
Professional tæki (atvinnutæki frá MA
International). Verið ávallt velkomin.
Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð,
sími 10256.
Sólargeislinn.
Höfum opnað nýja, glæsilega sólbaðs-
.stofu að Hverfisgötu 105. Bjóðum upp á
breiöa bekki með innbyggöu andlits-
ljósi og Bellarium S perum. Góð þjón-
usta og hreiniæti í fyrirrúmi. Opnunar-
tími mánudaga til föstudaga kl. 7.20-
22.30 og laugardaga kl. 9-20.00 Kredit-
kortaþjónusta. Komiö og njótiö sólar-
geisla okkar. Sólargeislinn, sími 11975.
Sóibaðsstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Viður-
kenndir sóibekkir af bestu gerð með
góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar.
10 tíma kort og lausir tímar. Ath.
breyttan opnunartíma. Opið frá kl.
13—23 mánud. — föstud., 7—23 laugar-
daga og sunnudaga eftir samkomu-
lagi. Kynnið ykkur verðið það borgar
sig. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdótt-
ur, Tunguheiði 12 Kópavogi, sími
44734.
Stjörnuspeki
Stjörauspeki — sjálfskönnun!
Stjörnukortinu frá okkur fylgir skrif-
leg og munnleg lýsing á persónuleika
þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika
þína, ónýtta möguleika og það sem þú
getur þurft aö varast. Einnig minnum
viö á námskeiðin og bækurnar um
stjörnuspeki og andleg málefni. Opið
frá 10—6. Stjörnuspekimiðstöðin
Laugavegi 66, sími 10377.