Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Blaðsíða 20
20 Iþróttir DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTOBER1984. íþróttir íþróttir íþróttir Guðmundur Haraldsson. Guðmundur dæmir íPrag Guðmundur Haraldsson, milliríkja- dómari í knattspymu, mun dæma HM- leik Tékkóslóvakíu og Möltu sem fer fram í Prag 31. október. Línuverðir með honum verða þeir Eysteinn Guð- mundsson og Baldur Scheving. Kjartan Olafsson hefur . veriö skipaður dómari á leik Skotlands og Finnlands í Evrópukeppni drengjalandsliða, skipað leikmönnum undir 16 ára. Leikurinn fer framí Skot- landi á sunnudaginn og má búast við fjörugum leik. Finnar unnu fyrri leik- inn 3—1. -SOS. Pétur Ormslev aftur til Fram „Er á heimleið f rá Þýskalandi og ætla aftur í mitt gamla félag,” segir Pétur |-------------------------1 I ■■ ■ ■ 1 m r I | Heimirhja J i Excelsior j ' — og Hafþór hjá J Liineburger j ■ Heimir Karlsson, miðherji Vík- J I ings í knattspymu, sem hefur skrif-1 ■ að undir eins árs samning við. | hollenska 1. deildarliðið Excelsior, I Ihefur enn ekkl fenglð atvinnuleyfi í I Hollandi. J 1« Hafþór Sveinjónsson úr Fram| hefur gerst leikmaður með v-þýska j | áhugamannafélaginuLiineburger. | pakka niður og koma heim. Það er nokkuð víst að ég muni leika með Fram næsta sumar,” sagði Pétur Ormslev, knattspymumaður í Vestur- Þýskalandi, i samtaU vlð DV í gær- kvöldi. Pétur hefur veriðmjög óheppinn ytra, átt við stöðug meiðsU aö stríða. Hann var búinn aö vinna sér fast sæti í Uði Fortuna Diisseldorf í lok síðasta keppnistímabUs þegar hann meiddist iUa og hefur ekki tekist að ná fyrri stööu sinni hjá Diisseldorf. Nokkur félög hafa verið að spyrjast fyrir um Pétur en ekkert hefur komiö út úr þeim málum. Er Pétur því búinn aö gefa at- vinnumennskuna upp á bátinn í biU að minnsta kosti og þarf ekki að fara mörgum orðum um að hann muni styrkja Fram-Uðið mikið næsta sumar. -SK. „Eins og staðan er hjá mér i dag er ekki annað fyrir mig að gera en að Pétur Ormslev. Kristján Arason — sést hér skora r botn. Kristján leikur með landsUðini Ragnaræfir með Rangers Ragnar Margeirsson, landsliðs- maður í knattspyrnu frá Keflavík, æfir nú með Glasgow Rangers í Skotlandi. Ragnar hefur leikið með varaliðl félagslns að undanförnu og staðið sig vel — skoraði t.d. tvö mörk í einum leiknum. Ragnar mun æfa næstu vikur hjá Rangers og ef forráöamenn félagsins verða ánægðir með hann getur farið svo aö þeir bjóði honum atvinnu- mannasamning. -SOS Ragnar Margeirsson. Tottenham mætir Liverpool Tottenham fær Liverpool í heimsókn í þriðju umferð ensku deUdarbikar- keppninnar. Helstu lelkirnir i um- ferðinni eru annars þessir: QPR—Aston VUla Oxford—Arsenal Manchester Utd. — Everton Tottenham — Liverpool Luton — Leicester Ipswich — Newcastle Nott. Forest — Sunderland Lárus Guðmundsson. Loftur undir hníf inn — þrír knattspyrnu- menn meiddir Loftur Ólafsson, miðvörður Breiða- bliks í knattspyrnu, verður skorinn upp við meiðslum i ökkla á fimmtudag- inn og verður hann frá æfingum um tima. • Félagi hans, Jón Oddsson, hefur verið skorinn upp við meiöslum í læri — lærvöðvi var slitinn. • örn Valdimarsson úr Fram varð fyrir því óhappi fyrir stuttu að liðband í hné slitnaði. örn hefur veriö skorinn upp. -SOS. Lárus skoraði gegn Schalke — Ásgeir f jarri góðu gamni þegar Stuttgart vann Mannheim 3:0 Lárus Guðmundsson kom nokkuð við sögu í leik Bayer Uerdingen og Schalke í vestur-þýsku knattspyrnunni á laug- ardaginn. Leiknum lauk með jafntefli, 1—1, og það var Lárus sem skoraði mark Uerdingen en Schalke náði að jafna metin. Stuttgart vann góöan sigur yfir Waldof Mannheim á heimavelli, 3—0. Ásgeir Sigurvinsson lék ekki með Stuttgart, lá veikur heima með flensu. Klinsman, 2, og Peter Reichert skor- uðu mörk Stuttgart. Bayem Miinchen vann Eintracht Frankfurt 4—2 og hefur nú fimm stiga forystu í Bundes- ligunni. Magnús Bergs lék ekki meö Eintracht Braunsweig sem tapaði heima 1—3 gegn Bochum. Urslit í öðrum leikjum Budesligunn- ar á laugardag urðu sem hér segir: Kaiserslautem—Leverkusen 3-3 Werder Bremen—Hamburger 5-2 Bielefeld—M’gladbach 3-3 FC Köln—Diisseldorf 4-2 Dortmund—Karlsruher 0-2 Staðan í Bundesligunni er núþessi: Bayem Munchen „Gladbach Bremen Kaiserslautem Leverkusen Hamburger Frankfurt Mannheim Stuttgart Uerdingen Karlsruher Köln Bochum Schalke Diisseldorf Bielefeld Dortmund Braunschweig 9 8 0 1 23-9 16 9 4 3 2 29-18 11 9 4 3 2 25—18 11 8 3 4 1 16-12 10 9 3 4 2 18-16 10 9 3 4 2 15-14 10 9 3 4 2 19-20 10 8 3 3 2 9-10 9 9 4 1 4 24-15 9 9 4 1 4 20-16 9 9 2 5 2 16-18 9 8 3 2 3 18-19 8 8 2 4 2 13-14 8 9 2 4 3 17-18 8 9 2 2 5 18-24 6 9 1 4 4 10-23 6 9 2 0 7 10-19 4 9 2 0 7 14-31 4 -SK. Johannes Hörður áfr — meirihluti 1. deildar félag „Þaö var gengið frá málum um helg- ina og ákveðið að ég muni þjálfa áfram hér á Skaganum,” sagði Hörður Helga- son í samtali við DV í gær en hann hef- ur þjálfað Islandsmeistara Akraness undanfarin tvö ár og bæði árin hafa Skagamenn unnið bæði deild og bikar. • Jóhannes Atlason, sem þjálfaöi Fram í sumar, hefur veriö ráðinn þjálfari Þórs frá Akureyri og mjög miklar líkur eru taldar á aö Sigurður Lárusson, fyrirliði IA, leiki með Þór næsta sumar. Sigurður var á Akureyri um síöustu helgi og ræddi við forráða- menn Þórs. Hann lék með Þór áður en hann fór til Akraness. • Við stjórninni hjá Fram tekur Ás- geir Elíasson sem þjálfaði og lék með Þrótti í sumar. Ásgeir mun að öllum líkindum leika meö Fram og þá verður Guðmundur Jónsson fyrrum þjálfari Jóhannes Atlason — fyrrum landsliðsþjálfari. Flestir á Old T rafford Manchester United, sem hefur mesta aðsókn allra enskra knattspymuliða, var með metágóða á siðasta leiktimabili eða um 74 mlUJónir króna (1 mllljón 731 þúsund sterlingspund). Þetta kom fram á aðalfundi félagsins. Um 30 milljónir króna af ágóðanum voru vegna sölu á lelkmönnum. Þá kom fram í ársrelkningum félagsins að mánaðarkaup stjórans, Ron Atklnson, er 330 þúsund krónur — hundrað þúsund sterUngspund í árslau Meðalaðsókn á leiki félagsins á siðasta lei tímabUi var 42 þúsund 532 i 1. deUd. i reikningum félagsins, sem lagðir voi fram í gær, eru hvorki kaupln á Dauauu Jesper Olsen, Skotunum Gordon Strachan i Alan Brasli né salan á Ray Wilkins til A MUanó. (þróttir (þrótti (þróttir (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.