Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Page 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTOBER1984. 21 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Bogdan kallaði Sigurð frá Spáni — til að leika með íslenska landsliðinu á Norðurlandamótinu í Finnlandi sem hefst á fimmtudaginn Sigurður Gunnarsson, sem leikur með spánska liðinu Coluna 3. maí, mun leika með íslenska landsliðinu á Norðurlandamótinu í handknattleik, sem hefst i Finnlandi á fimmtudaginn. Hann var einl leikmaðurinn, sem leikur með erlendum félögum, sem fékk leyfi til að taka þátt í mótinu. Þeir Alfreð Gíslason, Atli Hilmarsson, Sigurður Sveinsson og Bjarni Guðmundsson, sem leika í V-Þýska- landi, fengu ekki leyfi frá sínum félagsliðum. Sigurður hefur staðið sig vel á Spáni í þeim leikjum sem hann hefur leikið með Coluna en spánska deildarkeppn- nark fyrir FH gegn norska liðinu Kol- u á NM í Finnlandi. DV-mynd: Brynjar Gauti. I IHeimir Guðjónsson, hinn efni- iegl knattspyrnumaður úr KR, er Inú i Beigíu þar sem hann æfir með unglingaUði Lokeren. Heimir hélt tU Beigiu, eftir að hafa leUdð með . ungUngalandsUðinu gegn Englend- | ingum í Manchester. England vann g þann leik 5:3. -SOS jálfar Þór og bm með Skagann anna í knattspyrnu hefur ráðið þjálfara fyrir næsta sumar Fram aðstoðarmaður hans. • Ian Ross verður áfram meö Vals- menn en undir hans stjórn komust Valsmenn í Evrópukeppni, UEFA- keppnina í sumar. • KR-ingar hafa ekki enn gengið frá ráðningu þjálfara en talið er nær víst að Hólmbert Friðjónsson verði afram með vesturbæjarliðið. •Marteinn Geirsson verður áfram með Víði úr Garði en undir hans stjórn tókst Víði að vinna sér sæti í 1. deUd í sumar. Heyrst hefur að Þorsteinn Ólafsson, sem þjálfaði Þór frá Akur- eyri í sumar, muni verja mark Víðis næsta sumar. •Þróttarar hafa ekki gengiö frá ráöningu þjálfara og eru með mörg járn í eldinum. Þeir Guðni Kjartans- son, Jóhannes Eðvaldsson og Karl Þórðarson eru nefndir sem hugsanleg- ir arftakar Ásgeirs Elíassonar hjá Sæ- viðarsundsliðinu. • Keflvíkingar eru á höttunum eftir Guðna Kjartanssyni, Kjartanl Más- syni og Þorsteini Ólafssyni. Beljumar vígðu gervigrasið Flestir áttu von á því að knatt- spyrnumenn yrðu þeir fyrstu ttt að láta Ijós sitt skína á nýja gervi- grasinu 5 Laugardalnum, en svo fór þóekki. Eins og flestir vita eru ennþá tveir „sveitabæir” í Laugardaln- um og á báðum munu nokkrar kýr eiga heima. Og þegar vetur konungur er á næstu grÖsum, og náttúran farin að leggjast í dvala er ekki nema eðlilegt að iðgrænn knattspymuvöllur heilli hvaða kú sem er upp úr klaufunum. Þær voru engin undantekning þar, kýmar í Laugardalnum. Þær skunduðu í átt að gervigrasinu og slefan lak úr hverju gini. Nú átti heldur betur að fá sér í „gogginn”. En heldur urðu þær hissa er þær komust að hinu sanna. Er síðan skemmst frá þvi að segja að bless- aöar beljurnar vom reknar af vellinum og munu örugglega ekki hafa áhuga á gervigrasinu í fram- tíðinni. Raunverulegur vígsluleikur mun hins vegar fyrirhugaður á sunnudaginn og þá munu lið Reykjavikur og Akraness leika knattspymu á nýja vellinum. -SK. • Ingi Bjöm Albertsson mun að öll- um líkindum þjálfa FH-inga, sigurveg- arana í 1. deildinni næsta sumar. • Víkingar hafa gengið frá þjálf- aramálum sinum. Björa Áraason, sem þjálfaði liðið i sumar, verður áfram hjá félaginu. -sk/sos. inernýbyrjuö. Landsliðið hélt ttt Finnlands í gær og verður fyrsti leikur liðsins gegn Finn- um á fimmtudaginn. Island mætir síðan Svíum á föstudaginn og Dönum og Norðmönnum á laugardaginn. Fimmtán leikmenn fóru til Finnlands en þeir eru: Markverðir: Einar Þorvarðarson, Val. Brynjar Kvaran, Stjörnunni. Kristján Sigmundsson, Víking. Aörir leikmenn: Viggó Sigurðsson, Víking. Steinar Birgisson, Víking. Karl Þráinsson, Víking. Þorbergur Aðalsteinsson, Víking. Þorbjörn Jensson, Val. Jakob Sigurösson, Val. Geir Sveinsson, Val. Þorgtts 0. Mathiesen, FH. Kristján Arason, FH. Hans Guðmundsson, FH. Páll Olafsson, Þrótti. Sigurður Gunnarsson, Coluna. Islenska landsliðið hélt strax í æfingabúöir fyrir utan Helsinki þegar leikmenn liðsins, undir stjórn Bogd- ans, komu til Finnlands í gærkvöldi. -SOS. Ágúst er úr leik KR-ingurinn Ágúst Líndal meiddist illa í leik KR og tR sem fram fór um helgina í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik. Ágúst meiddist illa á hné og verður frá æfingum og keppni i langan tima. -sk. KR-ingar voru mun sterkari þeir sigruðu ÍR-inga 87:70 í úrvalsdeildinni íkörfu um helgina Tvelr lelkir fóru fram í úrvals- deildinni í körfuknattleik á meðan dag- blöðin komu ekki út. Njarðvikingar léku gegn ÍR og sigraðu 82—52 í Njarðvík. Um helgina léku síðan IR og KR og sigruðu KR-ingar 87—70. Staðan í leikhléi var 40—35 KR í vil. Leikurinn var jafn til aö byrja með en um miðjan síðari hálfleik var staðan orðin 27—15 KR í vtt. I síðari hálfleik voru KR-ingar mun sterkari og lokatölur urðu 97—70 eins og áður sagði. Eftirtaldir leikmenn skoruðu fyrir liðin í leiknum: KR: Olafur Guðmundsson 19, Guðni Guðna- son 17, Kristján Rafnsson 14, Birgir Michaelson 13, Matthías Einarsson 11, Ágúst Líndal 5, Þorsteinn Gunnarsson 4, Omar Guðmundsson 2 og Omar Schewing 2 stig. IR: Hreinn Þorkels- son 22, Jón Jörundsson 16, Karl Guðlaugsson 9, Gylfi Þorkelsson 6, Bragi Reynisson 5, Hjörtur Oddsson 4, Kristinn Jörundsson 4, Björn Steffensen 4. DV mun í vetur gefa leikmönnum einkunn fyrir frammistöðu þeirra í leikjum úrvalsdeildar. Best verður gefið 5 og lakast 1. Einkunnargjöfin fyrir leik KR og IR um helgina er þannig: KR: Ölafur 4, Guðni 4, Kristján 3, Matthías 2, Þorsteinn 2, Birgir 1, ÖmarG., l.OmarSch. l.Ágústl. IR: Hreinn 3, Jón Jör. 3, Karl2, Gylfi 1, Bragi 1, Hjörtur 1, Björn 1, Kristinn 1, Ragnar 1 og Benedikt 1. Dómurum verður einnig gefin einkunn. Kristinn Albertsson og Bergur Steingrimsson dæmdu leik KR og IR. Einkunnargjöf þeirra er þessi: Kristinn 1 og Bergur 1. -SK. Jóhannes Eðvaldsson. Jóhannes aftur til íslands Jóhannes Eðvaldsson, fyrrum landsllðsfyrlrliði tslands í knatt- spyrau, sem er nú búsettur í Skotlandi þar sem hann hefur rekið veitingastað, er nú á heimlelð. Jóhannes hefur selt veitingastað slnn. Jóhannes, sem hefur leikið undanfar- in ár með Holbæk í Danmörku, Celtic í Skotlandi, Tulsa í Bandarikjunum, Hannover í V-Þýskalandi og síðast s.l. keppnistímabil með Motherwell, hefur mikinn áhuga á aö taka að sér þjálfun hér á landi — og þá jafnvel leika sjálfur með því liði sem hann myndi þjálfa. Hann hefur verið orðaður við þrótt. -SOS fþróttir (þróttir fþróttir fþróttir Sigurður Jónsson. Glasgow Rangers vill fáSigurð Mörg félög eru á höttunum eftir Sigurði Jónssyni, knattspyraukappa frá Akranesi. Glasgow Rangers hefur gengið lengst og boðið Sigurði samning. Sigurður hefur enn ekki gefið félaginu ákveðið svar. Howard Wttkinson, framkvæmda- stjóri Sheffield Wednesday, var meöal áhorfenda á leik unglingalandsliðs Islands og Englands í Manchester á dögunum. Hann hreifst mjög af leik Sigurðar og sýndi áhuga á að fá hann ttt Sheffield. Belgíska félagiö Beveren hefur einnig sýnt Sigurði áhuga og boðið honum að koma til Belgíu. -sos. íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.