Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTOBER1984. 33 Andlát Þóra Guðmundsdóttir frá Eyði, Sand- vík í Flóa, Sólvallagötu 40 Reykjavík, andaðist i Landakotsspítala 16. október. Jarðað verður frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 24. október kl. 10.30. Sigurður Þorstelnsson, Bergþórugötu 27, andaðist á gjörgæsludeild Landspít- alans 20. október. Júlía Sveinbjarnardóttir leiðsögu- maður andaðist i Landspítalanum 21. október sl. Gestur Oddleifsson, Hrafnistu Hafnar- firði, andaöist í Landakotsspítala 18. þessa mánaðar. Utförin fer fram mánudaginn 29. október kl. 13.30. frá Fossvogskirkju. Fyrirtæk Karl H. Cooper, nnr. 5485—4522, Merkjateigi 1, Mosfellssveit, og Sigurður Kr. Hjaltested, nnr. 7870- 1439, Álftahólum 6, Reykjavík, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafn- inu Karl H. Cooper & co. hf. Tilgangur: rekstur innflutnings- og smásölu- verslunar og skyldur rekstur. H. Kolbrún Svavarsdóttir, nnr. 3938- 0447, Vesturbrún 7, Reykjavík, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafn- inu Endurhæfingarstöð Kolbrúnar. Tilgangur: rekstur sjúkraþjálfunar- og endurhæfingarstöövar. Anna Reynisdóttir, nnr. 0367-2107, Haliveigarstíg 8, Reykjavík, og Olga Dagmar Erlendsdóttir, nnr. 6805-1827, Eskihlíð 24, Reykjavík, reka í Reykja- vík sameignarfélag undir nafninu Tjúllur sf. Tilgangur: að prjóna peysuro.fi. Þórhallur Þórhallsson, nnr. 9616-9086, Reynimel 80, Reykjavík, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafn- inu Sögusnældan. Tilgangur: útgáfa bókmenntaverka á snældum og skyld starfsemi. Gunnar Gunnarsson, nnr. 3356-2276, Fljótaseli 12, Reykjavík, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafn- inu Ibúð, fasteignasala. Tilgangur: rekstur fasteignasölu, sala verðbréfa og skyldur rekstur. Kristmann Hilmar Jensson, nnr. 5934- 5230, Kleppsvegi 72, Reykjavík, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafn- inu Fjölvangur. Tilgangur: umboðs- verslun. 9. apríl 1984 keypti Kjartan R. Stef- ánsson, nnr. 5615-1672, Bólstaðarhlíð 54, Reykjavík, fyrirtækiö Videó- Breiðholts sf. af Birnu Júlíusdóttur, nnr. 1154-4991 og Hildigunni Gests- dóttur, nnr. 4087-1705. Pétur Þ. Pétursson, Álftamýri 10, Reykjavík, seldi skóverslunina Skæði 9. júlí 1984 Þorleifi Bjömssyni, Smyrla- hrauni 19, Hafnarfiröi. Bogi Ingimarsson, Flókagötu 56, Reykjavík, og Ingimar Ingimarsson, Tjaldanesi 1, Garðabæ, gengu úr fyrir- tækinu I. Brynjólfsson & co. sf. 28. febrúar 1984 en hinir félagarnir, Her- borg Brynjólfsson, Bauganesi 12, Reykjavík, og Gunnar Ingimarsson, Barðaströnd 49, Seltjamarnesi, halda áfram rekstri fyrirtækisins óbreyttum að öðru leyti. Jökull Tómasson, nnr. 5425-5802, Hóla- vallagötu 7, Reykjavík, og Sigurður Freyr Bjömsson, nnr. 7844-8008, Ing- ólfsstræti 21, Reykjavik, reka i Reykjavík sameignarfélag undir nafn- inu Búkur og útlimir sf. Tilgangur: verslun með alls konar fatnaö, gjafa- vörur og videoleiga. Jón öm Ásbjörnsson, Njálsgötu 59, Reykjavík, hefur selt Hauki F. Hannessyni, nnr. 3820-3177, hlut sinn í Auglýsingastofunni Deiglu sf. og er nafn fyrirtækisins nú Deigla, aug- lýsingastofa. Eigendur að K. Steindórssyni sf. eru nú þessir: Kristján Steindórsson, nnr. 5885-3674, Fornuströnd 18, Seltjamar- nesi, Margrét Egilsdóttir, nnr. 6350- 9248, sama stað, og Ásrún Kristjáns- dóttir, nnr. 0748-3643, Holtsgötu 41, Reykjavík. Þórhallur Gunnlaugsson, nnr. 9608- 7098, Skipholti 38, Reykjavík, rekur einn Utgáfu- og þjónustustarfsemi í Reykjavík undir nafninu Utgáfu- þjónustan E.B.O. Lára Helgadóttir, nnr. 5989-9910, Hverfisgötu 82, Reykjavík, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafn- inu Vitabar. Tilgangur: rekstur skyndibitastaöar. Jóhann Páll Valdimarsson, nnr. 4998- 1562, Ásvallagötu 8, Reykjavík, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafninu Forlagið. Tilgangur: útgáfu- starfsemi. Lykill sf., nnr. 6089-1826, hefur ekki verið starfrækt um árabil. Oskast það því afmáð úr firmaskránni. Axel Sigurgeir Axelsson, nnr. 0891- 1916, Njarðargötu 19, Reykjavík, rekur í Reykjavik einkafyrirtæki undir nafn- inu Bókhalds- og endurskoðunartölv- an. Tilgangur: rekstur bókhalds- og endurskoðunar meö tölvuráðgjöf sem aðaltilgang. Egill Guöni Jónsson, Eyjabakka 20, Reykjavík, gekk úr sameignarfélaginu Asco þann 30. apríl 1984. Eignarhlut sinn seldi hann þeim Valdimar Arnþórssyni, Seljabraut 45, Reykja- vík, og Þórlindi Jóhannssyni, Dúfna- hólum 2, Reykjavík. Tölvubúðin óskast afmáö úr firmaskrá Reykjavíkur enda tók samnefnt hluta- félag við rekstri fyrirtækisins þann 1. janúarl984. H.L. Björnsson & co og Jaðar sf. eru hætt starfsemi sinni og óskast þvi af- skráð úr firmaskrá. Rekstri Hannyrðaverslunar Þuriðar Sigurjónsdóttur var hætt 1. janúar 1977. Fyrirtækið óskast þess vegna tekið af firmaskrá. Bjarni Þ. Halldórsson, Melabraut 34, Seltjamarnesi, hefur gengið úr firm- anu Bjami Þ. Halldórsson og co frá 1. júlí 1984. Guðmar Magnússon, Barða- strönd 23, Seltjamarnesi, rekur fyrir- tækið áfram sem einkafyrirtæki undir nafninu Bjarni Þ. Halldórsson, um- boðs- og heildverslun. Elín Nóadóttir, nnr. 1971-3083, Ægisíðu 96, Reykjavík, Ásgeir Sigurðsson, nnr. 0676-3340, sama stað, og Sigurður B. Sigurðsson, nnr. 7899-4835, sama stað, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafninu Á. Sigurðsson sf. Til- gangur: innflutningur, heildsala og smásala. Bjarni Ragnarsson og Ragnar Bjama- son hafa selt Söluturninn Arnarbakka 4-6 sf. frá 15. júlí 1984, Sonju Thor- steinsson, nnr. 8327-9710, Fornastekk 4, Reykjavík, og Jóni B. Skarphéöins- syni, nnr. 5186-8099. Steinþór Grönfeld, nnr. 8503-5916, Laugateigi, Andakílshreppi, Borgar- fjarðarsýslu, rekur raftækjavinnu- stofu að Bæ Bæjarsveit undir nafninu Rafstofan. Tilgangur: rafverktaka- starfsemi og verslun meö vörur tengdar þeirri starfsemi. Anna Þorleifsdóttir, nnr. 0389-8970, Bárðarási 5, Hellissandi, starfrækir videóleigu á Hellissandi undir nafninu Vídóleigaönnu. Jóhanna Kristín Kristjánsdóttir, nnr. 5765-0990, rekur myndbandaleigu í Grundarfirði undir nafninu Mynd- bandaleigan Rocky III. Afgreiðslan fyrir myndbandaleiguna er í verslun- inni Rocky II, Sæbóli 32, Grundarfirði. Sjónvarpsbúöin hf., nnr. 8134-7123, Lágmúla 7, Reykjavík, rekur frá og með 23. ágúst 1984 fyrirtæki á Akureyri undir nafninu Sjónvörp. Tilgangur fyrirtækisins er rekstur smásölu- verslunar meö hljómtæki og skyldar vörur. Guðbjöm Guðbjömsson, nnr. 2843- 2410, Klébergi 14, Þorlákshöfn, og Snævar Sigursteinsson, nnr. 8844-5570, Setbergi 11, Þorlákshöfn, reka í Þor- lákshöfn byggingafélag undir nafninu, Byggingafélagið Stoð sf. Tilgangur er að annast byggingar, verktakastarf- semi og skylda starfsemi, annast lána- starfsemi og rekstur fasteigna. Hulda G. Guðlaugsdóttir, nnr. 4420- 8237, Selvogsbraut 25, Þorlákshöfn, gekk úr sameignarfélaginu Vidóver 1. ágúst 1984. Guðbrandur Einarsson, nnr. 2858-0924, Lyngbergi 25, Þorlákshöfn, gekk í sameignarfélagið Vidóver 1. ágúst 1984. Félagiö verður ekki sjálfstæður skattgreiðandi fram- vegis. Bima Borg Sigurgeirsdóttir, nnr. 1159- 5251, og Guðbrandur Einarsson, nnr. 2858-0924, Lyngbergi 25, Þorlákshöfn, reka sameignarfélagið Rás. Til- gangur: rekstur verslunar og raf- magnsverkstæðis svo og sala og rekstur fasteigna sem því er fylg jandi. Skop Qotst' 29^7 ROLAND- I auto-service: | / / fefy , W, fell) ©PIB CO’MMEIH Guðmundur Pálsson, nnr. 3098-2177, Hólagötu 33, Vestmannaeyjum, og Gunnar Adolfsson, nnr. 3334-7138, Foldahrauni 38h, Vestmannaeyjum, reka sameignarfélag í Vestmanna- eyjum undir nafninu Bifreiöaverk- stæði Muggs og Darra sf. Tilgangur félagsins er almennar bifreiðavið- gerðir. Tilkynningar Við getum ekki haldið áfram að hittast á þennan hátt Roland. Manninn minn fer fyrr eða seinna aðgruna eitthvað. 294* Kattaeigendur, merkið ketti ykkar! Þeir kattaeigendur sem ekki merkja ketti sína geta átt það á hættu að köttum þeirra verði lógaö. Kattavinalélagið. Árnað heilla Nýlega vom gefin saman í hjónaband í Hvalsneskirkju, af sr. Gunnþóri Ingasyni, Fríða Karlsdóttir og Pétur Guðlaugsson. Heimili þeirra er að Hólagötu 11, Sandgerði. Þetta er i fyrsta skipti sem ég sé hjólhýsi með kjallara. 29&z Qísefc- ©PIB Nei þú mátt ekki fá bilinn lánaðan en notaðu garðsláttuvélina endilega. '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.