Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Blaðsíða 37
v. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTOBER1984. 37 Fréttaútvarpið Fréttaútvarpið Fréttaútvarpið Miklar annir voru í auglýsingadeild Fróttaútvarpsins. Hór má sjá prófarka- lesara að störfum, óvsent komna íný verkefni. SERSTAKT FELAG VAR STOFIi AÐ UM FRJÁLST UTVARP Hallvarður Einvarðsson, rannsóknarlögreglustjóri ríkisins, mættur í út- sendingarherbergi Samtiðarinnar. Á bak við hann sósteinn af aðstand- endum stöðvarinnar, Einar Gunnar Einarsson. Hallvarður lokaði Samtíðinni sjálfur Ýmsar útvarpsstöðvar reyndu fyr- Samtíðin hóf útsendingar á þriðja ir sér skömmu eftir að útvarp og degi eftir útvarpslokun. Hún sendi þá sjónvarp hættu útsendingum. Þetta út á FM bylgjunni á tíöni 95. Eftir að átti við um höfuðborgarsvæðið, Isa- lögreglan hafði lokað hinum Reykja- fjörð, Akureyri og fleiri staði á land- víkurstöðvunum færði Samtíðin sig inu. Stöðvamar á Akureyri og Isa- yfir á FM 104. Stöðin heyrðist sæmi- firði hættu útsendingum áður en til lega í næsta nágrenni útsendingar- lokunar yfirvalda kom en Fréttaút- staðar, þ.e. í Breiðholtinu, Árbænum varpinu og Frjálsu útvarpi í Reykja- og í Kleppsholti. Þá náði útsending vík var lokað samtímis. til hluta Kópavogs og Hafnarf jarðar. Ein stöð að minnsta kosti hélt Samtiðin náöi aö útvarpa í tvo áfram útsendingum í Reykjavík eftir daga eftir að Fréttaútvarpinu og að stöðvunum tveimur í Reykjavík Frjálsu útvarpi var lokað. Þá birtist var lokaö. Það var Samtíðin sem Hallvarður Einvarösson rann- sendi út frá fjölbýlishúsi i Breiðholti. sóknarlögreglustjóri í fylgd rann- Þessa stöð í Breiðholtinu ráku sóknarlögreglumanna og tækni- áhugamenn um frjálsan útvarps- manns. Þeir lokuðu stööinni og gerðu rekstur. tæki upptæk. -JH Undirskrift til stuðnings Fróttaútvarpinu hófst strax og þvi var iokað. Fœrri komust að en vildu i upphafi. Ellert B. Schram mætti tH yfir- hevrslu fyrirhönd Fróttaútvarpsins. Eria Jónsdóttir, deildarstjóri hjá Rannsóknariögreglu rikisins, mætti með húsleitarheimiid i heimsókn til Fróttaútvarpsins. Eftir vel heppnað starf við Fróttaútvarpið lóttu menn lund sína á Hótel Sögu. Jónas Kristjánsson fluttiþar tölu og þakkaði mönnum störfin. — að f rumkvæði manna úr Heimdalli, ungra sjálf- stæðismanna og áhugamanna um f rjálsan útvarpsrekstur Frjálst útvarp varð til aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Ríkisútvarpið hætti útsendingum á hádegi 1. október. Nokkrir ungir menn komu saman hjá Kjartani Gunnarssyni lögfræð- ingi og ákváðu að bæta úr útvarps- leysinu. Á fundinum voru menn úr Heimdalli, frá Sambandi ungra sjálf- stæöismanna og nokkrir áhugamenn um frjálsan útvarpsrekstur. Sendir fékkst daginn eftir og var það talstöð sem breytt hafði verið, svokallaöur spólusendir. Stras að kvöldi 2. október byrjuðu útsending- ar frá sendiferðabifreið sem var á ferð um Seljahverfi í Reykjavík. Fyrsta daginn var sent út á FM104 en þar sem Fréttaútvarpið sendi út á FM 103 sló útsendingum stundum saman. Var tíðni Frjáls útvarps þá færð yfiráFMlOl. A dagskrá Frjáls útvarps voru fyrst og fremst fréttir, tónlist og aug- lýsingar. Fréttir voru fluttar á klukkutíma fresti og talsvert var um leiknar auglýsingar. Tónlistarefni var flutt af segulböndum. Auglýsingastofa Olafs Stephensen tók að sér að taka á móti auglýsing- um í Frjáist útvarp. Þaö var aðsetur auglýsingastofunnar í húsi Sjálf- stæðisflokksins, Valhöll, sem leiddi til þess að 3. október birtust starfs- menn Pósts og síma með lögreglu- menn sér við hlið og vildu fá aö leita að útvarpsstöö í húsinu. Hinir opinberu starfsmenn höfðu enga húsleitarheimild en engu að síð- ur leyfði Olafur Stephensen þeim að leita hjá sér og fannst engin útvarps- stöð. Samtals komu um 30 manns við sögu við rekstur Frjáls útvarps. Þar á meöal voru ungir sjálfstæðismenn, áhugamenn um frjálst útvarp, tækni- menn, blaöamenn, dagskrárgerðar- menn frá Ríkisútvarpinu og fleiri. Stofnað var félag um Frjálst útvarp, formaður Kjartan Gunnarsson. Sendir Frjáls útvarps var á ferð- inni þá níu daga sem stöðin starfaöi. Hann var staðsettur i háhýsi við Austurbrún þegar rannsóknarlög- reglan kom um miðjan dag þann 10. október og gerði búnað stöðvarinnar upptækan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.