Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1984, Blaðsíða 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTOBER1984. íþróttir íþrótti Stuttar f réttir fþróttir fþróttir fþróttiv „íslandsbaninn” er efstur á lista Fagans — Joe Fagan, stjóri Liverpool, vill ólmur fá Paul McStay frá Celtic sem skoraði tvö mörk gegn íslandi á dögunum Handknatt- leikur • FH-ingar slógu norska liðið Kolbotn út úr fyrstu umferð Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik. Unnu stórt, 34—16, í Hafnar- firði og síðan 39—31 í Noregi. • Landsliðið í handknattleik, skipað leik- mönnum 20 ára og yngri, tók þátt i fjögurra landa móti í V-Þýskalandi um sl. helgi. Strákarnir unnu Dani 27—22 en töpuðu fyr- ir Tékkum 13—17 og V-Þjóðverjum 16—18. • Kvennalandsliðið lék tvo landsleiki gegn Norömönnum í Noregi í sl. viku. Noregur vann báða leikina — fyrst 28—16 og síðan 21— 12. Stúlkurnar léku síðan æfingaleik gegn norska unglingalandsliðinu og töpuðu stórt, 19-31. • Framstúlkurnar léku tvo leiki gegn danska liðinu Helsingör í Evrópukeppni meistaraliða. Fram tapaði báðum leikjunum, sem fóru fram í Danmörku — fyrst Í5—21 og síðan 15—18. Körfuknatt- leikur 1. delld kvenna: Njarövík — 1R 11-29 KR - ÍR 50-35 1. deild karla: UMFG—ÍBK 66__81 IBK - Reynir 92-76 UMFG - Reynir 65-78 Fram — Þór 80—54 Reynir — Þór 56—55 2. deild karla: Bræður — UMFS 56-55 UBK - Esja 97-54 Næsti leikur í úrvalsdeildinní verður á föstudagskvöldið. Njarðvíkingar leika þá gegn IS í Njarðvík. Paul McStay — skoraði tvö mörk gegn Islandi. England Orslit í 1. deild ensku knattspymunnar á laugardag urðu þessi: Arsenal—Sunderland 3—2 Aston Villa—Norwich 2—2 Ipswich—WBA 2—0 Liverpool—Everton 0—1 Luton—Watford 3—2 Man.Utd.—Tottenham 1—0 Newcastle—Nott. Forest 1—1 QPR—Coventry 2—1 Sheff. Wed.—Leicester 5—0 Southampton—Chelsea 1—0 Stoke—WestHam 2-4 Frá Sigurbimi Aðaisteinssyni, fréttamanni DV í London: Liverpool mátti enn þola tap í ensku knattspyrnunni á laugardag. Everton vann 1—0 á Anfield og áttu leikmenn Liverpool aldrei möguleika í leiknum. Liverpool er nú í fimmta neðsta sæti 1. deildar og langt er síðan félagiö Frá Sigurbirni Aðaisteinssyni, fréttamannl DV í London: Arsenal er enn á sigurbraut í ensku knattspymunni og leikmenn liðsins brutu blað í sögu félagsins á laugardaginn þegar Arsenal vann hefur verið svo neðarlega í deildinni. Mega meistaramir taka sig saman í andlitinu ef ekki á illa að fara. Joe Fagan, framkvæmdastjóri félagsins, er nú á höttunum eftir nýjum leik- mönnum og efstur á óskalista hans er hinn efnilegi framherji Celtic, Paul McStay, en það var einmitt hann sem skoraði tvö af mörkum Skota gegn íslendingum nú nýverið. Sunderland á Highbury,'3—2. Fyrsti sigur Arsenal gegn Sunderland á Highbury í tólf leikjum. Þeir Tommy Caton, AUison og Talbot skomðu fyr- ir Arsenal en Walker skoraði bæði mörk Sunderland úr vítaspyraum Þá hefur Fagan einnig mikinn áhuga á aö fá þá Paul Parker frá Fulham og Ian Snotin frá Doncaster til liðs við sig. Talið er að Fagan muni á næstu dögum leggja allt í sölurnar til að ná í Islandsbanann Paul McStay en víst má telja að Celtic vilji ekki láta hann af hendi. -SK. undir lok leiksins. Leikmenn Arsenal slökuðu þá á og minnstu munaöi Aö Sunderland tækist að jafna í lok- in. Arsenal er nú með fjögurra stiga forskot i 1. deild. „Barónamir” f rá London — eru í miklum vígamóö. Arsenal með fjögurra stiga forskotíEnglandi Knattspyrna Nokkrir leikir hafa verið leiknir i heims- meistarakeppninni í knattspymu að undan- fömu. 1. riðill: Beigía — Albanía 3—1 Pólland — Grikkiand 3—1 Þetta voru fyrstu leikirnir í riðlinum. 2. deUd: Blackbum—Oldham 1-1 Brighton—Bamsley 0-0 Charlton—Schrewsbury 1-1 Fulham—Cardiff 3-2 Grimsby—Carlisle 1-0 Huddersfield—Leeds 1-0 Middlesb.—Man. City 2-1 Notts County—B.ham - 1-3 Oxford—Sheff. Utd. 5-1 Wimbledon—Portsmouth 3-2 Wolves—Crystal Palace 2-1 2. riöill: V-Þýskaland — Svíþjóð 2—0 Rudi VöUer og Karl-Heinz Rummenigge, sem átti stórleik, skoruðu mörkin. Staðan er nú þessi i riðUnum: Portúgal 2 2 0 0 4—1 4 V-Þýskaland 1 1 0 0 2—0 2 Tékkóslóvakía 10 0 1 1—3 0 Malta 0 0 0 0 0-0 0 Sviþjóö 2 0 0 2 0-3 0 3. riðUl: England — Finnland 5—0 Mark Hateley, 2, Brian Robson og Kenny Sansom skoruðu fyrir England en Finnar skoruðu eitt sjálfsmark. 5. riðUl: Holland — Ungverjaland 1—2 6. rlðUl: Sviss — Danmörk 1—0 Noregur —Irland 1—0 Paoi Jakobsen skoraði mark Norðmanna. Staðan í 1. deUd er nú þannig: Arsenal 11 8 1 2 25- -13 25 Sheff. Wed. 11 6 3 2 24- -14 21 Man. Utd. 11 55 1 20- -9 20 Everton 11 6 2 3 19- -18 20 Tottenham 11 6 1 4 21- -11 19 Nott. Forest 11 5 3 3 20-15 18 WestHam 11 5 3 3 17- -18 18 Southampton 11 4 4 3 15- -14 16 Newcastle 11 4 4 3 21- -21 16 Ipswich 11 3 6 2 14- -12 15 QPR 10 3 5 2 17- -16 14 Sunderland 11 3 5 3 15- -14 14 AstonVUla 11 4 2 5 17- -22 14 Chelsea 11 3 4 4 13- -11 13 WBA 11 3 3 5 17- -16 12 Luton 11 3 3 5 15- -21 12 Liverpool 11 2 5 4 12- -14 11 Norwich 11 2 5 4 13- -18 11 Coventry 11 2 3 6 8- -14 9 Leicester 11 2 3 6 13- -27 9 Watford 11 1 4 6 20- -26 7 Stoke 10 1 4 5 11- -22 7 Staðan er nú þessi í riðlinum: Sviss Noregur Danmörk Irland Rússland 7. rlðUl: Spánn—Wales Skotland—Island 2 2 0 0 2-0 4 4 112 2-33 2 10 11-12 2 10 11-12 2 0 111-21 3-0 3-0 Paul McStay, 2, og CharU Nicholas skomðu mörkin. 60.000 áhorfendur. Staðan ernú þessi í riðUnum: Skotland Spánn Island Wales 1 1 0 0 3-0 2 1 1 0 0 3-0 2 2 10 11-32 2 0 0 2 0—4 0 • Skotar unnu 1—0 sigur yfir Islendingum í Evrópukeppni 21 árs landsUða í MotherweU. 2. deUd: Oxford 10 8 1 1 26- -9 25 Blackbum 11 7 3 1 24- -9 24 Portsmouth 11 7 3 1 18- -10 24 Birmingham 11 8 0 3 16-8 24 Brighton 11 6 1 4 15-8 19 Shrewsbury 11 6 1 4 22- -16 19 Bamsley 11 5 3 3 13- -7 18 Grimsby 11 6 0 5 20- -18 18 Fulham 11 6 0 5 18- -19 18 Man. City 11 5 2 4 15- -11 17 Leeds 11 5 1 5 18- -12 16 Wimbledon 11 4 3 4 20-21 15 Charlton 11 4 3 4 18- -13 15 Oldham 11 4 2 5 12- -24 14 Middlesborough 11 4 1 6 16- -21 13 Huddersfield 11 3 3 5 11- -18 12 Wolves 11 3 2 6 16- -23 11 Carlisle 11 3 2 6 7- -19 11 Sheff. Utd. 11 2 4 5 16- -22 10 Crystal Palace 10 2 1 7 9- -16 7 Cardiff 11 2 0 9 13- -25 6 NottsCounty 11 2 0 9 11- -28 6 Charlie Nicholas—átti enn einn stórleikinn með Arsenal á laugardaginn. • Manchester United vann góðan sigur á Old Trafford gegn Totfen- ham. Mark Hughes skoraði sigur- markleiksins. • Sheffield Vednesday er á mikilli ferö þessa dagana og er liðið komiö í annað sæti 1. deiidar. Á laugardag vann liðið stóran sigur gegn Leicester, 5—0. Varadi skoraði þrennu fyrir Sheff. Wed. og þeir Blair og Ryan sitt markiö hvor. Á botninum í 1. deild er Stoke. Liö- ið tapaði fyrir West Ham á laugar- daginn, 2—4, og átti aldrei mögu- leika í leiknum. Liði Elton John gengur lítið betur, er í næstneðsta sæti og tapaði á laugardag fyrir Luton, 2—3. • Leikmenn Everon fóru á kostum gegn Liverpool og meistararnir voru hreinlega yfirspilaðir allan leikinn. Sharp skoraði sigurmarkið og var það mark afar glæsilegt. • Peter Withe skoraði bæði mörk Aston Villa gegn Norwich — 2—2. Þeir John Deehan og Donovan skor- uðu mörk Norwich. • Alan Sunderland og Erik Gates tryggöu Ipswich sigur, 2—0, yfir WBA. • Richard Jobson skoraði sjálfs- mark þegar Luton vann Watford 3— 2. Þeir Frankie Bunn og Paul Eliott skoruöu hin mörk Luton. George Reiliy og Luther Blissett skoruðu mörk watford. • Ken Wharton skoraöi fyrir New- castle en Steve Hodge svaraði, 1—1, fyrir Forest. • Simon Stainrod skoraöi bæði mörk (2—1) QPR gegn Coventry. Mick Gynn skoraði mark Coventry. • Steve Moran skoraöi sigurmark Southampton, 1—0, gegn Chelsea. • Ian Painter og Mark Chamber- lain skoruðu mörk Stoke gegn West Ham en það dugði ekki. George Berry skoraði sjálfsmark — fyrsta mark „Hammers”, en síðan bættu þeir Tony Cottie, Paul Goddard og Paul Allan Mörkum við fyrir Lundúnaliöiö. (þróttir íþróttir (þróttir Iþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.