Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Qupperneq 26
26
DV. MANUDAGUR 29. OKTOBER1984.
íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir
Bjórkrá notuð
sem búningsklefi
• Kenny DalgUsb lagöi upp bæði
mörk Liverpool.
Liverpool
lagði
Forest
— á City Ground, 2:0,
ígær
Frá Sigurblrni Aðaisteinssyni,
fréttamanni DV í Englandi:
— Liverpooi lyfti sér heldur
betur frá botninum þegar félagið
lagði Nottingham Forest að veUi,
2—8, á City Ground í Nottingham í
gær. 19.838 áhorfendur sáu leiklnn,
sem var sjónvarpað bebit um Bret-
landseyjar, og er það met hjá
Forest í ár.
Það var hart barist um miöjuna
og fór leikurinn að mestu fram þar
þannig að markverðir Uöanna
höfðu ekki mikið að gera framan
af. Það var á 36. mín. sem Liver-
pool skoraði fyrra markið. Kenny
Dalglish braust þá skemmtilega
upp hægri kantinn og sendi
knöttinn fyrir mark Forest þar sem
Ronnie Whelan var á auöum sjó og
skallaði knöttinn í netið —1—0.
Ian Rush skoraði seinna markiö
á 50. mín. einnig eftir sendíngu frá
Dalglish. Það var dæmigert mark
fyrir Rush — skoraði með poti af
tveggja metra færi.
Eftir þetta sóttu leikmenn Forest
meira en Bruce Grobbelaar, mark-
vöröur Liverpool, kom í veg fyrir
að þeir skoruöu. Hann varði eitt
sinn mjög glæsilega — tvívegis í
röð, skot frá Peter Davinport.
Líverpool var í þriðja neðsta sæti
í 1. deild fyrir leikinn í gær.
-SigA/-SOS.
Curran fær
strang-
an dóm
Frá Sigurbirni Aðalstetnssyni,
fréttamanni DV í Englandi:
— Terry Curran hjá Everton á
nú yfir höfði sér strangan dóm fyrir
óprúðmannlega framkomu á leik-
velli. Hann lét annan línuvörð i leik
Everton og Watford fá það óþvegið
— kallaði hann öllum illum
nöfnum. Línuvörðurinn, sem er
blökkumaður, fékk glósur á sig
eins og: — „Þú ættir frekar að vera
með banana uppi i tré heldur en
línuvörður.”
-SigA/-SOS.
- þegar leikmenn QPR komu í heimsókn til Norwich
★ Allt gengur á afturfótunum hjá Aston Villa sem
tapaði stórt, 0:5, í Leicester
Frá Sigurbiml Aðalsteinssyni, frétta-
manni DV í Englandl:
Lelkmenn QPR þurftu að nota bjór-
krá við Carrow Road í Norwich sem
búningsklefa á laugardaginn þegar
þelr mættu leikmönnum Norwich. Eins
og komið befur fram kviknaði í áhorf-
endastúkunni á Carrow Road þannig
að búningsklefarnlr eyðilögðust. Leik-
menn Norwlch þurftu að skipta um föt
í lögregiuklefa vailarins.
Það var gamla kempan Mike
Channon sem var maður leiksins.
14.731 áhorfandi sá þennan 36 ára
leikmann sem lék sinn 850. deildarleik,
sýna snilldartakta — hann hefur engu
gleymt af göldrum knattspyrnunnar.
Eftir aöeins 7 mín. var hann búinn að
senda knöttinn í netið hjá QPR og var
markið hans 297. deildarmark. John
Deehen gulltryggði síöan sigur
Norwich — 2—0.
QPR hefur enn ekki unnið sigur á úti-
velli.
Turner öskraði eftir öllum
gönyum
Það er mikil ólga í herbúðum Aston
Villa, þar sem Graham Turner er við
völd. Turner hreinlega trylltist eftir
0—5 tap fyrir Leicester á Filbert Street
— kkaði leikmenn sína inni i búnings-
klefa eftir leikinn og hélt þrumuræðu
yfir þeim. öskur hans og hamagangur
heyröust um alla ganga á Filbert
Street.
ÚRSUT
Úrslit uröu þessi í ensku knattspyrnunni á
laugardaginn:
l.deild:
Chelsea—Ipswich 2-0
Coventry—Sheff. Wed. 1-0
Everton—Man. Utd. 5-0
Leicester—Aston Villa 5-0
Norwich—QPR 2-0
Nott.For.—Liverpool 0-2
Sunderland—Luton 3-0
Tottenham-Stoke 4—0
Watford—Newcastle 3—3
WBA—Southampton 0-0
West Ham-Arsenal 3—1
2. DEILD:
Barnsley—Charlton 1-0
Birmingham-Oxford 0-0
Cardiff—Grimsby 2-4
Carlisle—Huddersfield d-0
C. Palace—Fulham 2-2
Leeds—Middlesbrough 2-0
Man. City—Blackburn 2-1
Oldham—Notts. C. 3-2
Portsmouth—Wolves 0-1
Sheff. Utd.—Wlmbledon 3-0
Shrewsbury—Brighton 0-0
3. DEILD:
Boumcmouth—Preston 2-0
Brentford—York 2-1
Brlstol R.-Hull 1-1
Buraley—Bolton 3—2
Cambridge—Swansea 0-2
Doncaster—Plymouth 4-3
Giilingham—Bradford 2-2
Lincoln—Reading 5—1
Millwall—Bristol C. 1-1
Rotherham—Derby 2-0
Walsall—Newport 1-1
Wigan—Orlent 4—2
4.DEILD:
Aldershot—Southend 6-2
Blackpool—Northampton 2-1
Bury—Scunthorpe 0-1
Chester—Chesterfield 1-1
Colchester— Halifax 1-3
Crewe—Rochdale 3-1
Exetcr—Darlington 1—1
Hartlepool—Mansfield 0-0
Hereford—Wrexham 2-1
Port Vale—Peterborough 3-1
Swindon—Stockport 4-0
Trabmere—Torquay 3-1
Leikurinn fór fram á laugardags-
morgni. Forráðamenn Leicester tóku
þá ákvörðun til að forðast aö drukknir
menn myndu valsa um á áhorfenda-
bekkjunum með læti. Þessi ráðstöfun
kostaði það aö 3000 færri áhorfendur
komu á leikinn. Aðeins 11.885 áhorf-
endursáuhann.
Gary Linkeker skoraði þrjú mörk
fyrir Leicester og það tók hann aðeins
33 mín. aö skora þau. Hann skoraði á
5., 11. og 33. mín. Steve Lynex skoraöi
fjórða markið á 44. mín. úr vítaspymu
og síðan skoraði Peter Eastoe, sem
Leicester er með i láni frá WBA,
fimmta markið.
Dixon skoraði tvö
Chelsea hafði heppnina með sér á
Stanford Bridge þar sem félagið lagði
Ipswich að velli, 2—0. Kerry Dixon
skoraði bæði mörk Chelsea — fyrst
eftir undirbúning Paul Canoville og
síðan eftir sendingu frá Keith Jones.
29.213 áhorfendur.
• Terry Gibson tryggði Coventry
sigur, 1—0, yfir Sheffield Wed. 14.348
áhorfendur sáu snilldarleik Steve
Ogrizovic í marki Coventry — hann
varði hvaö eftir annaö stórglæsilega.
• 12.454 áhorfendur sáu David Cross
leika sinn fyrsta leik fyrir WBA í sjö ár
þegar Albion gerði jafntefli, 0—0, við
Southampton. Hann kom til WBA frá
Kanada þar sem hann hefur leikið meö
Vancouver.
• Sunderland lagði Luton að velli, 3—
0. 15.280 áhorfendur sáu þá Gordon
Chrisholm, Rodger Wylde og Nick
Pickering skora mörkin.
öruggt hjá Tottenham
Peter Shreeves, framkvæmdastjóri
Tottenham, tók þá ákvörðun fyrir leik
félagsins gegn Stoke að taka þá Garth
Crooks og Mike Hazard út en þeir hafa
verið bestu leikmenn Tottenham að
undanförnu. I staðinn setti hann inn
gullkálfana Glenn Hoodle og Clive
Allen.
Allen skoraði tvö mörk — á 5. og 75.
min. Nígeríumaðurinn John Chiedozie,
sem var besti maður leiksins, skoraöi
eitt og fjórða markið skoraöi Graham
Roberts úr vafasamri vítaspyrnu.
• George Berry hjá Stoke var rekinn
af leikvelli. 24.477 áhorfendur sáu leik-
inn.
Markaregn
Enn eitt markaregnið var á heima-
velli Watford á laugardaginn þegar
félagið gerði jafntefli, 3—3, við New-
castle. Leikmenn Watford voru mun
betri en það voru leikmenn Newcastle
sem skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins
— fyrst Neil McDonald og síðan Peter
Beardsley. I seinni hálfleik náðu þeir
Luther Blisset og Worrell Sterling að
jafna metin. Ken Wharton skoraði síö-
an, 3—2, fyrir Newcastle — þvert á
gang leiksins — á 81. mín. en það var
svo Blissett sem jafnaði, 3—3, með
þrumuskoti á 88. mín. 18.753 áhorfend-
ursáuleikinn.
• Birmingham og Oxford gerðu jafn-
tefli, 0—0, í toppslag 2. deildar. Jim
Smith, framkvæmdastjóri Oxford,
kom í fyrsta skipti i tvö ár til St.
Andrews. Hann var framkvæmda-
stjóri Birmingham en var rekinn.
• Peter Lorimer og Andy Ritchle
skoruðu mörk Leeds — 2—0 — gegn
„Boro”.
-SigA/-SOS
• Mike Channon, markvarðahrellirinn mikli, átti stórleik með Norwich.
Billy Bond
fór á kostum
— þegar West Ham lagði Arsenal að velli, 3:1,
á Upton Park
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta-
manni DV í Englandi:
— Ég er í sjöunda himni yflr þessum
sigri og ánægður vegna leikmanna
minna sem lengi hafa staðlð í skugg-
anum af Arsenal og Tottenham sem
hafa getað keypt dýra leikmenn á færl-
bandi. Leikmenn mínir eru nú að ná
sér á strik og þeir ætla sér að vera með
í baráttunni um Englandsmeistara-
titilinn, sagði John Lyall, fram-
kvæmdastjórl West Ham, eftir að
félagið hafðl lagt Arsenal að velli, 3—1,
á Upton Park í London.
— „Þrátt fyrir þetta tap ætla ég ekki
að skamma mína leikmenn. Leikurinn
var góður og hann veitti 33.218 áhorf-
endum góöa skemmtun, sagði Don
Howe, framkvæmdastjóri Arsenal.
Arsenal lék án þriggja lykilmanna —
Paul Mariner, Tony Woodcock og
Tommy Cathon — í leiknum sem þótti
mjög góður.
Maður leiksins var gamla brýnið
Billy Bond, sem var hreint óstöðvandi.
Hann lagði upp tvö fyrstu mörk West
Ham eftir að varnarleikmenn Arsenal
höfðu sofnað á verðinum. Fyrst átti
hann snjalla sendingu inn á Tony
Cottee á 28. mín. og átti Cottee, sem
var á auöum sjó, ekki í erfiðleikum
með að skora. Síðan var Bond aftur á
ferðinni á 36. mín. með frábæra send-
ingu á Paul Goddard sem skoraði, 2—
0.
Brian Talbot var nærri búinn að
skora fyrir Arsenal stuttu seinna en
Tom McAllister, markvörður „Hamm-
ers”, var vel á verði og varði snilldar-
lega. Hann réð aftur á móti ekki við
skot Tan Allinson á 44. mín. — þrumu-
skot af 25 m færi sem þandi út neta-
möskvana — 2—1.
Það var svo Geoff Pike sem innsigl-
aöi sigur West Ham á 49. mín. og þar
viðsat. -SigA/-SOS
• Billy Bond fór á kostum gegn
Arsenal.
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir