Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1984, Qupperneq 27
DV. MANUDAGUR 29. OKTOBER1984. 27 íþróttir (þróttir (þróttir (þróttir Stór skellur hjá Manchester United: Atkinson med „messu” á Goodison Park Frá Sigurbimi Aðalsteinssyni, fréttamanni DV í Eng- landi: — Það var geysileg stemmning á Goodison Park í Liverpool þar sem 4Q.769 áhorfendur sáu Everton hrein- lega tæta í sundur milljónarlið Manchester United og vinna stórsigur, 5—0. Það er liðið 21 ár síðan United hefur fengið meira en fjögur mörk á sig á Goodison Park — félagið átti aldrei möguleika gegn frábærum leikmönnum Everton. Ron Atkinson, framkvæmdastjóri United, var óhress eftir leikinn. Hann lokaöi leikmenn sína inni í búnings- klefa í klukkustund og hélt þar messu yfir þeim. Þegar hann kom út úr búningsklefanum ræddi hann viö fréttamenn og eins og fyrri daginn, sagði hann ekkert neikvætt um leik- menn sína. — Þetta tap er það versta sem lið undir minni stjóm hefur mátt þola, var þaö eina sem hann sagði við fréttamenn. Sheedy hetja Everton Kevin Sheedy, leikmaðurinn snjalli. Það verður hart barist Margir stórleikir í 3. umferð ensku deildabikarkeppninnar Frá Sigurblmi Aðalsteinssynl, frétta- manni DV í Englandi: — Það verða margir hörkuleikir í þriðju umferð ensku deildablkar- keppnlnnar. Tottenham fsr Llverpool í helmsókn á White Hart Lane og Manchester United dróst gegn Everton —leikið verður á Old Trafford. Arsenal, sem er nú efst í 1. deild, leikur á útivelli gegn efsta liðinu i 2. deild, —Oxford. Annars varð drátturinn þessi í ensku deildabikarkeppninni: Birmingham—WBA Ipswich—Newcastle Lceds—Watford Luton—Leicester Man. Clty—West Ham Man. Utd.—Everton N orwich—Aldershot Nott. Forest—Sunderland Notts County—Bolton Oxford-Arsenal QPR—Aston Vllla Rotherham-Grlmsby Sheff. Wed—Fulham Southampton—Wolves Tottenham—Liverpool Walsail—Chelsea gnu ■■■ mm mm mm m mmm mmm Barinn > til óbóta Reuben Agbooiar, varnarleik- maður hjá Southampton, komst í hann krappan í næturklúbbnum Boogles þegar nokkrir áhangendur Portsmouth veittust að honum. Þegar ljóst var aö harka myndi færast l leikinn fór einn dyravarða staðarins til Agboolar og bað hann að yfirgefa staðinn, sem hann og gerði. Það var þá fyrst sem ballið byrjaði því að fyrir utan nætur- klúbbinn ruku tveir menn á Agbool- ar og lumbruðu hressilega á honum — tennur brotnuðu, hann fékk ljót- an áverka á höfuðið og nokkur rif- bein brotnuðu. Agboolar varð að dveljast tvo daga á sjúkrahúsi í Southampton til að jafna sig. -sos. sem hafði misst af sex leikjum, lék að nýju með Everton og stóö sig vel — skoraði tvö fyrstu mörk liðsins á 5. og 25. mín. Hann varð að yfirgefa völlinn á 68. mín. þar sem hann fékk skurð á Okkar maður í Englandi Sigurbjöm Aðalsteins- son skrifar frá London STAÐAN 1. DEILD Arsenal Everton Tottenham Sheff. Wed. West Ham Man. Utd. Nott. Forest Sunderland Southampton Newcastle Chelsea Ipswich Liverpool Q.P.R. Norwich Aston Villa WBA Coventry Leicester Luton Watford Stoke 12 8 12 7 12 7 12 6 12 6 12 5 12 5 12 4 12 4 12 4 12 4 12 3 6 12 3 5 11 3 12 3 12 4 12 3 12 3 12 3 12 3 12 1 11 1 26—16 25 24— 18 23 25— 11 22 24—15 21 20-19 21 20-14 20 20-17 18 18— 15 17 15—14 17 24—24 17 15- 11 16 14-14 15 14- 14 14 19— 21 14 16- 18 14 17- 27 14 17— 16 13 9—14 12 18- 27 12 15- 24 12 23-29 8 11—26 7 2. DEILD Oxford 11 8 2 1 26—9 26 Blrmingham 12 8 1 3 16-8 25 Blackbum 12 7 3 2 25—11 24 Portsmouth 12 7 3 2 18—11 24 Bamsley 12 6 3 3 14—7 21 Grimsby 12 7 0 5 24-20 21 Brlghton 12 6 2 4 15—8 20 Shrewsbury 12 6 2 4 22—16 20 Man. City 12 6 2 4 17—12 20 Leeds 12 6 1 5 20—12 19 Fulham 12 6 1 5 20-21 19 Oldham 12 5 2 5 15-23 17 Wimbledon 12 5 1 6 20—24 16 Charlton 12 4 3 5 18—14 15 Huddersfield 12 4 3 5 11—17 15 Wolves 12 4 2 6 17-23 14 Sheff. Utd . 12 3 4 5 19—22 13 Middlesbrough 12 4 1 7 16—23 13 Carllsle 12 3 2 7 7-20 11 C. Palace 11 2 2 7 11—18 8 Cardiff 12 2 0 10 15—29 6 Notts. C. 12 2 0 10 13—31 6 íþróttir (þróttir Graham Sharp hefur skoraði mikið að undanförnu. — eftirað milljónarlið hans hafði verið tætt sundur af Everton sem vann stórsigur, 5:0 höfuðið eftir samstuö við Kevin Mooran. Það þurfti að sauma sex spor íhann. — Eg myndi giaöur fá sex spor fyrir hvert mark sem ég skora, sagði Sheedy eftir leikinn. Adrian Heath skoraði þriðja mark Everton á 35. mín. og Gary Stevens það fjórða — með langskoti á 81. mín. Þaö var svo Graeme Sharp sem gull- tryggði sigur Everton á 85. mín. með glæsilegum skalla eftir sendingu frá Heath. Þetta var áttunda mark Sharp í tiu leikjum. Mótlætið fór í skapið á leikmönnum United, sem áttu ekkert svar við stór- leik Everton. Bryan Robson var bókaður fyrir að mótmæla dómi og Gordon Strachan fékk nafn sitt í svörtu bókina eftir að hafa brotið á Heath. -SigA/-SOS. • Kevin Sheedy skoraði tvö mörk gegn United. Hvenær þarft þú ápeningumaó halda í fiamtíóinni ? * I Kjörbók Landsbankans verða ekki kaflaskil við úttekt. Það getur verið býsna erfitt að sjá nákvæmlega fyrir hvenær þörf er á handbæru fe í iramtiðinni. Þá er lítið öryggi fólgið í því að eiga peninga undir innlánsformi þar sem ávöxtunin lyppast niður við hverja úttekt. Kjörbók Landsbankans rís undir úttektum, ávöxtun hennar er örugg og stígandi. Berðu Kjörbókina saman við tilboð annarra banka. Hafðu í huga að innstæður eru ávallt lausar til úttektar og að allt, sem eftir stendur við úttekt, fær stighækkandi ávöxtun. Þú þarft ekki að sto'fna margar bækur eða reikninga þó að þú þurfir að hreyfa hluta innstæðunnar á sparnaðartímanum. Leitaðu til Landsbankans. Starfsfólk Landsbankans veitir þér skýrar upplýsingar um hvaða sparnaðarform hentar þér best. KJÖRBÓK LANDSBANKANS EINFÖLD BÓK — ÖRUGG LEIÐ LANDSBANKINN Grœddur er geymdur eyrir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.