Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1984, Blaðsíða 8
8 DV. MIÐVKUDAGUR 28. NOVEMBER1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Ráðgerðu sjálfs- morðsárás á sendi- ráð Bandaríkjanna Italska lögreglan seglst hafa flett ofan af samsæri um sjálfsmorðs- sprengiárás á bandariska sendiráöiö í Róm. Sjö menn hafa verið handteknir, allir félagar í hinum skuggalegu of- stækissamtökum sem kalla sig „Jihad” (heilagtstríö). lijgreglustjóri Rómar sagði aö sjö- menningamir, er allir segjast vera fylgismenn Khomeini æöstaklerks í Iran, hafi ráögert að aka vörubifreið hlaöinni sprengiefni á sendiráö Banda- ríkjanna. — Þeir voru handteknir á laugardaginn og eru haföir í strangri gæslu. 18. nóvember haföi svissneska lög- reglan handtekiö Líbana sem var meö tvö kíló af sprengiefni í farangri sínum á leiö til Rómar. Varö það til þess aö koma ítölsku lögreglunni á spor hinna sjö. Samtökin heilagt stríö hafa staðið fyrir fjórum meiriháttar sprengi- árásum á bandaríska sendiráöiö í Beirút og Kuwait síöustu tvö árin. Mannskæðust var árásin í Beirút sem kostaði um 230 bandaríska landgöngu- liöa lífið. Stjómarandstaðan i kosningabandalagi á Indlandi Eþíópía: Helstu stjórnarandstööuflokkar Ind- um, hvernig þeir muni deila milli sín lands segjast hafa náö samkomulagi þingsætum í Delhí og átta fylkjum Flugræningjarnir fá pólitískt hæli Sómölsku flugræningjarnir þrir gáf- ust upp í gær og létu lausa 108 gísla sem þeir höföu haldiö um borö í Boeing 707 flugvél á flugvellinum í Addis Ababa. Þeir virðast hafa veriö fullviss- aðir um aö sjö ungmenni í Sómalíu, sem þeir töldu hafa verið dæmd til dauöa, munu ekki veröa líflátin. Leiötogi flugræningjanna, herforing- inn Awil Aden Bouedhan, sagöi frétta- mönnum að Eþíópíustjórn heföi veitt honum og félögum hans tveim pólitiskt hæli. Embættismenn í Eþíópíu sögöu aö fjórir aðrir farþegar vélarinnar heföu einnig beöið um hæli og stjórnin væri aö íhuga þá bón. Þúsundir ættingja gíslanna flykktust til flugvallarins í Mogadishu í Sómalíu til aö bíða endurkomu þeirra. Leigubíl- stjórar neituöu aö taka viö borgun fyrir far á flugvöllinn í viröingarskyni viögislana. öörum en í dag rennur út frestur til framboðs fyrir þingkosningamar á Indlandi sem veröa í næsta mánuði. 1 þessu samkomulagi er gert ráö fyrir að ekki fari nema einn stjómar- andstæðingur fram í hverju kjördæmi gegn frambjóðanda Kongressflokksins en kosiö er um 273 þingsæti í neöri mál- stofunni og 241 þingsæti í efri deildinni. Kosið verður í 20 fy lkjum. Um 4000 manns eru í framboöi en 7000 voru í framboöi til kosninganna 1980. <-----------------m. Nú virðist ljóst aö indverskir kjósendur munu eiga tvo höfuðvalkosti í jólakosning- unum: Kongressflokkinn eða samtök stjórnarandstæðinga. Ráðleggur notkun gúmmí- hanska við ástaríeiki Indverskur gúrú (kennimaður), sem boðaði frjálsar ástir meöal safnaöar síns og fylgiliðs í Banda- ríkjunum, hefur nú ráölagt fólki sínu að hætta aö kyssast. Það er í varúðarskyni gegn útbreiðslu ónæmissjúkdómsins „aids”. Bhag- wan Shree Rajneesh gengur meira aö segja þvert á fyrri boöskap sinn því aö hann ráðleggur fylgjendum sínum aö stunda einlífi, ef þeir ótt- ist að sýkjast af „aids”, eöa þá halda sig viö einn maka og nota gúmmíverjur og gúmmíhanska við ástarleiki. KXS^~-ý ' :.m .. 1 : '';x: n Litlu munaði að hryðjuverka- mönnum tækist að sprengja upp bandaríska sendiráðið í Róm, mmm m • -* eins og þeim tókst í Beirút. mk m J Sovésku fjárlögin gera ráð fyrir hækkun herútgjalda Yfirstandandi þingi Sovétríkjanna lýkur í dag meö formlegri samþykkt fjárlaganna fyrir árið 1985. I fyrsta skipti í fimm ár er gert ráö fyrir í f jár- lögunum auknum fjárveitingum til vamarmála. I f járlögunum, sem lögö voru fram í gær, er gert ráö fyrir 12% aukningu herútgjalda, eöa 19,06 milljaröa rúbla, sem jafngildir 4,9% af heildar- útgjöldunum. Sérfræðingar á Vestur- löndum telja aö þessar tölur séu þó ekki nema hluti af raunverulegum út- gjöldum til hermála sem séu nær því að vera yfir 15% af fjárlögunum. Af fjárlögunum vilja þeir því Utið marka hvort um raunverulega hækkun sé að ræöa eöa ekki. Flestir vUja því túlka þessa hækkuðu útgjaldaliði á fjárlögunum sem póU- tísk viöbrögð Sovétstjórnarinnar viö auknum fjárveitingum Bandaríkja- stjórnar til hermála. Sovéska þingið kemur árlega tvisvar saman og stendur þingiö ekki nema tvo daga í senn. Aö venju eru þar afgreidd fjárlög og fleiri tUlögur og ávallt sam- þykkt mótatkvæðalaust. Frystingartillagan felld Ihaldsstjórnin í Noregi slapp naum- lega viö ósigur í atkvæðagreiðslu í norska þinginu um frystingu kjarnorkuvopna. Norska þingiö feUdi meö eins atkvæðis mun aö Noregur greiddi atkvæði hjá Sameinuöu þjóðun- um meö ályktun sem kallaði á bann á framleiöslu og prófunum á kjama- vopnum. Fimm þingmenn stjómarflokkanna greiddu atkvæði með Verkamanna- flokknum sem lagöi tillöguna fram. Formaður Ihaldsflokksins, Jo Benkow, gagnrýndi Gro Harlem Bmndtland, formann Verkamannaflokksins, fyrir aö ráöast að Atlantshafsbandalaginu meö tillögu sinni. Noregur mun nú sitja hjá í atkvæða- greiðslunni hjá Sameinuöu þjóöunum. KASTRUP FÍKNIEFNAMIÐSTÖÐ Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, í Svíþjóö: Kastrup-flugvöllur hefur, aö mati dönsku fíkniefnalögreglunnar, á undan- förnum árum verið tengUiður alþjóð- legrar fikniefnaverslunar. Taliö er að daglega sé dreift frá flugveUinum hassi, heróíni, kókaíni og öðrum f íkniefnum fyrir mUljónir króna. Danska lögreglan herti nýverið mjög eftirUt sitt á flugvellinum og leiddi sú ráðstöfun fljótlega tU þess aö afhjúpað var smygl á kókaíni fyrir meira en 10 mUIjónir danskra króna fyrir fikniefnamarkaöi Norðurlanda. Lögreglan tók eftir þvi að hoUensk kona setti sig í grunsamlegt samband við karlmann frá Chile á Kastrupflug- veUi. Konan flutti manninum einhver skUaboð, að því er virtist, en síðan létu þau sem þau þekktu ekki hvort annað. Það var það sem vakti grunsemdir lög- reglunnar. Árangurinn varð sem áður segir afhjúpun mikUs kókaín smygls. Parið var á leið til Suður-Ameríku, og var aö koma frá Amsterdam.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.