Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1984, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1984, Side 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 28. NOVEMBER1984. 33 to Bridge Þaö gekk mikið á fyrir og í leik Dan- merkur og ttalíu í 8-liða úrslitum á ólympíumótinu á dögunum. Jafnvel einsdæmi í bridgesögunni. Það byrjaði á því að Italir neituöu að viðurkenna „Sáfle-spaða” Hulgaards læknis og félaga hans. Eftir mikið málaþras á mörgum tungumálum var kerfið viðurkennt af dómnefnd mótsins. Leiknum frestað í nokkrar klukku- stundir, Italir samræmdu vamarað- gerðir gegn kerfinu og heimtuðu að fá að hafa vamarkerfið á borðunum hjá sér. Það er venjulega ekki leyft en var gert í þessu tilfelli. Auðvitað var það ttölum í hag. I hálfleik mótmæltu Danir á þeirri forsendu að Italir hefðu þá átt að vera búnir að læra vamar- kerfið. Mótmæli þeirra tekin til greina með þeim árangri að Benito Garozzo, hinn frægi ítali, neitaöi að spila í síðari hálfleiknum. Annar kom í staö hans og Danir unnu öruggan sigur í leiknum og komust í4-liöa úrslitin. Hér er spil f rá leiknum. Nobður A AK74 ÁK10 O DG63 * 72 Vestuk Austur ♦ 865 * DG2 t2D842 OG 0 10972 O K84 «83 * KDG964 SUÐUK A 1093 97653 0 A5 * Á105 Danir með spil A/V. A gaf og A/V á hættu. Sagnir. Austur Suður Vestur Norður 1H pass 1S pass 2L 2H pass 4H Eitt hjarta austurs neitaði fjórlit í hálit eftir danska kerfinu og einn spaði vesturs sagði frá lélegum spilum. Það getur veriö erfitt að spila á móti slíku kerfi en ítalir komust síðan 14 hjörtu. 3 grönd einfaltspil og 4 hjörtu má vinna. Það tókst ítalanum í suður ekki. Vestur spilaði út laufáttu. Taugarnar eflaust spilað eitthvað inn í. Vinningur- inn felst í því að trompa 2 tígla heima. Fá fimm slagi á hliöarlitina, fimm á tromp. Skák Á skákmóti í Hamborg 1937 kom þessi staða upp í skák Finatti og Rein- hardt sem haföi svart og átti leik. jHP m m 1.---Hxg2+ 2. Hxg2 - Rf3+ 3. Kf2 — Dxg2+!! 4. Kxg2 — Rxel+ og hvíturgafstupp. Hún hefði átt að vita betur en að giftast á miðju ís- landsmeistaramótinu í fótbolta. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvi- Uöiö og sjúkrabifreið, simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið súní 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabif reið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviUð simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússms 1400,1401 og 1138. Vestmannaeýjar: Lögreglan sími 1666, slökkvUið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkvUið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Rvik dagana 23.-29. nóv. er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að i kvöldi tii kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar i sima 18888. Apótek Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafuarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru ophi á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Eg þarf ekki aö koma híngað til að verða fyrir móðgunum. Þá er nóg að sitja heima og horfa á sjónvarpið. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjaraaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum era lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tilhans (súni81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (súni 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í súna 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsmgar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Súnsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðúmi í súna 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsúigar hjá lög- reglunni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga frákl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftú samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Hcilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Aila daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heúnsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sélvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítaiinn: Alla vúka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BarnaspítaliHringsins: Kl. 15—16aila daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: AUa daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðú: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: ReykjavUt, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gUdú fyrir fimmtudaginn 29. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Undir yfirskini fagurgala er einhver að reyna að hafa not af þér. Slíkt ættúðu ekki að láta viðgangast því þá geng- ur viðkomandi enn meúa á lagið. Fiskarnú (20. feb.—20. mars): Einhverjar áhyggjur þjaka þig í dag. Athugaðu hvort þú hefur vanrækt skyldur þúiar nýlega. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Gakktu kátur og hress til móts við þennan dag. Þú hefur möguleika á að auðgast allverulega en fyrst og fremst ættirðu að sinna ástamálum og/eða f jölskyldúmi. Nautið (21. aprU—21. maí): Eitthvert ský grúfir yfir þér fyrri hluta dagsins. Vinur þinn reynist þér betri en enginn í þeim vandræðum. Tvíburarnú (22. maí—21. júní): Það gerist fátt nýstárlegt hjá þér í dag. Einbeittu þér að starfinu og þér tekst að koma ár þinni vel fyrir borð. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ekki er þetta dagur til þess að gera nákvæmar framtíð- aráætlanir, þvert á móti ættirðu að lifa fyrir líðandi stund í dag. Kvöldið verður dauflegt. Ljónið (24. júlí—23.ágúst): Kraftur ljónsins eykst í dag og það lætur að sér kveða hvar sem það vUl. Þú kemur mörgu í verk í dag. Þú færð nýjar upplýsúigar um gamalt mál. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að sútna félagsmálum í dag. Einhver þarf á þér að halda og bregstu honum ekki. Vogm (24. sept,—23. okt.): Þú þarft að vega og meta ýmislegt í dag. Vertu tilbúinn að breyta afstöðu þúmi í mikilvægum málum. Það er engin minnkun að því. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Hafir þú hug á framabrölti þá er þetta rétti dagurinn. Mörgum mun þykja þú ómótstæðilegur þegar líða tekur á daginn. Bogmaðurinn (23. név.—20. des.): Astin tekur mesta orku þúia í dag. Þú kynnist nýrri manneskju sem þér Ust á og milli ykkar verður strax gott samband. En flýttu þér hægt. Steingeitin (21. des,—20. jan.): Þú hefur orðið fyrir vonbrigðum með sjálfan þig. Sleiktu sár þín í ró og næði, vertu heúna við í kvöld og hugsaðu málið. tjaraarnes, súni 18230. Akureyri súni 24414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanú: Reykjavík og Kópavogur, súni 27311, Seltjamarnes súni 15766. Vatnsvcitubilanú: Reykjavík og Seltjarnar- nes, súni 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri súni 24414. Keflavík súni 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, súni 53445. Símabilanú í Reykjavík, Kópavogi, Seltjara- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjumtilkynnistí05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar aUa vúka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynnúigum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeU- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. aprU er eúinig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, súni 27029. Opið aUa daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. SérúUán: Afgreiðsla í Þmgholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðú skipum, heilsuhælum og stofnunum. SóUieúnasafn: SóUieimum 27, súni 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókbi heim: Sólheúnum 27, súni 83780. Heún- sendingaþjónusta á bókum fyrir faUaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HofsvaUasafn:HofsvaUagötu 16, súni 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. april er einnig opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. BókabUar: Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðú víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið , mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga frá kL 14—17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 113-17.30. ! Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. . Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- ' tími safnsúis í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. , Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er álla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 f rá Hlemmi. . I.istasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fúnmtudaga og laug- ardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta Lárétt: 1 fugl, 5 heit, 7 budda, 8 mynni, 10 þekktan, 12 lofttegund, 13 ljúka, 15 frá, 17 ósannindi, 9 jórturdýr, 20 slæm, 21 stefnuna. Lóörétt: 1 kýr, 2 skófla, 3 klaki, 4 drátt- ardýr, 5 annar, 6 fugl, 9 samtíningi, 11 : tjón, 14 lækka,16 skref, 18 kjaftur, 19 horfa. / Z 3“ (s? 7 n <7 1 ,0 // IZ mmmt ■HR TT I6~ /Tj 17 ie /9 1 p” Z/ J 1 Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 ræsting, 7 Eva, 8 úða, 10 kirkjur, 11 kápa, 13 aka, 14 sölna, 17 AA, 18 flesk, 20 örlát, 21 tó. Lóðrétt: 1 rekkja, 2 ævi, 3 sarp, 4 túkall, 5 iðjan, 9 aukast, 12 ásar, 15 öfl, 16skó, 19et.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.