Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1984, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1984, Qupperneq 37
DV. fylIÐVIKUDAGUR 28. NÖVEMBER1984. 37 Sviðsljössð Sviðsljósið Sviðsljósið Þær fróttir berast oss nú úr Ameriku að Victoria Principal, sú sem frægust hefur orðið fyrir leik sinn i Dallas, muni gifta sig innan skamms. Væntanlegur eiginmaður er hinn góð kunni Harry Glassman. Gamli kvenna- fræðarinn | „Allra kvenna elskhugi en engrar konu maöur” er kjörorð Telly A. Savalas. Telly segist helst heillast af konum sem eru þokkafullar bakvið pílurúllugluggatjöld! Sleikipinnana vUl hann hafa álíka hvelfda og eigin skalla en sætari. Þá má geta þess tU fróðleiks að A-ið í nafninu er fyrsti stafurinn í Aristoteles. Skilnaður hjá Marie Osmond Kaþólsk brúðhjón Þótt nærri 50 ár séu síðan St. Fransiskussystur reistu kapellu í Stykkishólmi hafa brúðhjón ekki verið gefin þar saman fyrr en í haust. Þá voru Margrét 0. Thorlacius og Heimir Svavar Kristinsson vígð þar af séra Ágústi Eyjólfssyni. Margrét er úr Garðabænum en hefur lengi dvaUö hjá og unnið fyrir systurnar í Stykkis- hólmi. Heimir er aftur á móti borinn og bamfæddur í Hólminum. Þau ætla að húa fyrir vestan að loknu námi en Margrét er að læra hjúkrun en Heimir vélstjóm. Marie Osmond er nú komin iheimspressuna áný. Aliirþrir sungu þeir Saumakonuvísurnar úr gamallireviu. Karvelgerði mikla lukku inýju gervi. Ekki eriþó von tilað hann bregðiþví fyrir sig á þingi. DV-myndir Kristján Ari. Helgi og Karvel sýna á sér hina hliðina Þingmennimir Helgi Seljan og Kar- vel Pálmason skipa einhvem eftirsótt- asta dúett í bænum um þessar mundir. Um síðustu helgi skemmtu þeir félagar á samkomu hjá Austfirðinga- félaginu í Reykjavík. Annars er frem- ur fátítt aö þeir skemmti á almennum samkomum því oftast skemmta þeir á sjúkrastofnunum s.s. eUUieimUum og heimilum fyrir fatlaða. Næst á dag- skránni er skemmtun á Reykjalundi. AUt frá því að þeir Helgi og Karvel hófu aö skemmta almenningi fyru- 4—5 árum hefur Sigurður Jónsson tann- læknir verið þeim til halds og trausts. „Viö værum afskaplega slappir í þessu ef Sigurðar nyti ekki við,” sagði Helgf í samtaU við DV. ,,Sigurður leUtur undir fyrir okkur og stjórnar æfingum og leggur tU þess heimiU sitt,” sagöi Helgi ennfremur. Helgi sagöi að ahmikU vinna færi í æfingar og að semja nýtt efni. Þeir reyndu jafnan að hafa það ferskt og sæktu efniviðinn tU atburða Uöandi stundar. „Það er revíubragurá þessu,” sagði Helgi. „TUgangurinn meö þessum skemmtunum er ekki annar en aö lyfta sér upp og svo er það Erfiðirtímar hjá Leslie Landon Leslie Landon, dóttir Michaels Landon sem frægur hefur orðið fyrir Þau hryggUegu tíðindi berast nú vestan frá Saltlækjarsjó að úti sé um hjónaband söngkonunnar Marie Osmond og Stephen Craig. Ron Clark, blaðafuUtrúi Osmond-útgáf- unnar, hefur staðfest þessa frétt. Hann var þó ekki vonlaus um að úr rættist. I samtaU viö Sviðsljósið sagði Clark aö „þetta væri einkamál þeirra hjóna og kæmi ekki öðrum viö.” Marie og Stephen eru mormón- ar og voru gefin saman í Mormóna- kirkjunni í Utah árið 1982. Þau eiga einn son. Marie Osmond varð heimsfræg ásamt bróður sínum Dannie fyrir um áratug síöan þegar þau voru vart komin af bamsaldri. Marie sem nú er orðin 23 ára gömul, er enn aö þótt stjama hennar hafi lækkaö á lofti síðari árin. Seinast hélt hún í hljóm- leikaferöalag til Japan nú í sumar. Eins og sjá má nýtur kúrekatiskan mikilla vinsælda og þingmenn sem aðrir setja upp kúrekahatta þegar mikið liggur við. Myndin er tekin þegar þeir Helgi og Karvel sungu lag Hallbjarnar Hjartarsonar, Komdu í Kántrýbæ, við nýjan texta eftir Helga. Til vinstri má sjá Sigurð Jónsson við hljóðfærið. ánægjuleg tilbreyting að komast í sam- legu störf. önnur laun höfum við aldrei band við fleira gott fólk en við hin dag- þegið fyrir skemmtanimar.” leik sinn í „Húsinu á sléttunni”, var nær dauða en lífi í haust eftir að foreldrar hennar skildu. Skilnaðurinn fékk svo á hana aö hún hætti að nærast og munaði Utlu að hún yrði hungur- morða. Um síðir tókst þó að bjarga heilsu stúlkunnar og hefur hún nú náð sér á ný. Rétt eins og svo oft áður reyndist faðirinn vera bjargvætturinn. Innan skamms mun Sviösljósið bu-ta þessa sögu alla og eru lesendur beðnir að sýna þoUnmæði þangað til. kvödd Þeir eru fáir sem kannast við nafnið Gary Burghoff. Þó rennur gjaman upp fyrir mönnum ljós þegar þess er getið til skýringar að Burghoff leiki Radar í M.A.S.H. Radar er nú kominn heim frá Kóreu og hefur gefist upp á átökunum þar. Nú leikur hann lögregluþjón í St. Louis. Það eina sem fylgir honum frá vígvöllunum er bangsinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.