Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Qupperneq 36
36 DV. MANUDAGUR17. DESEMBER1984. DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER1984. 37 iþróttir Iþrótt iþróttir Iþróttir íþróttir iþróttir Íþrótt iþrótt Sætir sigrar hjá Svíum — yfir Bandaríkja- mönnum íDavis Cup Þeir Mats Wllander og Henrik Sund- ström léku mjög vel í gser í Gautaborg, þegar þeir lögöu þá Jimmy Connors og John McEnroe aö velli í úrslita- keppninni um heimsmeistaratitil landsliða (Davis Cup) — þannig að Svíar hafa náð góðu forskoti (2—0) á Bandaríkjamenn. • Wilander vann Connor 6—1,6—3 og 6—3. • Hinn ungi Sundström vann McEnroe 13—11, 6—1 og 6—4. Fyrsta lotan var geysilega spennandi og stóft hún yfir í hvorki meira né minna en 123 mínútur. -SOS. Barcelona tapaði Barcelona tapaði sínum f yrsta leik á Spáni í gær þegar félagið lék í Bilbao gegn Atletico Bilbao sem vann, 1—0. Getur verið að morðhótun sem Terry Venables, þjálfari Barcelona, fékk hafi haft áhrif á leikmenn Barcelona? 10 mín. tafir urðu á leiknum vegna mót- mæla skipasmíðamanna sem eru í verkfalli. Þá var Bernd Schuster hjá Barcelona rekinn af leikvelli í leiknum. Real Madrid vann góftan slgur, 1—0, yfir Valencia. Barcelona er efst á Spáni meft 25 stig en Real Madrid kemur næst meft 22 stig. Real Sociedad og Betis hafa 19 stig og Valencla, Sporting og Atletico Madrid 18 stig. -SOS. Fjarvera lands- liðsfyriHiðans hafði ekki áhrif — þegar Valur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 21:14 Þrátt fyrir að landsliðsfyrirliöi Þorbjörn Jensson léki ekki með félögum sinum í Val í gær gegn Stjörn- unni áttu þeir rauðklæddu ekki í mikl- Valdimar Grímsson átti mjög góðan leik með Val og skoraði sjö mörk. DV-mynd Brynjar Gauti. Sex marka sigur FH gegn Víking — íslandsmeistarar FH áttu aldrei í vandræðum með Víkinga og sigruðu 32:26 Það var mikið markaregn í Hafnar- flrði í gærkvöldi þegar FH vann Víking í leik liðanna i 1. deild með 32 mörkum gegn 26. Staðan i leikhléi var 15—14. Slgur FH-tnga var aldrel i neinni hættu og náðu Víkingar aldrei að kom- ast almennllega inn í leikinn. Mestur varð munurinn á liöunum niu mörk þegar staðan var 27—18. FH-ingar halda því enn öruggri for- ystu sinni i deildinni og virðast líklegir til að halda titlinum i Hafnarfirði. Of snemmt er þó að spá nokkru þar um. Mörk FH: Kristján Arason 9, Guðjón Arnason 6, Þorgils Ottar Mathiesen 5, Pálmi Jónsson 5, Hans Guömundsson 4, Guöjón Guömundsson 2 og Oskar Ar- mannsson skoraði eitt mark. Mörk Víkings: Hilmar Sigurgislason 7, Þorbergur Aðalsteinsson 5, Karl Þráinsson 5, Viggó Sigurösson 3, Guð- mundur Guðmundsson 2, Siggeir Magnússon 2, Einar Jóhannesson 1 og Guömundur Þ. Guðmundsson skoraði eittmark. Það vakti athygli í gærkvöldi að þeir Gunnar Kjartansson og Rögnvaldur Erlingsson dæmdu leikinn en þeir höfðu fyrr um daginn dæmt leik Vals og Stjömunnar i Laugardalshöll. Er varla hægt að leggja það á dómara að þeir dæmi tvo leiki í 1. deild sama dag- inn. -sk. Hjá okkur færðu London Lamb A HEILDSÖLUVERDI Álfheimabúðin Nóatún Árbæjarmarkaðurinn Álfheimum 4 Nóatúni 17 Rofabæ 39 S 3 40 20 S 1 72 61 ® 7 12 00 um erfiðleikum með að innbyrða stóran sigur. Valur vann, 21—14, eftir að staöan í leikhléi hafði verið 9—5 Val í vil. Og eins og í leik KR og UBK á undan fóru mörg vítaköst forgörðum. Brynjar Kvaran bjargaði Stjömunni frá risa- stóru tapi. Hann varði alls 11 skot í leiknum, þar af fjögur vítaköst. Og allt þetta gerði Brynjar þrátt fyrir að hann léki á annarri löppinni vegna meiðsla. Leikurinn var í heild ákaflega slakur og hreint ekki fyrir augaö. Bæði lið léku illa og geta gert mun betur. Þaö eina sem gladdi augað, og það virkilega, var stórgóð frammistaða markvarða liðanna, þeirra Brynjars Kvaran og Einars Þorvarðarsonar. Aður er getið um stórleik Brynjars en Einar var þó enn öruggari þrátt fyrir að hann næði ekki að verja víta- kast í leiknum. Hann varði alls 15 skot í leiknum og sum hver á auðveldan hátt. Mörk Vais: Vadimar 7, Júlíus 5, Þorbjöm G. 3, Jakob 3, Jón Pétur 2, Steindór 1. Mörk Stjöraunnar: Eyjólfur 4, Hannes 2, Guftmundur Þ. 2 (1 v.), Guftmundur 0. 2, Ingimar 1, Gunnlaugur 1, Hermundur 1 og Magnúsl. Dcnlarar voru þdr Gunnar Kjartansscn og Rögnvaldur Erlingsson og áttu þeir ekki góðan dag. -SK. Gomesskoraði f imm mörk Portúgalski liðsmafturlnn Fernando Gomes skoraði flmm mörk þegar Porto vann stór- slgur, 9—1, yflr Vlzela. Gomes hefur skoraft þrettán mörk i vetur. Porto er efst i Portúgal meft 23 stlg eftir 13 leikl, Sporting (John Toshack og félagar) er meft 21 stig og Benf ica 19. -SOS. Jens var eins og vindmylla Jens Einarsson varði fimm vítaköst þegar KR vann Breiðablik 18:15 ★ Blikar misnotuðu sjö vfti í leiknum Jóhannes Stef ánsson sést hér skora eitt af þremur mörkum sinum gegn Breiðabliki. DV-mynd Brynjar Gauti. ÍS og HK sigruðu Línur í 1. deild karla í blaki eru farnar að skýrast. Þróttur, HK og ÍS berjast á toppnum en Fram og Víkingur á botninum. IS sigraði Fram i Hagaskóla á laugardag 3—0; 16—14, 16—14 og 4—15. I fyrstu hrinu höfðu Framarar náð 14—6 forystu og í annarri hrinu 14—9 forystu. I þriðju hrinu hættu þeir að spila blak og stúdentar, með Þorvarð Sigfússon í farar- broddi, sigruðu auðveldlega. HK sigraði Víking í Digranesskóla 3—1. Kópa- vogsbúarnir tóku tvær fyrstu hrinurnar auðveld- lega og náðu svo góöu forskoti í þeirri þriðju áður en þeir hleyptu varaliðinu inn á. Þá snerist leikur- inn við, Víkingi á hag, sem vann hrinuna 15—10. Fjórða hrinan varð basl en HK hafði sigurinn, 15— 13. -KMU. „Nei, okkur vantar ekki vítaskyttu. Það sem vantar hjá okkur er einbeiting og ekkert annað,” sagði Þorsteinn Jóhannsson, þjálfari nýllða Breiðabllks, eftir að KR-lngar höfðu slgrað Blikana, 18—15, i leik liðanna í 1. deild Islandsmótsins í handknattleik í gær. Staðan i leikhléi var 10—5 KR í vil. Það sem fyrst og fremst gerði þennan leik eftirminnilegan, og þá kannski ekki síst fyrir leikmenn Breiða- bliks, var að alls fóru níu vítaköst for- görðum. Blikar misnotuðu sjö þeirra. Jens Einarsson var í miklu stuði og gerði sér lítið fyrir og varði fimm víta- köst. Þaö er mikiö afrek. Þaö er líka afrek að láta verja frá sér fimm vita- köst og misnota tvö önnur. Guðmundur Hrafnkelsson í Blikamarkinu varði tvö víti KR-inga. Þó að Blikamir mis- notuðu öll þessi vítaköst var tapiö ekki stórt og þeir unnu síðari hálfleikinn með tveimur mörkum. Hvernig hefði Dómari fékk lögregluvernd Verona er óstöðvandi á Ítalíu Það voru 60 þús. óánægðir áhorf- endur sem yfirgáfu lelkvöll Lazio í Róm eftir að félaglð hafði tapað 0—1 fyrir efsta liðinu Verona sem lék án Hans-Peter Briegel, sem lék með V- Þjóðverjum á Möltu, og danska leik- mannsins Preber Elkjær Larsen sem er meiddur. Það var Giuseppe Galderisi sem skoraði sigurmark Ver- ona. Liam Brady var hetja Inter Mílanó sem lagði Cremonese að velli, 2—1. Hann skoraði fyrst með þrumuskoti af Sigmar Þröstur lokaði markinu og Þór sigraði — Vann sjö marka sigur á Þrótti, 28:21, í 1. deild handknattleiksins ígær Frá Friðbirni Ö. Valtýssyni, Vest- mannaeyjum. Mjög góður leikkafli Þórara gegn Þrótti um miðjan fyrri hálfleikinn lagði grunn að góðum sigri Þórs, öðrum sigri iiðsins í 1. deildinni í hand- knattleiknum. Þór náði þá sjö marka forustu, komst í 14—7 og í lokin var sjö marka munur. Þór sigraði 28—21. Heldur óvænt úrslit eftir árangri lið- anna í mótinu að undanförnu en sigur Þórs mjög verðskuldaður. Langbesti maðurinn á vellinum var Sigmar Þröstur Öskarsson, markvörður Þórs, sem varði um 20 skot í leiknum, þar af þrjú vítaköst. Leikurinn var heldur daufur framan af og liöin skiptust á aö skora. Síðan kom leikkaflinn snjalli hjá heimamönnum og staðan breyttist þeim algjörlega í hag. I hálfleik var staðan 14—9 fyrir Þór. Framan af síöari hálfleiknum tókst Þrótti aðeins aö klóra í bakkann, minnkaði muninn í þrjú mörk, 19—16. En þá sprungu Þróttarar á limminu og Þór tryggði sér öruggan sigur með góðumendaspretti. Þórsliðiö lék þokkalega vel að þessu sinni en þó komu daufir kaflar á milli sem liðið verður að laga ef því á að tak- 1 ast að halda sæti sínu í 1. deildinni. Leik- menn liösins eru ungir að árum og eiga framtíðina fyrir sér. Slök frammi- staða Þróttar kom á óvart, flestir leikmenn Reykjavíkurliðsins úti aö aka. Páll Olafsson, landsliðsmaður og þjálfari, óvenjudaufur, hafði hægt um sig. Einn leikmaður bar af í liöi Þrótt- ar, Birgir Sigurðsson línumaður, sem skoraði tíu mörk í leiknum. Mörk Þórs skoruöu Gylfi Birgisson 5, Sigurður Friðriksson 5/1, Herbert Þorleifsson 5/2, Elías Bjamhéðinsson 4, Sigbjörn Oskarsson 4, Öskar Freyr Brynjarsson 2, Steinar Tómason 2 og Páll Scheving 1. Mörk Þróttar skoruöu Birgir 10, Gísli Oskarsson 4/1, Sverrir Sverrisson 3/1, Páll 2, Sigurjón Gylfa- son og Haukur Hafsteinsson eitt hvor. Dómarar Guðmundur Kolbeinsson og Þorgeir Pálsson. Dæmdu vel. Sex Þór- arar voru reknir af velli í tvær mín. hver eða í 12 mínútur. Þremur leik- mönnum Þróttar í sex mínútur. FÖV/hsím. • Sigmar Þröstur, varði vel í eyjum í gær. 22 m færi — úr aukaspymu og þá lagöi hann upp mark sem Mandorlini skoraöi. • Mark Hateley lék aö ný ju meö AC Mílanó sem varð að sætta sig viö jafntefli, 2—2, gegn Atlanta á heima- velli. Hateley náði ekki að skora en hann lagði upp mark fyrir Virdis, en hann skoraði bæði mörk Mílanóliðsins. • Dómarinn Bergamo varð að yfir- gefa leikvöll Napoli, Paolo Stadium, undir lögregluvernd, eftir að Roma hafði lagt Napoli að velli, 2—1. Dómar- inn dæmdi mark af Napolí, áður en Falcao skoraði 1—0 fyrir Roma. Argentinumaðurinn Bertoni jafnaði 1—1 fyrir Napolí en það var svo Nela sem skoraði sigurmark Roma. • Fiorentina og Juventus gerðu jafntefli, 0—0, Sampdoría vann Avellino 1—0 og Torínó lagði Coma aö velli,3—1. • Verona er efst með 20 stig eftir tólf umferðir — eina liðið sem ekki hefur tapað leik á Italíu, unnið átta og gert fjögur jafntefli. Torínó er með 18 stig, Inter Mílanó og Sampdoría 17, Roma 14, AC Mílanó 13, Juventus, Fiorentína og Atalanta 12 als' ÍOS. STAÐAN l.DEILD Crslit urftu þessi i 1. deildarkeppnhml i handknattlelk i gœr: Þór-Þréttur 28—21 KR-Brelftabllk 18—15 Valur-Stjaraan 21—14 FH-Víkingur 32—26 FH 5 5 0 0 129—109 10 Valur 3 2 1 0 73-54 5 Stjaraan 5 2 1 2 107—105 5 KR 4 2 0 2 81-74 4 Vikingur 4 1 2 1 98—100 4 ÞórVe 5 2 0 3 107—113 4 Þréttur 5 0 2 3 104-125 2 BrelftabUk 5 1 0 4 98—117 2 Nœstu leUdr: Þróttur-Stjaraan annaft kvöld og á mtftvlkudaglnn: FH-Valur, KR-Þór og Viklngur BreiðabUk. leikurinn farið ef Blikarnir heföu skorað þó ekki nema úr helmingnum af vítunum? Gangur leiksins var í stuttu máli sá að KR-ingar byrjuðu mun betur og settu Blikana út af laginu strax á fyrstu mínútunum. Staðan varð fljótlega 4—1 og síðar 8—4. Blikar skoruðu ekki mark á tólf mínútna kafla í fyrri hálfleiknum og misnotuðu sex vítaköst fyrir leikhlé. Þegar síðari hálfleikur var hálfnaður, hafði Blikunum tekist að jafna leikinn, 12—12, og allt virtist geta skeð. Þegar fjórar minútur voru til leiksloka var staðan 15—14 og síðar 16—15 en KR-ingar voru sterkari á lokakaflanum. Á síðustu tíu mínútum leiksins misnotuðu Blikar tvö vítaköt og það sem fyrst og fremst gerði þaö að verkum aö sigurinn lenti ekki Breiðabliksmegin var slæm nýting af vitalínunni. Deyfð var mikil i sóknarleiknum og leikmenn virtust hreinlega fara á taugum þegar illa gekk. Þá var ekki annað að að sjá í síðari hálfleik en að úthald væri af skornum skammti. KR-ingar byrjuðu leikinn vel en þeir geta eingöngu þakkað markverði sínum, Jens Einarssyni, þennan sigur. Jenni fór hreinlega á kostum og varði alls 13 skot í leiknum, þar af fimm vítá. KR-liðið verður að leika mun betur í næstu leikjum ef ekki á illa að fara. Mörk KR: Jakob 5, Jóhannes 3, Olafur 3 (1 v.), Haukur Ottesen 1, Haukur G. 2, Friðrik 2, Hörður 1, Páll 1. Mörk UBK: Bjöm 4, Jón Þ. 4 (2 v.), Kristján Þ. 2, Kristján H. 3, Alexander 1 ogAðalsteinnl. Leikinn dæmdu þeir Olafur Har- aldsson og Stefán Amaldsson og voru góðir. -SK. iþróttir Eindhoven stöðvaði sigurgöngu Ajax Ron Atkinson, framkvæmdastjóri Manchester United mátti þola sitt fyrsta tap á keppnistimabilinu, 1—2, fyrir Eindhoven sem skaut með því upp á topplnn í Hollandi. Atkinson var þar tU að fylgjast með vamar- manninum Ernie Brandts hjá Eindhoven, en það var einmltt Brandts sem opnaði leikinn — með góðu marki á 16. min. og síðan skoraði Van der Gijp tvö mörk og Michel Valke eitt. AusturrUdsmaðurinn Fellx GasseUch skoraði mark Ajax, rétt fyrir leikslok. Eindhoven er með 26 stig eftir sextán leiki og síöan kemur Ajax með jafnmörg stig, en verri markatölu, eftir fimmtán leiki. Feyenoord, sem lagði Den Bosch að velli, 2—1, er í þriðja sæti — meö 22 stig, Groningen kemur svo meö 21 og Twente 19. Heimir Karlsson og félagar hans hjá Excelsior töpuðu heima 0—1 fyrir Haarlem. -sos. (tylýX... Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir I flestum leynist listamaður. Vandinn er bara að byrja. Til þess þarf ekki dýran eða flókinn útbúnað. Heima nægir eldhúsborðið eða horn í bílskúrnum. Svo kemur teiknideild Pennans til sögunnar. Það er örugglega listamaður í þinni fj'ölskyldu. Kannski þorir hann ekki að fara sjálfur að kaupa sér það sem til þarf. Þessvegna er gaman að gefa myndlistarvörur. Olíulitir, vatnslitir og allar aðrar tegundir lita. Túss, trönur, blind- rammar, strigi, pappír. Kennslubækur fyrir byrjendur á öllum sviðum myndlistar eru góð byrjun. (Kannski nokkrar túpur og lítið strigaspjald með). Hitt kemur svo koll af kolli. Allt til í teiknideild Pennans. Þar afgreiða útlærðir myndlistarmenn, sem kunna sitt fag. rTTUU.W- HALLARMÚLA 2 SlMI 83211
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.