Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Page 39
DV. MÁNUDAGUR17. DESEMBER1984. 39 íþróttir íþróttir (þróttir íþróttir á Kástle skíðum, Marker bindingum og Dynafit skíðaskóm. Við skíðum og bindingum á ótrúlega lágu verði. Fullorðins- pakki Kástle Comfort skíði lengd 160-195 verö kr. 6.320.- Jólatilboð kr. 6.990. Extra-tilboð Byrjendaskíðasett, barna og fullorðins. Skíði og bindingar. Extra-tilboðsverð kr. 2.860.- Barna- og unglingapakki Kástle Champ skíði lengd 120-140 Marker M 15 bindingar verð kr. 4.850.- Jólatilboð kr.3.890.- Kástle Champ skíði lengd 150-175 Marker M 15 bindingar vcrð kr. 4.850.- Jólatilboð kr. 3.990.- S3vimafit SuperShadow stærðir5-12 verí kr. 3.270.- Jólatilboð kr. 2.540.- Dvnafit LadyClassic stærðir4-7 verð kr. 2.650.- Jólatilboð kr. 1.980.- Dvnafit Junior Master stærðir 30-40 yerðkr.-^hSSO.- Jólatilboð kr. 1.190.- SKÁTABÚÐIN Dvnafit gönguskíðaskór DynafitTouring75 stærðir 40-47 verðkr. 1.550.- Jólatilboð kr. .190.- Snorrabraut 60 sími 12045 Arsenal vann öruggan sigur en heppnin var með Tottenham • Tveir snjöllustu markverðir Englands seinni ára, Peter Shilton og Ray Clemence, voru í sviðsljósinu á laugardaginn. aukaspyrnu og sendi knöttinn inn í vítateig Watford, þar sem Graham Roberts var og skallaöi knöttinn til Mark Falco, sem skoraði sitt sautjánda mark í vetur — 0—1. Leikmenn Watford gáfust ekki upp og þeir tvíefldust við mótlætið. Nigel Callaghan átti þrumuskot sem skall á slánni á marki Tottenham og síðan varði Clemence skalla frá John Barnes á meistaralegan hátt. George Reilly misnotaði síðan tvö gullin tækifæri. Það var svo Garth Crooks sem skoraði 2—0 fyrir Tottenham á 55. mín. en Steve Terry minnkaöi muninn í 2—1 fyrir Watford á 63. mín. — og þá hófst barátta leikmanna Watford fyrir alvöru. Callaghan hafði ekki heppnina með sér — skaut í stöngina á marki Tottenham og síðan sýndi Clemence hvað eftir annaö snilldartakta í mark- inu, þannig að leikmenn Watford réðu ekkert við hann og máttu sætta sig við tap —1—2. Yfirburðir Arsenal Arsenal vann öruggan sigur, 4—0, yfir WBA á Highbury þar sem 33.728 áhorfendur voru samankomnir. Leik- menn Arsenal tóku völdin á miðjunni og réðu gangi leiksins. Paul Davies skoraöi 1—0 fyrir Barónana úr víta- spymu á 38. mín., sem var dæmd á Derek Statham sem handlék knöttinn. Það var svo um miðjan seinni hálf- leikinn að Arsenal gerði endanlega út um leikinn með því að skora tvö mörk á tveimur mínútum. Brian Talbot skoraði fyrst og síðan hinn ungi Ian Allinson, sem bætti svo fjóröa markinu við. Ian Allinsbn hefur átt stórleiki aö undanfömu, þannig aö Charlie Nicholas er kominn út í kuld- ann. Þá lék Talbot vel og það er ijóst að hann gefur sæti sitt ekki átakalaust eftir, ef Arsenal kaupir Steve Williams fráSouthampton. Shelton meiddist West Ham átti í miklum erfiðleikum með Sheffield Wed. á Upton Park. Leikmenn Wednesday sóttu grimmt í fyrri hálfleik og með smáheppni hefðu þeir átt að vera búnir að skora minnst tvö mörk. Félagið varð síðan fyrir ó- happi þegar Gary Shelton, miðvallar- spilarinn snjalli, meiddist á ökkla og var fluttur á sjúkrahús. Við þaö misstu leikmenn liösins jafnvægi og West Ham kom meira og meira inn í leikinn og ógnuðu þeir Paul Allen og Paul Goddard marki Sheff. Wed. Martin Hodge þurfti tvisvar að verja vel og á síöustu min. leiksins sýndi hann snilldarmarkvörslu þegar hann varði frá Dave Swindlehurst. JOLA Tottenham og Arsenal gefa nú Luudúnabúum von um að það sé að renna upp „Lundúnaár” — að Englandsmeistaratitillinn hafni í London, eftir þrettán ára útlegð. Arsenal vann síðast Lundúnaliða meistaratitilinn árið 1971, og þá gerði fciagið betur, vann „doubie”, eða bæði deild og bikar, en þá voru einmitt tíu ár síðan Tottenham vann það afrek, árið 1961. Meistaratitillinn hefur því aðeins hafnað tvisvar í London á síöustu 23 árum, en aftur á móti hafa Lundúnalið unnið bikarinn ellefu sinnum á sama tíma. Lundúnaliðin hafa þvi fengið þann stimpil á sig aö þau iséu sterk bikarlið — eða stemmningslið í „eins leiks slag”, en veikari í lengri útgerð. En hvað um það, þaö er ekki ætlun okkar að vera með hugvekju um árangur liðanna frá London síðustu áratugi, heldur segja frá leikjum liðanna á laugardaginn. Clemence með stórleik Ray Clemence, markvörður Tottenham, átti stórleik þegar félagið heimsótti Watford. 24.225 áhorfendur sáu hann verja hvað eftir annaö glæsilega þegar Tottenham vann sigur, 2—1. Tottenham skoraði fyrst á 16. mín. þegar Steve Perryman tók Gönguskíða- pakki KástleTouring gönguskíðí lengd 180-215 Marker gönguskíða- bindingar verð kr. 3.210.- Jólatilboð kr. 2.680.- Lundúnarisamir gefa ekkert eftir Sjðlfsmark Shiltons Peter Shilton, markvörður Southampton, skoraði sjálfsmark í Highfield Road í Coventry, þar sem Southampton tapaði sínum fyrsta leik síðan 4. september — 1—2. Trevor Peake skoraði fyrra mark Coventry en Joe Jordan skoraði eina mark Southampton. • Sunderland vann sinn fyrsta sigur á útivelli í vetur þegar félagið lagði Ipswich að velli 2—0 á Portman Road. Gary Bennett og Clive Walker skoruðu mörk liðsins. • Chelsea varð að sætta sig við jafntefli, 1—1, gegn Stoke, sem fékk þar með sitt fyrsta stig í síðustu ellefu leikjum liðsins. Kerry Dixon skoraöi mark Chelsea — hans 21. mark, en Paul Dyson jafnaði fyrir Stoke. -SOS. Thompson til Sheff- ield Utd Það varð ekkert af því að Phíl Thompson færi sem lánsmaður til Hull City — hann breytti um stefnu og fór þess í stað til Sheff. Utd. sem leikur í 2. deild. Verulegar iíkur eru taldar á að hann geri samning til frambúðar hjá þessu kunna félagi. Thompson, fyrrum f yrirliði Liverpool og um árabil enskur landsliðsmaður, er nú talinn hafa litla sem enga möguleika á að vinna sæti á ný í Liverpool-liðinu. -hsim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.