Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1984, Qupperneq 44
44 DV. MANUDAGUR17. DESEMBER1984. Úlfar Gunnarsson, framleiðslustjóri Iðunnar; Jafet Ólafsson, forstöðumaður fatadeildar SÍS, og Þorbjörn Stefánsson, verksmiðjustjóri Gefjunar. Husqvarna Optima Husqvarna Optima er fullkomin saumavéi, létt og auðveld í notkun. Husqvarna Optima hefur alla nytjasauma inn- byggða. Husqvarna Optima saumar allt frá þynnsta silki til grófasta striga og skinns. Husqvarna Optima, óskadraumur húsmóðurinnar. Verð frá kr. 12.000. stgr. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 (fi) Husqvarna DEMANTAHOSIÐ SÉRHA NNA ÐIR H VITA G UL L SSKA R TGRIPIR MEÐ VIÐURKENNDUM DEMÖNTUM DEMANTAHÚSIÐ REYKJAVÍKURVEG! 62, HAFNARFIRÐI A TH. NÝTT SÍMANÚMER 651313 Þekkt andlit auglýsa „A CT"-skó fatadeildar SÍS. Framtíðin verð- ur „ACT” hjá fatadeild SÍS Fatadeild SIS rekur umfangsmikla framleiðslu, innflutning og söiu á hvers kyns fatnaði, skóm og heimilis- vefnaði. Deildin rekur fata- og skóverksmiðju á Akureyri, sauma- stofu á Sauðárkróki og fataverksmiðju í Reykjavík og að auki verslanimar Torgið og Herrariki. Fatadeildin varð til við skipulags- breytingar sem gerðar voru á Sambandinu sl. sumar og er deildin hluti af Verslunardeild Sambandsins. Nýlega voru blaðamenn boöaðir til kynningar þar sem kynnt 1 voru áform fatadeildarinnar svo og nýjar tiskulínur i fatnaði og skófatnaði. Alls ráðandi er „ACT” og mun það vöru- merki heyrast mikið í framtiðinni, bæði á fatnaði og skóm, sagði Jafet Olafsson, forstöðumaður fatadeildar- innar. Hafin er auglýsingaherferð á ,,ACT”-vörum og hafa tveir alþingismenn sést í auglýsingadálkum dagblaðanna þar sem þeir máta ,,ACT”-skóna. Jafet sagði að þeir teldu þetta framlag þeirra raunhæfan stuðning til að styðja við bakið á islenskum iðnaði. Vinnufataverksmiðjan Hekla á Akureyri framleiðir aðallega buxur og yfirhafnir, og em Heklu-úlpumar sívinsælu hvað merkastar. Byrjuð var framleiösla á þeim fyrir 25 árum og em þær framleiddar enn í dag. Einnig er framleitt í Heklu nokkuð af sokkum. Skóverksmiðjan Iðunn á Akureyri starfar enn af krafti þrátt fyrir að uppi hafi verið hugmyndir um að hætta rekstri árið 1980. Frá þeirri hugmynd var horfið og vélakostur var endur- nýjaður, verksmiðjan var endurskipu- lögð og vöraþróun var efld verulega. Hafin var þá framleiösla undir vöm- merkinu ,,ACT” sem nú er eina vörumerki verksmiðjunnar. Framleiddir eru karlmanna- og ungl- ingaskór og götuskór kvenna, ásamt fjölbreyttu úrvali af kuldaskófatnaði. Áætlaö er að framleidd verði 65.000 pör af skóm á þessu ári, en skókaup Islendinga á ári nema um 500.000 pörumafskóm. Skóverksmiðjan Iðunn er sú eina á landinu og séö er fram á aö reksturinn fari batnandi með tímanum. Olfar Gunnarsson, framleiðslustjóri Iðunnar, sagði að tekist hefði mjög vel til með vöruþróun. „Við notum hugmyndir annarra en staðfæmm að íslenskum veðurskilyrðum svo að skómir seljist hér á landi.” Fataverksmiðjan Gefjun í Reykja- vík framleiðir nú einkum herra- og unglingaföt. Um 20 prósent af fram- leiðslunni em sérsaumuð föt, m.a. er saumað mikið af einkennisfatnaöi Það sem koma skal er gæjafatnað- ur frá SÍS undir vörumerkinu „Guts". fyrir hið opinbera. Einnig hefur færst í vöxt að sauma einkennisföt fyrir einstök fyrirtæki og sem dæmi má nefna að Landsbankinn hefur nú látið sauma einkennisföt á allt starfsfólk bankans. Nýlega var hafin framleiðsla á frjálslegum fatnaði undir vörumerkinu „Guts” sem er fyrir „unga” menn. Þessi lína er í „gæja- stæl” og er hönnuðurinn Jan Davids- son. Fjölbreytni í þessari fatalínu verður siöar aukin og boðið upp á frakka, peysur og skyrtur í þessum stil. Verksmiöjan Ylrún er starfrækt á Sauðárkróki. Ylrún framleiðir sængur, kodda, svefnpoka og kermpoka. Hjá verksmiðjunni starfa sjö manns — allt konur. Fatadeild Sambandsins er ekki með útflutning á vömm sínum. .Jnnlenda fataframleiðslan er samkeppnishæf við aðrar innflutningsvörur,” sagði Jafet. „Markaðurinn íslenski er sér- stakur og íhaldssamur og hikum við ekki við að stela góðum hugmyndum frá nágrannalöndunum, hvar sem þær er að finna, og nýta þær hérlendis.” Peysuframleiðslu hefur að mestu verið hætt hjá fatadeild SlS vegna örra tæknibreytinga í peysuframleiðslu. Vélamar em hins vegar notaðar í ullarframleiðslunni. Vömmerki fatadeildarinnar eru öii á ensku sem er nokkuð merkilegt þar sem enginn útflutningur er á vörunum. Jafet sagði aö skýringarnar á bak viö þetta væru e.t.v. sálfræðilegar vegna þess að mun auðveldara er að koma vöm á markaðinn sem er undir erlendu vörumerki heldur en íslensku. Hinsvegar er þaö von manna hjá SlS aö draumurinn um útflutning verði að vemleika einhvern daginn. -JI. Málef ni hungurs og neyðar Athygli alþingismanna hefur sér- staklega verið vakin á hrikalegri neyð á þurrkasvæðunum í Afríku með bréfi frá Hjálparstofnun kirkjunnar. Iþví bréfisegir m.a.: Flest þjóðþing nágrannalandanna hafa nú þegar tekið þessi málefni til gaumgæfilegrar um- ræðu og lagt af mörkum umtalsverð framlög til hjálparstarfsins. T.d. hefur danska þjóðþingiö lagt af mörkum tuttugu og fimm milljónir danskra króna og auk þess heitið að það muni leggja fram jafnháa upphæð og safn- ast í frjálsum söfnunum. Hjálpar- stofnanir nágrannaiandanna leggja nú áherslu á að senda flugleiðis matvæli, hjálpargögn og hjúkrunarfólk á neyðarsvæðin. Hjálparstofnunin skorar á Alþingi Islendinga að taka málefni hungurs og neyðar til umræðu og ákvörðunar. -ÞG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.