Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1985, Page 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR1985. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþr<*1 • Ingemar Stenmark var um langt árabil nær ósigrandi i svigi og á sunnu dag ver hann heimsmeistaratitilinn sinn i því i Bormio. — Valdimar Grímsson hefur skorað mest úr horninu og Birgir af línunni 600 miðum var stolið Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: — í gær var 600 aðgöngumiðum á HM-leik N-írlands og Englands 27. febrúar stolið í Belfast. Það var fyrir löngu uppselt á leikinn og má því búast við að þjófarnir græði þúsundir punda. -SigA/-SOS • Valsmaðurinn Valdimar Grimsson hefur skorað langflest mörk horna- manna i 1. deildinni, eða 48 mörk. Myndin er tekin i Frakklandi á dög- unum þar sem Valdimar lék sína fyrstu landsleiki og passaði upp á boltana. DV-mynd Sigmundur Ó. Steinarsson. Kristján Arason, FH, er enn marka- hæstur í 1. deildinni í handknattleik. Vikingurinn Þorbergur Aðalsteinsson fylgir Kristjáni fast eftir en þessir tveir ieikmenn hafa skorað töluvert meira en aðrir í vetur. Þróttarinn Birgir Sigurðsson er enn í efsta sæti yfir línumenn og Vaismaðurinn Valdimar Grimsson hefur skorað mest af hornamönnum. Listi yfir markahæstu leikmenn í hin- um ýmsu stöðum fylgir hér á eftir. Fyrst mörk, þá skoruð mörk úr vítum og loks leikjafjöldi í sviga. Að endingu er síðan listi yfir tíu markahæstu leik- menn í 1. deild: Langskyttur: 1. Kristján Arason.FH 71/21-(10) 2. Þorbergur Aðalsteinss.. Vík. 65/7-Í9) 3. HansGuðmundss., FH 57/2-(10) 4. Guðmundur Þórðars. Stjömunni 57/31-(10) 5. Björn Jónss., Breiðab. 54/20-(10) 6. Páll Olafss., Þrótti 51/9-00) Línumenn: 1. BirgirSigurðss., Þrótti 42/1-00) 2. Kristján Halldórss., Breiðabl. 40/6-(10) 3. ÞorgilsOttar,FH 38/0-(10) 4. JóhannesStefánss.,KR 32/4-(9) 5. HilmarSigurgíslas., Vík. 30/0-(9) 6. Magnús Teitss., Stjörnunni 26/2-(10) Hornamenn: ' 1. ValdimarGrímsson, Val 48/9-(9) 2. JakobSigurðss., Val 38/0-(9) 3. KarlÞráinss., Víkingi 31/0-(9) 4. JónE. Ragnarss., FH 30/0-(10) 5. SigurjónGuðmundss., Stjörnunni 25/0-(10) 6. HaukurGeirmundss., KR 25/7-(9) Markahæstu menn Ellefu markahæstu leikmenn í 1. deild er þessir: 1. Krist ján Arason, FH 71/21-00) 2. Þorbergur Aðalsteinss., Vík. 64/7-(9) 3. HansGuðmundss., FH 57/2-(10) 4. Guðm. Þórðars., Stjömunni 57/31-00) 5. Bjöm Jónss., Breiðab. 54/20-(10) 6. Páll Olafss., Þrótti 51/9-(10j 7.SverrirSverriss., Þrótti 49/4-(10) 8. ValdimarGrímss., Val 48/9-0) 9. ViggóSigurðss., Víkingi 46/13-(9) 10. BirgirSigurðss., Þrótti 42/l-(10) 11. JakobJónss.,KR 42/3-(8) -SK „Spennan eykst með hverjum degi” Einvígi Kristjáns og Þorbergs um markakóngstitilinn • Enzo Scifo — sést hér handleika gitarinn sinn. VÍKINGUR ÓLAFSVÍK óskar að ráða góðan knattspyrnuþjálfara fyrir meistara- flokk félagsins næsta keppnistímabil. Upplýsingar eftir kl. 10 á kvöldin í símum 93-1106 Atli Alexandersson, 93- 6198 Helgi Kristjánsson. — segir Ingemar Stenmark sem ver heimsmeistaratitil sinn f svigi á sunnudag „Það er greinilegt að ég verð mjög taugaóstyrkur þegar að stórsviginu og sviginu kemur. Spennan er mikil hér í Bormio og ég fhm að hún eykst með hverjum degi,” sagði sænski skíðakappinn Ingemar Stenmark í Bormlo í gær. Hann keppir í stórsvigi á föstudag, svigi á sunnudag en þá lýkur keppninni í Bormio. „Þegar ég var tíu ára var ég spenntur fyrir keppni, tvítugur var ég alveg laus við taugaóstyrk. Eftir slakan árangur í vetur er spennan aftur fyrir hendi,” sagði Stenmark. Hann er skiljanlega enn talinn meðal fremstu manna í svigi og stórsvigi og gæti orðið heimsmeistari í Bormio. Verður 29 ára í næsta mánuöi en kjarkurinn ekki sá sami og á árum áður. Erfiðasti mótherji hans verður Marc Girardelli. „Girardelli verður eflaust talinn hafa mesta möguleika í stórsviginu — hann hefur þar meiri möguleika en í sviginu. Eg held að það breyti engu fyrir hann þessi læti með ríkisborgara- réttindin í Lúxemborg. Hins vegar hefur hann aldrei keppt á heimsmeist- aramóti fyrr, — hann þekkir ekki spennuna í þeirri keppni,” sagði Sten- mark, þrátt fyrir þá staðreynd að af sjö sigrum Girardelli i keppni heims- bikarsins í vetur eru f jórir í svigi. Ver titil sinn I heimsmeistarakeppninni 1982 í Schmaling varð Ingemar Stenmark heimsmeistari í svigi, annar í stór- svigi. I heimsmeistarakeppninni 1978 varö hann meistari bæði í svigi og stór- svigi. Varð ólympíumeistari í báðum greinunum í Lake Placid 1980. Enginn á glæstari feril — þrisvar sigraði hann samanlagt í keppni heimsbikarsins. Scifo syngur inn á plötu Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni DVíBelgíu: Knattspyrnukappinn Enzo Scifo, sem er nú talinn einn besti knatt- spyrnumaður heims, tilkynnti í gær að ] hann hefði tekið tilboði um að syngja inn á hljómplötu. Scifo þykir söngvari góður og snjall gítarspilari. Annar knattspyrnukappi, Ludo ] Coeck, fyrrum félagi Scifo hjá Antwerpen, hefur nú sungið inn á plötu sem kemur hér á markaöinn í Belgíu í- dag. Allur ágóði af plötunni mun renna til Eþíópíu-söfnunarinnar og er reikn- að með að Scifo fari að ráði Coeck og láti ágóðann af sinni plötu renna sömu leið. Plata hans kemur út í apríl. -KB/-SOS Sex sinnum í öðru sæti en reglunum í keppninni var breytt til að koma í veg fyrir einokun Stenmarks á titilinum. 79 sinnum sigraði hann í keppni heims- bikarsins, — miklu fleiri sigrar en hjá nokkrum öðrum. „Eg er viss um að keppni verður skemmtileg í Bormio á föstudag og sunnudag. Erfitt aö spá um úrslit og ég er ákveðinn í aðgera mitt besta.” Eftir keppnistímabilið í vor mun Ingemar svo gera upp hug sinn hvort hann heldur áfram keppni. Segir aö meiri h'kur séu á að hann haldi áfram og þá eingöngu í svigi. hsím Svítan kostar1,3 milljónir Frá Kristjáni Bernburg, frétta- manni DVíBelgíu: Forráðamenn hins þekkta félags Standard Liege reyna nú allt til að reisa félagiö við eftir mútumálið sem liðið fór illa út úr fyrir skömmu. Verið er aö byggja nýja áhorf- endastúku á leikvelli félagsins og mun hún rúma tíu þúsund manns í sæti. Efst í stúkunni verða 23 lúxus- herbergi sem verða nokkurs konar svítur. Hægt verður að fá alla þjón- ustu, mat og drykk á leikjum liös- ins og flottheitin kosta 2,5 milljónir franka í þrjú ár (um þaö bil 1,3 milljónirísl.kr.). -SK. íþróttir Iþróttir fþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.