Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Page 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS1985. 15 Heimilis-og leiktölva Fermingargjöf Nordmende Skipholti 19, Reykjavik, S: 29800 Þessi fullkomna tölva fæst nú á sérstöku páskatilboði, innifalið I tilboðinu: Bit—90 tölvan, minnisstækkun, segulbandstæki, stýripinni, 10 leikir að eigin vali og ailar tengisnúrur. Vorum að fá mikið af nýjum leikjum. Strax í dag. Kr. 11.770 stgr. Útb. 4.000, eftirst. á 2—3 mán. Frábært tæki með öllum bylgjum — hentugt bæði úti og inni. Fullkominn stereohijómur. Stereoheyrnartæki fylgja. Kr. 3.530. Skipholti 19. Reykiavfc. S: 29800 Með þessu tilboði okkar viljum við óska þér til hamingju með ferminguna. Við bjóðum tvær samstæður úr gullnu línunni frá Marantz á sérlega hagstæðu verði. Staðgreiðsluverð á ódýrari gerðinni er aðeins 27.980 krónur eða gegn 7.000 króna útborgun og eftirstöðvar greiðist á 8 mánuðum. SAMSTÆÐA I Útvarpsmagnari: 2 X 30 vatta (8 ohm hátalarar) eða 2X40 vatta (4 ohm hátalarar) FM, MW og LW útvarpsbylgjur. Segulbandstæki: Með samhæfðu og léttu stjórnkerfi og dolby- suðeyði. Plötuspilari: Hálfsjálfvirkur, reimdrifmn með vökvalyftu og léttarmi. Hátalarar: 2X50 vatta góðir hátalarar. Skápur: Tækjunum góðu er haglega komið fyrir í skáp á hjólum. SAMSTÆÐA II Með samstæðu II kemur SÉR-MAGNARI 2X33 vatta (8 ohm hátalarar) eða 2X43 vatta (4 ohm hátalarar) og SÉR-UTVARP með FM, MW og LW bylgjum. Petta er kraftmeiri samstæða með meiri fjölbreytni. Idötuspilari, segulbandstæki, hátalarar og skápur eru sömu °g fylgja samstæðu I. Stað- greiðsluverðið er 31.980 krónur. eða, með þægilegri 7.000 kr. útborgun og eftirstöðvar greiðist á 8 mánuðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.