Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS1985. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir aö taka á leigu 3ja—8 tonna bát til handfæraveiða. Uppl. í síma 94-7778 á kvöldin. Óska eftir að kaupa kvóta, 20—50 tonna. Uppl. í síma 93-6400. Hraðskreiðustu bátar landsins. Nú er tækifæri að eignast stórglæsi- legan 15 feta hraðbát á góðu verði. Framleiddur samkvæmt kröfu Sigl- ingamálastofnunar og ósökkvanlegur. Möguleikar á ýmsum vélarstærðum, búnaði og byggingarstigum eftir óskum kaupanda. ATH., hugsanlegar eru tollaniðurfellingar af mótorum. Báturinn er mjög meðfærilegur í flutn- ingum og hentar því mjög vel fyrir sjó- sportsunnendur og sumarhúsaeig- endur. Áríðandi er að panta strax fyrir sumarið. Bortækni sf., símar 46899, 45582 og 72460. Til sölu opinn trébátur, tæp 2 tonn með netarúllu, nýleg BMW vél, nýr dýptarmælir, útvarp, nýmálaður. 60—70 grásleppu- og rauðmaganet, Uppl. í síma 81792 e. kl. 15. Til sölu handfærarúllur. 5 stk. Elliðarúllur og 3 stk. sjálfvirkar norskar tölvurúllur, lítiö og ekkert not- aðar. Uppl. í síma 94-2164. Vil kaupa 6 — 10 tonna bát, vel útbúinn og í toppstandi. Góðar greiðslur fyrir góðan bát. Uppl. í síma 94-8189 e. kl. 19 á kvöldin. Bátur, 1,8—2 tonn, í góöu lagi, til sölu. Uppl. í síma 52402. Alternatorar og startarar í báta. Alternatorar, 12 og 24 volt, frá 30 til 80 amp. Allir með báða póla ein- angraða, sjóvarðir og með innb. spennustilli. Verð á 12 v frá kr. 6.900,- með sölusk., 24 v kr. 8.450,- með sölusk. Einnig startarar fyrir bátavélar, t.d. Lister, Scania, Volvo Penta, Ford, G.M. Caterpiller, Man o.fl. o.fl. Frá- bært verð og gæði. Gerið verðsaman- burð. Einnig varahluta- og við- gerðaþjónusta á Bosch og Caterpiller störturum. Póstsendum. Bílaraf hf. Borgartúni 19, sími 24700. Varahlutir Bilapartar—Smiöjuvegi D12, Kóp. Símar 78540-78640. Varahlutir í flestar tegundir bifreiöa. Sendum varahluti—kaupum bíla. Ábyrgð—Kreditkort. Volvo 343, Blazer, Galant, Bronco, Escort, Wagoneer, Cortina, Scout, Allegro, Ch.Nova, AudilOOLF, F. Comet, Benz, Dodge Aspen, VW Passat, DodgeDart, W-Golf, PlymouthValiant, Derby, Mazda—818, Volvo, Mazda616, Saab 99/96, Mazda—929, Simca 1508—1100, Toyota Corolla, Citroen GS, Toyota Mark II, Peugeot 504, Datsun Bluebird, Alfa Sud, Datsun Cherry, Lada, Datsun—180, Scania 140, Datsun—160, Datsun—120. Vantar grill á Dodge Aspen ’77. Uppl. í síma 29402. Til sölu nýuppgerð vól í Saab 99 1,85L ásamt ýmsum öðrum varahlutum. Uppl. í síma 54704 eftir kl. 19. ■ Til sölu boddihlutir í Bronco árg. ’72. Toppur o.fl. boddí- hlutir. Uppl. í síma 54901. Til sölu notaðir 35" Mödderar og einnig 11—15” jeppadekk, notuö. Uppl. í síma 52007 á daginn. Disil, vél til sölu 5,71GM DX, nýrri gerð. Einnig 360 Cid Dogde bensínvél. Kistill sf., Smiðju- vegi 30, Kópavogi. Sími 79780. Dekk, véi og bíll. Til sölu 350 Chevroletvél með flækju og sjálfskiptingu, 4 stk. Lapplanderdekk á 6 gaga Whité Spoke felgum. Einnig Buggy bíll. Uppl. í síma 95-4688. Willyseigendur athugið. Vantar blæju á Willys, þarf að vera heilleg, helst svört. Uppl. í síma 38661 á kvöldin. Vega. Vinstri hurð óskast á Chevrolet Vega. Sími 92-8583 eftir kl. 19. Vantar 6 cyl. Bronco vél og framhásingu undir Bronco. Sími 46577 milli kl. 9 og 17. Til sölu Benz dísilvél 314 árg. ’77 ásamt 5 gíra kassa og millistykki, tilbúið fyrir Blazer ásamt öllu tilheyrandi. Tilboð óskast. Sími 19056 fyrir kl. 18.00 og 18990 eftirkl. 18.00. Handbremsubarkar, kúplingsbarkar og hraðamælisbarkar í allar gerðir bifreiða, ýmist á lager eða útbúnir eftir pöntun. Hagstætt verð og fljót afgreiðsla. Gunnar Ásgeirsson hf., mæladeild, Suöurlandsbraut 16, sími 35200. ÖS-umboöið—ÚS-varahlutir. Sérpantanir — varahlutir — aukahlut- ir í alla bíla, jeppa og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og bestu þjónustuna. ATH.: Opið alla virka daga frá 9.00—21.00. ÖS-umboðið, Skemmuvegi 22, Kóp., sími 73287. Bílabjörgun við Rauðavatn. Eigum varahluti í: Cortina Peugeot Fiat Citroen Chevrolet Austin Allegro Mazda Skoda Escort Dodge Pinto Lada Scout Wagoneer Wartburg og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Póst- sendum. Opið til kl. 19, sími 81442. Sérpöntum varahluti. Varahlutir-aukahlutir í flestar geröir bifreiöa sérpantaðir. Hluturinn kominn til landsins innan 3 vikna og fyrr ef beðið er um hraðþjónustu. Athugaöu verðiö okkar, við erum aðeins eitt símtal í burtu. Varahluta- verslunin Bílmúli Síðumúla 3 Reykjavík, símar 37273,34980. Jeppaeigendur. Er jeppinn til í páskaferðina? Viljum vekja athygli ykkar á sérstakri ráð- leggingarþjónustu okkar viö uppbygg- ingu á 4X4 bílum. Vorum að taka upp, meðal annars, dempara, driflæsingar, dekk, felgur, blæjur, spil og fleira. Fagmenn okkar annast setningu ef óskað er. Föst verðtilboð. Athugið, allar jeppavörur eru með 10% afslætti fram að páskum. Opið alla virka daga 9—21 og laugardaga 10—16. Bílabúð, Benna, Vagnhjóliö Vagnhöfða 23, sími 685825. Varahlutir — ábyrgð. Erum aö rífa Ford Fiesta ’78, Polonez ’81, Cherokee ’77, Suzuki 80 ’82, Volvo 244 ’77. Honda Prelude ’81, Malibu ’79, Datsun 140Y ’79 Scout ’73, Lada Safir ’82, Nova ’78, o.fl. Buick Skylark ’77, Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til niðurrifs. Staögreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060 og 72144. Fibarbretti á bila. Steypum á eftirtalda bíla og fl. gerðir, Concord, Dodge, Plymouth, Datsun, 180 B, Mazda 929, Daihatsu, skyggni og brettakantar á bíla o.fl. önnumst við- gerðir á trefjaplasti. SE plast, Súðar- vogi 46, sími 91-31175. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið kl. 9—19 virka daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp. Erum að rifa Range Rover ’75 Honda Accord ’81, Toyota Cressida ’79, Subaru 1600 ’79, Volvo 343 79, Honda Civic 79, Galant 1600 79, Datsun 120 AF2 79, Ford Granada 78, Wagoneer 75, Wartburg ’80, Scout 74, Land-Rover 74, Mazda 929 77, ‘Toyota MII77, Fiat 13178, Fiat 128 78, o.fl.o.fl. FordBronco 74, Ábyrgð á öllu. Hedd hf., símar 77551— 78030. Reyniðviðskiptin. Continental. Betri barðar undir bílinn hjá Hjól- barðaverkstæði vesturbæjar, Ægisíðu 104 í Reykjavík, sími 23470. Bilgarður, Stórhöf öa 20. Daihatsu Lada 1200 S ’83, Charmant 79, Wagoneer 72, Escort 74 og 77, Cortina 74, Fiat 127 78, Fiat 125 P 78, Toyota Carina 74, Mazda 616 74, Saab 96 71, Toyota Lada Tópas 1600 ’82, Mark II74. Kaupum bíla til niðurrifs. Bílgarður, sími 686267. Til sölu notaðir varahlutir í Mini, Volvo, Allegro, Audi, Peugeot, Citroén, Mazda, Toyota, Skoda, Cortina, Lada, Fiatl27. Allir hlutir gufuþvegnir. Tökum aö okkur gufuþvott á bílum. Bilaparta- salan, Kaplahrauni9, sími 51364. Varahlutir. Audi. B.M.W. Bronco. Citroén. Cortina. Datsun 220 D. Golf. Lada. Mazda. Saab 96,99. Skoda. Toyota. Volvo. Wagoneer. V.W. Kaupum bíla til niðurrifs. Nýja parta- salan Skemmuvegi 32 M, sími 77740. Bflamálun Gerum föst verðtilboð í almálningar og blettanir. örugg vinna, aðeins unnið af faginönnum. Tilboðin hjá okkur breytast ekki. Bíla- málunin Geisli, Auðbrekku 24 Kópa- vogi, sími 42444. Bílasprautun Garðars, Skipholti 25, bílasprautun og réttingar, greiðslukjör samkomulag. Símar 19099 og 20988, kvöld- og helgarsími 39542. Bflaþjónusta Sjálfsþjónusta. Höfum opnað 250 fermetra til viðbótar svo nú er enn rýmra til að þvo, bóna og gera við. Lyfta og öll verkfæri, einnig mikið úrval af kveikjuhlutum, bremsu- klossum, bónvörum og fleira. Bílaþjón- ustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnar- firði, símar 52446 og 651546. Fyrir allar gerðir bifreiða. Hjólastillingar, ljósastillingar, hemla- diskar renndir, framrúðuviðgerðir vegna steinkasts. Verð og þjónusta í sérflokki. Pantið tíma í simum 81225— 81299. Bílaborg hf., Smiðshöfða 23. Nýja bilaþjónustan, sjálfsþjónusta á horni Dugguvogs og Súðarvogs. Góö aöstaöa til að þvo og bóna, lyfta, teppa- og áklæðahreinsun, tökum smáviðgerðir. Hreinn bíll er stolt eigandans. Verkfæri og hreinsiefni, bón á staðnum, sími 686628. Bflaleigá SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Lada jeppa, Subaru 4X4, ameríska og jap- anska sendibíla, með og án sæta. Kred- itkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. E.G. bilaleigan, sími 24065. Þú velur hvort þú leigir bílinn með eða án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsimar 78034 og 92-6626. Á.G. bilaleiga. Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Is- uzu, VW Golf, Toyota Corolla, Renault, Galant, Fiat Uno, Subaru 4X4 1800 cc. Sendiferöabílar og 12 manna bílar. Á.G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, símar 685504 og 32229. ALP-Bílaleigan. Leigjum út 15 tegundir bifreiða 5—9 manna. Fólksbílar, sendibílar, 4X4 bílar, sjálfskiptir bílar. Hagstætt verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Sækjum, sendum. ALP-Bílaleigan Hlaðbrekku 2, á horni Nýbýlavegar og Álfabrekku. Símar 43300,42837. Bílaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar, bif- reiðar með barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan Ás, sími 29090, kvöldsími 46599. Vörubflar Scania 140 og 110 varahlutir, kojuhús, grind, fjaðrir, framöxull, búkki, vatnskassi, gírkassi, sveif, hás- ing, vélarhlutir, ný radialdekk, felgur og margf fleira. Kaupum vörubíla og sendibíla til niðurrifs. Bílapartar, Smiðjuvegi D-12, símar 78540 og 78640. Til sölu úr Scania, ’61 mótor og gírkassi, sturtur og Benz gírkassi. Uppl. í síma 95-6262 á kvöldin. Mercedes Benz 1519 4X4 til sölu, M. Benz 1519 1973 með framdrifi palli og sturtum. Ennfremur Volvo 1023 1980 með turbo vél, bílnum getur fylgt malarvagn. Bílasala Alla Rúts,sími 81666. Hiab 1165 og 550. Hiab 1165 fáanlegur með stuttum fyrir- vara. Verð kr. 600.000. Hiab 550 fyrir- liggjandi. Uppl. eftir kl. 17.00 í sima 11005. Til sölu Terberg F1150 '85. Framdrif og blikki ásamt 2,5 tonna Hiab krana. Volvo F88 75 á grind. Beltagrafa JCB 808 ’82 með grjót- skóflu. Simi 93-8727. Tilsölu Benz 207 78. Upptekin vél o.fl. Góður bíll. Uppl. í sima 54998 eftir kl. 20.00. Pallur og sturtur, (þreptékkar frá Landvélum) til sölu. Palllengd 5,60. Uppl. í síma 95-4223 eft- ir kl. 19. Sendibflar M. Benz 508 1980. Til sölu nýinnfluttur M.Benz 508 1980 meö kúlutoppi. Ennfremur M. Benz 307 1978, nýinnfluttur, þarfnast viðgeröar á boddíi. Bílasala Alla Rúts, sími 81666._____________________________ Til sölu Mercedes Benz 608 árgerð 76, með gluggum, sæti fyrir 21 geta fylgt. Skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 95-5796. Sérstakt tækifæri. Til sölu Renault Traffic ’83, stöðvar- leyfi gæti fylgt og mikil vinna. Uppl. í síma 79193 e. kl. 18. Vinnuvélar Til sölu JCB 3D2, árg. 74 og 3D3 árg. 78. Skipti möguleg á nýlegri vél, gjaman JCB 3DX4 turbo. Uppl. í síma 95-3295 eftir kl. 19. Til sölu Deutz dráttarvél 65, með ámokstursskóflu, góð kerra. Uppl. í síma 96-71682 og 96- 71861 eftirkl. 20. Til sölu JCB 806 beltagrafa árg. 1974, verð 750—800 þús., og Case 580 F árg. 1979, verð ca 950 þús. — 1 milljón. Uppl. í síma 44752. Til sölu traktorsgrafa, IH-3820, fjórhjóladrifin, árg. 74, mikiö endurnýjuð, nýspraut- uð. Uppl. í síma 92-4623 og 92-4633. Höfum til sölu eftirtalin tæki: Gröfur: Priestman Mustang 129 1974, JCB 806 1973, Bröyt X 2 1968, hjólaskófla: JCB 428 1977, jarðýtur: IH TD 8b 1971, Case 1450 1980, Case 1150b 1978, Caterpillar D6 1972, traktorsgröfur: JCB 3d 1981 með framdrifi, MF 70 1974. Tækjasalan hf. Fífuhvammi Kópavogi, sími 46577. Vinnuvélar: JCB-3D traktorsgröfur 74, 79 og ’80, JCB-807 beltagröfur 74, 77 og ’80, CAT ýtur D-5 72, D6C 71 og DF 72, Nall ýtur TD15C ’82, TDB ’68 og TD8B ’82, Kröll byggingarkrani K-24. Bílkranar: P&H T-300 30T glussakrani 71, Allen grindab. 18T ’67. Fleiri vélar og tæki á söluskrá. Varahlutir: Berco beltahlutir á lager eða afgreidd- ir með stuttum fyrirvara, útvegum varahluti í flestar geröir vinnuvéla — hraðaafgreiðsla. Ragnar Bernburg — vélar og varahlut- ir, Skúlatúni 6, sími 91-27020, kvöldsími 82933. Bflar til sölu Honda Cicic 77, til sölu, ekin 85 þús. km. Bein sala eða skipti á Daihatsu Runabout ’80—’81. Uppl. í síma 611207 eftir kl. 16. Chevrolet Biazer árgerö 73 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, ný breið dekk, álsportfelgur, útvarp, segulband, skipti. Fæst með 30—40 þús. út, síðan 10 þús. — 15 þús. á mán. Heildarverð 195 þús. kr. Sími 79732 e. kl. 20. Bronco árgerð 73 til sölu í ágætu standi, ný dekk og bretti, skoöaður ’85. Uppl. í síma 77816 e. kl. 19. Skipti — mánaðargreiðslur. Volvo 144 árgerð 73 til sölu, góður bíll á góðum kjörum. Uppl. í síma 92-3013. Buick Skylark 76 til sölu, 2 dyra, sjálfsk., aflstýri, skipti möguleg á minni bíl, helst litlum sendibíl. Uppl. í síma 14510 og 13103. Skoda GLS '81 til sölu, skoðaður ’85, ekinn 47 þús. km, 10—15 þús. út, eftirstöðvar á 6—8 mán- uöum. Uppl. í síma 42407. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 105. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 10. og 13. tbl. þess 1985á hluta í Sigtúni 3, þingl. eign Halldórs Gunnarssonar, fer fram eft- ir kröfu Ólafs Axelssonar hrl., Asgeirs Thoroddsen hdl., Ævars Guðmundssonar hdl., Jóns Þóroddssonar hdl., Ólafs Jónssonar hdl., Braga Kristjánssonar hdl. Guömundar Jónssonar hdl., Tryggva Agnars- sonar hdl., Baldvins Jónssonar hrl., Árna Stefánssonar hrl., Sigurmars K. Albertssonar hdl., Sveins H. Valdimarssonar hrl., Árna Einarssonar hdl., Ara isberg hdl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. mars 1985 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og sföasta á hluta í Hverfisgötu 56, þingl. eian Bókhlöðunnar hf., fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl., Ara Tsberg hdl., Valgarð Briem hrl., Helga V. Jónssonar hrl. og Hafsteins Sigurðssonar hrf. eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. mars 1985 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. ,, j Nauðungaruppboð annað og slöasta á hluta I Skólavörðustig 18, þingl. eign Péturs Gunn- laugssonar og Hallgrims Magnússonar, fer fram eftir kröfu Útvegs- banka Islands, Ásgeirs Thoroddsen hdl., Málflutningsskrifstofu Einars Viðar og Ara isberg hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. mars 1966 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavlk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.