Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS1985. 39 i*riðjydagur 26. mars 19.25 Svifum seglutn þöndum. Síöari hluti myndar um hnattsiglingu norskrar fjölskyldu. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- várpiö). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skyndihjálp. Fimmti þáttur: bruni, æting og beinbrot. Um- sjónarmenn: Halldór Pálsson og OmarFriðþjófsson. 20.45 Prófum, prófum. Bresk heimildamynd um gæða- og þol- plófanir á margvislegum fram- leiösluvörum, allt frá venjulegum flöskum til flugvéla. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.30 Derrick. Ellefti þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur t sextán þáttum. Aöalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýöandi Veturliði Guönason. 22.30 Þeir sem landið erfa. Umræðu- þáttur í tilefni af ári æskunnar. Æskufólk leitar svara viö spurn- ingum um málefni sem þvi eru hugstæö t.d. æskulýðsmál, menntun og framtíðarhorfur. Um- sjón: SigrónStefánsdóttir. 23.25 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Utnsjón: Sólveig Pálsdóttir. 13.30 írskþjóðlög. 14.00 „Eldraunin” eftir Jón BJörnsson. Helgi Þorláksson les (4). 14.30 Miðdegistónleikar. „Tintagel”, tónaljóð eftir Amold Bax. Filharmoniusveit Lundfma leikur; Sir Adrian Boult stjómar. 14.45 Upptaktnr. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tðnleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Johann Sebastian Bach — Ævi og samtíð eftir Hendrik Willem van Loon.Þýtt hefur Ámi Jónsson frá Múla. Jón Múli Aroason les (2). 16.50 Síðdegistónleikar; Tónllst eftir Johann Sebastian Bach. a. Flautu- sónata í E-dúr. Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika. b. „Aría” úr Svítu nr. 3 í h-moil. Strengjasveit undír stjórn Þor- valds Steingrimssonar leikur. 17.10 Síðdegisútvarp. - 18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Baroa- og unglingaleikrit: „Kaffistofa Jensens” eftlr Peter Paulsen. Þýðandi: Steinunn Bjarman. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Stefán Jóns- son, Guðmundur Pálsson, Arni Tryggvason, Bjarni Steingríms- son, Valdimar Helgason, Árni Benediktsson, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Svanliildur Oskars- dóttir og Jónína H. Jónsdóttir. (Aöur útvarpað 1980). 20.30 Af vettvangi friðarbaráttunn- ar. Gegn helstefnu og ógnarjafn- vægi. Arni Hjartarson flytur fyrstaerindisitt. 20.50 „Við fjöllin blá”. Elín Guðjónsdóttir les Ijóð eftir Guðrúnu Auðunsdóttur. 21.05 tslensk tóniist. ; 21.30 Otvarpssagan: „Folda” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (8). 22.00 Lestur Passíusálma (43). Lesari: Halldór Laxness. Kristinn » Hallsson syngur upphafsvers hvers sálms við gömul passíu- sálmalög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Saga af sinfón. Knútur R. Magnússon kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00-15.00 Vagg og velta. Stjómandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00-16.00 Með sínu lagi. Lög leikin af islenskum hljómplötum. Stjórn-' andi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjóm- andi: KristjánSigurjónsson. 17.00—18.00 Fristund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 20.45: Þolir glerflaska mikinn þrýsting? — og hvað getur maður fallið úr mikilli hæð með höfuðið á undan? Á hverjum degi fara fram um allan heim prófanir á alls konar fram- leiðsluvörum. Þar eru hlutir látnir detta úr mikilli hæð, plastflöskur blásnar upp svo þær líta út eins og stór- ar blöðrur og hhitir sprengdir, togaðir og teygðir. Allt sem maöurinn fram- leiðir er prófaö til að kanna hvort það standist þau gæði sem til er ætlast. BBC sjónvarpsstöðin breska hefur látið gera k vikmynd um þessar prófan- ir. Nefnist hún Testing, Testing, og þykir hún mjög svo merkileg. Þessi mynd veröur sýnd í sjónvarpinu okkar í kvöld og hefst hún kl. 20.45. Þýðandi er Bogi Arnar Finnbogason. Það er margt furöulegt sem sést í þessari mynd. Má þar t.d. sjá gler- flöskur sem blásnar eru upp til að kanna hvað þær þola mikinn þrýsting. Er settur á þær 200 punda þrýstingur — en til samanburðar má geta þess að 25 punda þrýstingur er í venjulegu bíl- dekki. Margar furðulegar tilraunir eru og gerðar á mat til að kanna hvort hann sé í lagi. Þá eru einnig gerðar tilraunir með hluti til að fá úr því skorið aö þeir séu ekki of góðir. Má þar nefna könnun á golfboltum en þeir mega ekki fljúga of langt. Þá eru einnig gerðar tilraunir á fólki — m.a. hvað maöur getur fallið úr mikilli hæð meö höfuðið á undan. Ekki vitum viö hvort afleiðingarnar af því eru sýndar í þættinum. En ýmsar aörar afleiðingar af tilraunum eru sýndar — áhorfendum til skemmtunar og fróðleiks. -klp- Ein af mörgum tilraunum sem gerð- ar eru úti í náttúrunni og við fáum að sjá í myndinni í kvöld. Utvarp, rás 1, kl. 22.35: Saga afsinfón Saga af sinfón er nafnið á þætti sem Knútur R. Magnússon er með í útvarp- inu, rás 1, í kvöld. Er þetta þáttur sem margir hafa eflaust gaman af og þurfa þeir ekki að vera miklir áhugamenn um klassíska tónlist til þess. Sagan er um sinfóníu eftir Tjaik- ovski. Hann byrjaði á henni en hætti síðan við hana og fannst hún hálfunnin í fórum hans síðar. Aðrir menn luku löngu síðar við þetta verk og varð það m.a. að píanó- konsert í höndum eins þeirra. Þessir menn saumuðu við verkið — bæði frá sjálfum sér og einnig úr öörum verk- um eftir tónskáldiö. Varð úr þessu tón- verk sem við fáum að heyra í kvöld svo og alla söguna í kringum það. -klp- Knútur R. Magnússon Útvarp, rás 1, kl. 20.00: KAFFISTOFA JENSENS — endurflutt barnaleikrit íkvöld I kvöld kl. 20.00 verður endurflutt barnaleikritiö Kaffistofa Jensens eftir Peter Poulsen. Þýöandi er Steinunn Bjarman og leikstjóri er Klemens Jónsson. Jan, 10 ára, líður illa í skólanum vegna stríðni skólafélaga sinna. Eftir að hafa lent í áflogum viö bekkjarbróð- ■<--------------------« Klemens Jónsson er leikstjóri leik- ritsins Kaffistofa Jensens, sem verður endurflutt í útvarpinu, rás 1, í kvöld. ur sinn strýkur hann úr skólanum, staðráðinn í að fara þangað aldrei framar. Eftir að hafa ráfað um bæinn fer hann inn á Kaffistofu Jensens þar sem hann eignast óvæntan stuönings- mann. Leikendur eru: Stefán Jónsson, Guð- mundur Pálsson, Árni Tryggvason, Bjarni Steingrímsson, Valdimar Helgason, Arni Benediktsson, Svan- hildur Oskarsdóttir, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Jónína H. Jónsdóttir o.fl. Tæknimenn eru Þorbjörn Sigurösson og ÞórirSteingrímsson. Veðrið U-------r-=-c-e_c-e_, - r j Veðrið Noröan- og norðaustanátt á land- inu í dag, léttskýjað á Suöurlandi en dálítil él á Norður- og Austur- ! landi. Veðrið hér og þar tsland kl. 6 I morgun: Akureyri snjóél —5, Egilsstaöir skýjað —8, Höfn léttskýjaö —5, Keflavíkur- flugvöllur skýjað —2, Kirkjubæjar- klausturléttskýjað—5, Raufartiö&i alskýjaö —6, Reykjavík léttskýjað —7, Sauðárkrókur skýjað —10, Vestmannaeyjar léttskýjað —2. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað —1, Helsinki snjókoma 0, Kaupmannahöfn þdcumóða 1, Osló snjókoma —5, Stokkhólmur al- skýjað 1, Þórshöfn sn jókoma 1. (Jtlönd kl. 18 í ger: Algarve létt- skýjað 18, Amsterdam rigning 8, Aþena rigning 14, Barcelona (Costa Brava) skýjað 16, Berlín skýjað 9, Chicagó alskýjaö 6, Feneyjar (Rimini og Lignano) létt- skýjaö 10, Frankfurt skýjað 12, Glasgow léttskýjað 5, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 20, Lfflidon rigning 6, Los Angeles alskýjaö 16, Lúxemborg léttskýjað 4, Madrid skýjað 13, Malaga (Costa Del Sol) rigning 18, Mallorca (Ibiza) létt- skýjað 14, Miami léttskýjað 27, Montreal léttskýjað 0, New York léttskýjað 8, Nuuk skýjað —3, París skýjað 9, Róm skýjaö 12, Vín léttskýjaö 8, Winnipeg alskýjað 3, Walencía (Benidorm) skýjað21. Gengið p Gengisskráning - nr. 59 - 26. im 1985 kL 09.15. i EiningkL 12.00 Kaup Sala Tolgengi j Dotar ~ 41,190 41810 42.17« i Pund 48,161 48802 45844 f Ksn. doBar 29832 29819 30,630 j Dönskkr. 3,5470 38574 3,5274 Norsk kr. 4,4328 4,4455 4,4099 Sansk kr. 4,4338 4.4487, 4,4755 Fi. mark 6,1413 6,1592 1 6.1285 Fra. franki 4,1545 4,1666 4,1424 Belg. franki 08316 0,6334 0,6299 Sviss. franki 148850 158288 14,8800 |HoB. gytfini 118326 118653 11,1931 jV-þýskt mark 128953 12.7323 12,6599 ít. lira 081996 082001 0,02035 'Austun. sch. 18062 18114 18010 Port. Escudo 08263 08270 02304 'Spá. peseti 08268 08295 0,2283 jJapanskt yen 0,16032 0,16079 0.16310 irskt pund 39845 39,761 39.345 SDR (sérstök 40,1149 408318 dráttarréttindi) 08286 0,6304 Stin.voH vogn. gwiglnkrinlngv 221*0. Bíla sj rning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR Sýninganalurif Hl HEL in/Rav GASON HF, * öagðröi, »imi 3350Q.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.