Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Blaðsíða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæöa. Páll og Jóhann, Skgifunni 8, sími 685822. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar, MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Til sölu furuhjónarúm (Dolly) með ljósaskáp, Philips 26” lit- sjónvarpstæki, Orion videotæki, Philco W 45 þvottavél, 850 snúninga, sem nýir, svartir karlmannalistskautar, ljós- brúnn Tan Sad bamavagn og Silver Cross kerra, brún. Uppl. í síma 77408 eftirkl. 17. Litið 50 ára gamait sóf asett til sölu, þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt eöa í skiptum fyrir gamla hagla- byssu, tvíhleypu. Sími 619693. Nokkur Atea þriggja línu símtæki til sölu. Einnig 5 manna gúmmíbátur, 5 ha. mótor. Allt á góöu verði. Uppl. i síma 27080 og 42873 eftir kl. 18. Afgreiðsluborð, lengd 3,65 metrar + 70 cm hlið (laust), breidd 70 cm., hæö 90 cm, undir því eru fimm kerrur á hjólum. Uppl. á staönum frá 9—18. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Háaleitisbraut 68, sími 33980. Eftirkl. 19 er simi 34985. Til sölu New Holland 370 heybindivél ’82, súgþurrkunarblásari H22 og 15 ha rafmótor, 44 w ’81. Uppl. í síma 95-1579. 12 feta Snoker borð til sölu. Fylgihlutir ljósaskermur og kúlusett. Uppl. í síma 92-4129. Ljósritunarvél af gerðinni Saxon C35 til sölu, er í góöu lagi. Verö kr. 15.000. Uppl. í síma 15545. Til sölu vegna flutninga: Philco Bendix Cyclotron 850 þvottavél. Uppl. að Freyjugötu 3, sími 11292. Leikfimigrind og læknabekkur til sölu, einnig 4ra manna bekkur í borðkrók. Uppl. í síma 18235. Bilasími til sölu, sem nýr, selst ódýrt. Uppl. í síma 74363. Likamsræktartæki til sölu, tilvalið fyrir þann sem vill setja upp litla likamsræktarstöð. Gott verö. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-147. Til sölu eldhúsborð, kollar, svefnbekkir, tvíbreiðir svefn- sófar, sófaborö, boröstofuborö og stól- ar, skenkar, bókahillur, stakir stólar og margt fleira. Fomverslunin, Grett- isgötu 31, sími 13562. Leiktæki til sölu, góö spil, ýmsar geröir, gott verö, góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 10312 og 621625. Óskast keypt Notað bílaútvarp + kassettutæki meö FM-bylgju óskast keypt. Uppl. í síma 76548 eftir kl. 18. Versjlun ] Smellurammar. Viö eigum landsins mesta úrval af smellurömmum. Ath. 36 mism. stærðir frá 10X15 cm til 70x100 cm. Fyrsta flokks gæðavara frá V -Þýskalandi. Rammið sjálf inn myndir yöar. Ama- tör, Ijósmyndavöruverslun, Laugavegi 82, s. 12630. Ef þú vilt þér vel, þá veldu hina endingargóöu og áferö- arfallegu Stjömumálningu, það borgar sig. Stjömumálning og Linowood fúa- vamarefniö færð þú milliliöalaust í málningarverksmiöjunni Stjömulitir, Hjallahrauni 13 Hafnarfiröi. Heild- söluverö — greiöslukortaþjónusta, sími 54922. Körfur, barnakörfur, brúöuvöggur, smákörfur svo og körfu- stólar og körfuborö, margar geröir og stæröir, ennfremur handtöskur úr tágum. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Prjónavörur á framleiðsluverði. Dömupeysur í tískulitum, kr. 600, munstraöar peysur á börn og fullorðna og ýmiss konar annar prjónafatnaöur. Uppl. í síma 10295, Njálsgata 14. Baðstofan auglýsir: Salerni frá kr. 6.690,- handlaugar, 51x43 sm, kr. 1.696,- baðker 160,- og 170 sm á kr. 7.481,- Sturtubotnar, stál- vaskar og blöndunartæki. Baövörur í fjölbreyttu úrvab. Baöstofan, Ármúla 23, sími 31810. Heildsölumarkaður í kjallaranum Kjörgarði, Laugavegi 66. Allar vörur á mjög hagstæöu verði. Sængur 990, sænguverasett 750, bama- föt, leikföng, gjafavara, tískufatnaöur o.m. fl. Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma 20290. Vetrarvörur Vélsleði til sölu, Evenrude Skimmer 440 árg. ’76 til sölu, í góöu standi. Uppl. í síma 94-3589. Fatnaður Jenný auglýsir: Köflóttar skyrtur, margir litir, strets- buxur, barna og fulloröinna, margir litir, stakir jakkar og þröng pils í mörgum litum, peysur, slæöur, bindi, treflar, sokkar, o.fl. o.fl. Opið kl. 9—18 og laugardaga kl. 10—14. Jenný Frakkastíg 14, sími 23970. Tœkifœrisverð. Leðurjakki og hvítur jakki nr. 14, grá dragt nr. 16 ásamt öörum fatnaði á gjafveröi. Sími 26063. Fyrir ungbörn Sem nýr mjög vel með farinn Emmaljunga vagn, og Silver Cross kerra með svuntu og skermi, Einnig buröarrúm til sölu. Uppl. í síma 76150. Emmaljunga kerra til sölu, stærri gerðin. Uppl. í síma 54807. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 75394. Páskatilboð. Burðarrúm frá 990 kr., taustólar frá 890 kr., magapokar frá 790 kr., sængur- verasett frá 90 kr., beisli frá 79 kr., 10% afsláttur af barnavögnum og vöggum, fram aö páskum. Fífa, Klapparstíg 27, sími 19910. Heimílistæki Djúpfrystir. Til sölu djúpfrystir, 3 m á lengd og 1 m á breidd. Uppl. í síma 50291. 2ja ára Philco þvottavél til sölu, verö kr. 8—10 þús. Sími 75592. Frystikista — ódýr. Til sölu 350 lítra frystikista, selst mjög ódýrt ef samiö er strax. Uppl. í síma 92-4497. ITT þvottavél til sölu, 4ra ára gömul, í toppstandi. Uppl. í sima 43432 eftir kl. 19. Hljómtæki Nýleg Akai stereosamstseða, í skáp, til sölu. Uppl. í síma 16740. Sportmarkaðurinn auglýsir: Eigum í dag, hátalara JBL, AR, Marantz, Mision, Kef, Epicure o.fl. o.fl., magnara í úrvali, fóna, tölvur, sjónvörp, bíltæki. Afborgunarverð, staögreiösluafsláttur. Sportmarkaöur- linn Grensásvegi 50, sími 31290. Hljóðfæri Trommusett óskast keypt. Uppl. í síma 40322 eftir kl. 18. Teppaþjónusta Mosfellssveit, Hafnarf jöröur og nágrenni. Tökum aö okkur teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum háþrýstivélum, einnig alla hreingemingu á heimilum og stofn- unum. Simi 666958 og 54452. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Tökum eiiuiig aö okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga EIG, Vesturbergi 39, sími 72774. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu við teppi, viögeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing- una. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-Í ig lágfreyöandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meöferö og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í símaj 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. j Húsgögn Hjónarúm til sölu, 3ja ára gamalt, selst á kr. 8.000. Uppl. í síma 71638 eftir kl. 14. 2ja sæta sófi á daginn og svefnsófi á nóttunni, ljósblár, 3ja mánaöa gamall, frá Borgarhús- gögnum. Uppl. í sima 72475. Til sölu vel með farið 5 ára gamalt sófasett meö fallega brúnu plussáklæði, 3+2+1, húsbónda- stóll og skammel. Verð 25 þús. Sími 82014 eftirkl. 16.30. Homsófasett til sölu, frá Pétri Snæland, og fururúm 180 cm breitt, furu bókahillur (2 stórar), Technics plötuspilari og Quad magnari. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022. H-044. Nýtt sófasett með tauáklæöi til sölu, 3+2+1, verö 20.000 staögreitt og 30.000 afborgunarverð. Sími 77569. Sófasett til sölu, 2 sæta, 3 sæta og einn stóll, Uppl. í sima 10967. Nýlegt rúm til sölu, massífir furugaflar og hliöar, 120 sm breitt, svampdýna. Verö kr. 7.000. Uppl. í sima 23583 eftir kl. 19.00. Bólstrun Klæðum og gerum við allar gerðir af bólstruöum húsgögnum. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Video 500 stk. i VHS, fjölbreytt efni, mestallt meö íslenskum texta, til sölu. Hafiö samband í síma 22066 eða 16900 i dag og næstu daga á skrifstofutíma. Videotækjaleigan sf, sími 74013. Leigjum út videotæki, hag- stæö leiga, góð þjónusta. Sendum og sækjum ef óskaö er. Opiö frá kl. 19—23 virka daga og frá kl. 15—23.30 um helg- ar. Reyniöviöskiptin. Videosafnið, Skipholti 9. Mikiö magn af VHS efni, aöeins 100 kr. sólarhringurinn. Bjóöum einnig upp á mánaðarkort fyrir 1.800 kr. Ot á mán- aöarkortið máttu taka allt aö 90 spólur. Betri kjör bjóðast ekki. Opiö alla daga frá 15-22, sími 28951. Til leigu myndbandstæki. Viö leigjum út myndbandstæki í lengri eöa skemmri tíma. Allt að 30% afslátt- ur sé tækið leigt í nokkra daga sam- fleytt. Sendum, sækjum. Myndbönd og . tæki sf., sími 686764. 250 VHS videospólur, ótextaöar og textaöar, til sölu, skipti. Einnig góöur Saab 96 ’67, mikið af varahlutum fylgir. Sími 92-8612. Videoleiga á góðum staö í miöbæ til sölu. Hefur góöa veltu. Gott verð ef samiö er strax. Uppl. hjá Fasteignasölunni, Hverfisgötu 82, alla virka daga frá 9—18. Uppl. ekki gefnar ísíma. VIDEOTURNINN, S. 19141 Melhaga 2. Góö leiga, gott efni, leigjum myndbandstæki. Nýtt efni, m.a. Gambler, Naked Face, Ellys Island, Hunter, strumparnir, nýtt barnaefni vikulega. VIDEOTURN- INN, Melhaga 2, opiö 9-23.30. Video Stopp Donald, sölutum, Hrísateigi 19 v/Sundlauga- veg, sími 82381. Orvals videomyndir (VHS). Tækjaleiga. Alltaf þaö besta af nýju efni: Dynasty, Empire, Ellis Iland, EIvis Presley 50 ára. Allar myndimar hans í afmælisútgáfu, topp- klassaefni. Afsláttarkort. Opið kl. 8— 23.30. Videosport, Eddufelli 4, sími 71366, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060. Opið alla daga frá kl. 13—23. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eöa skemmri tíma. Mjög hagstæð vikuleiga. Opiðfrá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reyniö viðskiptin. Sjónvörp Til sölu 22" Itt litsjónvarpstæki, 2 ára gamalt, kr. 20.000. Á sama stað óskast svarthvítt sjónvarp fyrir lítið. Uppl. í sima 15549 eftir kl. 19.00. Litsjónvarp til sölu, 20”, mjög gott tæki. Verö kr. 20.000 staögreitt. Uppl. í síma 641323. Litsjónvarp óskast á kr. 15.000 staðgreitt. Uppl. í síma 51940. Tölvur Ónotaður grænn BBC skjár til sölu. Uppl. í síma 93-1842 eftir kl. 19. Ljósmyndun Tura — Ljósmyndapappir nýkominn, mikiö endurbættur, con- strakt-ríkur. Lækkaö verð. Allar stærðir og geröir. Við eigum líka góð og ódýr áhöld og framköllunarefni. Póstsendum. Amatör ljósmyndavöru- verslun Laugavegi 82, sími 12630. Til sölu Canon AEI program með mótor ásamt 200 mm linsu 2,8 og 300 F4. Til sýnis og sölu í Versluninni Týli, Austurstræti, sími 10966. ammmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmimmmmmm Dýrahald Hestar til sölu, leirljós alþægur 9 vetra kiárhestur, tölt og skeið, og 12 vetra reiðhestur, fallegt tölt. Simi 41882 næstu daga. Til sölu 7 vetra hryssa, lítið taminn, ódýr. Uppl. i síma 32083 eftirkl. 18. Tveir jarpir reiðhestar, 7 og 9 vetra, undan Ringó frá Ásgeirs- brekku, seljast aöeins saman. Mjög gott verö gegn staðgreiðslu. Hafið samband viö auglþj. DV i sima 27022. _________________________ H-167. Unglinga- eða barnahestur, 6 vetra, grár, þægur, ganggóður og ódýr hestur, til sölu. Uppl. í síma 91- 667032. Tapast hefur 2ja ára högni, merktur Mjási Mávahlið 7 sími 26486. Hann er svarthvítflekkóttur meö gráar rendur. Fundarlaun. Angórakaninur af góðum stofni til sölu ásamt búrum. Uppl. i síma 93-2308. Hjól Hænco auglýsir. Leðurjakkar, leöurbuxur, hjálmar, regngallar, vatnsþéttir hlýir gallar, vatnsþétt kuldastígvél. Eigum von á sýnishomi af flækjum á stóru hjólin. Gott verð. BMX buxur, bolir, hjálmar og fleira. Póstsendum. Hænco, Suöur- götu 3a, sími 12052. Óska eftir kvenreiðhjóli, má vera gamalt en gott. Uppl. í síma 53862. Yamaha MR 50 árg. '80 til sölu. Uppl.ísíma 93-5041. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum viö aUar geröir hjóla, fljótt og vel, eigum tU sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðiö, Suöurlandsbraut 8 (Fálkanum), sími 685642. Til bygginga Til sölu ný og ónotuð 140 Utra steypuhrærivél, selst með góö- um afslætti. Uppl. í síma 51570 og 651030 á kvöldin. Mikið af mótatimbri til sölu: Stoöir, klæöning og dregarar, góöar lengdir, einnota. Sími 44236. Flísasög — steinsög. Oska eftir aö kaupa steinsög — flísa- sög. Uppl. í síma 81547 eftir kl. 17. Verðbréf Vixlar — skuldabréf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Veröbréfamarkaöurinn Isey Þingholtsstræti 24, sími 23191. sölu víxla og almennra veöskulda- bréfa. Hef iafnan kaupendur aö trygg- um viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaösþjónustan, Skipholti 19, simi 26984. Helgi Scheving. Fasteignir Björt einstaklingsíbúð, ca 40 ferm, í Hlíöunum til sölu, útb. 350 þús. Uppl. i síma 18235. Byssur Litið notuð Winchester módel 70, þungt hlaup, cal. 222, nýr Smith and Wesson riffill, cal. 243 og 223. Sími 687484. Bátar Óska eftir að kaupa frambyggöan plastbát, 6—9 tonn, eöa nýlegan trébát af svipaöri stærö. Möguleiki á góöri útborgun. Uppl. í síma 93-6406 fyrir hádegi og eftir kl. 22. Hraðbátur óskast til kaups, ca 18—20 fet. Uppl. í síma 36812 næstu kvöld. Bátur. 22 feta enskur Seaworker plastbátur meö 72 ha. Ford dísilvél, ganghraöi um 16 mílur, upplagður á handfæri, grá- sleppu eða sem sportbátur. Báturinn er sem nýr. Verö 500 þús., sem er mjög hagstætt verð. Eignasalan, sími 19540 eða 19191.________________________ Til sölu grásleppunet, elliöarúllur svo og bensínhitari 24V. Vantar loran C, V.H.F., gúmmibát, akkeri 10-30 kg. o.fl. Uppl. í síma 76524 eftir kl. 19. Óska eftir Sóma 700 og 800 eöa sambærilegum báti, góöar greiöslur fyrir réttan bát. Uppl. í síma 94-4410 e. kl. 19. Bótaeigendur. Buck — Mermair — Mercury — Mercruiser. Afgreiöum bátavélar frá 8 til 250 ha. í fiskibáta, auk hinna heims- frægu Mercury utanborösmótora og Mercruiser hældrifsvéla. Búnaöur eftir óskum kaupanda. Stuttur af- greiðslutimi. Góð greiðslukjör. Hag- kvæmt verð. Vélorka hf. Garðastræti 2, 121 Reykjavík, sími 91-611222

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.