Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS1985. 17 Lesendur Lesendur Kvenrembugyltur í tölvufræðin SverrirGuðjönssonhafðisamband: Nú þyrfti aldeilis að koma kvenþjóð- Eg gat nú ekki annað en glott þegar inni í fagið og bjarga því sem bjargað ég frétti af fundi kvennanna í Gerðu- yrði. Það lítur út fyrir að kvenrembu- bergi þar sem þær vöknuðu allt í einu gyltumar ætli að fleyta rjómann ofan upp við þaö að til væru tölvur á I slandi. af þessu í næstu framtíð. Fengið góða þjón- ustu hja Hreyfli 3249—6938 skrifar: Svona til að sýna vanþóknun mína á skrifum um þetta Steindórsmál, sem mér finnst yfirleitt vera hlutdræg, langar mig til að koma eftirfarandi á framfæri: Eg hef ekki fengið annað en bestu þ jónustu h já Hreyfii í gegnum tíðina og ég býst við að aðrar bifreiðastöðvar séu ekki síðri, þó að ekki heiti þær Steindór. Varla em leigubílstjórar að gera annað en berjast fyrir og standa vörð um sína lífsafkomu eins og allir aðrir í þjóðfélaginu gera. Eg hef ekki trú á neinu ofbeldi af þeirra hálfu i garð Steindórsmanna. Útboð — Gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í endurbyggingu Reykja- víkurvegar milli Hjallabrautar og Flatahrauns, þar með talin rúmlega 6000fermetra malbikun. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 2. apríl nk. kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. THFY SHOOT HORSES DONT THEY Þetta er jövla gott leikrit, Viðar Eggertsson getur verið stoltur af árangrinum, sem ber þvi vitni að ekki var kastað neins staðar til höndum. HERRANÚTT, ég mæli með ykkur! „DV" Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík sýnir í Broadway. Síðasta sýning í kvöld kl. 20.30. Miðasala í anddyri frá kl. 19.00. ASEA framleidcli fyTsta 3ja fasa rafmótoriim árið 1890. í dag er ASEA MOTOES eiirn af stærstu mótorframleiðendum í heimi. jNyi mótorinn frá ASEA, gerð MBT, er hljóðlátur, sterkbyggður og sparneytinn á orku. Rönning á ávallt til mótora í birgðageymslum og veitir tækniþjónustu. Endurseljendur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.