Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS1985. XQ Bridge Þaö voru mikil baráttuspil í tví- menningskeppninni á bridgehátíö þegar sigurvegaramir Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson spiluöu viö Danina Peter Teisen og Torsten Bernes. Spil nr. 28 var þannig. Norbur A ÁDG5 V K95 A K6 Vestur A 642 G63 0 Á1097 t 986 7543 SuRUR A 9873 O Á102 0 G832 + ÁD Austur ♦ KIO V D874 0 D54 A KG102 Siguröur og Jón meöspil N/S. Vestur gaf. N/S á hættu og sagnir gengu þannig. Vestur Norður Austur Suður pass 1L pass 1S pass 2S pass 3T pass 4S p/h Peter Teisen í vestur fann útspil sem gerir spiliö erfiöara. Spilaði út tigultíu. Jón lét ekki plata sig — það geröi hann sjaldan í keppninnL Stakk upp tígulkóng og spilaöi áfram. Vestur átti slaginn. Spilaði laufi. Jón átti slaginn á drottningu. Svínaði spaöa- gosa. Austur drap og spilaði laufi. Jón átti slaginn á ás. Spilaöi spaða á ás og trompaöi lauf. Inn á hjartakóng blinds og síöasta laufiö trompaö. Þá tigull trompaöur i blindum, síðasti spaöinn tekinn af vestri með drottningu blinds. Tók hjartaás og gaf síöasta siaginn á hjarta. Fjögur hjörtu unnin slétt gáfu 31 stig af 46 mögulegum eða vel yfir miölung. Skák A Evrópumóti pilta i Hollandi í desember kom þessi staöa upp í skák De Wit, Hollandi, sem haföi hvítt og átti leik, og Howeil, Englandi. 29. Rd4!! (exd4 30. Bxd4 og mátar) — Bxg5 30. Dxg5 — exd4 31. Bxd4 — Kf8 32. Hh8+! - Rxh8 33. Bg7+ - Kg8 34. BfB og svartur gafst upp. Vesalings Emma Mér fannst þetta fallegt mynstur. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11163, slökkvi- liðiö og sjúkrabifreið, simi 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 ok sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Iijgreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöfd- og hetgarþjónusta apótekanna í Rvík l dagana 22.-28. mars er i Lyfjabúðinni fðunni í og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er: nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi i til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á1 sunnudögum, helgidögum og almennum fri-| dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-, þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótck Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjaröarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka \ daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Nesapðtek; Seltjaraaraesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardga kl. 9—12. j Apótck Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 19—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og 'sunnudaga. 1 Akureyrarapótek og Stjöruuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Lalli og Lína A fætur, karl minn! £g er búin að hringja í líkhúsið og þú ert ekki þar. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar j Reykjavík — Kópavogur — Seitjarnaraes. : Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustuerugefnarísimsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími i 81200). | Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar,sími 51100. 1 Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akurcyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- í unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og | Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími ! LANDAKOTSSPÍTALl: ’Alla daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludcild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild I.andspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Rcykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítaii: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Ki. 18.30—19.30alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjekrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstööum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- 33 Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir miðvikudaginn 27. mars. Vatnsberinn (20. jan. —19. feb .): GamaU kunningi sýnir á sér nýja hUð. Láttu ekki heillast um of af kostaboöi hans, það er Uklega sniðið helst að þörfum hans sjálfs. Fiskarnir (20. feb. — 20. mars): Lífskraftur þinn er í hámarki þessa dagana meö hækkandi sól. Drífðu nú í áriðandi verkefní sem áhrifa- mikU persóna fól þér á sínum tima. Þú færð slæmar f réttir í kvöld. Hrúturinn (21. mars —19. apríl): Þú hrekkur óþyrmUega við þegar skyndUega er leitað tU þín um brask þitt í fjármálum. Reyndu eins og skot að bjarga þínum málum í höfn og það sem aUra fyrst. Nautið (20. apríl—20. maí): Osveigjanleiki og stifni mun ekki verða þér til fram- dráttar í dag. Sýndu diplómatiska leikni, jafnvel þó það sé þér á móti skapi. Tvíburarnir (21. maí—20. júní): Þetta verður viðburðaríkur dagur framan af en þegar um hægist skaltu leggja drög að framtíðinni, einkum hvað snertir verkefni inni á heimdinu. Vertu svo heima í kvöld. Krabbinn (21. júní—22. júU): Vertu ekki aUtaf að hugsa um öryggi þitt í framtiðinni. Láttu hverjum degi nægja sína þjáningu. Ekkert sér- stakt mun gerast í dag en þú kemur auga á nýjar leiðir í fjármálum. Ljónið (23. júU — 22. ágúst): Varastu að taka þátt í slúðri vinnufélaga þinna. Það kemur þér í koU þó síðar verði. Farðu snemma heim í dag og taktu til hendinni við hreingerningar og út- réttingar. Meyjan (23. ágúst—22. sept): Vertu vel á verði gagnvart kunningjum sem reyna að fá þig tii að taka þátt í fljótfæmislegu ævintýri. Vertu með báða fætur á jörðinni í dag og ekki síður í kvöld. Bogin (23. sept. — 22. okt.): Þér lætur ekki vel að leggja dóma á fólk í dag. Hinkraöu við ef farið er fram á slíkt. Dagurinn er á hinn bóginn ágætur til að skara eld að eigin köku. Sporðdrekinn (23. okt. — 21. nóv.): Þessi dagur verður eins og flestir aðrir miðvikudagar í lífi þínu. Slappaðu bara af og sinntu áhugamálum þínum, ekki síst á andlega sviðinu. Bogmaðurinn (22. nóv. — 21. des.): Vertu þakklátur fyrir greiða sem þér verður gerður í dag. Sýndu þakklæti þitt ósparlega. Þó hann sé lítill skiptir hann máb þegar f ram í sækir. Steingeitin (22. des. —19. jan.): Ljúktu öllum skyldum fyrir klukkan þrjú í dag. Þá gerist nokkuð óvænt sem mun krefjast alls tíma þíns og fram á kvöld. tjarnarnes, sími 18230. Akureyn S'mi 24414. Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík simi 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstoinana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið rnánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágústerlokaðumhelgar. Sérútlán: Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sélheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. april er einnig opið á laugard. kl, 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókbi heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatiaða og aldraöa. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvailasafn:HofsvaI!agötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið imánud,—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga :frá kl. 14-17. Amcriska Ijókasafnið: Opið virka daga kl. 13 17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 neina. mánudaga Strætisvagn lOfrá Hlemini. I.istasafu lslands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Náltúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimintudaga og laug- ardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 1 z T~ v~ n ú> ? 8 9 10 A // 1z n 7* /b 18 i*! zo Lárétt: 1 byrjaði, 6 hvaö, 8 lif, 9 djörf, 10 lokaö, 11 hress, 12 korn, 13 staur, 15 mál, 16 tútta, 17 hæðirnar, 19 gelt, 20 : krossinn. Lóörétt: 1 hrósa, 2 lýs, 3 hismi, 4 veiki, 5 spara, 6 þrek, 7 beita, 13 hangs, 14 1 skelin, 15 kaöall, 16 baröi, 17 húö, 18 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 haust, 6 ár, 8 ern, 9 kyn, 10 yfirlið, 11 rita, 13 lög, 15 nóa, 17 fata, 18 bara, 19 auö, 20 er, 21 fulli. Lóðrétt: 1 heyrn, 2 arfi, 3 uni, 4 skrafa, 5 tylla, 6 áni, 7 ryðgaði, 12 tarf, 14 ötul, 16 óar, 18 bæ, 19 al.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.