Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Side 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS1985. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tökum afl okkur trjáklippingar, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Útvegum einnig húsdýra- áburö, dreift ef óskað er. Garðaþjón- ustan, simi 40834. Kúamykja-hrossatafl- sjávarsandur-trjáklippingar. Pantið tímanlega húsdýraáburðinn og trjá- klippingar. Ennfremur sjávarsand til mosaeyðingar. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð, greiðslukjör, tilboö. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta- efnasala, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 15236-40364 og 994388. Húsdýraáburflur til sölu. Hrossataði ökum inn, eða mykju í garðinn þinn. Vertu nú kátur, væni minn, verslaðu beint við fagmanninn. Sími 16689. Ek einnig í kartöflugarða. Loksins. Rósir í garðinn eða gróðurhúsið. Stór- blóm, smáblómaklifur. Fjöldi tegunda. Margt sérstætt i gróðurhúsið eða garð- inn, t.d. 100 teg. af dalíum, fresíur, gloriosa, animonur auk alls konar lauka á mjög góðu verði. Sendum um allt land. Blómaskálinn, Kársnesbraut 2 Kópavogi, sími 40980. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift sé þess óskað. Áhersla lögð á góða umgengni. Símar 30126 og 685272. Traktorsgrafa og traktorspressa til leigu á sama staö. Skemmtanir Skemmtikraft á árshátíöina. Simi 29714, Jóhannes. Geymið auglýsinguna, aldrei að vita nema.... Hljómsveitin Crystal. Tríó fyrir alla. Erum byrjaöir að taka á móti pöntun- um fyrir sumarið. Allt frá hressasta rokki upp í hressasta nikkustuö. Uppl. í símum 91-33388 og 91-77999. Crystal. Dansleikurinn ykkar er í öruggum höndum hjá Dísu. Val milli 7 samkvæmisdansstjóra með samtals 33ja ára starfsreynslu af mörg þúsund dansleikjum stendur ykkur til boða. Samkvæmisleikir og fjölbreytt danstónlist. Dísa hf., sími 50513 (heima). Húsaviðgerðir Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir, háþrýstiþvottur, múr- viðgerðir. Gerum upp steyptar þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Fúa- vörn og margt fleira. Eins árs ábyrgð. Meðmæli ef óskaö er. Símar 79931 og 74203. Þjónusta Getum bsett vifl okkur málningarvinnu. Húsvemd sf. Uppl. í síma 687179. Húsasmiflir. 2 húsasmiöir geta bætt við sig verk- efnum úti sem inni. Tilboð eöa tíma- vinna. Sími 686934. Tek afl mór afl smíða eftir pöntunum rokka úr kopar (messing). Þeir eru ca 20 sm á hæð. Uppl.ísíma 96-23157. Rafvirkjaþjónusta. Breytum og endurbætum eldri lagnir, leggjum nýjar og setjum upp dyrasímakerfi og önnumst almennar viðgerðir á raflögnum og dyrasímum. Löggiltur rafverktaki. Símar 77315 og 73401. Ljósverhf. Pipulagnir. Ætlar þú að skipta um hreinlætistæki? Er ofninn hættur að hitna? Er hita- reikningurinn í samræmi við húsa- stærð? Eru blöndunartækin biluð? Virkar ofnkraninn? Gerum við gamalt og setjum upp nýtt. Sérhæfðir í smá- viðgerðum. Almenna pípulagninga- þjónustan. Sími 687484. Pípulagnir. Tek að mér viögerðir og breytingar á hita-, vatns- og skolplögnum og hreinlætist. Tímavinna eða tilboð. Uppl.ísíma 641274. Pípulagnir. Ætlar þú að skipta um hreinlætistæki? Er ofninn hættur að hitna? Er hitareikningurinn í samræmi viö húsa- stærð? Eru blöndunartækin biluð? Virkar ofnkraninn? Gerum við gamalt og setjum upp nýtt. Sérhæföir í smá- viðgerðum. Almenna pípulagninga- þjónustan. Körfubill til leigu. Körfubilar í stór og smá verk. Bílstjóri veitir nánari uppl. í síma 46319. Húsbyggjendur-húseigendur. Tökum að okkur smíði og uppsetningu á öllum innréttingum. Setjum upp allt tréverk innanhúss, t.d. létta veggi, panil, parket, veggja- og loftaþiljur, einnig hurða- og glerísetningar. Tiiboð eöa tímavinna. Uppl. í síma 46607. Pipulagnir, nýlagnir, breytingar. Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagningaþjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádeginu og eftir kl. 19. Dyrasímaþjónusta, loftnetsuppsetningar. Nýlagnir, viðgerða- og varahlutaþjónusta. Síma- tími hjá okkur frá kl. 8.00 til 23.30. Símar 82352 og 82296. Bifreiðaeigendur. Önnumst allar almennar viðgerðir á flestum tegundum bíla, einnig mótor- stillingar með fullkomnustu tækjum. Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæði Þórðar Sigurðssonar, Armúla 36, sími 84363. Húseigendur. Þarfnast húsið lagfæringar. Látið við- urkennda menn annast sprunguþétt- ingar og almennar viðgerðir. Fyrir- byggjandi vörn gegn alkaliskemmd- um. Uppl. í síma 99-3344 og 91-38457. Húsasmiðameistari. Tek að mér alhliða trésmíöavinnu, s.s. panel- og parketklæðningar, milli- veggi, uppsetningu innréttinga, gler- ísetningar og margt fleira, bara að nefna það. Guðjón Þórólfsson, sími 37461 aöallega á kvöldin. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti sem inni, einnig sprunguviðgerðir og þéttingar og annað viðhald fast- eigna. Notum aðeins viðurkennd efni. Gerum tilboð ef óskað er. Reyndir fag- menn að verki. Uppl. í síma 41070 á skrifstofutíma og 611344 á öðrum tíma. Raflagnir—viðgerðir. Við önnumst allar almennar raflagnir, viðgerðir og endurbætur í gömlum húsum. Setjum upp dyrasíma og gerum við. Lúðvík S. Nordgulen rafvm., sími 38275. Ath. Tek afl mér þak- og gluggaviðgerðir, múrverk, sprungufyllingar og fleira. Nota aöeins .viöurkennd efni. Skoða verkið sam- dægurs og geri tilboð. Ábyrgð á öllum verkum og góð greiðslukjör. Uppl. í síma 73928. Hreingerningar Gerum hreinar ibúflir, stigaganga, stofnanir, skip o.fl. Bjóðum hagstæð kjör varöandi tómar íbúðir og stigaganga. Sími 14959. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Hálmbræður — hreingerningastöðin, stofnsett 1952. ' Hreingemingar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Símar 19017 og 73143. Olafur Hólm. Þvoum og sköfum glugga, jafnt úti sem inni, hátt sem lágt, fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Hreinsýn, gluggaþvottaþjónusta, sími 12225. Þvottabjörn, hreingerningaþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venjuleg- ar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl.ísíma 74929. iGólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. jÞrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Ökukennsla Kenni ó Mazda 929. Nemendur eiga kost á góðri æfingu í akstri í umferðinni ásamt umferöar- fræöslu í ökuskóla sé þess óskaö. Aðstoða einnig þá sem þurfa að æfa upp akstur að nýju. Hallfríður Stef- ánsdóttir, sírnar 81349,19628,685081. Ég er kominn heim í heiöardalinn og byrjaöur að kenna á fullu. Eins og aö venju greiðiö þið 1 aðeins fyrir tekna tima. Greiöslukorta- þjónusta. Geir P. Þormar, ökukennari, sími 19896._______________________ Ökukennsla—bif hjólakennsla. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt.. Kennslubill Mazda 626, árg. '84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Siguröur Þormar, símar 51361 og 83967. Ökukennsla—æfingatímar. Mazda 626 '84 með vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. VLsa greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. ökukennsla—æfingatfmar. Kenni á Mazda 626 ó fljótan og öruggan hátt. Aðeins greitt fyrir tekna ökutíma. Okuskóli og ÖU prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik Þorsteinsson, simi 686109. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að- stoðar við endurnýjun eldri ökurétt- inda. Okuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiðslukortaþjónusta. Heimasími 73232, bilasími 002—2002. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686, Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C. s. 40728- 78606, Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL ’84. s. 33309, Jón Haukur Edwald, s. 11064—30918, Mazda 626. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626. s. 73760, Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83. s. 30512, Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra ’84, bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’84, bílas. 002-2236. Þórður Adólfsson, Peugeot 305. s. 14770, ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. Okuskóli. Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks- tímar. Aðstoða við endumýjun öku- skirteina. Visa-Eurocard. Magnús Helgason, simi 687666, bílasimi 002, biðjið um 2066. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endumýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Þessi glæsilegi bíll er til sölu. Uppl. i sima 22814 milli kl. 9 og 18, staögreiösluverðhagstætt. MAN 19.2801978, pallur 5.05 m, Sindra sturtur, Scania búkki, 4ra tonna fassi M.3. Bíla- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Eigum til eftirfarandi gerðir af hátalarasettum til heimasmíða: 2/50 wkr. 2050, 3/100 wkr. 3520, 3/120 wkr. 4700, 4/160 wkr. 5583, 8/240 wkr. 10923. Öll verð fyrir tvö sett. Sjá nánar í tímaritinu Rafeindin. Sendum í póst- kröfu. H.H. Guðmundsson Vesturgötu 51a, sími 23144. Framdrifsbill M. Benz 1719 1975 til sölu, splittaður allan hringinn, Miller pallur, 4,8 m, Hercules krani, 3 tonn, ’74. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Disil Unimog til sölu, með innréttuðu afturhúsi glæsilegur sumarbústaður á hjólum, opið milli húsa.Sími 51903. Neckermann sumariistinn til afgreiðslu að Reynihvammi 10 Kópavogi. Póstsendum ef óskaö er. Neckermann umboðið. Sími 46319. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Kenni á Opel Ascona árg. ’84, útvega öll kennslugögn. Egill H. Bragason ökukennari, Herjólfsgötu 18, Hafnar- firði, simi 651359. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins fyrir tekna tíma, aðstoöa þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góðgreiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson, ökukennari, sími 40594. Vörubílar Til sölu Tii sölu frystigómur, nýyfirfarinn. Uppl. í síma 687266 og 79572 á kvöldin. Verslun Bílar til sölu SS3 ] ym Volvo F 610 árg. '80, ekinn 155.000, selst án kassa, en vöru- lyfta getur fylgt. Uppl. í síma 42053 e.kl. 19. Plasthús Fyrirliggjandi í flestar gerðir japanskra pallbíla. Verð kr. 35 þús. Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg 11, sími 68-66-44. Áiflutningahús, álplötur lm/m-20m/m, klippum plötur ef óskað er. Álhurðir og PVC gluggar, álskjól- borð-vörubílspallar. Málmtækni sf. Vagnhöfða 29, símar 83705-83045. Framleiðum laxeldisker, kringlótt og ferhyrnd, í öllum stærðum, vatnabáta, 12 og 13 feta, hita- potta, olíutanka, bogaskemmur í öllum stærðum o.m.fl. úr tefjaplasti. Mark ]' s/f, símar 95-4824 og 95-4635.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.