Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1985, Side 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS1985. NÁMSGAGNASTOFNUN Samkeppni um ritun bóka j tengslum viö dagskrána Bókin opnar alla heima efnir Námsgagnastofnun til samkeppni um ritun bóka handa börnum um ýmis fræðandi efni, einkum íslands- sögu (líf fólks á íslandi áður fyrr, persónur, atburði eða tímabil) og náttúru íslands (villt dýr, gróðurfar, jarðfræði landsins, þjóðgarða, friðlýst svæði). Bækur þessar skulu vera við hæfi skólabarna og einkum miðað við aldurinn 9—13 ára. Stefnt er að því að þær komi að notum í skólastarfi þegar nemendur afla sér fróðleiks um samfélags- eða náttúrufræði. Lesmál skal vera 1/2—4 arkir (miðað við u.þ.b. 2000 letureiningar á vélritaða síðu) eða sem næst þessum mörkum. Höfundar skulu láta fylgja handriti tillögur um myndefni, Ijósmyndir, teikningar og skýringarmyndir. Veitt verða þrenn verfllaun: 1. verðlaun kr. 30.000,00 2. verðlaun kr. 25.000,00 3. verðlaun kr. 15.000,00 Dómnefnd skipuð af Námsgagnastofnun mun meta innsent efni. Handritum merkt „Bókin opnar alla heima — samkeppni" skal skila vélrituðum fyrir 31. desember 1985 til Námsgagnastofnunar, pósthólf 5192, 125 Reykjavík. Höfundar skulu nota dulnefni en nafn og heimilisfang fylgi í lokuðu umslagi. Ritlaun verða greidd fyrir það efni sem út verður gefið og áskilur Námsgagnastofnun sér rétt til að gefa út öll innsend handrit. Höfundarlaun miðast við reglur Náms- gagnastofnunar um greiðslurtil höfunda. Margir litir. Breidd 1,40 og 1,86 Verð frá kr. 11.100,- Sendum I póstkröfu. SVEFNSÓFAR OKKAR HÚSGÖGN ERU ÖÐRUVÍSI. ’BORGA'R húsqöqn Hreyfilshúsinu á horni Grensásvegar og Miklubrautar. Simi 68-60-70. Framkvœmdastjóri Starf framkvæmdastjóra Ferðaskrifstofu Vestfjarða er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir skulu berast Reyni Adolfssyni fyrir 1. apríl næstkomandi, en hann veitir jafnframt nánari upplýsingar um starfið. Ferðaskrifstofa Vestfjarða, Haf narstræti 4, 400 ísafirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl. fer fram opinbert uppboð aö Árdal í Andakílshreppi miðvikudaginn 3. apríl 1985 kl. 14.00. Seld verður jarðýta af gerðinni Caterpillar, gerö D7F, árgerð 1970. Greiðsla viö hamarshögg. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 25. mars 1985, RúnarGuöjónsson. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104. tbl. Lögbirtingablaös, 1 og 11. tbl. þess 1985 á hluta í Grettisgötu 55, tal. eign Jóns Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. mars 1985 kl. 15.45. Borgarfógetaembaattiö í Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta I Lokastig 20A, þingl. eign Siguröar Haralds- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. mars 1985 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 1. og 11. tbl. þess 1985 á hluta 1 Hverfisgötu 78, þingl. eign Halldórs Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 28. mars 1985 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 104. tbl. Lögbirtingablaös 1984,1 og 11. tbl. þess 1985 á hluta i Laugavegi 54, þingl. eign Finns Gislasonar og Önnu Björgvins- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar 1 Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. mars 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104. tbl. Lögbirtingablaös 1984, 1. og 11. tbl. þess 1985 á hluta í Laugavegi 51B, þingl. eign Jóhanns B. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. mars 1985 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Bræöraborgarstig 26, þingl. eign. Kristjáns Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 28. mars 1985 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siöasta á vörugeymslu á Reykjavikurflugvelli, tal. eign Arnar- flugs hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. mars 1985 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. DV-mynd GVA. Ráðstefna um stjórnkerfið: Breytinga þörf Á laugardaginn hélt Bandalag há- skólamanna ráðstefnu á Hótel Loftleið- um sem bar yfirskriftina Er þörf á stjórnkerfisbreytingu? Meðal þess sem rætt var á ráðstefnunni var skipt- ing verkefna milli framkvæmdavalds, löggjafarvalds og dómsvalds. Kom þar m.a. fram að skilin milli þessara valdsviða væru ekki nógu skýr og að dómskerfið úti á landsbyggðinni væri aðmestu úrelt. En mestar umræður spunnust um skipulagsbreytingar í stjómarráðinu. Töldu menn almennt að breytinga væri þörf þó ekki væru allir á eitt sáttir i hverju þær breytingar ættu að vera fólgnar. -ÞJV Var f ullkunn- ugt um málið „Eg vil að það komi skýrt fram að mér var fuUkunnugt um alla mála- vöxtu,” sagði oddviti Mofellshrepps, Magnús Sigsteinsson, eftir að hafa les- ið frétt DV þar sem sumarbústaðaeig- andi í Mosfellssveit segir að bygg- ingarfulltrúi hreppsins hafi beitt ein- ræðisvaldi og aö oddviti hafi ekki haft hugmynd um málið. Þessi sumarbú- staður er byggður án allra leyfa og hef- ur því verið farið ítrekað fram á „það við eigandann að hann fjarlægði bú- staöinn, ella yrði hann fjarlægöur á hans kostnað. Það hefði því varla get- að farið fram hjá mér hvað þarna var aðgerast.” larðarför múr- arameistara Frá Regínu, Selíossi: Laugardaginn 9.3. sl. fór jaröarför Guðna Þorsteinssonar múrarameist- ara fram frá Selfosskirkju aö viö- stöddu miklu f jölmenni. Sóknarprest- urinn, Sigurður Sigurðarson, jarðsöng. Ollum kirkjugestum var boðið til erfi- drykkju í safnaöarheimili Selfoss- kirkju. Er þar mikil og góö þjónusta fyrir aðstandendur að geta fengið keypt kaffi hjá áöurgreindu safnaðar- heimili sem sér um það aö öllu leyti. Safnaðarheimili Selfosskirkju hefur söfnuöurinn byggt upp á mörgum árum af mikilli fyrirhyggju og fram- sýni. Margur hefur lagt mikið á sig til að gefa og koma upp safnaðarheimil- inu. Ekki síst kvenfélagskonur Sel- fosskirkju sem hafa sýnt mikinn dugn- að meö kökubösurum og kaffisölu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.