Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Blaðsíða 12
12 DV. LAUGARDAGUR13. APRlL 1985. Tískukóngurinn heimsækir leikhúsheiminn Honum var ekki boöið að keppa við Maríu Callas í sönglistinni — sem betur fer fyrir alla. Ekki bara að Maríu væri orðið erfitt að nálgast yfir á annað tilverusvið heldur líka að söngur er kannski ekki alveg hans sterka hhð. Þarna var um að ræða búningahönnun við óperuna Don Pasquale eftir Donizetti. Gianni Versace er ekki einn tískukónga um að hanna búninga fyrir sviðsverk. Yves Saint Laurent hef ur gert talsvert að því fyrir vini og kunningja innan leikhússins og Pierre Cardin hannar flestallt fyrir leikhúsið sitt í L'Espace í París. \ ^ 1 ',''' /. " / u p r >~Wt ftalinn Gianni Versace er heimsfrœgur fyrir hönnun sína á tísku- fatnaði og hefur ekki lengur þörf fyrir ad sanna hœfni sína á því svidi. Því er ekkert undar- legt að hann skyldi falla fyrir tilboði um að sýna hœfni sína á öðru sviði, en ekki ómerkara: Óperan La Scala í Mílanó vildi nýta starfskrafta snillingsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.