Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Blaðsíða 30
30 DV. LAUGARDAGUR13. APRIL1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Takið eftir! Lækkaö verö, Noel Johnson Honey Bee Pollens blómafræflar, þessir í gulu pökkunum. Hef einnig forsetafæöuna „Presidents Lunch" og jafnframt Bee- Thin megrunartöflur. Kem á vinnu- staöi ef óskaö er. Uppl. í síma 341Ö6. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll og Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Heimilispöbb. Ertu með ónotað pláss í kjallara eða uppi á lofti? Við hönnum og setjum upp innréttingu með bar og öllu sem til þarf. Fast verötilboð. Árfell hf. Ár- múla 20, símar 84630 og 84635. Nálarstunguaðferðin (án nála). Þjáist þú af höfuðverk, bakverk, svefn- leysi, þreytu, ofnæmi, kraftleysi o.fl. Handhægt lítið tæki, sem hjálpað hefur mörgum, leitar sjálft uppi taugapunkt- ana, fæst aðeins hjá okkur. Ath. Getum einnig útvegað sértima. Selfell hf., sími 651414. Til sölu nýlegur og vel með farinn snyrtistóll, einnig sótthreinsikassi og ýmislegt fleira. fyrir snyrtistofur. Gott verð. Upplýsingar í símum 22353 og 75949. Verktakar — sumarbústaðaeigendur ath. 6 kw List- er ljósavél til sölu, góð kjör. Á sama staö til sö'lu Plymouth Volare station 79. Sími 40207. Nokkurra mánaða Singer 7146 saumavél með ótal möguleikum og elektrónískum mótor kr. 16.000, Pass- ap Duomatic 80 prjónavél árg. 1982, en alveg ónotuö kr. 20.000, Elran ryksuga, sem ný, (sænsk) kr. 7.000, Atlas barna- bílstóll kr. 2.000, Brio barnavagn kr. 5.000. Sími 23642. Til sölu notað wc, með stút í vegg, beislitað, handlaug í borð fæst gefins með. Einnig notuð blöndunartæki fyrir handlaug og sturtu. Uppl. í síma 73198. Til sölu kojur, fyrir fullorðna. Uppl. í síma 45319. Reiðhjól, 20", litið notað, til sölu, einnig þríhjól með skúffu, dráttarbeisli og grjótgrind á Citroén GSA. Uppl. í síma 44192. Dekkjavól, Coats, 10—10 til sölu, mjbg gott eintak. Á sama stað til sölu Opel Rekord árg. '67, óryðgaður, bólstraður, í toppstandi. Uppl.ísíma 51364. Sólarlampi á standfæti. Til sölu sólarlampi á standfæti, 8 perur, stillanlegur, kr. 7000. Einnig mótatimbur, 1X6 og 2X4, ýmsar lengdir. Uppl. í sima 671786. Sundlaug. Til sölu nýr hitapottur, selst ódýrt, einnig 4 góð 16" dekk. Uppl. í sima 42469. Bensínrafsuðuvél, 165 A, til sölu, tegund Esab jafnstraums, selst ódýrt. Uppl. í símum 78868 og 75295 á kvöldin. Hlutabréf. Til sölu hlutabréf i sendibilastöð Kópa- vogs, þ.e. 1 keyrslubréf og 2 húsfélags- bréf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-928. Rafmagnsofnar. 12 stk. af rafmagnsþilofnum til sölu. Verð kr. 10.000. Uppl. í sima 92-5399. Gólftappi til sölu, lítið slitið. Uppl. í síma 40548 og 74129 millikl. 18og21. Íslenski sólskinslampinn, fullkominn yfirlampi, 10 stk. lOOw Philips perur, klukka og klukkustunda- teljari, aðeins kr. 35.000, 5% staðgreiðsluafsláttur. Get nú aftur af- greitt nokkra lampa. Framleiöandi Grímur Leifsson, löggiltur rafvirkja- meistari, Hvammsgerði 7, sími 32221. Óskast keypt Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. kjóla, skartgripi, veski, matrósaföt, dúka, gardínur, leirtau, lampa, myndaramma, póst- kort, kökubox, spegla og fl. og fl. Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Op- ið 12 til 18 mánud.—föstud., laugar- daga 11-12. Óskum eftir að kaupa kjötafgreiðsluborð, kjötsög, snitselvél, verðmerkivél, afgreiðslukassa og áleggshníf. Aðeins góðir hlutir koma til greina. Kjötvinnslan Hrímnir, sími 96- 22080millikl.9ogl7. Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 97-2289. Rafstöð. Oska eftir að kaupa 3,5—4 kW rafstöð, 16 arnper. Uppl. í sima 685344. Billiardborð, 9 eða 10 feta, óskast til kaups. Uppl. í síma 44948. Óska eftir að kaupa Taylor ísvél og shake-vél. Uppl. í sima 611250. Verslun Baðstofan auglýsir: Salerni frá kr. 6.690,- handlaugar, 51x43 sin, kr, 1.6!Mi,- biiðkcr KiO,- on 170 sm á kr. 7.481,- Sturtubotnar, stál- vaskar og blöndunartæki. Baðvörur í fjölbreyttu úrvali. Baðstofan, Ármúla 23, sími 31810. Ef þú vilt þér vel, þá veldu hina endingargóðu og áferð- arfallegu Stjörnumálningu, þaö borgar sig. Stjörnumálning og Linowood fúa- varnarefnið færð þú milliliðalaust í málningarverksmiðjunni Stjörnulitir, Hjallahrauni 13 Hafnarfirði. Heild- söluverð — greiðslukortaþjónusta, sími 54922. Fyrir ungbörn Royale kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 617728. Emmaljunga barnavagn og Silver Cross kerra með skermi og svuntu til sölu. Hvort tveggja í góðu ásigkomulagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 78614._________________________ Til sölu notaður barnavagn, tilvalinn svalavagn, á kr. 4.000. Uppl. í síma 44406. . Heimilistæki Eldavélarsamstæða. Notuð samstæða, helluborð og ofn óskast. Uppl. í síma 94-8234. 300 litra Gram f rystikista til sölu, nýleg. Verð 10 þús. Uppl. i síma 34292. 30 ára gamall Westinghouse kæliskápur til sölu. Mjög gott ástand. Uppl. i síma 14020. Hljómtæki Góðir JVC hátalarar, 60 RMS (120 peak) til sölu, 1 1/2 árs gamlir. Uppl. í síma 651014 e. kl. 17. Til sölu vel með farin og góð hljómtæki. Thechnics SL 10 og JVC QL-Y 55 F plötuspilara, einnig 60 vatta Boston-acoustic hátalarar. Sími 32700. Hljóðfæri Tveggja borða Vamaha orgel með innbyggðum skemmtara og fót- bassa til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 30415 milli kl. 18 og 20 næstu daga. Simmons raf magnstrommusett til sölu. Hvítt að lit, lítið notað, verð kr. 40.000. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl.ísíma 44675. Söngvari óskast í hljómsveit, byrjar að starfa aftur í vor, strákar með ferskar hugmyndir sem stefna á plötu. Sími 31848. Til sölu 2ja borða orgel. Nánari uppl. í síma 73217 eftir kl. 16. Nýr Yamaha sópran saxóf 6nn til sölu, skipti á tenór saxófóni koma til greina. Uppl. í síma 99-1930. HH Combo 212100 vatta gitarmagnari til sölu. Uppl. í sima 31049 eftirkl. 20. Yamaha trommusett til sölu. Uppl. í sima 44948. Húsgögn Hvitar barnakojur frá Húsgagnahöllinni til sölu aðeins 1 1/2 árs gamlar. Uppl. í síma 78574. Til sölu sófasett ásamt fleira innbúi. Uppl. í sima 42507. Til sölu Axis f ataskápur, litið eitt útlitsgallaður, tvöfaldur, kr. 6.000; sófasett úr furu, 3+1+1, með lausum ullarpullum ásamt 2 tilheyr- andi borðum, nýlegt og litiö notað sett, kr. 18.000; rúm úr furu, 90x210, ásamt náttborði og lítilli 2ja skúffu kommóðu i stil, kr. 3.500; brún, 6 skúffu kommóða ásamt rúnnuðum spegli í stíl, kr. 4.500; eldhúsborð, kr. 1500, sænskt barnarúm úr beyki, nýlegt, kr. 2.500, og nýlegur barnastóll úr furu, kr. 2.000. Simi 23642. Til sölu nýlegt hjónarúm með náttborðum og klukku, einnig barnaherbergishúsgögn, rúm með dýnu, skrifborð, bókahilla og dýna, 80X150X40. Sími 666908. Til sölu litið notað 4ra ára 3+2+1 kúlusófasett, vel með farið. Uppl. í síma 53807. Sófasett. Til sölu sóf asett, 3+2+1, mjög vel með farið, selst ódýrt. Uppl. i sima 641185. Hornsófasatt f rá Pétri Snæland til sölu. Brúnt ullar- áklæði, verð kr. 15.000. Einnig fururúm m/dýnu, 180 cm, verð kr. 7.500. Sími 667183 e. kl. 20 laugardag og allan sunnudaginn. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaöar- lausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngubrekku, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737 og Pálmi Ásmundsson, sími 71927. ----------------------y------------------------------- Klæðum og gerum vlð allar gerðir af bólstruðum húsgögnum. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, simi 15102. Teppaþjónusta Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Tökum einnig aö okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun i heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga EIG, Vesturbergi 39, sími 72774. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing- una. Ný þjónusta, teppahreinsívélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Til sölu Spectra vidao 328 heimilistölva ásamt segulbandi, forrit- um og handbókum, selst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 93-2053. Til sölu er nýr 35 ferm. sumarbústaður í Borgarfirði. UppLísíma 93-5193. Atari 40016K tölva til sölu, með yfir 30 vélamálsleikjum + stýripinna og kassettutæki. Uppl. í síma 75896 laugardag og sunnudag. Sinclair námskeið. Höldum nú Grunn, Basic og Lógó námskeið á Sinclair Spectrum, víðs- vegar um landið. Hafið samband viö næsta Sinclair umboðsmann eða beint við tölvuskólann Tölvumennt sf. í síma 91-15560. Videó Tölvur Videoupptökuvél. Af sérstökum ástæðum er til sölu Beta- movie videoupptökuvél, 2 rafhlöður, hleðslutæki, taska fylgir. Frábært tæki, fullkomin tækni. Kvöldsimi 46219. Til sölu nýtt Sony Beta, verö 40 þús. staðgreitt. Einnig Sharp VHS, ca 3ja ára, verð 20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 79850. Laugarnesvideo, Hrisateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum með Dynastyþættina, Evergreen, Ellis Is- land og Empire. Opið alla daga frá kl. 13-22. Videoturninn, Melhaga 2, sími 19141. Nýtt efni vikulega, leigjum tæki, HI-FI efni, Falcon Crest, Ellis Is- land, Evergreen, topp barnaefni, t.d. strumparnir, Mickey Mouse. Snakk, gos og sælgæti. Videoturninn, Melhaga 2. Tii sölu 200 VHS spólur, bæði textaðar og ótextaðar, greiðslu- kjör samkomulag. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-943. Sælgætis- og videohöllin, Garðatorgi 1, miðbæ Garðabæjar. Höfum til leigu myndbönd og tæki, s.s. Ellis Island, Empire inc, Víkinga- sveitina o.m.fl. Opið 8—23.30, sími 51460. Videotækjaleigan sf., sími 74013. Leigjum út videotæki, hagstæð leiga, góð þjónusta. Sendum og sækjum ef óskað er. Opið alla daga frá kl. 19—23. Reyniðviðskiptin. ISON vldaolaiga Þverbrekku 8, Kópavogi (Vörðufells- húsinu), simi 43422. Nýjar VHS myndir. Leigjum einnig út videotæki. Nýtt efni í hverri viku. Opiö alla daga frékl. 10-23.__________________ Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tima. Mjög hagstæð vikuleiga. Opiðfrá kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23 um helgar. Uppi. í síma 686040. Reynið viöskiptin. Best-Video, Laufásvegi 58, sími 12631. Urvals videomyndir í VHS. Tækjaleiga. Mikið af nýju efni. T.d. Against All Odds, Bells, EUis Island, Evergreen og Strumparnir. Urval af barnaefni. Opið kl. 13.30—23.30 alla daga. Videosafnið, Skipholti 9. Mikið magn af VHS efni, aðeins 100 kr. sólarhringurinn. Bjóðum einnig upp á mánaðarkort fyrir 1.800 kr. Ut á mán- aðarkortið máttu taka allt aö 90 spólur. Betri kjör bjóðast ekki. Opiö alla daga frá 15-22, sími 28951. Video Stopp Donald, söluturn, Hrísateigi 19 v/Sundlauga- veg, sími 82381. Urvals videomyndir (VHS). Tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni: Dynasty, Empire, Ellis Iland, Elvis Presley 50 ára. Allar myndirnar hans í afmælisútgáfu, topp- klassaefni. Afsláttarkort. Opið kl. 8— 23.30. Hey til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 74095. Poodle hvolpur til sölu. Uppl. í síma 27219 eftir kl. 14 í dag. Hænsnabændur. Til sölu vesturþýsk hænsnabúr fyrir 960 hænur. Uppl. í síma 954027. Angórakaninur. Til sölu angórakanínur. Uppl. í síma 93-7790 e.kl. 17. Tveir hestar til sölu. Uppl. í efri Fáki við Selás milli kl. 19 og 20. Hestar til sölu, leirljós, 9 vetra góður hestur og meri, rauðbleik, 8 vetra, góður barnahestur. UppLísíma 666958. Hestar til sölu. Sýningarhestar, 5 og 6 vetra, gang- góðir fjölskylduhestar og hnakkvanir 4ra vetra f olar. Sími 93-3894. Stálpaður hvolpur fæst gefins vegna brottflutnings, kann alla góða hundasiði. Simi 12078. Hey til sölu í Varmadal. Simi 666673. Hjól Dýrahald Nýir tölvuleikir í Amstrad, Atari, MSX, Commodore og Spectrum. Hjá Magna Laugavegi 15, sími 23011. Hestar til sölu. Til sölu nokkrir góðir töltarar. Greiðslukjör. Uppl. um tamningastöð- ina Hafurbjarnarstöðum, sími 92-7670. Yamaha Trail 50 árg. 1981 til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 54945. Óska eftir að kaupa Yamahalsedu250'82, önnur 250 cub. hjól koma til greina. Sími 50643. 10 gíra Peugeot karlmannsreiðhjól í góðu lagi til sölu. Uppl.ísima 81904. Til sölu Yamaha MR 50 cub., fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 52401. 24 tommu drongja girahjól óskast keypt. Uppl. í síma 77432. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla, fljótt og vel, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8 (Fálkanum), sími 685642. Hjólhýsi. Oska eftir að taka hjólhýsi á leigu í júní, mun verða á sama stað í afgirtu sumarbústaðalandi í Borgarfirði allan timann. Góðri umgengni heitið. Sími 36892. Óska eftir góðu 14 feta hjólhýsi. Uppl. i síma 92-8275. Fyrir veiðimenn Til sölu lax- og silungs- veiðileyfi í Hvolsá og Staðarhólsá í Döl- um. Uppl. gefur Dagur Garðarsson í síma 77840 frá 9—18 alla virka daga. Veiðif élagið Straumar hf. Ármenn. Vorfagnaöur Armanna verður haldinn laugardaginn 13. apríl kl. 15 að Síðu- múla 11. Gestur dagsins er James Hardy. Félagsmenn fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. Húsnef nd. Til bygginga Tll sölu vinnuskúr með rafmagnstöflu að Neöstaleiti 10. Uppl. á staðnum eftir kl. 16 i dag eða í síma 30992. Til sölu mótaborð og 2X4,11/2x4. Sími 44052. Til sölu góður vinnuskúr, 12 ferm, með rafmagnstöflu og ofni. Verðkr. 50.000. Uppl. í síma 25070. Vinnuskúr með rafmagnstöflu til sölu. Uppl. í sima 19489. Sambyggð trésmíðavél óskast til kaups. Uppl. í síma 46589. Til sölu einnotað timbur, um það bil 300 stk. 1X6, 4 m, og uppi- stöður, 260 stk., 2,60 m og styttri. Á sama stað er til sölu Citroén DS '73. Sími 24436.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.