Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Blaðsíða 20
20 DV. LAUGARDAGUR13. APRlL 1985. ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Laxárdalsheiði. (Undirbygging 37.000 m3, burðarlag 21.000 m3 og malar- slitlag 5.000 m3). Verki skai lokið 1. október 1985. Otboðsgögn verða seld hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Borgarnesi frá og með 15. apríl nk. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 29. apríl 1985. Vegamálastjóri. Ritarastarf Ráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa nú þegar. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist landbúnaðar- ráðuneytinu, Arnarhvoli, 101 Reykjavík. Landbúnaðarráðuneytið, 12. apríl 1985. ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu í Rey kjanesumdæmi. (Magn 20.000 m3). Verki skal lokið í ágústmánuði 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykja- vík frá og með 15. apríl nk. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 22. apríl 1985. Vegamálastjóri. Keflavík - Lyggingarfulltrúi Starf byggingarfulltrúa í Keflavík er laust til umsóknar nú þegar. Umsækjendur skulu hafa réttindi sem krafist er í bygging- arreglugerð. Laun samkvæmt kjarasamningum S.T.K.B. Upplýsingar um starfið veitir byggingarfulltrúinn í Kefla- vík í síma 1553. Umsóknir sendist undirrituðum. Bæjarstjórinn í Keflavík Hafnargötu 12 230—Keflavík Laus staða í guðfræðideild Háskóla Íslands er laus til umsóknar hálf staða lektors í litúrgískri söngfræði. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt til þriggja ára frá 1. ágúst 1985 að telja. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf um- sækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 6. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 11. apríl 1985. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 125. og 126. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Nesbala 60, Seltjarnarnesi, þingl. eign Bjarna Egilssonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 16. apríl 1985 kl. 17.15. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. tbl. 1984 og 10. og 13. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1985 á eigninni Miðvangi 110, Hafnarfirði, þingl. eign Péturs Hans- sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 17. apríl 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Úr Litla prinsinum Stúdentaleikhúsið LEIKIN MÁLVERKASÝNING — byggð á Litla prinsinum og Píslarsögu síra Jóns á Eyri „Það er ímyndunaraflið sem ræöur ferðinni í báöum verkunum og trúlega ímyndunaraflið sem ræður því líka að þau eru valin saman,” sagði Halldór E. Laxness um uppfærslu Stúdentaleikhússins á Litla prinsinum og Píslarsögu Jóns Magnússonar. Halldór leikstýrir verkinu og hannar leikmynd. Tónlistin er eftir Kjartan Olaf sson. „Þótt verkin séu leikin sama kvöldið eru þetta aðskildir þættir enda eiga þeir fátt sameiginlegt nema ríkt ímyndunarafl,” sagði leik- stjórinn. „Það er ekkert talað á sýningunni en hluti af Píslarsögu Jóns er lesin af segulbandi. Eg er ekki að reyna að endursegja þessi bókmenntaverk heldur eru valdir kaflar sviðsettir í formi mynda og hljóða. Það má helst líkja þessu við leikna málverkasýningu. Tónlistin, sem er elektrónísk, skiptir miklu máli. Jafnframt er mikiö dansað í verkunum. Eg vinn þetta út frá hug- hrifum við lestur bókanna. Þaö er sjálfsagt óvenjuleg aðferö þegar leikhús er annars vegar en ekki ef þetta væri málverkasýning,” sagði Halldór. Tólf leikarar koma fram í sýning- unni. Hlíf Þorgeirsdóttir leikur Litla prinsinn og Tómas Tómasson er í hlutverki síra Jóns. Aðrir leikendur eru Ásdís Paulsdóttir, Christine Carr, Ellen Freydís Martin, Guð- brandur Brandsson, Gyðmundur Karl Friöjónsson, Guðrún Jóhannes- dóttir, Halla Margrét Arnardóttir, Helga Jónsdóttir, Olga Sigrún 01- geirsdóttir og Sigurður Sv. Sigurðarson. Hallgrímur Helgason málar leik- mynd og Olafur Engilbertsson hannar búninga. Lýsingin er á hendi Egils Ámasonar. Sýningar verða í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut og hefjast kl. 21.00. Miðar eru seldir við inn- ganginn auk þess sem tekið er við pöntunum í síma 17017. Frumsýning er á morgun, sunnudag. ÍBÉiag Ti ^ÍL»L! ^ Chevrolet Malibu, 2 dyra, árg. 1980 ek. 65.000,- sjálfsk., vökvastýri, sumar- og vetrardekk. Verð kr. 295.000. VOLVO 244 GL árg. 1982, sjálfsk., vökvastýri, sóllúga, plussáklæði, ek. 25.000. Verð kr. 450.000. VOLVO 343 DL árg. 1978, sjálfsk., ek. 45.000. Verð kr. 130.000. VOLVO 244 GL árg. 1980, beinsk., vökvastýri, ek. 62.000, álfelgur. Verð kr. 320.000. Volvo 345 GLS árg. 1982, beinsk., ek. 54.000. Verð kr. 330.000. VOLVO 245 GL árg. 1981 beinsk., m/yfirgír, vökvastýri, ek. 36.000, læst drif, original toppgrind. Verð kr. 430.000. Volvo 245 GL árg. 1979, sjálfsk., vökvastýri, ek. 69.000. Verð kr. 290.000. Volvo 244 DL árg. 1982, beinsk., vökvastýri, ek. 42.000. Verð kr. 380.000. Volvo 244 GL árg. 1982, sjálfsk., vökvastýri, ek. 45.000. Verð kr. 435.000. VOLVO 244 GLT árg. 1981 beinsk. m/yfirgír, vökvastýri, ek. 65.000, plussáklæði, álfelgur. Verð kr. 450.000, VOLVO 244 DL árg. 1983, beinsk., vökvastýri, ek. 26.000. Verð kr. 460.000. Volvo 343 GLS árg. 1982, beinsk., ek. 23.000. Verð kr. 325.000. Volvosalurinn er opinn laugardaga frá kl. 13 til 17. VOLVOSAUURINN SuÓurlandsbraut 16 • Sími 35200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.