Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Blaðsíða 42
I 42 DV. LAUGARDAGUR13. APRIL1985. BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ— BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ fll ISTU RBÆJARRÍfl Salur 1 Páskamyndin 1985 Bcsta gamanmynd seinni ára: Lögregluskólinn (Police Academy) Tvímælalaust skemmtileg- asta og frægasta gamanmynd sem gerö hefur veriö. Mynd, sem slegiö hefur öll gaman- myndaaösóknarmet þar sem hún hefur veriö sýnd. Aöalhlutverk: SteveGuttenberg, Kim Cattrali. Mynd fyrir alla fjölskylduua. ísi. texti. \ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ] Hækkaö verö. ! Salur 2 I *.........................i Gheystqke; Þjóðsagan um 'FARZAN ' Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verð. : Salur 3 .* ( Æðisleg nótr með Jackie Gamanmyndin vinsæla. sein sló öll aösóknarinet fyrir nokkruinárum. Aöalhlutverk: Jane Birkin Pierre Richard. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. TÓMABÍÓ Slmi 31182 Hörkuspennandi og snilldar- vei gerð ný amerísk saka- málamynd í litum. Myndin hefur aöeins verið frumsýnd í New York, London og Los Angeles. Hún hefur hlotið frá- bæra dóina gagnrýnenda sem hafa lýst henni sem einni testu sakamálainynd síðari tíma. Mynd í algjörum sér- flokki. — Isl. texti. John Getz, Frances McDormand. Leikstj. Joel Coen. Sýnd kl.5,7, 9 og 11.10. Vígvellir (Killing fields) Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd. Myndin hlaut í síð- ustu viku þrenn óskarsverð- laun. Aðalhlutverk: Sam Waterson, Haing S. Ngor. Leikstjóri: Roland Joffc. TónUst: Mike Oldfield. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð Bud i vesturvíkingi Mynd með Bud Spencer og indiánanum Þrumandi erni í villta vestrinu. Sýud suniiudag kl. 3. Sími 50249 Bachelor Party Splunkunýr geggjaður farsi gerður af framleiðendum „PoUce Academy” með stjömunum úr ..Splash”. Að ganga í það heilaga er eitt. .. en sólarhringurinn fyrir baUið er aUt annað, sér- staklega þegar bestu vinimir gera aUt til að reyna að freista þín með heljarmikUU veislu, lausakonum af léttustu gerð ogglaumi og gleði. Bachelor Party („Steggja- party") er mynd sem slær hressilegaígegn!!! Grinararnir Tom Hanks, Adri- an Zmed, WiUiam Tapper, Tawny Kitaen og lejkstjórinn Neai Israel sjá um f jörið. tslenskur texti. Sýnd í dag og suiinudag kl. 5.00, síðustu sýuingar. m Aðalhlutverkiö leikur og syngur vinsælasti poppari Bandaríkjanna í dag, Prince, ásamt Apoiliiiia Kotero. ísl. texti. Böiuiuð innan 12ára. Sýnd suniiudag kl. 9.00. Ás ásanna Bráðskemiritileg gainanmynd ineö Paul Bclmondo. Sýnd sunnudag kl. 3.00. Verðmœti vinninga kr.100 þús. Hœsti vinningur að verðmœti \ kr. 30 þús._______________ \Aukablað 6 vinningar TEMPLARAHÖLLIN EIRÍKSGÖTU 5 — SÍM! 20010 Sfmi 11544. Skammdegi Spennandi og mögnuö ný íslensk kvikmynd frá Nýju lífi s/f, kvikmyndafélaginu sem geröi hinar vinsælu gamanmyndir ,,Nýtt líf” og „Dalalíf”. Skammdegi fjallar um dularfulla atburöi á af- skekktum sveitabæ þegar myrk öfl leysast úr læðingi. Aöalhlutverk: Ragnheiöur Arnardóttir, María Siguröardóttir, Eggert Þorleifsson, Hallmar Sigurösson, Tómas Zoega, Valur Gíslason. Tónlist: Lárus Grímsson. Kvikmyndun: Ari Kristinsson. Framleiöandi: Jón Hermannsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd í 4ra rásaDolby stereo. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Suunudagkl. 3, 5,7,9 og 11. LAUGARÁ SALURA ; Dune Ný mjög spennandi og vel gerö mynd, gerö eftir bók Frank' Herbert en hún hefur selst í 10 miUjónum eintaka. Tahð er að George Lucas hafi tekið margar hugmyndir ófrjálsri hendi úr þeirri bók við gerð Star Wars-mynda sinna. Hefur mynd þessi verið köUuð heimspekirit vísindakvikmynda. Aðalhlutverk: Max Won Sydow, Jose Ferrer, Francesca Annis og poppstjanian Sting. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. SALURB Doctor Detroit Ný bandarísk gamanmynd með háðfughnum Dan Aykroyd. Það má muna eftir honum úr fjölda mynda, eins og t.d. The Blues Brothers, Trading Places og síðast úr Ghostbusters. En þessi mynd er um mann með 5 persónu- leika sem hníga allir í sama farið. Sýnd kl.5,7,9ogll. SALURC Fyrst yfir strikið Sýnd kl. 5 og 10. Rear Window Sýnd kl. 7.30. ss ,1 7*000 ^ Siml 7*000 SALURl Frumsýnir Páskamyndina 1985 2010 Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd ftill af tækni- breUum og spennu. Myndin hefur slegið rækUega í gegn bæði í Bandarikjunum og Englandi, enda engin furða þar sem valinn maður er í hverju rúmi. Myndin var frumsýnd i London 5. mars sl., og er tsland með fyrstu löndum til að frum- sýna hana. Sannkölluð páska- mynd fyrir aUa f jiilskylduna. Aðalhlutverk: Roy Scheider, John Lithgow, Helen Mirren, Keir DueUa. Tæknibrellur: Richard Edlund (Ghostbusters,Star Wars). Byggðá sögu eftir: Arthur C. Clarke. leikstjóri: Peter Hyams. Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 2.45,5, 7.30 og 10. Hækkað verð. SALUR2 Dauðasyndin Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hrói Höttur FráLcur Walt Disney teikni- mynd. Sýnd kl. 3. Z .SALUR3 Þrælfyndið fólk Sýndkl. 3,5og7. Hot Dog Sýnd kl. 9 og 11. SALUR4 Sagan endalausa Sýndkl. 3. . r ÞJÓÐLEIKHUSIÐ KARDIMOMMU- BÆRINN í dag kl. 14.00. uppselt, sunnudagkl. 14.00, uppselt. GÆJAR OG PÍUR i kvöld kl. 20.00, uppselt, fáarsýn. eftir. DAFNIS OG KLÖI 0. sýn. sunnudag kl. 20.00, græn aðgungskort gilda. Litla sviðið: VALBORG OG BEKKURINN sunnudag kl. 16.00. Miöasala kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Frumsýnir óskarsverölauna- myndina: Ferðin til Indlands Stórbrotin, spennandi og frá- bær aö efni, leik og stjórn byggö á metsölubók eftir EM. Forster. Aöalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr Dýrasta djásn- iö) Judy Davis — Alec Guinness — James Fox — Victor Benerjee. Leikstjóri: David Lean íslenskur texti. Myndin er gerö í Dolby stereo. Sýnd kl. 3, 6.05 og 9.15. Hækkað verö. The Sender Spennandi og dularfull ný bandarísk litmynd um ungan mann með mjög sérstæða og hættulegahæfileika. Kathryn Harrold, Zeljko Ivanek. Leikstjóri: Roger Christian. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Kafteinn Klyde og félagar Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hótel New Hampshire Bönnuð innan 1" ára. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Hvítir mávar Aðalhlutverk: Egill Olafsson, Ragnhildur Gísladóttir og Tinna Gunnlaugsdóttir. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. <Bi<B l.HiKFKIAG RFYKIAVlKI IR • SiM116620 DRAUMUR A JÓNSMESSU- NÓTT í kvöld kl. 20.30, föstudagkl. 20.30. GÍSL sunnudagkl. 20.30, fimmtudagkl. 20.30, uæstsíðasta sinn. AGNES - BARN GUÐS íniðvikudagkl. 20.30, næstsíðasta sinn. Miðasala í fönó kl. 14.00- 20.30. Sími 16620. LEIKFELA G AW/'S VOGS VALS eftir Jón Hjaitarson í Félags- heimili Kópavogs fimmtudag kl. 20.00 ogkl. 21.30. Síöustu sýningar. . Æ A Aðgöngumiöasala hefst 2 tímum fyrir sýninguna sým, ingardaga. Miöaverð aðeins 150 kr. Sími 41985. SIMI ,4HP faj 18*1* SALURA Páskamynd 1985 Places In The Heart í fylgsnum hjartans Ný bandarísk stórmynd sem hefur hlotið frábærar viðtök- ur um heim allan og var m.a. útnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sally Field, sem leikur aðal- i hlutverkið, hlaut óskarsverð- launin fyrir leik sinn í þess- ari mynd. Myndin hefst í Texas áriö 1935. Við fráfail eiginmanns Ednu stendur hún ein uppi með 2 ung börn og peningalaus. Myndin lýsir baráttu hennar fyrir lífinu á tímum kreppu og svertingja- haturs, Aðalhlutverk: Sally Field, Lindsay Croose og Ed Harris. Leikstjóri: Robert Benton (Kramer vs. Kramer). Sýnd kl. 5, 7,9.05 og 11.10. Ghostbusters Sýnd kl. 2.30. SALUR B The Natural Sýnd kl. 7 og 9.20. Hækkaö verð, The Karate kid Sýndkl. 2.30 og4.50. Hækkað verð. H/TT L ikhúsiÖ' A_______________ GAMLA BÍÓ 58. sýning i kvöld kl. 20.30, 59. sýning sunnudag kl. 20.30, 60. sýning mánudagskvöld, kl. 20.30. 61. sýning inánudagskvöld, 29. apríl, kl. 20.30. Fáarsýningareftir. Miðasala í Gamla bíói er opin frá kl. 14 til 19, nema sýningar- ciaga til kl. 20.30. Sími 91-11475. Miðapantanir lengra frain í tímann í síma 91-82199 frá kl. 10 til 16 alla virka daga. MIOA* OtVMOm B*n III SYNINC MtrST * ABvnCO KOntM*t* LEIKFÉLAG AKUREYRAR EDITH PIAF laugardag 13. apríl kl. 20.30, uppselt. Miðasala i tuminum við göngugötu alla virka daga kl. 14—18, þar að auki í leikhúsinu föstudag frá kl. 18.30 og laugardag frá kl. 14.00 og fram að sýningu. Simi 96-24073. Munið leikhúsferðir Flugleiða til Akureyrar. BIO - BIO - BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓi— BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.