Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Blaðsíða 32
32 DV. LAUGARDAGUR13. APRlL 1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Varahlutir Polonez '81, Suzuki 80 '82, Honda Prelude '81, Datsun 140Y '79 Lada Safir '82, o.fl. Varahlutir — ábyrgð Erum aö rífa Ford Fiesta 78, Cherokee 77, Volvo244 77. Malibu 79, Scout 73, Nova 78, BuickSkylark'77, Kaupum nýlega tjónabíla og jeppa til niöurrifs. Staögreiösla. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44e, 200 Kóp. Símar 72060 og 72144. Bilgarflur, Stórhöf fla 20. Daihatsu Ladal200S'83, Charmant 79, Wagoneer 72, Escort 74 og 77, Cortina 74, Fiatl27 78, Fiatl25P78, Toyota Carina 74, Mazda 616 74, Saab9671, Toyota Lada Tópas 1600 '82, Mark II74. Kaupum bíla til niöurrifs. Bílgarður, sími 686267. Scout — Scout — Scout. Nýkomiö mikiö af varahlutum.: framhásingar, afturhásingar, 3]a og 4ra gíra gírkassar, drif, drifhlutföll, millikassar, sjálfskiptingar, vökva- stýri, vökvabremsur, góðar 6 og 8 cyl. vélar (6 cyl. sama og l Wagoneer) fjaðrir, vatnskassar, startarar, alternatorar, frambretti, húdd, neðri blerar, huröir og margt fleira. Uppl. í sima 92-6641. Varahlutir — pöntunarþjónusta. Getum útvegað alla varahluti og auka- útbúnað fyrir GM, Opel, Isuzu og Bed- ford bíla á stuttum tíma. Fyrirliggj- andi er mikið úrval varahluta á hag- stæðu verði. Hágæðavörur, hágæöa- þjónusta. Bílvangur, Höfðabakka 9, sími 687300 og 685527. Continental. Betri barðar undir bílinn hjá Hjól- barðaverkstæði vesturbæjar, Ægisíðu 104 í Reykjavík, simi 23470. Til sölu notaðir varahlutir í flestar gerðir bifreiða. Kaupum bíla til niðurrifs. Kreditkortaþjónusta. Op- ið frá 9—19, laugardaga 10—16. Aðal- partasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Varahlutir. Audi. B.M.W. Bronco. Citroén. Cortina. Datsun 220 D Golf. Lada. Kaupum bíla til níðurrifs. Nýja parta- salan Skemmuvegi 32 M, sími 77740. Til sölu tvær dísilvólar, 60 ha, hentugar til ýmissa nota, til dæmis í Lödu Sport. Uppl. í síma 97- 7642 í matartímum. Audi 100 LS 76, Til sölu varahlutir í Audi, góð vél, gott kram og slatti af góðum boddíhlutum. Sími 37005. Bílamálun Gerum f öst verfltilboð í almálningar og blettanir. Orugg vinna, aðeins unnið af fagmönnum. Tilboðin hjá okkur breytast ekki. Bíla- málunin Geisli, Auðbrekku 24 Kópa- vogi, sími 42444. Bilasprautun Garflars, Skipholti 25, bílasprautun og réttingar, greiðslukjör samkomulag. Símar 19099 og 20988, kvöld- og helgarsimi 39542. Vinnuvélar Jarðýta TD8B árg. '79 til sölu. Uppl. gefur Ásgeir Hjálmars- son í síma 97-8842 og 97-8942. Til sölu JCB 807B beltagrafa árg. 1977, nýjar keðjur, ný- uppgerður mótor, gott útlit. I.H. 3980 beltagrafa árg. 1978, góð vél, gott útlit, CAT 944 hjólaskófla árg. 1966, góð vél og gott útlit. Atlas Copco loftpressa, lítil meö verkfærum. Uppl. í síma 92- 4633 eða 92-2564 og 92-3139 eftir kl. 19. Mazda. Saab96,99. Skoda. Toyota. Volvo. Wagoneer. V.W. Til sölu Scania 76 árgerð '66, bukkabíU, palllaus, selst í heilu lagi eöa pörtum. Uppl. í síma 93- 2177eftirkl.l9. Óskum eftir afl kaupa gamlan, nothæfan, einnar hásingar vörubíl með krana. Simi 40880 á kvoldin. Sindrapallur og -sturtur til sölu, einnig grjótpallur með sturtum og stýrishús á MAN vörubíl. Uppl. í síma 97-3392. Mikið af notuflum vörubílum til sölu, bílkranar og gröf ur. Vörubílasalan, Hafnarfirði, sími 51201. Til sölu Hino KR 100 pall- og sturtulaus 77, ekinn 91.000 km. Skipti á fólksbíl eöa 3 1/2—4 tonna trillu koma til greina. Sími 94-3634 eftir kl. 19. Volvo N 10. Til sölu er Volvo N10 árg. '80, ekinn 130 þús. km, með eða án 3 1/2 tonns Herkules krana. Uppl. í síma 99-5866. Vinnuvélar Útvegum varahluti í flestar gerðir vinnuvéla. Athugið erum með stuttan afgreiðslufrest á keðjum, rúllum og fleira í undirvagna á jarðýtum og beltagröfum frá I.T.M. á mjög góöu verði. Athugið eigum von á netum í flestar gerðir af hörpum. Leitið upplýsinga, við erum ekki lengra frá þér en næsta símtæki. Tækjasalan hf. Fífuhvammi, Kópa- vogi, sími 46577. Bflaþjónusta Sjálfsþjónusta. Höfum opnað 250 fermetra til viðbótar svo nú er enn rýmra til að þvo, bóna og gera við. Lyfta g öll verkfæri, einnig mikið úrval af kveikjuhlutum, bremsu- klossum, bónvörum og fleira. Bílaþjón- ustan Barki, Trönuhrauni 4 Hafnar- firði, símar 52446 og 651546. Fyrir allar gerðir bif reiða. Hjólastillingar, ljósastillingar, hemla- diskar renndir, framrúðuviðgerðir vegna steinkasts. Verð og þjónusta í sérflokki. Pantið tíma í símum 81225— 81299. Bílaborg hf., Smiðshöfða 23. Nýja bilaþjónustan, sjálfsþjónusta á horni Dugguvogs og Súðarvogs. Góð aöstaða til að þvo og bóna, lyfta, teppa- og áklæöahreinsun, tökum smáviðgerðir. Hreinn bíll er stolt eigandans. Verkfæri og hreinsi- efni, bón á staðnum, sími 686628. Bflaleiga Bílal. Mosfellssveitar, simi 666312. Ný þjónusta í Mosfellssveit, góðir bílar, Mazda 323, veitum lipra þjón- ustu. Bílaleiga MosfeUssveitar, Lág- holti 11, sími 666312. Á.G. bílaleiga. Tilleigufólksbílar: Subaru 1600 cc, Is- uzu, VW Golf, Toyota CoroUa, Renault, Galant^Fiat Uno, Subaru 4x4 1800 cc. Sendiferöabílar og 12 manna bílar. A.G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, símar 685504 og 32229. E.G. bilaleigan, sími 24065. Þú velur hvort þú leigir bílinn með eða án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið aUa daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626. ALP-Bilaleigan. Leigjum út 15 teguhdir bifreiða 5—9 manna. Fólksbflar, sendibílar, 4x4 bílar, sjálfskiptir bílar. Hagstætt verö. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Sækjum, sendum. ALP-Bílaleigan Hlaöbrekku 2, á horni Nýbýlavegar og Álfabrekku. Símar 43300,42837. SH bilaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Lada jeppa, Subaru 4x4, ameriska og jap- anska sendibíla, með og án sæta. Kred- itkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 eg heimasími 43179. Bilaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bUa, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar, bif- reiöar með barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 46599. Bflar til sölu Nova'69tilsölu, svört 350, beinskipt, ryðlaus, gott eintak. TU sýnis að Vagnhöfða 19. Tilboð óskast fyrir helgi. Uppl. í síma 687776. Range Rover '72, þarfnast lagfæringar á útUti. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 96-71239 á daginn og 96-71547 eftir kl. 19. TilsöluDaf33árg. '71, h'tið ekinn, ýmsir varahlutir fylgja. UppLísíma 34241. Willys Overland '62 tU sölu, selst í pörtum eða heilu lagi, mjög gott boddi, einnig hásingar, Spiser 44. Uppl. í síma 76548 e. kl. 18. Daihatsu Charmant 1400 '79. Bíll í góðu ástandi. Verö 140—150 þúsund, 40.000 út, 10—15 þúsund á mánuði. Sími 72596 eftir kl. 18. Mazda sendibill '83. Mazda 323 sendibfll árg. '83 til sölu, góður og faUegur bíll, skoðaður '85. Uppl.ísíma 99-1794. Ný bilasala. Oskum eftir öUum gerðum bifreiða á söluskré. BUasalan og hjólbarðaverk- stæðið Dekkið, Reykjavikurvegi 56 Hafnarfirði, sími 51538. Hver er bestur? Mazda 121 Coupe 2000, 5 gíra árg. 77, faUegur bfll, ný vetrar- og sumardekk, útvarp, silsalistar, verð aðeins kr. 175.000, góð kjör, skipti á ódýrari. Sími 92-6641. Blczer '76. Til sölu ágætur Blazer 76, 350 vél, sjálfskiptur, klæddur að innan, ný dekk, álfelgur, (mikið af dísilvélum). Sími 99-5844. Til sölu Volvo 145 árgerð 73 og Volvo 164 árgerð 71. Uppl.ísíma 53881. Toyota Carina 1600 árg. 79 til sölu. Vel útUtandi, verð kr. 220 þús. Einnig nokkrir þægilegir reiðhestar á góðu verði. Simi 93-7657.___________ Mazda 323 árg. '80 tU sölu, sjálfskipt, ekin 55.000 km. Uppl. í síma 73382 eftir kl. 19 og um helgina. GalantGLX'77. Lítið keyrður Galant tU sölu, bíUinn er sjálfskiptur, í toppstandi og lítur vel út.Sími 12978 eftirkl. 19. Toyota Corolla KE 30 árg. 78, ekinn 100.000, lítur vel út, einnig WUlys '68 V—6, original læst drif, þarfnast lagfæringar. Simi 79936. Ford Fairmont árg. 79 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri, aflbremsur. Uppl. í síma 74511. VW pallbill mefl 6 manna húsi árg. 76, skoðaður '85, til sölu, fæst á góðum kjörum. Uppl. i sima 71824. Galant árg. '81 til sölu. FaUegur og vel með farinn bíll. Uppl. í sima 79028. Laurel dísil árgerfl '83 til sölu, einkabfll, ekinn 44.000 km. Verð 550.000. Uppl. í simum 92-3851 og 92-7558. Glæsilegur Opel disil. Til sölu Opel Rekord Berlina disil, ár- gerð '82, skoðaður '85, ökumæUr, sjálf- skiptur, vökvastýri, aflbremsur, sport- felgur, rafmagn i rúðum og læsingum, útvarp og kassettutæki, höfuðpúöar á aftursætum, 2X12 volta rafgeymar og reykUtað gler í rúðum. Uppl. í síma 97- 3850. VW 1300 órg. 71 tU sölu. Uppl. í síma 77576. Til sölu Datsun 140 J 74 með dældað frambretti, lítur annars mjög vel út, selst á 50 þús., 40 þús. stað- greitt. Skipti möguleg á ca 80—100 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 75725 eftir kl. 18. Toyota MKII77 + talstöð. TU sölu Toyota MK II 77, þarfnast smávægilegra lagfæringa, einnig CB 40 rása talstöð. Uppl. í sima 74703. Skuldabróf-góð kjör. Til sölu tveir bílar; Datsun disil 220 C, 77, með mæU, faUegur og góður bfll, og Subaru GTF 78. Fást báðir fyrir 2ja-5 ára skuldabréf. Sími 52405. Volvo 244 DLárg. 1977 til sölu. Mjög góður bfll. Uppl. í sima 12097 eftirkl. 17. Til sölu Saab 900 GLS árgerð '81. Skipti koma til greina. Uppl.ísíma 76252. Ford Econoline 74, styttri gerð, til sölu, einangraður, með plussklæddum toppi, byrjað á innrétt- ingu, skoðaður '85. Verð kr. 145.000, skipti möguleg á bfl innan við kr. 70.000. Sími 41256. VW1303árg.74tilsölu, þarfnast lagfæringar. Verð aðeins 25.000. Uppl. í síma 651525. Pontiac Katalina station 72 til sölu, skoðaður '85, þarfnast smálag- færingar. ÖU skipti og kjör koma tU greina. Verð 65.000. Uppl. í síma 651525. Ford Cortina 73 til sölu, þarfnast lagfæringar. Einnig tU sölu Winchester 22 cal. Uveraction, semnýr.Sími 33926. Talbot Simca 1100, árg. '80,5 manna, til sölu. Ekinn 49.000 km. Uppl. í síma 13963 eftir kl. 19. Ford Mustang árg. '67, 302 vél, til sölu. Utlit mjög gott, krómfelgur, loftdemparar. Uppl. i síma 92-3838. Dodge Charger irg. 70 til sölu, skipti á ódýrari eöa dýrari. Uppl.ísima 72055. Bronco árg. 74, 8 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri, til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari. Allt kemur til greina. Simi 40980. Mustang turbo. TU sölu Ford Mustang 4ra cyl. turbo, árg. '80. Verð 420.000, skipti, skulda- bréf ath. Uppl. í síma 24430. Wagoneer. Nýr bfll, árg. '84, ókeyrður, 6 cyl., 4ra dyra, beinskiptur, góð kjör, skulda- bréf. Til sýnis og sölu hjá BUasölunni BUk, Skeif unni 8, sími 68-64-77. Buick Skylark árg. '81, skipti. Skuldabréf. Mjög góö kjör. TU sýnis og sölu hjá BUasölunni Blik, Skeifunni 8, sími 68-64-77. Renault 4 sendibif reið, árg. '82, góð kjör. TU sýnis og sölu hjá Bflasölunni Blik, Skeifunni 8, sími 68- 64-77. ' Porche. TU sölu Porche 75, innfluttur '82, ekinn aðeins 46.000 mílur. Mjög gott ástand og útlit. (Ath. laus toppur). Ýmis skipti og kjör. Verð 380.000. Uppl. í síma 651525. Til sölu Saab 96 árg. 74. Uppl. í síma 29714. VW bjalla árg. 73 og Austin Mini 74 til sölu ódýrt. Uppl. í sima 92-2842. Til sölu er Cortína 1600 árg. 78, 2ja dyra, nýsprautaöur, fallegur bUl. Uppl. í síma 79640. VWGolfárg. '81 tU sölu. Góður bfll. Uppl. í sima 37690. Colt '80 til sölu, 3ja dyra, blár, ekinn 40.000 km, einn eigandi, staðgreiðsla kr. 175.000. Uppl. ísíma 76790. Til sölu Chevrolet Nova 70, 307 V-8, einnig 4ra hólfa 4360 HoUey blöndungur, og MaUory elektrónisk kveikja.Sími 36364. Til sölu Subaru GFT árg. 78, ekinn 97 þús., nýtt lakk, góður staðgreiðsluafsláttur eða mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 74418. Daníel. Cortina 1300 árg. 72 til sölu, slöpp en margt nýtilegt, s.s. ný nagladekk, nýr geymir, ágæt vél, fæst fyrir 15.000 kr. Uppl. í síma 29042. Chevrolet pickup 1980 með dísil, góður bfll. Uppl. í síma 44052. Til sölu mjög fallegur Mitsubishi Lancer, árg. '80. Uppl. í síma 78773. Lada1200árg. '80 í góðu standi til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 31386 um helgar og á kvöldin. BMW 316 '82. Til sölu BMW 316 '82, ekinn 29 þús. km, blásanseraöur. Uppl. í síma 79623. VW 71 til sölu, ódýr, í þokkalegu ástandi. Uppl. í sima 19376. Til sölu Bedford disil pickup, 2ja tonna bfll. Verð ca 90 þús, góö kjör, skipti möguleg. Sími 93-2278. BMW 316 árg. 1982 til sölu. Ekinn 36.000 km, svartur, skipt gler, útvarp, kassettutæki, mjög fallegur bfll. Uppl. í síma 54371 eftir kl. 17. Subaru 4x4 árgerfl 77 til sölu. Verð 80.000. Uppl. í síma 43672. Mazda323'78 til sölu, góður bfll, skoðaður '85. Uppl. í símum 72928 og 92-3385. Toyota Crown árg. '83 disil, sjálfskiptur, vökvastýri. Sérstaklega fallegur bfll. Skipti möguleg. Sími 38053. Toyota Cressida dísil árgerð '83, til sölu, lítið keyrður og vel með farinn bfll, sjálfskiptur, vökva- stýri. Skipti koma til greina. Sími 38053. Audi 100 LS. Tilboð óskast i Audi 100 LS skemmdan eftir árekstur. Uppl. i sima 620817. Range Rover árg. '80, fyrst skráður í mars '81, ekinn aðeins 37 þús. km, bílUnn er hvítur að Ut, mjög faUegur. Skipti koma tU greina. Uppl.ísíma 42974. Lada 1200 árg. 1978 til sölu, ekin 84.000 km, skoöuð 1985, góður bfll, gott útUt, kr. 60.000. Uppl. í sima 23642.____________________ Camaro coupé T-top '81 tU sölu, nýfluttur tU landsins, skulda- bréf — skipti. Sími 54221. Lada 1600 78 til sölu, þarfnast smávægilegra lag- færinga, selst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. i sima 76845. Til sölu að Smiðjuvegi 18c i dag: Fiatl25 78, Mustang '67, Charger '68, Jeepster '67, Cugar '69, Mini 74-77. Góð kjör, ýmis skipti. Staðgreiðsluaf- sláttur. Sími 79130. Datsun AF2 árg. 77. Skoðaður '85, gott lakk, sumar- og vetrardekk. Verð kr. 105.000. Bein sala eða skipti á ódýrari, t.d. Lödu eða amerískum. A sama stað til sölu Mini 76, Utur vel út, hálf skoðun '85, fæst á 5.000 út og 5.000 á mánuði upp i 40.000. Sími 16198 um helgina. Dodge Charger SE 71, rafmagn í rúðum, leöursæti, 727 skipting, mjög góð vél, 383 magnum, krómuð ventlalok. Simi 76539. Volvo 144 árg. 74 tU sölu, nýsprautaður og yfirfarinn. Uppl.ísíma 99-4082. Mitsubishi Colt árgerð '82 til sölu. Verð ca 240.000, skipti á mjög ódýrum bfl. Uppl. í síma 46205. Blazer árg. 74 til sölu, ýmis skipti möguleg. Sími 95-7110. R-númer, 4ra stafa, á Mözdu 1300 1973, skoðaðri 1985, tU sölu. Uppl. í sima 30066 næstu daga. Cortina 1600 árg. '76 tU sölu, góð vél, gott kram, Utur vel út að utan og innan en þarfnast smálag- færinga, veröur seld hæstbjóðanda. Nánari uppl. í síma 23141. Til sölu blár Fiat 125 P árg. 78, ekinn ca 100 þús. Verð 30 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 79850. Til sölu vinrauður Daihatsu Charade Runabout '80, ekinn 80 þús. km. Verð 140 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 79850. Lada Sport '80, ekin 78 þús. km. Verð 180 þús. Uppl. í síma 71255.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.