Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Blaðsíða 39
DV. LAÚGARDAGUR13. APRlL 1985. 39 „ASTIN SIGRAR ALLT' Karólína af Mónakó ljómar af hamingju umþessar mundir. Kemur þar helst til eiginmaðurinn Stefano og litli prinsinn, sonur þeirra. Andrea Albert er nú þegar oröinn eft- irlæti allra Mónakóbúa. En lífiö er ekki alltaf dans á rósum og það hefur Karólína prinsessa einnig fengiö aö reyna. Tuttugu og sjö ára gömul hefur hún séð á bak móður sinni, Grace furstafrú, að ótöldum mörgum misheppnuðum ástarævintýrum. Þaö er því sérstakt gleðiefni hve hamingjusöm hún er í dag. Litli prinsinn, Andrea Albert Grace og Stefano, hinn ítalski eigin- maður Karólinu, una vel hag sínum í litla furstadæminu. Sameiginlega brosa þau á móti lífinu og lifið brosir mót þeim. Kannski fetar hún í fótspor móður sinnar sem einnig var tuttugu og sjö ára þegar Karólina fæddist og eign- aðist soninn Albert ári seinna. „Eg óska mér fleiri barna og þá helst að eignast stúlku næst," segir Karólína. Faðir hennar, Rainier fursti, er mjög ánægður með gang mála hjá Karólinu dóttur sinni. Nú vonar hann bara að hin bömin hans fari að stað- festa ráð sitt og þá sérstaklega Stefania, sem lengi hefur valdiö fjöl- skyldunni áhyggjum með líferni sinu. Karólína hefur einnig verið gagn- rýnd fyrir að hafa meiri áhuga á kaupum á tiskufatnaði og skemmt- analif inu en litla syninum. Því neitar Stefano, eiginmaöur hennar, harð- lega. Hann segir Karólinu verulega góða móður. Litli prinsinn ber nöfnin Andrea Albert Grace, heitir eftir Andrea, besta vini Stefano, sem lést 1982, og Grace eftir hinni dáðu Grace, móður- ömmu sinni, sem næstum er í dýr- lingatöluhjá Mónakóbúum. DBþýddi. •** & Grace furstafrú af Mónakó mað Karólinu é likum aldri og Andraa Albert. Ættarmótífl laynir sór •kki. Hamingjusöm eiginkona og móð- ir. Karólina, aiginmaflurinn Stefano og iitli sonurinn prins Andraa Albart. LokSÍnS á ISLANDI kjúklingurinn sem slö í gegn í DANMORKU w w "ú Sérkryddaóur HELGARKJÚKLINGURINNslóí M/^ 'ÉsM M m" 1 TCt qeqn í Danmörku oq nú er hann m/M I ¦• lm m ^^ og kominn hingaö, beint í ofninn úr frystinum. w ísfugl LÆRIÐ ENSKU í ENGLANDI Undanfarin 8 ár höfum við sent islendinga á öllum aldri til að læra ensku í Englandi hjá A.C.E.G. skólunum í Bournemouth á suðurströnd Englands um 2ja tima akstur í suðvesturfrá London, frægur baðstrandarbær. Hægt er aö velja um fjölda námskeiöa, sem flest ganga árið um kring, en einnig eru sumarskólar yfir hásumartim- ann. Yfirleitt er gist á einkaheimilum, en hægt aðlá gistingu á hótelum og heimavist. Á einkaheimilunum, sem valin eru hverju sinni úr stórum hópi heimila, fá nemendur einkaherbergi með baði og wc, eða aðgangi að slíku, og snæða morgunverð og kvöldverð með fjölskyldunum alla skóladaga, mánudaga til föstudaga, en að auki hádegisverð um helgar. Á heimilunum eru fleiri nemend- ur, þó aldrei fleiri en einn fsl. nemandi. Skólarnir byrja yfirleitt á mánudagsmorgnum og er þá flogið degi fyrr eða þá helgi með Flugleiðum til London, ekið með langferða- bifreið til Bournemouth og nemendur vistaöir á heimilum sem þeim hefur verið úthlutað áður. Á mánudagsmorgnum eru nemendur prófaðir (krossapróf) og þeim raðaö í deildir eftir getu hvers og eins þó þannig að engir tveir islendingar lendi i sömu deild. '.?** ".*!?»:-»P?s Angío^o ontinentai KM tmUSH IN CNGLAND KftfiJ mmm m' m W : M p ff' fn | Wm É "' \ x„ m '" f [P4 fc.# . í ©'S'A-JíM álTOi In l 'j-íl ¦ |t «1 «• ¦¦*ð^r*i PLÚS-LÁN: Til aö auðvelda nemendum greiöslur viljum viö minna á svokölluö plúslán bankanna, þ.e. nemandi leggur ákveöna upphæö inn mánaöarlega í lágmark 3 mánuöi og fær jafn- háa upphæö lánaöa, sem greiðist síöan á næstu 3 mán- uöum eftir aö ^komiö er heim. Hg H &smsz: M * Skólarnir 1.04 með20tímaá viku, 1.05 með 25 tima á viku og 1.06 með30tíma kennslu á viku, eru ætlaðir þeim sem vilja stunda almennt enskunám, eru ársskólar og hefjast námskeiðin eftirtalda dagaá þessuári: 31. mars, 14. og 28. apríl, 19. maí, 2., 16., 30. júni, 21. júlí, 4. og 18. ágúst, 1 .,15. og29. sept.,20. október, 3. og 17. nóvemberog 1. des. Lágmarksdvöl er 3 vikur en hægt að framlengjaum einsmargarvikurog vill. Verð námskeiðanna miöað við gengi eins og það var23. des. sl., er fyrir 3 vikur 1.04 kr. 31.701 - á 1.05 kr. 34.895 og fyrir 1.06 kr. 38.125. Hver aukavika kostar 1.04 kr. 6.230 - 1.05 kr. 7.301 og 1.06 kr. 8.171, oger þá reiknað með að flug, gisting á einkaheimilum með.fæði svo sem að framan greinir, kennslu, tryggingum, læknisaðstoð en ekki flugvallarskattur sé innifalið í verði. Skoðunarferðir og þátttaka í íþróttum er skipulögð af skólanum og greidd aukalega og eru það ekki tilfinnanleg útgjöld. Við kennsluna er notuð fullkomin kennslutækni, upptaka kvikmynda, sýningarsjónvarps, videó o.fl. Kennd er viðurkennd almenn enska, enda skólarnir meðlimir helstu skólasambanda Bretlands og viðurkenndur af breska menntamálaráðuneytinu. Aðrir skólar eru meir sérhæföir og standa skemur. Við höfum handbæran bækling á ensku og islensku um skólana, einnig vídeó (VHS kerfi) sem við lánum út, kvikmyndir o.fl. og sendum hvert á land sem er. Allar upplýsingar um aðra skóla eru handbærar í skrifstofu okkar. 52S3 1 Ll-^ ^ pss^w, ¦jmmm ¦

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.