Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Blaðsíða 31
^ DV. LAUGARDAGUR13. APRlL 1985. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Vinnuskúr. Agætis vinnuskúr með rafmagnstöflu, borði og stólum til sölu. Uppl. í síma 25369, eftir kl. 19 í síma 46997.________ Til sölu stálsperrur í stálgrindahús, breidd 8,60, hæð 4m. Uppl.ísíma 93-2489. Fasteignir Hafnarfjörflur. 110 fermetra falleg íbúð, 5—6 her- bergja, hæð og ris í járnklæddu timburhúsi. Utborgun á 24 mánuðum að jafnaði kr. 50.000 á mán., eftir- stöðvar til 3ja ára. 1. afborgun, tveimur árum eftir afhendingu. Heild- arverð 2150 þús. Uppl. aðeins á skrif- stofunni. Opið alla daga vikunnar kl. 9—21 nema laugardaga og sunnudaga 13—19. Fasteignasalan, Hverfisgötu 82, Reykjavík. 3ja herb. ibúfl á Siglufirði til sölu, verð ca 150.000, skipti á bíl möguleg. Uppl. gefur Kristinn í síma 43942. Samþykkt 2ja herbergja íbúð á jarðhæð til sölu í miðbænum, nýir gluggar og gler, getur veriö laus strax. Uppl. í síma 21696. Verðbréf Vixlar — skuldabréf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Verðbréfamarkaðurinn Isey Þingholtsstræti 24, sími 23191. Annast kaup og sölu vúda og almennra veðskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggðum við- skiptavixlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan Skipholti 19, sími 26984. HelgiScheving. tíyrirtæki Til leigu er fyrirtœki í plastiðnaði sem starfar í eigin hús- næði, framleiðir m.a. bretti á bíla, hentugt fyrir 1—2 menn. Góðir tekju- möguléikar. Simi 35556 e. kl. 13 og 76666 á kvöldin og um helgar. Til sölu er vel tækjum búið bifreiðaverkstæði í Hafnarfirði í fullri drift. Verkstæðið er í leiguhúsnæði, 2 1/2 ár eftir af leigu- tíma. Uppl. í símum 51119 og 651129. Verslun og ibúfl. Verslun í fullum rekstri til sölu á Isa- firði. Góð viðskiptasambönd og tryggt leiguhúsnæði. Ibúðaskipti koma til greina í Reykjavfk. Tilboð sendist DV merkt „Verslun og íbúö". Heildverslun. Heildverslun í fullum rekstri til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-800, Vilt þú kaupa fyrirtœki? Þarft þú að selja fyrirtæki? Láttu skrá þig eða fyrirtæki þitt. Við sjáum um framhaldið. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 10—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—16. ösp, fast- eignasalan, Hverfisgötu 50, 2. hæð, símar 27080 og 17790. Sumarbústaflalönd til sölu í RangárvaUasýslu ca 120 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 42599. Litil f élagasamtök óska eftir sumarbústaö til Ieigu í sumar, góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-217. Óska eftir afl kaupa sumarbústafl í nágrenni Reykjavíkur, allt kemur til greina, helst gamlan, lélegan, á góðu eignarlandi. Greiðsla við samning allt að 100.000. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H-050. Til sölu fremur litill sumarbústaður við veiðivatn, um 50 km frá Reykjavik. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-825. L Meðalfellsvatn og nágrenni. Sumarbústaður óskast til leigu í 5—6 mánuði. Góð leiga fyrir réttan bústað. Uppl.ísíma 81192. Bátar Áskorun. Sá sem á hvita álbátinn á gamla Snar- faraplaninu vinsamlegast hríngi í síma 40880. Til sölu 100 ha Cummings bátavél með twin disk gír. Uppl. í síma 94-3575. 14 f eta sjó- og vatnabétur til sölu. Báturinn er úr áli, með innbyggðum flotholtum, 20 ha utan- borðsmótor, er á dráttarvagni. Uppl. í síma 75165. Til sðlu eru 2 stk. 24ra volta Electra rafmagnsrúllur, einnig Lister vél með tilheyrandi, 24 hö., gömul. Uppl. í síma 92-6569 e. kl. 17. Til sölu 80 ha Ford bátavól með gír og öllu nema skrúfu, selst fyrir lítið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. _______________________H-942. 19 f eta hraflbátur með svefnplássi fyrir 3 til sölu. Báturinn er búinn 100 hestafla utanborðsmótor. Verð kr. 280.000. Simi 615395. 4,8 tonna bátur til sölu, talstöð, dýptarmælir,linuspil og fleira fylgir. Góð kjör ef samið er strax. Sími 98-2511. Til sölu 5 tonna f rambyggfl trilla, vél Petter 22 ha , 3 færarúllur, 24 volta. Verð 350.000. Uppl. í síma 92-8553. 5 handf ærarúllur, 24 volta, 10—15, uppsett, ný grásleppu- net, 12 og 14 mm blýteinn ásamt fleiru til sölu. Sími 50048. BMW disilvélar. Við seljum hinar vinsælu BMW dí&^báta/élar í stærðum: 6 — 10 — 30 — 45 —136 og 178 hestöfl fyrir trillur og hraöfiskibáta, góðar vélar á góðu verði. Viðgerðar- og varahluta- þjónusta. Eigum 45 ha. vél til af- greiðslu strax. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460. Til sölu eru 2 stk. 24ra volta Electra rafmagnsrúllur, einnig Lister vél og tilheyrandi, 24 hö., gömul. Uppl. ísíma 92-6569 e.kl. 17. 17 f eta batur og lítifl notaflur utanborösmótor til sðlu, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 78571 e.kl. 17 og í síma 83411 til kl. 17 (Högni). Til sölu 5 tonna nýr, dekkaður plastbátur, vel búinn tækjum. Einnig 2 1/2 tonna plastbátur og vél. Uppl. í síma 83877. Tölvufæravindur. Til sölu 4 sænskar tölvufæravindur, gerð BJ 5,12 W. Mjög gott verö ef um staðgreiöslu er aö ræöa. Sími 90-52127 eftirkl.20. Skipasala Hraumhamars. Erum með á söluskrá m.a. 100 tonna, 12 tonna, 11 tonna, 6 tonna og 5 tonna báta, ennfremur opna báta. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur all- ar gerðir og stærðir fiskibáta á sölu- skrá. Lögmaður Bergur Oliversson. Sölumaður Haraldur Gíslason. Kvöld og helgarsími 51119. Hraunhamar, fasteigna og skipasala, Reykjavfkur- vegi 72 Hafnarfirði, sími 54511. Bátaeigendur. Bukh — Mermaid — Mercury — Mercruiser. Afgreiðum bátavélar f rá 8 til 250 ha. í fiskibáta, auk hinna heims- frægu Mercury utanborðsmótora og Mercruiser hældrifsvéla. Búnaður eftir óskum kaupanda. Stuttur af- greiðslutími. Góö greiðslukjör. Hag- kvæmt verð. Vélorka hf., Garðasræti 2, 121 Reykjavík, sími 91-6212 22. Hraðskreiðustu bátar landsins Nú fer hver að verða síðastur að eign- ast stórglæsilegan 15 feta hraðbát á góðu verði. Framleiddur samkvæmt kröfu Siglingamálastofnunar og ósökkvanlegur. Möguleikar á ýmsum vélarstærðum, búnaði og byggingar- stigum eftir óskum kaupanda. ATH. vélar i þessa báta eru tolllausar. Bát- urinn er mjög meðfærilegur í flutning- um og hentar því mjög vel fyrir sjó- sportsunnendur og sumarhúsaeigend- ur. Ariöandi að staðfesta pantanir strax fyrir sumarið. Bortækni sf., simar 46899,45582 og 72460. Til sölu 60 grásleppunet með uppistöðum. Uppl. í síma 94-2633. Flug Til sölu 1 /4 partur í góðri 4ra sæta flugvél. Uppl. í síma 31022. Varahlutir VolvovólTD70 til sölu ásamt Volvo 50 gírkassa í mjög góðu ástandi. Uppl. í símum 54246 og 51244.__________________________ Til sölu notaðir varahlutir i Simcu Mini Saab96 Allegro Datsun 180 Lada Peugeot Toyota Skoda Volvo Mazda Citroen Audi80 Passat Fiat BOapartar og dekk, Kaplahrauni 9, sími 51364. Bronco árg. '70 í pörtum, úr Ford P/K '79, vökvastýri, vél 351 cub., fjaðrir, 15" felgur o.fl. Uppl. í sima 41913-31389. Höfum eftirtalin tœki til sölu. Gröfur: Bröyt '67-74, JCB •67—'82, IH '77. Hjólaskóflur: Cater- pillar IH, JCB. Jarðýtur: Komatsu 85 e 12 '79, Case 850 '81, Caterpillar D4d '74 D4e '82, IH TD 8b '77,20c '73. Traktors- gröfur: JCB 3d '81 og '82, IH 3500 '77 og '78, MF 50b '77 og '78, Ford 550 '81. All- ar gerðir af dráttarvélum s.s. IH— MF—Ursus—Zetor og Same. Hafið samband, við erum ekki lengra frá ykkur en næsta simtæki. Tækjasalan hf. Fíf uhvammi, Kópavogi, simi 46577. Vantar 8 cyl. vól, 383 magnum eða 440. Uppl. i sima 99- 1398. Vökvastýri—dekk. Til sölu vökvastýri í Bronco, mjög lítið notað, einnig til sölu 4 lappadekk, seljast ódýrt. Uppl. í sima 43502 í dag og næstu kvöld. Veltistýri til sölu með stýriskiptiarmi. Uppl. í síma 98- 1677. Grjótpallur—sturtur. PaÚur með járnskjólborðum, tilvalinn sem grjótpallur + sturtutjakkur og dæla.Sími 93-3894. Er að rif a Scout 74, 8 cyl., sjálfskipting, gott verð. Uppl. í síma 97-3845. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfoa 2. Opið kl. 9—19 virka daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppa- partasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Ný blæja úr Willys til sölu. Einnig óskast hús á Willys. A sama staö er til sölu Skoda Amigo '78, verð kr. 15.000. Sími 54848 e. h. Bílapartar—Smiðjuvegi D12, Kóp. Símar 78540-78640. Varahlutir í flestar tegundir bifreiða. Sendum varahluti—kaupum bíla. Ábyrgð—Kreditkort. Volvo343, Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout, Ch. Nova, F. Comet, Dodge Aspen, Galant, Escort, Cortina, Allegro, Audi 100LF, Benz, VWPassat, W-Golf, DodgeDart, -. Plymouth Valiant, Vq1vJ' Ma1a^8' Saab99/96, Mazda616, Mazda—929, _ ¦ „ „ CitroenGS, ToyotaCorolla, Peugeot5o; ToyotaMarkH, ^^504' Datsun Bluebird, . . ' DatsunCherry, Scam'al40 Dateun- 80, Datsun_^0. Datsun—160. Simca 1508-1100, Fyrirliggjandi í birgðastöð STANGAÁL (ALM9Si 0,5) Seltuþolið. Fjölbreyttar stærðir og þykktir. ÁLPRÓFÍLAR FLATÁL ?amQ VINKILAL SINDRA SIVALT AL STALHF Borgartúni 31 sími 27222 Bilabjörgun við Rauðavatn. Eigumvarahlutií: Cortina Peugeot Fiat Citroen Chevrolet Austin Allegro Mazda Skoda Escort Dodge Pinto Lada Scout Wagoneer Wartburg og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Póst- sendum. Opið til kl. 19, sími 81442. Bilaverið. Varahlutir i eftirtalda bila: Comet 74, Datsun 1200100A, Toyota Corolla '74, Mazda616,818, Mini 1000,1275, Lada 1200,1500,1600, Fiatl25P,127, Cortina 1300,1600, Volvo 144, Wagoneer '72, Subaru '78, Honda Civic '77, Land-Rover og Hornet '74, VWpassat, Pontiac Catalina '71 o.fl. bíla. Einnig höfum við mikið af nýjum vara- hlutum frá Sambandinu ásamt öðrum nýjum varahlutum sem við flytjum inn. Uppl. í símum 52564 og 54357. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp. lErumaðrífa Range Rover '75 Honda Accord '81, I Toyota Cressida '79, Subaru 1600 '79, Volvo343'79, JGalantl600'79, iFordGranada'78, |Wartburg'80, jLand-Rover'74, 'ToyotaMn'77, Fiatl28'78, FordBronco'74, Ábyrgð á öllu. Hedd hf., símar 77551 78030. Reyniðviðskiptin. Honda Civic '79, Datsunl20AF2'79, Wagoneer '75, Scout '74, Mazda 929 '77, Fiat 131*78, o.fl.oiL Vídeóleiga Allar myndir meö Íslenskum texta. Sýnishornaf úrvalinu: Annie Bells Brainstorm Harry and Son Glory Boys The night and the Generals Little Darlings Blood Bath Baked Face Against all Odds Englar reiðínnar Hanky Panky ~j Oliver _*£ Meatballs > Rauðkiædda konan Touched by Love i*_ Mommie dearest 0) The four Seasons > The Hit -C Beat Street »— Blind terror c Murder on Flight 502 H- The big Score <D Vikingasveitin ¦¥¦> Pókergengið >^>* Rattlers z 48Hrs. Evergreen Raggedy Man Neighbours The Fan Scarface Funeral for Assassin Leigjum út myndbandstæki á hagstæöu verðl. Opið alla daga 15.00-23.»). MYi€)BÖND cxT&TÆKI J Hólmgaröi 34, sími 68 67 64.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.