Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Side 13
DV. MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER1985. 13 j Menning Menning Menning Menning Höfum alltaf verið skömmuð Septem ’85 á Kjarvalsstöðum „Viö höfum alltaf veriö skömmuð, fyrst fyrir framúrstefnu og nú fyrir aö vera afturúr.” Það er Valtýr Péturs- son sem hefur orðið fyrir Septemhópn- um sem nú efnir í þrettánda sinn til samsýningar. „Við erum oröin fullorö- in, það er rétt, en gömul erum við ekki. Ef til vill má þó líta á okkur sem síð- ustumóhíkanana.” Þau eru fimm sem aö þessu sinni koma fram fyrir hönd Septemhópsins. Þaö eru Guömunda Andrésdóttir, Guð- mundur Benediktsson, Jóhannes Jó- hannesson, Kristján Davíðsson og Val- týr Pétursson. Hafsteinn Austmann er innlendi gestur hópsins að þessu sinni. Að vanda sýnir einn erlendur gestur með hópnum. Að þessu sinni er það Daninn Jens Urup. Hann sýnir steinda glugga sem fara eiga í Sauðárkróks- kirkju. Fyrsta sýning Septemhópsins var haldin árið 1947. Síðan varð nokkurt hlé á sýningu. Hin síðari ár hafa þær þó verið árlegur viðburður. „Þessi hópur hefur alltaf verið inn- Gefur mér vinnu- fríð — segirSteinunn Þórarinsdóttir myndhöggvari sem verðurá starfslaunum Reykjavíkurborg- arnæstaárið að mikið undanfarið. Að nokkru staf- ar þaö af því að nú er starfrækt myndhöggvaradeild við Myndlista- og handíðaskólann. Svo var ekki til skammstíma. Nú, Myndhöggvarafélagið er mjög skemmtilegur félagsskapur og víð- sýnn held ég. Stóra samsýning félagsins í vor sýndi það. Þar var allt frá heföbundnum skúlptúr til videoverka. Það fer í vöxt að listamenn höggvi verk sín í grjót. Eg hef ekki notað það efni mikiö. Eg nota aðallega leirog steinsteypu, einnig jám og hef áhuga á að gera meira af því. Ég hef einnig reynt gler. Þetta er allt opið núna og allt leyfilegt. Vinnustofan mín er mjög lítil þann- ig að ég gæti vel hugsað mér að nota aöstöðuna sem Myndhöggvarafélag- ið hefur á Korpúlfsstöðum. Vinnuað- staöan þar er mjög góð enda hafa þar verið gerðir stórkostlegir hlutir. Borgaryfirvöld hafa reynst félaginu vel, lána aðstöðuna endurgjaldslaust en fá viðhald á húsinu í staöinn.” Að þeim oröum mæltum kveðjum við Steinunni þar sem hún býr meðal Bráð- ræðishyltinga vestur á Framnesvegi. GK byrðis sundurleitur en samt hefur samstarfið alltaf gengiö vei,” segir Valtýr. „Við höfum alltaf haft áhuga á málverkinu. Þó er nú venju fremur mikið af vatnslitamyndum. Nú, svo er Guömundur með skúlptúra. Eg held aö það sé dálítil breyting frá því síöast. Annars er þetta lokaður hópur. Við för- um okkur hægt í að taka nýja í hópinn. Það sýnir að við erum svolítið góð með okkur!” Sýning Septemhópsins er að þessu sinni í austursal Kjarvalsstaða. Hiín hófst í fyrradag, síðasta dag ágúst- mánaðar. Annars er september mán- uður hópsins. GK SK» DA d@ Á AÐEINS 219.900, Okkur tókst það sem Dönum hefur ekki tekist, að fá lúxus-gerðina af Skoda á frábæru afsláttarverði og skutum þeim þar með ref fyrir rass. Skoda 120 LS er sérlega hentugur fjölskyldubíll, búinn hagkvæmum eiginleikum. Þú getur meira að segja sofið í honum. Hægt er aö leggja sætisbökin niöur til aö skapa svefnaöstööu í neyö. ALLT ÞETTA Vél1200 58dinhö. - 55amperstundaalternator. FÆRÐU I Alltaö 17001 farangursrými. ^líOnA Fellanleg sætisbök afturí. 10010 Halogen f ramljós. 1<X) Lo Þokuljós aftan. Læst bensínlok. Spegill utan H/V. Rafmagnsrúðusprautur. Barnalæsingar. Geymsluhólf v/gírstöng. öskubakkar í afturhurðum. Lúxus hljóðeinangrun. Aflhelmlar. Sportfelgur. Snúningsmælir. Hert öryggisgler. Plussáklæði á sætum. Aðvörunarljósf. bensín. Stillanlegir höfuðpúðar. T annstangarstýri. Afturrúðuhitari. 2ja hraða miðstöð. Vindskeið ,,spoiler" framan og aftan. Daily trip recorder ferðamælir. Styrktargrind í farþegarými. Hallanleg sætisbök á framstólum. Sjálfstæð gormafjöðrun við hvert hjól. Lungamjúkir radial hjólbarðar (165 SR 13). 1700 lítra farangursrými. Með því aö leggja aftursætiö fram næst möguleiki á að flytja ýmislegt meö sér I bílnum svo sem barnavagn eins og hér sést. KOMDU, SKOÐAÐU OG SKELLTU ÞÉR í PRUFUTÚR! JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.