Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Page 24
24 DV. MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER1985. íþróttir Pélmi Jónsson. Pálmi skoraði — en það dugði ekki Vasa Lund tilsigurs Frá Gunnlaugi Jónssyni, fréttaritara DVíSvíþjéð: Pálmi Jónsson skoraði mark fyrir Vala Lund sem lék í 16. llða úrslitum sænsku bikarkeppninnar gegn 1. deildarfélaginu IFK Norrköping um heigina. Mark Pálma dugði skammt þvi Norrköping vann, 5—2. -fros og Halmstadt — íAllsvenskanum helgina Frá Gunnlaugi Jénssyni, fréttaritara DVíSvíþjðð: öster, lið Teits Þðrðarsonar í „Allsvenskan”, tapaði óvænt um helgina fyrir einu af botnliðunum, Mjaiiby, á heimavelli, 0—1. Með ósigr- inum minnkuðu möguleikar öster á að komast í úrslitakeppni fjögurra efstu iiðanna. Ekki gekk betur hjá hinu „Islendingaliðinu”,Halmstadt, en með því leikur Eggert Guðmundsson mark- vörður. Liðið mátti þola tap fyrir IFK Gautborg, 1—2, eftir að hafa leitt mestallan leikinn. Sigurmark Gauta- borgarliösins var skorað á síðustu mínútum leiksins og var það sjálfs- mark eins af leikmönnum Halmstadt. -fros. Ajax tapar ogtapar SlSm íþróttir Gamla knattspyrnustórveldinu Ajax gengur mjög illa í hollensku deildinni þessa dagana. Liöiö tapar nú hverjum leiknum á fætur öðrum og dvelur nú nálægt botni deildarinnar. Um helgina tapaöi Ajax fyrir Groningen á útivelli, 2—1. Den Bosch, Feyenoord og Eind- hoven eru efst í Hollandi eftir fimm umferðir, hafa öll átta stig. Um helg- ina vann Den Bosch Heracles, 3—0. á útivelli, Feyenoord vann Nijmegen, 1—0 og Eindhovenburstaði Twente, 4— 0. Utrecht og Groningen fylgja þessum þremur liöum með sjö stig. Alicante tapaði Spánska knattspyrnan fór af staö í gær á nýjan leik. Pétur Pétursson lék með sínu nýja félagi, Hercules Alicante, en Úðið tapaði fyrir Real Zaragoza á útivelli, 1—1. Risarnir á Spáni fóru vel af stað, nema ef vera skyldu meistarar Barcelona sem gerðu jafntefli við Racing á útivelli. Bilbao meö Ubadol Fillol í markinu vann nýliða Osasuna, 1—0, á útivelli. Real Madrid geröi jafn- tefli viö Real Betis á útivelli, 2—2, og Atletico Madrid vann Sevilla örugg- lega, 3—0. Hugo Sanchez, Mexíkaninn sem varö markahæstur í deildinni í fyrra, var rekinn út af í leik sinum með Real Madrid. Hann var rekinn í bað fyrir aö heimta rangstæðu er Betis náöi for- ystu, 2—1. Einn leikmanna Betis fékk einnigaðsjárautt. SigA. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþrótt Einherji í aðra deild sigraði Magna, Grenivík, 2-1, í úrslitaleik þriðju deildar B-riðils Einherji tryggði sér á laugardaginn sæti í 2. deild á næsta keppnistímabili. Liðið sigraði Magna frá Grenivík 1—2 á Grenivík i spennandi leik. Einherji varö því eitt efst í b-riöli 3. aeildarinn- ar en Magni varð að gera sér þriðja sætið að góðu og því áframhaldandi dvölí3. deild. Það var Magni sem náði forystunni í leiknum með marki Jóns Ingólfssonar úr vítaspyrnu og þannig stóðu leikar í hléi. I seinni hálfleiknum skoraði Ein- Luzern vann þrjúnúll Luzern, lið Sigurðar Grétarssonar í svissnesku knattspyrnunni, komst aft- ur á sigurbraut um helgina með góðum sigri á Baden. 3—0 fóru leikar og lék Sigurður með liðinu þó hann hafi ekki skoraö að þessu sinni. Luzern er nú komið í annað sæti í svissnesku deild- inni, Servette er efst með 11 stig, Luzern hefur9stig. Mikið var skorað í nokkrum leikjum um helgina. Grasshoppers vann La- Chaux-de-Fonds, 5—1. Nauchatel vann Ziirich 9—1 og Aarau gerði sex mörk gegu einu heimamanna i Wettingen. herji tvisvar og hafði með sér öll stig- in. Fyrst Guðjón Antóníusson og síðan Steindór Sveinsson og sanngjarn sigur Einherja staöreynd. Baráttan á botninum var einnig mjög fjörug. Valsmenn sluppu úr fall- hættu á föstudagskvöldið með sigri yfir Leikni á útivelli, 0—2, í tilþrifalitlum leik. Gústaf Omarsson og Jón Sveins- son skoruöu mörk Vals. Leikur Tindastóls og Hugins var ein- stefna Sauðkrækinga. Staðan þó aðeins 2—1 í hálfleik en fjögur mörk í seinni hálfleikniun töluðu sínu máli. Eiríkur Sveinsson gerði þrennu fyrir Tindastól, Guðbrandur Guðbrands- son tvö og Eyjólfur Sveinsson eitt. HSÞ kom á óvart með að ná jafntefli gegn Austra, 1—1. Bjarki Unnarsson skoraði mark Austra. Lokastaöa b-riðilsins er því þessi: Einherji 16 11 3 2 33- -17 36 Tindastóll 16 9 6 1 26-8 33 Magni 16 10 2 4 31- -18 32 Leiknir 16 9 1 6 24- -23 28 Austri 16 4 7 5 25- -21 19 ' Valur 16 5 2 9 21- -28 17 Þróttur 16 4 4 8 22- -25 16 Huginn 16 4 2 10 24- -30 14 HSÞ 16 1 3 12 19-47 6 -fros. Bremen vann stóra slaginn — í v-þýsku knattspymunni. Vann HSV, 2-0. Atli og Lárus léku með Uerdingen sem vann. Stuttgart tapaði óvænt Frá Atla Hilmarssyni, fréttaritara DV íÞýskalandi: Atli Eðvaldsson og Lárus Guð- mundsson voru báðir í byrjunarliði Bayer Uerdingen sem vann óvæntan en sanngjarnan sigur á útivelli gegn Bochum. Það var Matthias Herget sem var hetja Bayerliðsins. Hann átti frá- bæran leik og skoraði fyrsta markiö með skoti utan vítateigs. Þrumuskot Rudi Bommer af 30 metra færi kom Uerdingen í 2—0. Heimaliðið svaraði meö einu marki Kunszt á 67. mínútu. Það átti síðan góða möguleika á að jafna en skot eins sóknarleikmanna liösins fór yfir af þriggja metra færi. Lárusi var skipt út af á 68. mínútu en Atli lék allan leikinn. Báðir fengu þeir f jóra í einkunn hjá Bild. Ásgeir Sigurvinsson gerði ekki nein- ar rósir um helgina frekar en félagar hans í Stuttgartliðinu. Liðið var mjög slakt og mátti sætta sig við tap á heimavelli sínum gegn neðsta liði deildarinnar, Schalke , sem hafði hvorki skoraö né náð í stig fram að leiknum. Gestirnir voru allan tímann betri aðilinn og greinilegt var að Stutt- gart saknaði Karl-Heinz Förster sem meiddist í landsleik V-Þjóöverja við Sovétmenn í síðustu viku. Ásgeir fékk þrjá í einkunn hjá Bild sem er sæmileg- asti árangur. Stórleikur helgarinnar í Þýskalandi var án efa viöureign Werder Bremen og Hamburger. Ernst Happel, þjálfari Hamburger, hafði fyrir leikinn komiö f imm sinnurn í heimsókn til Bremen og aldrei sigrað. Engin breyting varð nú. Bremen liðið vann, 2—0, þrátt fyrir aö fjórir fastamenn félagsins lékju ekki með vegna meiösla. Neubarth skoraði strax á 14. mínútu og Walther bætti öðru marki viö eftir góða sendingu Bruno Pezzey. Rudi Völler, þekktasti leikmaður Bremenliösins, var hafður í mjög strangri gæslu í leiknum en náði þrátt fyrir það að sýna góð tilþrif. Pal Czernai, þjálfari Dortmund og þjálfari Bayern Munchen er Ásgeir Sigurvinsson var þar, var mikiö í sviðsljósinu. Rúmenski landsliðsmað- urinn, Radicano, hefur ekki átt upp á pallborðið hjá honum og hafa þeir átt í útistööum. Af þeim ástæðum var Radicano ekki í byrjunarliði Borussia Dortmund sem tapaði stórt á heima- velli sínum fyrir Núrnberg, 1—5. Áhorfendur heimaliðsins voru mjög óánægðir með að Rúmeninn skyldi ekki vera í liðinu og létu þeir reiði sína í ljós með bauli og köllum. Það var þó Dortmund sem náði forystunni á 10. mínútunni en liðsmenn fengu stuttan tíma til fagnaðarláta því Niirnberg skoraði mörk á 12. og 13. minútu auk þriggja marka í seinni hálfleik. Annars urðu úrslitin þessi á laugardaginn: WerderBremen—HamburgerSV 2—0 Bayer Leverkusen—Köln 1—1 Borussia Dortmund—Nurnberg 1—1 Kaisersiautem—Fortuna Diisseldorf 2—0 EintrachtFrankf,—Waldhof Mannbeim 0—0 Bochum—Bayer Uerdingen 1—2 Stuttgart—Schalke 04 0—1 Borussia Mönchglb.—Saarbrucken 0—2 Leikur Bayera Munchen og Hannover fer ekki fram fyrr en 8. október. Staða efstu liða: Werder Bremen Borussia Mönchengladbach Nuruberg Waldhof Mannheim Eintracht Frankfurt 4 3 10 12—3 7 4 3 1 0 9—2 7 4 2 11 8-4 5 4 2 11 7—5 5 4 1 3 0 3-2 5 Bayer Uerdingen er nú í 11. sæti með f jögur stig, Stuttgart í því 13. með þrjú. _fros Halldór Áskelsson ótti mjög góflan leik fyrir Þór i gærkvöldi ar liflifl lagfli KF „Eigum jafn og Fram < sagði Jóhannes Atlason, þjálfari Þórs, eftir Frá Stefáni Arnaldssyni, fréttaritara DVáAkureyri: „Við eigum jafna möguleika á við hin liðin, Fram og Val. Það kom okkur mjög til góða að Fram skyldi tapa stig- um gegn Þrótti en allt getur gerst,” sagði Jóhannes Atlason, þjálfari Þórs- liðsins, sem vann sanngjarnan sigur á KR í 1. deildinni á laugardaginn. Liðið hefur því ekki enn tapað leik á heima- velli í sumar og á auk þess einna besta möguleika á titlinum. Liðið á eftir að leika við Þrótt í Reykjavik og heima gegn FH í síðustu umferðinni. Þór fékk óskabyrjun. Eftir nokkrar sóknir KR í byrjun leiksins náði Þór forystunni meö marki Halldórs Áskels- sonar á 11. minútu. Hann fékk þá send- ingu frá Jónasi Róbertssyni og gat gef- ið sér góðan tíma á vítateig áður en hann sendi boltann í bláhornið. Vörn KR sofandi og 1—0. KristjánKristjáns- son komst þremur mínútum seinna í ágætt færi en skaut yfir. Á 22. minútu var Kristján aftur á ferðinni og nú með mark, 2—0. Hlynur Birgisson sendi háa þversendingu inn í vítateiginn frá hægri kanti. Stefán Jóhannsson, mark- vörður KR, virtist hafa góð tök á bolt- anum en öllum á óvart missti hann knöttinn beint fyrir framan fætur Kristjáns sem þakkaöi gott boð og sendi boltann í autt markið. Klaufalegt hjá Stefáni sem átti dapran dag. Stór- sókn Akureyrarliðsins hélt áfram og mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri fyrir hlé. Halldór Áskelsson og Hlynur voru báðir nálægt því að skora. Sæbjörn Guðmundsson fékk hins vegar eina færi KR sem reyndist hættulegt en skot hans úr upplögðu færi fór beint í fang Baldvins Guðmundssonar, mark- varðar Þórs. Seinni háifleikurinn var öllu jafnari. KR-ingar voru öllu sprækari en í þeim fyrri og náðu undirtökunum á miðjunni í byrjun. Fjórar mínútur voru liðnar þegar Ágúst Már Jónsson náði að minnka muninn, 2—1. Hann kastaði sér þá fram rétt utan markteigs og náði að skalla fyrirgjöf Jóns G. Bjarnasonar í markiö. Liðin skiptust síðan á færum allt þar til á 81. minútu er sigurvonir KR-inga slökknuðu. Hall- dór Áskelsson átti mestan heiöurinn af því marki. Hann dró til sín 2—3 KR- inga utarlega í vítateiginn og renndi boltanum síöan til Nóa Björnssonar, Nói reyndi skot í þokkalegu færi sem mistókst og boltinn barst til Kristjáns Reinders með „Hat Trick” Með slgriuum skaust Bordeaux upp fyrir Evrópumótherja Vals, Nantes, sem þurfti að sætta sig við 1—0 tap ú útivelli gegn Marseille. Annars urðu úrslit helgarinnar þessi: — og Bordeau vann stórt ífrönsku 1. deildinni. Paris S.G. enn taplaust—Evrópumótherjar Vals töpuðu Uwe Reinders, V-Þjóðverjinn sem Frakklandsmeistarar Bordeaux keyptu í sumar frá Werder Bremen, var óstöðvandi um helgina er Borde- aux lék við Monaco í 1. deildinni frönsku. Reinders gerði þrennu auk þess sem hann lagði upp eitt mark fyrir sam- landa sinn, Gerbot Rohr. Fimmta markið gerði Bernard Lacombe. Aum- ingja landsliðsmarkvörður Frakka, Jean-Luc Ettori, þurfti því að hirða tuðruna fimm sinnum úr netinu hjá sér en hann hafði ekki fengið á sig mark i síðustu fimm leikjum þar á undan. Nice—Paris Saint Germain 0-0 Marseilles—Nantes 1-0 Lille—Lens 1-0 Bordeaux—Monaco 5-1 Brest—Nancy 0-2 Toulouse—Metz 2—0 Le Havre—Rennes 1-0 Bastia—Strasbourg 2-0 Auxerre—Sochaux 3-2 Laval—Toulon 2-0 Staða efstu liða er þessi: Paris S.G. 9 7 2 0 18-5 16 Bordeaux 9 6 12 16-9 13 Nantes 9 5 3 1 8-3 13 Lens 9 5 2 2 23-11 12 -fros íþróttir iþróttir íþróttir Iþrc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.