Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Page 31
DV. MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER1985. 31 KOKKURINN Matreiðslunámskeið hefjast 9. september. Tökum að okkur matarveislur fyrir alls konar mannfagnaði, t.d. brúðkaup, ráð- stefnur, fundi, fermingar. Upplýsingar og pantanir í síma 45430 kl. 13—18 alla virka daga. Smlftsbuft 4 2io (íarAalm* siml 454:10 nokkrar vikur frá því þeirra erindi kom til okkar. Skógræktin er náttúrlega ekki arö- söm búgrein en skilyröi í Laugar- dalnum eru ákjósanleg. Og ef menn vilja fjölga sauðfé þá eru önnur svæöi á landinu betur til þess fallin.” „Fjölþætt uppbygging" „En það má vel huga aö fleiri möguleikum samhliöa skógrækt- inni,” sagði formaður framleiöni- sjóös. „Þaö má t.d. vel hugsa sér aukna þjónustu á þessu svæði viö ferðamenn.” Nú er hvort tveggja til staöar í Laugardalnum — ferðamannaþjón- usta og skógrækt — en í næsta smá- um stíl ef miðaö er viö þaö sem íbúar í dalnum eru aö velta fyrir sér. Trjám hefur veriö plantað þar um árabil og sums staöar eru sprottin há grenitré. 1 rauninni er um þaö aö ræöa aö halda áfram meö starfsgreinar sem þegar hafa haslaö sér völl í byggðar- laginu — byggja upp fjölþættara at- vinnulíf kringum þéttbýliö sem þegar hefur myndast í tengslum við skólana á Laugarvatni. Áður en fé var skorið vegna riðu fyrir þremur árum, voru um 4000 kindur á svæðinu og kjarrlendið víöa farið aö hopa fyrir ágangi búfjár. Þann tíma sem landiö hefur að mestu verið fjár- laust, viröist skógurinn víöa hafa tekið viö sér. -GG. GRANDAGARÐI3 - SÍMI: 29190 GALLABUXUR Á ÓVENJULÁGU VERÐI SÓLBAÐSTOFA ÁSTU B. VILHJÁLMS Grettisgötu 18, sími 28705. Efsólin ermeðoss ylur í hjartanu býr. Á sólbaðstofu Ástu B. Vilhjálms er sólartíminn næstum því frír. X* Veriö velkomin. Ávallt heitt á könnunni. Við leggjum ríka áherslu á ráðgjöf og starfsfólk okkar er ávallt reiðubúið til að leiðbeina þér. Lengið sumarið með hausttilboði okkar. Visa- og kreditkortaþjónusta. 2.-6. SEPTEMBER Bílaverkstæðið verður lokað vegna námskeiðahalds dagana 2.-6.sept- ember. Afgreiðsla og móttaka verð- ur hinsvegar opin eins og venju- lega. TOYOTA Nybylavegi 8 200 Kopavogi S 91-44144 Bolholti 6 Fjölbreytt námskeið hefst 11. september 1985 fyrir ungar stúlkur, konur og herra. Sérfræðingar leiðbeina með: snyrtingu, hárgreiðslu, fatnað, hreinlæti, framkomu. siðvenjur, gestaboð, borðsiði, göngu og ýmisl. fl. „Eitthvað fyrir alla." Upplýsingar daglega ísíma 36141. FIMAr Unnur Arngrímsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.