Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR2. SEPTEMBER1985.
33
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
285 lítra Ignis
frystikista meö nýrri frystivél og
frystilögn, 6 mánaöa ábyrgð á frysti-
kerfi. Verö kr. 12.000 (sams konar
kostar ný 21.000). Sími 37642.
Ný þvottavél,
nýuppgerður ísskápur og hjól til sölu.
Uppl.ísíma 11539.
AP bilasími til sölu,
verö 50.000. Uppl. í síma 25255.
Sófasett til sölu,
3+2 og 1 stóll + sófaborð, verö ca
10.000, nýlegt vandaö furuhjónarúm,
1,90X20 m, kringlótt furueldhúsborö,
1,10 í þverm. Simi 18254 eftir kl. 17.
Prinsessu-hjónarúm;
2 dýnur, og bólstraður höfðagafl, til
sölu. Uppl. í síma 71073 e.kl. 18.
5 járnf ataskópar
fráOfnasmiðjunni til sölu, einnig hand-
klæöakassar, kakóvél og frystikista.
Selst á gjafverði. Uppl. í síma 44137 til
kl. 17 og eftir þaö í síma 15932.
Til sölu hvitur
AEG ísskápur, hæö 1,40, hvít Rafha
eldavél í góðu lagi, norskt eldhúsborö
með 4 stólum, sem nýtt, símaborö með
áföstum stól, fataskápur, breidd 2,40,
lofthæð 2,40. Uppl. í síma 20767.
Til sölu stór
eldhúsinnrétting meö tveimur vöskum
og löngu stálborði og nýlegum
blöndunartækjum. Verð 5.000. Einnig
Trabant station ’81. Sími 611136.
9" sög, 4" afróttari,
Rockwell, geirungssög, hjónarúm
m/dýnum, náttborðum, svefndýnur,
20X190 X 75 cm, fótanuddtæki, tekk
stofuskápur, 2 stk. mokkajakkar. Sími
38528.
Vefstóll,
Glimakra, 135 sm breiður, 10 sköft og
skammel, 3 skeiðar o.fl. til sölu. Fylgi-
hlutir. Uppl. í síma 43158.
Svampdýnur-svamprúm,
skorin eftir máli, úrval áklæða. Fljót
og góö afgreiösla í tveimur verslunum,
Síðumúla 23, sími 84131 og 84161, og við
Suðurströnd Seltjamamesi, sími
24060.
CASA barstólar
til sölu, einnig 120 1 fiskabúr. Uppl. í
síma 618306.
Springdýnur.
Endurnýjum gamlar springdýnur
samdægurs, sækjum—sendum. Ragn-
ar Bjömsson hf., húsgagnabólstrun,
Dalshrauni 6, sími 50397.
Reyndu dúnsvampdýnu
i rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur í
öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra
áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími
685822.
Sérpöntum húsgagnaáklœði
víðast hvar úr Evrópu. Fljót af-
greiðsla, sýnishorn á staönum. Páll
Jóhann Þorleifsson hf., Skeifunni 8,
sími 685822.
Vaskar — handlaugar.
Hvítur, vandaður, stór vaskur á fæti
meö blöndunartækjum, 2 stykki eins,
seljast ódýrt. Uppl. í síma 22847 e.kl.
18.
Rafmagnsofnar til sölu.
Uppl. i sima 92-2685.
Litið notað teppi til sölu,
um 50 ferm.Uppl. í síma 79492.
Mjög ódýrar
eldhúsinnréttingar til sölu, staðlaðar
og sérsmíðaðar, meðaleldhús frá ca
kr. 30.000. Opið virka daga frá kl. 9—
18.30. Nýbú, Bogahlíð 13, bakhús.
Leiktœkjakassar til sölu,
nýlegir 1. flokks kassar (prógramma-
skiptikassar), mega borgast á 18
mánuðum, vaxtalaust. Uppl. í símum
78167,34580 og 24360.
Ný rafmagnsritvél,
Erica 2000, til sölu á kr. 11—12 þús.
Sími 51438. Einnig Saba videocamera.
Tvibreiður svefnsófi,
gardínur, loft og vegglampar til sölu.
Uppl. í síma 36083 eftir kl. 19.30.
Baby Björn baðborð
ofan á baðkar, barnataustóll, barna-
karfa, grjótgrind af Subaru ’78 og 214”
sumardekk af Toyota Cressida til sölu.
Sími 78742.
Prentarar.
Til sötu pappírsskurðarhnífur,
Repromaster framköllunarvélar og
eitt og annað smádót fyrir prentverk.
Uppl. í síma 82143 á daginn og 75562 á
kvöldin.
Ódýrt, ódýrt.
Skólatöskur, stílabækur, ritföng o.fl.
Verslunin Stokkur, Skólavörðustíg 21,
sími 26899.
Til sölu:
Hálfsaumað veggteppi (góbelín), 2
dragtir, svartur Persian pels 36—38,
svefnbekkir, skrifborð, smáborð,
stakir stólar, rafmagnsorgel, hvítar
antik borðstofumublur, lampar, 12
manna bollastell, (bláa blómið), Pfaff
saumavél, Kitchenaid hrærivél,
Lavamat AEG þvottavél, Minerva
þurrkari, ljósalampi (infrarauöur og
háfjallasól) spilaborð o.fl. o.fl. Sími
32821.
Til sölu isskápur,
eldavélahellur og ofn, eldhúsvaskur.
Eldhúsinnrétting fæst gefins gegn
niðurrifi, baðsett meö öllu, 2 góðir
fataskápar, ullargólfteppi, ca 30 ferm.
Sími 39699.
Innbú tilsölu.
Uppl. í síma 26886 eftir kl. 18.
Prentvél.
Tigul prentvél (Grafo) til sölu. Uppl. í
síma 41739 frá kl. 20.
Til sölu nýtt leðursófasett,
ódýrt, Cortina ’76 á 50.000, nýlegt út-
varp og kassettutæki í stereo meö
lausum hátölurum á 15.000. Sími
651362.
Til sölu ótrúlega
ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. MH-innréttingar,
Kleppsmýrvarvegi 8, sími 686590. Opið
virka daga frá 8—18 og laugardaga,
9-16.
Til sölu frystiskápur,
ísskápur, tölvuprentari og unglinga-
húsgögn. Uppl. í síma 71598 eftir kl. 17.
Til sölu stór eldhúsinnrétting
með löngum stálvaski á kr. 5000.
Einnig Trabant station ’81 með vél ’82,
keyrö ca. 12.000, vel meö farin, stað-
greiðsluverð 40.000. Falleg Technics
hljómflutningstæki í skáp á kr. 25.000,
kostar nýtt ca 35.000. Uppl. í síma
611136 í dag og næstu daga.
Nuddarar.
Gott nuddborð til sölu vegna flutninga.
Uppl. í síma 36928 e.kl. 18.
Til sölu lofthitunartmki,
sambyggt sexfalt element, hitastillar
og blásari. Uppl. eftir kl. 18 i síma
37225.
Hjónarúm.
Til sölu sem nýtt hvítt hjónarúm meö
lausum náttborðum. Einnig lyftinga-
sett, Veider. Uppl. í síma 19147 eftir kl.
18.
Óskast keypt
Trésmiðavélar.
Oska eftir að kaupa kantlímingarvél,
sogkerfi og bandslípivél, helst tveggja
banda. Uppl. í síma 91-687660 á daginn
og á kvöldin í síma 77600.
Óska eftir að kaupa
gám, má vera útlitsgallaður. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-901
Óska eftir að fá gefins
svarthvítt sjónvarp, ísskáp, þvottavél
og ýmislegt fleira til heimilis. Ef þið
eruð aö losa ykkur viö þessa hluti vin-
samlegast hringið í síma 84359 e.kl. 18.
Óskum eftir grilltækjum:
pönnu, djúpsteikingarpotti, Salamand-
er ofni, o.fl. áhöldum. Upp'l. í síma 99-
4588 frá kl. 14-20.________________
Vil kaupa Ijósan baðvask
með blöndunartækjum, einnig
baðskáp, gjarnan úr ljósum viði,
sömuleiðis vantar mig ljóst teppi,
gjarnan einlitt, um 30 ferm. Sími 23113.
Ritvél óskast,
töskuvél, rafmagns, helst Triumph.
Uppl. í síma 74390 eftir kl. 18.
Kaupum flöskur
merktar ÁTVR í gleri, 7 krónur
stykkið. Móttakan, Borgartúni 7,
portinu. Opið kl. 10—12 og 13—17, lokað
á laugardögum.
Óska eftir að kaupa
beygjuvél sem er 1—1,50 m á lengd og
beygir frá 0—1,5 mm. Uppl. í síma
77995 eftirkl. 20.
Fyrir ungbörn
Emmaljunga barnavagn
til sölu, nýlegur, notaður af einu bami,
dökkblár. Verð kr. 9.500. Uppl. í síma
79435 eða 74336.
Silver Cross barnavagn
til sölu. Uppl. í síma 651535.
Bilstóll, skermkerra,
kerra, hár stóll, burðarpoki og þríhjól,
til sölu. Uppl. í síma 44748.
Tffiplega ársgömul Emmaljunga
flauelskerra til sölu, með skermi og
svuntu, einnig barnarimlarúm. Uppl. í
síma 13395 e.kl. 19.
Til sölu vinrauður,
nýlegur, vel með farinn Hartan barna-
vagn sem er um leið burðarrúm. Sími
30158.
Svalavagnar.
Oska eftir að kaupa tvo hlýja svala-
vagna. Uppl. í síma 41892.
Fatnaður
Ódýrt.
Til sölu leöurföt fyrir kvenmann,
buxur + jakki, ljósgrá, brúðarkjóll,
hálfsíður, töff leðurjakki á ungling,
svartur, og brún leðurblússa, fjólublár
dömusamfestingur. Sími 14408.
Kápur, jakkar f rá gjafverði.
Sauma kápur, dragtir eftir máli, á úr-
val af efnum. Skipti um fóður í kápum.
Kápusaumastofan Díana, Miðtúni 78,
sími 18481.
Brúðarkjólaleigan.
Leigi brúðarkjóla með öllu tilheyrandi.
Nýir kjólar. Sendi út á land ef óskaö er.
Brúðarkjólaleiga Katrínar Oskarsdótt-
ur, sími 76928.
Heimilistæki
Stór og nýlegur
ísskápur til sölu. Uppl. í síma 18867
eftirkl. 17.
Frystikista.
Til sölu mjög vel með farin 3001 frysti-
kista, lengd 96 sm, breidd 58 sm, hæð 88
sm. Sími 36243 e.kl. 18.
Hljómtæki
JVC hljómtæki
til sölu, lítið notuö, einnig til sölu Road-
star segulband í bíl og Ford Cortina
’74. Uppl. í síma 641098.
Hljóðfæri
Tveggja ára gamalt
Yamaha píanó til sölu. Uppl. í síma
23287 milli kl. 19 og 21 á kvöldin.
Hvitt, fallegt
Pearl trommusett með 22” bassa-
trommu, symbalastatífi, nýlegum
skinnum, nýlegum pedala og tveim
symbölum, til sölu á aðeins 15.000
krónur. Sími 36246.
Ný og notuð pianó.
Sópran og alt blokkflautur, hreinsitæki
fyrir blokkflautur. Isólfur Pálmars-
son, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 14—
18, hs. 30257.
Til sölu Allen orgel
og Petrof píanó, einnig Emmaljunga
barnavagn og barnakerra. Sími
685873.
Til sölu Yamaha flygill
(Conservatory) 5 ára, lítið notaður,
sem nýr aö sjá. Uppl. í síma 38085 milli
, kl. 17 og.19 næstu daga.
Antik pianó til sölu,
nýstillt, einnig Yamaha synthesizer
CS—30, orgel og 35 mm kvikmynda-
sýningarvél. Ýmiss konar skipti koma
til greina. Sími 22714 eða 13753.
Teppaþjónusta
Leigjum út
iteppahreinsivélar og vatnssugur,
tökum einnig að okkur hreinsun á
teppamottum og teppahreinsun í
heimahúsum og stigagöngum. Kvöld-
og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi
39, sími 72774.
Ný þjónusta. Teppahreinsivélar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóöum eingöngu nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher,
einnig lágfreyðandi þvottaefni.
Upplýsingabæklingur um meðferð og
hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í
síma 83577. Dúkaland—Teppaland,
Grensásvegi 13.
Bólstrun
Klœðum og gerum við
bólstruö húsgögn. öll vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Formbólstrun Auðbrekku 30, sími
44962, Rafn Viggóson sími 30737, Pálmi
Ástmundsson 71927.
Tökum að okkur að klæða og
gera við bólstruð húsgögn. Mikið úrval
af leðri og áklæði. Gerum föst
verðtilboð ef óskað er. Látiö fagmenn
vinna verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni
8, símar 39595 og 39060.
Húsgögn
Hjónarúm úr
ljósum gullálmi til sölu á kr. 4.500,-
Uppl. í síma 79843.
Til sölu Ijósbrúnt leðursófasett
(3+2+1) ásamt sófaborði úr beyki.
Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í
síma 23117 eftir kl. 18.
Unglingahúsgögn.
Til sölu vel meö farin unglingahús-
gögn. Uppl. í síma 52596 eftir kl. 18.
Svefnbekkur með skúffum,
dýnu og 3 púðum til sölu, stærð 200 x 80
sm. Uppl. í síma 40988 eftir kl. 18.
Rúm til sölu,
sem nýtt, stærö 90 x 200 sm, selst ódýrt.
Uppl. í síma 21609.
Sófasett, 4ra sœta sófi
og tveir stólar, sófaborð og hornborð,
verð 15—16 þús. Á sama stað er
herbergi til leigu. Sími 76085.
Svefnsófi og
skrifborð úr furu til sölu. Uppl. í síma
52454.
Hjónarúm.
Hjónarúm úr massífri furu með
sambyggðum náttborðum, breidd alls
220 cm, áfest ljós, og dýna, 150X200
cm, fylgir. Verð kr. 10.000 staðgreitt.
Sími 40099 eftir kl. 14.
Þjónustuauglýsingar // Þv.,hoW „ _ Síml 27022
Viltu tvöfalda — eða þrefalda
gluggana þína án umstangs
og óþarfs kostnaðar?
Við breytum einfalda glerinu þínu í tvöfalt með þvi að koma
með viðbótarrúðu og bæta henni við hina.
Gæði samsetningarinnar eru fyllilega sambærileg við
svokallað verksmiðjugler enda er limingin afar fullkomin.
Notuð er SIGNA aðferðin. Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins hefur fylgst með henni undanfarin ár og staðfest
að hún uppfyllir kröfur IST 44, enda ábyrgjumst við glerið.
Við tvöföldum/ eða þreföldum/innan fré. Þess vegna þarf
enga vinnupalla, körfubil eða stiga og ekki þarf að frwsa
úr gluggakörmum.
Þannig sparast umstang og óþarfur kostnaður
Hringdu til okkar og fáðu upplýsingar um þessa ágætu
þjónustu.
Við gefum bindandi tilboð i verk ef óskað er.
Skemmuvegi 40, Kópavogi.
Simi 79700.
Asfaltþök. Nýlagnir
Viðhald á eldri þökum. Bárujárns-
klæðning. Nýlagnir, viðhald.
Rennuuppsetning. Nýlögn, við-
hald. Rakavörn og einangrun á
frystiklefum. Eigum allt efni og
útvegum ef óskað er.
Gerum föst verðtilboð. Sérhæfðir menn. Upplýsingar i síma
35931 milli kl. 12.00 og 13.00 og eftir kl. 18.00 alla daga.
TRAKTORSGRAFA
VÖKVAHAMAR:
Til leigu JCB-traktorsgrafa
í stór og smá verk.
SÆVAR ÓLAFSSON
vélaleiga, ^ 44153
Traktorsgrafa
til leigu.
FINNBOGI ÓSKARSS0N,
VÉLALEIGA.
SÍMI
78416
FR 4959
Sjónvörp, loftnet, video.
Ábyrgö þrír mánuðir.
DAG,KVÖLD OG SKJÁRINN,
HELGARSÍMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38,