Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Side 37
DV. MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER1985.
37
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Hedd . hf. Skemmuvegi M-20,
Kópavogi.
Varahlutir—Ábyrgö—Viöskipti.
Höfum varahluti í flestar tegundir bif-
reiöa.
Nýlega rifnir:
Mazda 626 ’80
Datsun Cherry '80
Toyota Carina ’80
Daihatsu Charade ’80
Honda Accord ’81
Volksw. Golf 78
Toyota Mark II 77
Toyota Cressida 79
Mazda 929 78
Subaru 1600 77
Range Rover 75
Ford Bronco 74
Vanti þig varahluti í bílinn hringdu þá í
síma 77551 eöa 78030. Kaupum nýlega
bíla og jeppa til niöurrifs. Sendum um
land allt. Ábyrgö á öllu. Reynið viö-
skiptin.
Bilgarður sf., Stórhöfða 20.
Erumaðrífa:
AMC Concord ’81, Lada 1300 S ’81,
Skoda 120 L 78, Datsunl20Y,
Lada 1500 77, Fiat 125 P 79,
Escort 74, Simca 1307 78,
Mazda 616 74, Renault 4 74,
Allegro 1500 78, Mazda 818 74,
Cortina 74, Fiat 128 74.
Bílgarður sf., sími 686267.
Bilabjörgun við Rauðavatn.
Varahlutir:
Cortina, Peugeot, Comet,
Chevrolet, Citroen, VW,
Mazda, Allegro, Datsun,
Lancer, Econoline, Duster,
Pontiac, Skoda, Saab,
Simca, Dodge, Volvo,
Wartburg, Lada, Galant
og fleiri. Kaupum til niöurrifs. Póst-
sendum. Sími 81442.
Erum að rifa:
Volvo244 78,
Subaru GFT 78,
Bronco 73,
Lada ’80,
Wartburg ’80,
Nova 78,
o.fl. Kaupum fólksbíla og jeppa til
niöurrifs. Staögreiösla. Bílvirkinn,
Smiöjuvegi 44 E Kópavogi, símar
72060,72144.
Varahlutir
Eigum varahluti í ýmsar gerðir bif-
reiða m.a.
Volvo 72, Lada 1600 ’80,
Simca 1307 77, Citroen GS 77,
Datsun 120 Y 75, Datsun dísil 72,
Toyota Cressida 78, Bronco 76,
Mazda 121 78, Wagoneer 75,
Mazda 929 78, Cortina 74,
Subaru 77,
Transit 72,
Chevrolet Nova 74,
Toyota Mark II72.
Kaupum bíla til niðurrifs. Partasalan,
Skemmuvegi 32M. Sími 77740.
Bilaverið, sími 52564
Austin Allegro, Datsun 1200,
Austin Mini, Datsun 120Y,
Chevrolet Nova, Dodge,
Chevrolet Citation, Simca,
Daihatsu Charade, Subaru,
Ford Mustang, Toyota Corolla,
Ford Cortina, Toyota Carina.
Ford Comet,
Mikið af nýjum varahlutum frá Sam-
bandinu. Getum útvegað varahluti að
utan með stuttum fyrirvara. Erum
meö bíltölvur og kveikjur í bíla og
fleira. Upplýsingar í síma 52564.
IMotaðir varahlutir til sölu:
Cherokee 74, Lada,
Volvo, Simca 1100,
Malibu, Mini,
Nova, Mazda,
Allegro, Dodge,
Comet, Datsun,
Cortina, Galaxie,
Escort, VW rúgbrauö,
VW, Saab.
Bílastál, Hafnarfirði, símar 54914 og
53949.
Bflaleiga
Bílaleiga knattspyrnufélagsins
Víkings. Leigjum út margar tegundir
fólksbíla. Opið allan sólarhringinn.
Sækjum og sendum. Sími 76277.
SH-bílaleigan, sími 45477,
Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út
fólks- og stationbíla, sendibíla meó og
án sæta, bensín og dísil, Subaru, Lada
og Toyota 4x4 dísil. Kreditkortaþjón-
usta. Sækjum og sendum. Sími 45477.
Á.G. bílaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12
manna, Subaru 4x4, sendibílar og bíll
ársins, Opel Kadett. Á.G. Bílaleiga,
Tangarhöföa 8—12, sími 685504 og
32220, útibú Vestmannaeyjum hjá
Olafi Gránz, sfmi 98-1195 og 98-1470.
Bílaleiga Mosfellssveitar,
sími 666312. Veitum þjónustu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Nýlegir Mazda
323, 5 manna fólks- og stationbílar,
meö dráttarkúlu og barnastól. Bjóðum
hagkvæma samninga á lengri leigu.
Sendum-sækjum. Kreditkorta-
þjónusta. Sími 666312.
E.G. Bilaleigan, s. 24065.
Leigjum útFiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323. Sækjum, sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065. Heimasimar
78034 og 92-6626.
Bilaleigan Ás, sími 29090,
Skógarhlíð 12, R. (á móti Slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, níu manna sendibíla, dísil
meö og án sæta; Mazda 323, Datsun
Cherry, jeppa, sjálfskipta bíla, einnig
bifreiðar með barnastólum. Heima-
sími 46599.
Bflaþjónusta
Lada viðgerðaþjónusta
og vatnskassaviðgerðir. Tökum aö
okkur viðgeröir á Lada og Fiat, einnig
vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Bílaverkstæðið Auðbrekku 4, Kópa-
vogi, sími 46940.
Bílalökk
Mikið úrval af lakki,
þynni, grunni og öllum tilheyrandi
efnum fyrir bílasprautun. Lita-
blöndun. Enskar vörur frá hinum
þekktu fyrirtækjum Valentine og
Berger. Lægra verð en betri vara er
kjörorðið. Einnig opið á laugardags-
morgnum. Heildsala-smásala. Bíla-
lakk hf., Ragnar Sigurðsson, Smiðs-
höfða 17 (Stórhöfðamegin) sími 685029.
Vinnuvélar
Til sölu jarðýta,
verð 350.000, Volvo tvíhjóla vörubíll,
verð 350,000. Hafið samband við
auglþj. DV í sima 27022.
H-846.
Vörubflar
Vörubíll — jarðýta.
Oska eftir frambyggðum, 6 hjóla vöru-
bíl með krana, 70—76, helst Mercedes
Benz eða Scania, ernnig eldri gerð af
jarðýtu. Hafið samband við auglþj. DV
ísíma 27022.
H-652.
Varahlutir í Volvo
F-88, einnig jarðýta, International
TT20, árg. 72 til sölu. Uppl. í síma 96-
25414 eftir kl. 18.
MAN 30320.
Scania 140,110,
Volvo F 89.
Varahlutir,
kojuhús,
fjaðrir,
búkkar,
vatnskassar,
hásingar,
dekk,
o.m.fl.
Bílapartar, Smiöjuvegi D—12, símar
78540 og 78640.
grindur,
framöxlar,
2ja drifa stell,
gírkassar,
vélar,
felgur.
Startarar í vörubíla
og rútur. Volvo, Scania, MAN, M.
Benz, GMC, Bedford, Benz sendibíla,
Caterpillar jarðýtur, Broyt, Ursus,
Zetor o.fl. Verð frá kr. 11.900. Bílaraf
hf. Borgartúni 19, sími 24700.
Scania 140 '74 til sölu,
ný plata á palli. Nýsprautaður og allur
nýyfirfarinn. Yfirfarinn mótor. Uppl. í
síma 78155 og kvöldsími 17216.
Bflar óskast
Óska eftir Datsun Charry
árg. ’80—’82 eöa sambærilegum bíl í
skiptum fyrir Golf 78. Milligjöf
staðgreidd að mestu. Sími 92-3596.
Óska eftir að kaupa
bíl á mánaðargreiðslum, má þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 74824.
Vantar Volvo.
Höfum fjársterkan kaupanda að góð-
um Volvo 78—79. Opið til kl. 20.00.
Bilasalan Höfði, Vagnhöfða 23, símar
671720 og 672070.
Óska eftir Plymouth Volare '79
í skiptum fyrir sjálfskiptan Volvo 73.
Staðgreiðsla á milli. Uppl. í síma 52137.
Bill óskast,
helst japanskur, ekki eldri en árg. 77.
Greiðist á 8 mánuðum upp í 150—
170.000. Uppl. í síma 44744 eftir kl.
17.30.
Óska eftir VW Golf '79- '81
góðum bíl. Uppl. í síma 74693 e. kl. 18.
Suzuki Fox '81 —'82
óskast í skiptum fyrir Fiat 127 77.
Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 31650
á daginn og 73118 e. kl. 19.
Óska eftir góðri vél
í VW bjöllu 1303, má vera í bíl með
lélegur boddíi. Uppl. í síma 50613.
Daihatsu Runabout.
Oska eftir að kaupa vel með farinn og
litið keyrðan Daihatsu Runabout ’80—
’81. Staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Sími
685949 eða 18143 e.kl. 18.
Óska eftir Mözdu station
818, 74—78, má vera vélarlaus. Uppl. í
síma 97-7669 eftir kl. 19.
Sjálfsþjónusta-Bílaþjónusta.
Góð aðstaða til aö þrífa, bóna og gera
við. Lyfta, gufuþvottur, sprautuklefi,
ásamt úrvali verkfæra, bón-olíur.
Bremsuklossar, kveikjuhlutir o.m.fl.
Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4,
Hafnarfirði, opið kl. 9—22, 10—20 um
helgar.S. 651546-52446.
Bflar til sölu
Fiat 126 órg. '76 til sölu.
Ogangfær. Uppl. í síma 20780 eftir kl.
.17.
Toyota Crown árg. '71
til sölu. 20.000 staðgreitt, þarfnast
smáviðgerðar. Uppl. í síma 41937 eftir
18.
Til sölu vegna
brottflutnings Chevrolet Vega, ný-
sprautaður (gulur), með sílsapústum
og krómfelgum. Einn sá glæsilegasti í
bænum.Sími 41055.
Chevy Van árg. '76 til sölu.
Ný dekk og felgur. Góður bíll. Sími
25252 á daginn og 30615 á kvöldin.
Mazda RX 7 árg. '79 til sölu,
ekinn 60.000 km. Grásanseraður, á
sportfelgum. Fallegur bíll. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 42001.
Toyota Corolla '72,
4ra dyra til sölu. Einnig Candy þvotta-
vél. Uppl. í síma 39002 eftir kl. 18.
Tilboð óskast
í Lada 1600 78 sem er skemmd eftir
árekstur. Ennfremur í 2 Fiat 127. Uppl.
í sima 45214.
Chevrolet Mallbu '70
til sölu. Mikið endurnýjaöur, skoðaður
’85. Uppl. í síma 29969 e.kl. 18.
Lada 1200 station '79,
ekinn 70.000, lítur vel út. Einnig Honda
SS 79, varahlutir fylgja. Uppl. í síma
42207.
Dodge Monaco '77 til sölu,
6 cyl., beinskiptur, skipti eða góð kjör.
Uppl. í síma 77123 eftir kl. 20.
Citroön GS árg. '77,
fæst á góöu verði gegn staögreiðslu.
Uppl. í síma 73089 eftir kl. 18.
Bronco '74 til sölu,
í sérflokki. Einnig Dodge Aspen station
78. Uppl. í sima 73723 eftir kl. 18.
Til sölu Citroen GSA'Club '80,
Plymouth Trailduster 75, 4X4, litiö
skemmdur eftir árekstur, GMC
Suburban dísil 77. Allt góðir bílar.
Sími 99-8492 eftir kl. 20.
Fiat 132 2000 '80
til sölu með öllu, Cortina 73 á 11.000
kr., Kalkhoff drengjahjól á 2000. Einn-
ig Mossberg haglabyssa nr. 12. 3ja
tommu magnum (pumpa). Sími 42390
e.kl. 19.
Tilboð.
Tilboð óskast í Willys 75, skemmdan
eftir veltu. Uppl. í síma 667177 e. kl. 19.
Góður bíll.
Galant 77 til sölu, nýskoöaöur ’85.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 10747.
Fiat 132 2000 árg. '79
til sölu, skoðaður ’85, gott staðgreiðslu-
verð. Verðtilboð. Uppl. í síma 16187 eft-
irkl. 19.
Datsun Cherry '80 til sölu,
ekinn 90.000 km, góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 44744 e. kl. 17.30.
Lada 1500'77 til sölu.
Verð 60.000, fæst fyrir 10.000 út og
10.000 á mánuði, er í góðu ástandi.
Uppl. í síma 685354 eftir kl. 18.
Datsun Cherry '81 til sölu.
Góður og fallegur bíll. Skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 671464.
Lada '80 station
í mjög góðu lagi. Verð aðeins kr. 75.000.
Greiðslukjör. Þarfnast smávægis út-
litslagfæringa, útvarp og vetrardekk.
Sími 75011 á kvöldin.
BMW '79, ekinn 81.000 km,
til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma
71929 e.kl. 18. ___
Dodge Van '79,
6 cyl., sjálfskiptur, ekinn 80 þús. km,
hlutabréf, talstöð og gjaldmælir. Skipti
koma til greina. Sími 74929.
Benz — Dodge.
Mercedes Benz 250 ’68, selst á kr.
40.000, Dodge Dart Custom 78, sjálf-
skiptur, í toppstandi, skoöaöur ’85.
Uppl. í síma 621207 eftir kl. 19.
Datsun 120Y '77
til sölu, nýjar bremsur, demparar,
hljóðkútur o.fl. Verð aöeins 90 þús.
Uppl. í síma 24761 e.kl. 20.
Mazda 323 árg. '78
til sölu á góðu verði. Uppl. i síma 27290.
Lödur.
Lada 1600 ’84, ekinn 900, verö 250.000,
’81, ekinn 33.000, verð 135.000,1600 ’82,
ekinn 15.000, verð 160.000, Lada Lux
’84, ekinn 26.000, verð 240.000, Lada
1500 station ’81, ekinn 62.000, verð
115.000, og ’80 ekinn 45.000, verð
120.000, ’82, ekinn 82.000, verð 150.000,
Lada Safir ’83, ekinn 44.000, verð
170.000, 1500 fólksbill 79, ekinn 70.000,
verð 100.000, Lada Sport ’82, verð
270.000, ekinn 40.000. Til sýnis hjá
Bifreiöum og Landbúnaðarvélum,
Suðurlandsbraut 14, símar 38600,
31236. Góð greiðslukjör.
Blazer '74
til sölu. Uppl. í síma 71164.
Mazda 818 árgerð 1974
til sölu, einnig Skodi 1978 og varahlutir
í Austin Allegro, mjög góð kjör. Uppl. í
síma 92-8625.
Einn gamall árg. '55.
Chevrolet fólksbfll til sölu, skoðaður
’85. Uppl. í síma 13165, sunnudag eftir
kl. 19tilþriðjudags.
Topp bíll.
Datsun 120 Y F2 78, ekinn 64.000 km.
Selst á sanngjömu verði. Skipti á ódýr-
ari koma til greina. Uppl. í síma 19283.
Willys Allegro.
Willys ’55, m/Volvo B20 vél og 4ra gíra
Volvo gírkassa, vökvastýri, læst drif.
Einnig Allegro 78, ekinn 70.000. Sími
671725.
Daf 33 '71 til sölu.
Bfllinn er ógangfær en heillegur miðað
við aldur, ýmsir varahlutir fylgja.
Verðtilboð óskast. Sími 51123 eftir kl.
19ogumhelgina.
Mercedes Benz 2301978
til sölu, ekinn 92.000 km, verð 460.000,
og Mercedes Benz 230 E, 1983, ekinn
29.000, verð 950.000. Uppl. í síma
687312.
Dísilbill til sölu,
með ökumæli, árgerð 1974, hefur veriö
notaður sem gisti- og feröabfll,
þarfnast nokkurra lagfæringa, vél og
gangverk í góöu lagi, ýmsir fylgihlutir,
góö dekk. Æskileg skipti á litlum
stationbíl. Verð ca 200.000. Uppl. í síma
19450.
Húsnæði í boði |
Reglusöm manneskja getur fengiö herbergi með aðgangi að eldhúsi og stofu. Fyrirframgreiðsla óskast. Sími 79972 e.kl. 20.
3 herbergi meö húsgögnum, eldhúsaögangi o.fl. Mánaöarleiga frá 8.000 fyrir hvert her- bergi. Tilboð sendist DV merkt Skóla- vörðustígur 388.
3ja herbergja ibúð til leigu með húsgögnum og síma ef óskað er, laus 20. sept. Tilboð sendist DV fyrir 15. sept. merkt „Rúmgóö 459”.
3ja herb. ibúð í miðbænum til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 22714 og 13753.
2 einstaklingsherbergi meö snyrtingu og húsgögnum til leigu frá 1. sept. til júlí á rólegum stað ná- lægt miðbæ og háskóla. Einhver fyrir- framgreiðsla og algjör reglusemi áskilin. Tilboð „T—37” sendist DV. (Pósthólf 5380,125 R).
Hús í Seljahverfi, nýtt, 5 herb. + bílskúr til leigu fljótt. Húsgögn geta e.t.v. fylgt. Tilboð óskast ásamt upplýsingum leggist inn á DV merkt „333”. (Pósthólf 5380,125 R).
2 samliggjandi einstaklingsherbergi meö aðgangi að W.C. og sturtu til leigu í Seljahverfi. SVR 14/11. Uppl. í síma 73365 eftir kl. 19.30.
Herbergi til leigu með húsgögnum í Brautarholti 22. Stærðir frá 10—30 ferm. Verð 5500— 8500. Reglusemi áskilin. Sími 20950.
í Breiðholti er lítil einstaklingsíbúð til leigu. Laus strax. Tilboð sendist fyrir 4. sept. merkt „Lítil íbúð”. (Pósthólf 5380,125 R).
4ra herbergja ibúð til leigu í Kópavogi. Laus strax. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu. Tilboö leggist inn á DV merkt „Kóp 921” fyrir kl. 19 föstudag. (Pósthólf 5380,125 R).
Ný 3ja herb. ibúð til leigu í Garðabæ. Leigist með ísskáp og gardínum. Sérinngangur. Uppl. í síma 44851.
Stór 3ja herb. ibúð til leigu. Laus strax. Tilboö sendist DV merkt „Æsufell 932” fyrir 5. sept.
Þingholtin. Tvær stórar stofur, þriöja herbergi mögulegt. Eldunaraðstaöa (íannarri), bað, geymsla, sérinngangur. Skemmst til 1. júní. Tilboð sendist DV merkt „Reglusemi X”.
Leigutakar athugið: Þjónusta eingöngu veitt félags- mönnum. Uppl. um húsnæði í síma 23633, 621188 frá kl. 13—18 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 82,4. hæð.
| Húsnæði óskast
Reglusamt par, læknanemi og kennari, óskar eftir íbúð, helst miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 41027, síðdegis og á kvöld- in.
Ungt par með 1 barn óskar eftir íbúð strax. öruggum mán- aðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 74910.
Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 30887.
Vantar 2ja til 3ja harb. ibúð
sem næst miöbænum. Reglusemi
heitið. Fyrirframgreiösla ef óskað er.
Uppl. í síma 38887.