Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Side 40
40 DV. MANUDAGUR 2. SEPTEMBER1985. Eiríkur E. F. Guðmundsson lést 24. ágúst sl. Hann var fæddur að Botni í Súgandafirði 20. maí 1907. Foreldrar hans voru Guðmundur Agúst Halldórs- son og Guðfinna Olöf Daníelsdóttir. Eftirlifandi eiginkona hans er Sigríður Þórmundsdóttir. Þau eignuðust eina kjördóttur. Otför Eiríks verður gerð frá Lágafellskirkju í dag kl. 14. Hjörtur Lindal Gunnarsson lést 13. ágúst sl. Jarðarförin hefur farið fram. Guðrún Antonsdóttir, Ásvallagötu 16, lést í Landakotsspítala 29. þ.m. Lovisa Helgadóttir, Drekavogi 6 Reykjavík, sem lést 22. ágúst sl., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn3. septemberkl. 13.30. Þorvaldur Ásmundsson, Hverfisgötu 47 Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 3. septemberkl. 13.30. Guðrún Rósa Margrét Pedersen frá Blómsturvöllum, Neskaupstaö, andaðist í Malmö í Svíþjóð. Hún hefur verið jarösungin þar. Óskar Petersen andaöist í Landspítal- anum29. ágúst. Stefania Eðvarðsdóttir, Miklubraut 5 Reykjavík, andaöist í Landspítalanum að morgni fimmtudagsins 29. ágúst. Hermann A. Kristjánsson, Melhaga 12, er látinn. Sigriður Bergsteinsdóttir, Hvassaleiti 30 Reykjavík, andaðist í Borgar- spítalanum 30. ágúst. Hulda Michelsen, Skaftahlíö 4, andaðist á heimili sínu 29. ágúst. Þórheiður Jóhannsdóttir, Lönguhlið 21 Reykjavík, lést að morgni föstudags- ins 30. ágúst. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Staða þroskaþjálfa eða sérmenntaðrar fóstru við dag- heimilið Steinahlíð. Starfið er tengt tilraunaverkefni í uppeldisstarfi á blöndun fatlaðra og ófatlaðra barna á dagvistarheimili og verður unnið í tengslum við Kennara- háskóla Islands. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 33280. Staða forstöðumanns dagheimilisins og leikskólans Hraunborgar, Hraunbergi 10. Staða innritunarfóstru á skrifstofu dagvistar, Fornhaga 8. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknar- eyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 9. september 1985. Reykjavík Hjarðarhaga Dunhaga Meistaravelli Sörlaskjól Ægisíðu Hávallagötu Sólvallagötu Austurstræti Hafnarstræti Lækjargötu Grundarstíg Bjargarstíg Ingólfsstræti Þingholtsstræti Hverfisgötu Smiðjustíg Vatnsstíg Gautland Geitland Giljaland Álfheima Garðabær Bakkaflöt Móaflöt Tjarnarflöt Einnig óskast sendl- ar á afgreiðslu. Tlmi samkvæmt sam- komulagi. Afmæli 85 ára afmæli á í dag, mánudaginn 2. september, Aðalheiður Magnúsdóttir, Kirkjubraut 17, Innri-Njarðvík. Hún tekur á móti gestum eftir kl. 20 í kvöld í Safnaöarheimilinu. Tilkynningar Kristileg menning Árleg söfnun hjálparstarfs aðventista að hefjast í Reykjavík og nágrenni Hjálparstarf aðventista hefur að venju sína árlegu f jársöfnun í ágúst og september. Þessi söfnun mun vera ein sú elsta í landinu eða ná- lægt því að vera hálfrar aldar gömul. Hjálparstarfið er alþjóðlegt starf og á und- anförnum áratugum hefur fjölda stofnana verið komið á fót, svo sem sjúkrastöðvum, sjúkrahúsum, heilsugæslustöðvum, verk- námsskólum og öðrum skólum. Þessar stofn- anir eru mannaðar árið um kring af fórnfúsu hugsjónafólki. Meðlimir aðventsafnaðarins um heim allan leggja fram fjármuni vikulega í þetta starf en auk þess fer fram þessi árlega, almenna söfnun, venjulega í ágúst og sept- ember. Landsmenn allir, einstaklingar og fyrir- tæki, hafa sýnt þessu hjálparstarfi mikinn hlýhug og góðan stuðning. Á síðasta ári nam söfnunin tæpum tveim milljónum og fyrir hönd þeirra sem hjálpina fengu færum við ykkur bestu þakkir. Hvenær sem hörmungar dynja yfir fer Hjálparstarf aðventista á vettvang ásamt öðrum hjálparsveitum með alla þá aðstoð sem hægt er að veita. En það sem er mikil- vægara er að þegar neyðarhjálpinni er lokið heldur hið daglega, fyrirbyggjandi starf áfram ásamt þjálfun og hjálp til sjálfshjálp- ar. Við þökkum stuðninginn og hlýhuginn á undanförnum árum og vonumst til að njóta þess sama í ár þegar söfnunarfólkið knýr dyra. Hjálparstarf aðventista, Skólavörðustig 16, Reykjavik. Sóley áfram í Gallerí Langbrók Ákveðið hefur verið að framlengja sýningu á fellistólnum Sóley og borði Valdimars Harðarsonar fram til 15. september 1985. Gallerí Langbrók er opið mánud. til og með föstud. frá kl. 10 til 18, laugard. og sunnud. frá kl. 14 tU 18. Siglingaáætlun Sambandsins Norðurlönd LARVIK Jan...............19/8,2/9,16/9,30/9. GAUTABORG Jan...............20/8,3/9,17/9,1/10. KAUPMANNAHÖFN Jan...............21/8,4/9,18/9,2/10. SVENDBORG Jan................22/8,5/9,199,3/10. Arósar Jan.................22/8,5/9,19/9,3/10. REYKJAVÍK Jan..............28/8,11/9,25/9,9/10. GAUTABORG Fenja............................22/8 Bretland/Meginland Evrópu HuU DísarfeU..........26/8,9/9,23/9,7/10. ROTTERDAM DisarfeU.........27/8,10/9,24/9,8/10. ANTWERPEN DísarfeU.........28/8,11/9,25/9,9/10. HAMBORG DísarfeU........30/8,13/9,27/9,11/10. REYKJAVtK Dísarfell...........4/9.18/9 2/10.16/10. IMorður Ameríka/Kanada GLOUCESTER JökulfeU.............22-26/8,24-26/9. Erindi um skólamál Dr. Wolfgang Edelstein flytur erindi þriðju- daginn 3. september í kennslumiðstöð Náms- • gagnastofnunar, Laugavegi 166, sem nefnist: AUtamál i skólastarfi — hugleiðingar un> námsefnisgerð % kennslufræði. Erindið hefst kl. fjögur — og verða umræður um efnið að því loknu. „Námsgagnastofnun” og „Hugþenkir — félag handhafa höfundarréttar á fræðiritum og kennslugögnum” gangast fyrir erindisflutningnum og umræðufundin- um. AUt áhugaf ólk er velkomið. Dr. Wolfgang stjómar uppeldis- og kennslu- fræðirannsóknum við Max Plank Institut fur BUdforschung í Berlín. Hann gegndi ráð- gjafarhlutverki við skólarannsóknardeild menntamálaráðuneytisins meðan sú deild starfaði, einkum í sambandi við endumýjun og mótun námsefnis og námskrár í samfél- agsfræði og hefur ritað margt um skólastefnu á lslandi og stundað rannsóknir hér. NEWYORK JökulfeU 27/8,27/9. REYKJAVtK JökulfeU 6/9,6/10. ISLAND Jökulfell 7-17/9. Stórflutningar GOOLE Skaftafell 19-21/8. REYKJAVÍK JökulfeUII 19-23/8. LA TABATIERRE JökulfeU II 28/8. GLOUCESTER Jökulfell II 30-31/8. KAUPMANNAH. Arnarfell 20-21/8. LUBECK AmarfeU 22-23/8. FALKENBERG Arnarfell 24-26/8. REYKJAVÍK Amarfell 30/8-2/9. ÍSLAND AmarfeU 2-7/9. IVIGTUG Arnarfell 11-13/9. KAUPMANNAH. Arnarfell 21-24/9. HAMBORG HvassafeU 19/8. tSLAND Hvassafell 24-31/8. Septemberáætlun Ríkisskipa TU Vestfjarða og Norðurlands: AUa þriðjudagaogannanhvemlaugardag. Brottför Koma Skip ReykjavUi á Vestf jörðum á Norðurlandi Reykjavík ASKJA 3. þr. 4. mi.— 5. fi. 6. fö.— 7. la. 9. má. ESJA 10. þr. ll.mi.—12. fi. 13. {8.-14. la. 15. su. HEKLA 14.la. 15. su.—16. má. 17. þr.—18. mi. 22.su. ESJA 17. þr. 18. mi.—19. fi. 20. fö.—21. la. 23. má. HEKLA 24. þr. 25. mi.—26. fi. 27. fö.—28. la. 29. su. ASKJA 28. la. 29. su.—30. má. l.þr.— 2. mi. 6. su. TU Austfjarða: AUa fimmtudaga. Brottför Koma Skip Reykjavík í Vestmannaeyjum á Austf jöröum Reykjavík HEKLA 5. fi. 6. föstudag 7. la.—0. má. 12. fi. ASKJA 12. fi. 13. föstudag 14. la,—15. su. 18. mi. ASKJA 19. fi. 20. föstudag 21. la.—23. má. 26.fi. ESJA 26.fi. 27. föstudag 28. Ia.—29. su. ' 2. mi. TU NA-lands: Annan hvem fimmtudag og laugardag. Skip Frá Reykjavík tU NA-lands tU Reykjavíkur HEKLA 5. fimmtudag 9. mánudag 12. fimmtudag HEKLA 14. laugardag 18. miðvikudag 22. sunnudag ASKJA 19. fimmtudag 23. mánudag 26. fimmtudag ASKJA 28. laugardag 2. miðvikudag 6. sunnudag Vömmóttaka/vömafhending í Reykjavík í vömafgreiðslu Rikisskipa við Grófarbryggju Reykjavíkurhöfn oplð: Mánudaga—fimmtudaga kl. 8.00—11.50 og kl. 13.00—16.50. Föstudaga kl. 8.00—11.30 og kl. 13—16.50. Tekið er á móti vörum til kl. 16.15 daginn fyrir brottför, nema í laugardagsferðir þá til kl. 11.30 föstudaginn fyrir brottför. Beinn sími vöruafgreiðslu 17656. Þjónustumiðstöð vöruafgreiðslunnar er opin kl. 08.00—17.00 alla virka daga og gefur yður upplýsingar um þjónustu Ríkisskipa og verð, Kreditkortaþjónusta. Visa- og Eurokort. Siglingar íbúð óskast 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir starfsmann okkar. Upplýsingar í síma 83366. PRENTSMIÐJAN ODDI. Tilkynning til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reiknaðir að kvöldi miðvikudagsins 4. september nk. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. FjórmólarAfluneytið 30. ógúst 1985. Auðvitað er ég löglega af- sökuð að koma of selnt — ’ og ef þér gefið mér um- hugsunarfrest getið þér fengið skýringu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.