Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Blaðsíða 43
DV. MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER1985.
43
Peningamarkaður
Sandkorn
Sandkorn
Innlán með sérkjörum
Alþýftubankinn: Stjörnureikningar eru fyr-
ir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður
þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verfta
fullra 16 ára. 65—75 ára geta losaft innstæöur
meft 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri meft
3ja mánafta fyrirvara. Reikningarnir eru
verfttryggftir og meft 8% vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru meft hvert
innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru
verfttryggftir og meft 9% vöxtum.
Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf-
eyrissjóftum efta almannatryggingum. Inn-
stæftur eru óbundnar og óverfttryggftar.
Vextireru29% og ársávöxtun29%.
Sérbók fær strax 27% nafnvexti, 2% bætast
síftan vift eftir hverja þrjá mánufti sem
innstæfta er óhreyfft, upp í 33% eftir níu
mánufti. Ársávöxtun getur orftift 33,5%.
Innstæftur eru óbundnar og óverfttryggftar.
Búnaftarbankinn: Sparibók meö sérvöxtum
er óbundin meft 34% nafnvöxtum og 34% ársá-
vöxtun sé innstæöa óhreyfft. Vextir eru færftir
um áramót og þá bornir saman vift vexti af
þriggja mánafta verfttryggftum reikningum.
Reynist ávöxtun þar betri er mismuninum
bætt vift.
Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda
vaxtaleiftréttingu. Sparibókin skilar hærri á-
vöxtun en almenn sparisjóftsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánufti efta
lengur.
18 mánaðar sparireikningur er meft 36%
nafnvöxtum og 39,2% ársávöxtun. Misseris-
lega er ávöxtun á 6 mánaða verfttryggftum
reikningi borin saman vift óverfttryggfta á-
vöxtun þessa reiknings. Vift vaxtafærslu
gildir sú ávöxtunin sem hærri reynist.
Iðnaftarbankinn: Á tvo reikninga í
bankanum fæst IB-bónus. Overfttryggftan 6
mánafta reikning sem ber þannig 32% nafn-
vexti og getur náft 34,5% ársávöxtun. Og
verfttryggftan 6 mánafta reikning sem ber
3,5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir
saman mánaftarlega og sú ávöxtun valin sem
reynist betri. Vextir eru færftir misserislega
30. júní og 31. desember.
Landsbankinn: Kiörbók er óbundin meö
34% nafnvöxtum. Vextir eru færftir um ára-
mót. Eftir hvern ársfjórftung eru þeir hins
vegar bornir saman vift ávöxtun á 3ja mánafta
verfttryggftum reikningum. Reynist hún betri
er mismuninum bætt vift.
Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda
vaxtaleiftréttingu. Kjörbókin skilar hærri
ávöxtum en almenn sparisjóösbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánufti efta
lengur.
Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta-
reikning ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu
2 mánuftina, 3. mánuftinn 23,5%, 4. mánuftinn
25%, 5 mánuöinn 26,5%, 6. mánuðinn 28%.
Eftir 6 mánufti 29,5% og eftir 12 mánufti 31%.
Sé tekift út standa vextir þess timabils þaft
næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 33,4%.
Vextir eru bornir saman vift vexti á 3ja og 6
mánafta verfttryggftum sparireikningum. Sé
ávöxtun þar betri er munurinn færftur á há-
vaxtareikninginn. Vextir færast misseris-
lega.
Útvegsbankinn: Vextir á reikningi meft
Abót eru annafthvort 1% og full verfttrygging,
eins og á 3ja mán. verfttryggftum spari-
reikningi efta ná 34,6% ársávöxtun, án verft-
tfyggingar. Samanburftur er gerftur
mánaftarlega, en vextir færftir í árslok. Sé
tekift út af reikningnum gilda almennir spari-
sjóftsvextir, 22% þann almanaksmánuft.
Versiunarbankinn: Kaské-reikningurinn er
óbundinn. Um hann gilda f jögur vaxtatímabil
á ári, janúar-mars, apríl-júni, júlí-september,
október-desember. I loks hvers þeirra fær
óhreyfftur Kaskó-reikningur vaxtauppbót
sem miftast vift mánaöarlegan útreikning á
vaxtakjörum bankans og hagstæftasta á-
vöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á
óverfttryggftum 6 mán. reikningum meft
31,0% nafnvöxtum og 34,8% ársávöxtun efta á
verfttryggftum 6 mánafta reikningum mefti
3,5% vöxtum.
Sé lagt inn á miftju tímabili og innstæfta
látin óhreyfft næsta tímabil á eftir reiknast
uppbót allan sparnaftartímann. Ein úttekt er
leyfð á hverju timabili án þess aft vaxta-
uppbótin skeröist.
íbúðalánareikningur er óbundinn og með
kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku.
Sparnaöur er 2—5 ár, lánshiutfall 150—200%
miftaft vift sparnaft meft vöxtum og
verftbótum. Endurgreiftslutími 3—10 ár.
Otlán eru meft hæstu vöxtum bankans á
hverjum tíma. Sparnaftur er ekki bundinn vift
fastar upphæftir á mánufti. Bankinn ákveftur
hámarkslán eftir hvert sparnaöartimabil. Sú
ákvörftun er endurskoftuft tvisvar á ári.
Sparisjóöir: Trompreikningurinn er óbund-
inn, verötryggftur reikningur, sem einnig ber
3,0% grunnvexti. Verftbætur leggjast vift
höfuftstól mánaftarlega en grunnvextir
tvisvar á ári. Á þriggja mánaöa fresti er
gerftur samanburftur vift sérstaka Tromp-
vexti. Nýtur reikningurinn þeirra kjara sem
betri eru. Trompvextirnir eru nú 32% og gefa
34,36% ársávöxtun.
Ríkissjóftur: Spariskírteini, 1. flokkur A
1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau
eru verfttryggft og meft 7% vöxtum,
óbreytanlegum. Upphæftir eru 5.000,10.000 og
100.000 krónur.
Spariskírteini meft vaxtamiftum, 1. flokkur
B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990.
Þau eru verfttryggft og meft 6,71% vöxtum.
Vextir greiftast misserislega á tímabilinu,
fyrst 10. júh' síftastliftinn. Upphæftir eru 5, 10
og 100 þúsund krónur.
Spariskírteini meft hreyfanlegum vöxtum
og vaxtaauka, 1. flokkur C 1985, eru bundin til
10. júh 1986, í 18 mánufti. Vextir eru
hreyfanlegir, meftaltal vaxta af 6 mánafta
verfttryggftum reikningum banka meft 50% á-
lagi, vaxtaauka. Samtals 4,8% nú. Upphæöir
eru 5,10 og 100 þúsund krónur.
Gengistryggft spariskirteini, 1. flokkur SDR
1985, eru bundin til 10. janúar efta 9. apríl 1990.
Gengistrygging miftast vift SDR-reiknimynt.
Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæftir eru
5.000,10.000 og 100.000 krónur.
Spariskírteini ríkissjófts fást í Seftla-
bankanum, hjá viftskiptabönkum, spari-
sjóftum og verftbréfasölum.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóftir eru í landinu. iiver
sjóftur ákveftur sjóftfélögum lánsrétt, !ána-
upphæftir, vexti og lánstíma. Stysti tími aö
lánsrétti er 30—60 mánuftir. Sumir sjóftir
bjófta aukinn lánsrétt eftir lengra starf og
áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000
eftir sjóftum, starfstima og stigum. Lánin eru
verfttryggft og meft 5—8% vöxtum. Lánstími
er 15—35 ár eftir sjóftum og lánsrétti.
Bifttími eftir lánum er mjög misjafn,
breytilegur milli sjófta og hjá hverjum sjófti
eftiraftstæftum.
Hægt er aft færa lánsrétt þegar viftkomandi
skipti. um lifeyrissjóft efta safna lánsrétti frá
fyrri sjóftum.
Wafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaftir í
einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vext:r oftar
á ári verfta til vaxtavextir og ársávöxtunin
verftur þá hærri en nafnvextirnir.
Ef 1000 krónur liggja in,,i í 12 mánuði á 22%
naf nvöxtum verftur :inn stæftan í lok þess tima
1.220 krónur og 22% ársvöxtun í því tilviki.
Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 22%
vöxtum reiknast fyrst 11% vextir eftir sex
mánufti. Þá er innstæöan komin í 1.110 krónur
og á þá upphæft reiknast 11% vextir seinni sex
mánuftina. Lokatalan verftur þannig 1.232,10
ogársávöxtun 23,2%.
Dráttarvextir
Dráttarvextir eru 3,5% í mánufti efta 42% á
ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því
0,1166%.
Vísitölur
Lánskjaravísitala í ágúst er 1204 stig en hún
var 1178 stig í júlí. Miftaft er vift 100 í júní 1979.
Byggingarvísitala á 3. ársfjórftungi 1985,
ijúh-september, er 216 stig á grunninum 100 i
janúar 1983, en 3204 stig á grunni síftan 1975.
I
VEXTIR BANKA 0G SPARISJÚÐA1%) INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM SJÁ sérlista s ^ x 2 il ij sí II I! ii 11 £ S 8- 6 11 01.08 85 II !i
INNLÁN ÖVEROTRYGGÐ j
SPARISJÓOSBÆKUR Oburakn mstasóa 22.0 23,0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0
SPARIREIKNINGAR 3(a mánaða uppsogn 25.0 26.6 25.0 25.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0
6 mártaða uppsogn 31.0 33.4 30,0 28.0 32.0 30.0 29.0 31.0 28.0
12 mánaða uppsogn ' 32.0 34.6 32.0 31.0 32.0
18 mánaða uppsogn 36.0 39.2 36.0
SPARNAÐUR LANSRÉTTUR Sparað 3 5 mánuði 25.0 23.0 23.0 23,0 23.0 25.0 25.0
Sparað 6 mán og me»a 29,0 26.0 23,0 29.0 28.0
INNUNSSKIRIEINI Ti 6 ménaða 28.0 30.0 28,0 28.0
TÉKKARf IKNINGAR Avisanareimaigar 17.0 17.0 8.0 8.0 10.0 8.0 8.0 10.0 10.0
HkaupareAnaigar 10.0 10.0 8.0 8.0 10.0 8.0 8.0 10.0 10.0
INNLÁN VERDTRYGGÐ
SPARIREIKNINGAR 3(a mánaða uppsogn 2.0 1.5 1.0 1.0
6 mánaöa uppsogn 3.5 3.5 3.5 33) XO 33 33
INNLÁN GENGISTRYGGD
GJALOEYRISREIKNINGAR Bandarikfadolarar 8.0 8.0 7,5 8.0 7.5 7.5 7.5 7.5 8.0
Slerkngspund 11,5 11.5 11.0 11.0 11.5 11,5 11.0 11.5 11.5
Vestui þýsk mork 5.0 4.5 4.25 5.0 4.5 4.5 4.5 5.0 5.0
Danskar krónur 10,0 9.5 8.0 8.0 9.0 9.0 9.0 10.0 9.0
UTEÁN ÖVERÐTRYGGO
AIMENNIR VlXLAR 30.0 30.0 30,0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
VIOSKIPTAVlXLAR 30.0'» 31.0 31.0 kfl 31.0 kg kg kg 31.0
ALMENN SKULDABRÉF 32.02) 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0
VHISKIPIASKULDABRÍF 33.SU 33.5 kg 33.5 wg kg kg 33.5
HLAUPAREIKNINGAR Yfadráttur 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5
EITLÁN VERÐTRYGGÐ
SKULDABRÉF Að 2 112 An 4.0 4.0 4.0 4,0 4.0 4,0 4.0 4.0 4.0
len^i en 2 Ú2 ar 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0
ÚTLÁN TIL FRÁMLEIOSLU
VEGNAINNANLANDSSOLU 26.25 26.25 26,25 26.25 26,25 26.25 26,25 26.25 26.25
VEGNA UTFLUTNINGS SOR re*nxnynt 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75
Slegist um
kennarana
Þaö hefur væntanlega
ekki fariö fram hjá neinum
aö mikill skortur er nú á
kennurum með réttipdi.
Einkum eru það skólar úti á
landsbyggðinni sem verða
fyrir barðinu á þessu hall-
æri.
Halló!
i hv»6 ællar þú »0 ’
I t nnoai bki aö brayia urn umhváfb 7 uang«
■ yið rryjan Sktria ’ .
1 Et svoer þá talDðu v.ð okkur V(ðb|OÖuWP0f
I vlmrnrastar. v,ð G.umrskotaun sem
I nr „vf $Koii ItytMðuf a gomlum merg vto
1 grumiSkotakerW
■ unrtjf nma ytir$t|om og Okkur vantaf 0C*;K
l| aó+aka þatt i uÞpt.yggmou skóla möð
B okkur
lateSi’íSKSSSK
■AL.æ
^^aasassBSSf j
ÍKvmatKl, akouaalada,. U.aa
Hannesson, < stmá 9^-4294, I
1 ið að veita Itekafl upptyxðflar
Ef marka má auglýsing-
ar, sem birst hafa í blöðum
á síðari dögum, verður á
næstunni barist um fúlk
meö kennaramenntun. Tii
að mynda birtist uýiega dá-
iitið poppuð auglýsing frá
grunnskólanum á isafirði.
Þar er gefinn tónninn um
gott og skemmtilegt starf.
Síðan er bent á að á ísafirði
sé „stórbrotið sögulcgt um-
hverfi, auðgað af menning-
ar- og viðskiptalífi”. Þar sé
líka glænýtt dagheimili.
Loks er væntanlegum
kennurum bent á að flutn-
ingur vestur verði þeim að
kostnaöarlausu.
Ef cinhver annar skóli úti
á landi myndi nú vilja bjóða
betur en þetta, þá má alltaf
lofa kennurum — jiessum
geirfuglum íslensks þjóðlífs —
að pakka niður fyrir þá lika...
•
Árið 2012
Það var komið árið 2012.
Tækninni hafði fleygt fram
og allt var orðið meira og
minna sjálfvirkt. Og nú
voru farþegarnir 570 að
Ieggja af stað í fyrsta al-
sjálfvirka flugið yfir At-
iantshafið. Enginn fiug-
maöur—engin áhöf n.
Vélin var rétt komin á loft
þegar allt í einu gall við í
hátalarakerfinu:
„Góðir farþegar. Flugfé-
lagið býður yður velkomna
um borð í fyrsta sjálfvirka
flugið yfir Atlantshafið. Það
skal strax tekiö fram að hér
getur ekkert bilaö. .. bil-
að... bilað... bilað...
Nýr tónn
Að undanförnu hefur ver-
ið mjög í tísku að klastra er-
Asgeir Hannes.
Tómas Tómassoa.
lendum nöfnum á veitinga-
staöi. Nægir að benda á
Hollywood, Broadway,
American Style og Ken-
tucky Fried Chicken. Ekki
er ljóst hvort þarna ræður
ferðinni andieg fátækt eða
leti, en ljótt er þetta.
A næstunni mun kveða
við annan tón í nafngiftun-
um. Þá, nánar tiltekið 2.
nóvember, stendur til að
opna nýjan matsölustað við
gamla Fáksheimilið.
Staðurinn verður á tvcim
hæðum og þar verða á boð-
stólum hamborgarar og
kjúklingar.
Þeir sem standa í þessum
stórræðum eru Asgeir
Hannes Eiriksson pylsu-
sali, Tommi, scm seldi áður
samnefnda hamborgara,
Úlfar Eysteinsson kokkur
og Sverrir Hermannsson,
ekki ráðherra, heldur fast-
eignasali. Sá siðasttaldl er
raunar að austan og ekki
sagður síður vinsæll í kjör-
dæminu en nafni í stjórnar-
ráðinu.
Og nú segja kjaftaskúm-
arnir að staðurinn verði lát-
inn heita rammislensku
nafni — nefniiega Sprengi-
sanr'.ur!
Of margir?
Stundum hefur leikið
grunur á aö of mörgum
gestum sé hleypt inn í Sjall-
ann á Akureyri. Blaöið
Dagur segir frá þvi aö
kvöld eitt nýlega hafi einum
ballgesta ofboðið svo mann-
hafið þar inni að hann hafi
stormað niður á iögreglu-
stöð. Þegar þangað var
komið kærði maðurinn
Sjallann fyrir að hleypa of
mörgum inn.
En þarna hafði dæmið
heldur betur snúist við.
Veröir laganna kváðust
vera svo fáliðaðir að þeir
önnuðu því cngan vcginn að
tel ja út úr Sjallanum.
Bara að...
Nonni eyddi sumarfríinu
sínu í Danmörku. Hann
leigði sér reiðhjól og hjólaði
af stað.
Á ieiðhmi mætti hann
ungri og fallegri stúlku.
Þau ákváöu að verða sam-
fcrða. Um kvöldið tjölduðu
þau hlið viö hlið. Að því
lokuu leit Nonni rétt aöeins
inn í tjaldið til stelpunnar.
Þegar þau vöknuðu næsta
morgun, sat lítiil froskur á
milli tjaldanna. Og það
skrýtna var, að sörau
hugsun skaut upp í kollin-
um á þeim, ölium þrem:
„Bara að helv... stork-
urinn komi nú eliki...”.
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir.
Hárgreiðslustofan
KAMBUR
Kambsvegi 18.
Opið alla virka daga frá 9—18.
Laugardaga 9—12.
Tímapantanir í síma 31780.
II Við kaup á viðskiptavixlum ng viðskiptaskulda
bréfum er miðað við sérstakt kaupgengi hjá þeim
bönkum sem merkt er við með kg, einnig hjá
sparisjóðunum i Kópavogi, Hafnarfirði og Keflavik
og hjá Sparisjóði Reykjavikur.
2) Vaxtaálag á skukfabréf til uppgjörs vanskila
lána er 2% á ári, bæði á ðverðtryggð og
verðtryggð lán, nema í Alþýðubankanum og
Verslunarbankanum.
30. helgarskákmótið
íHólmavík:
Hreppir
Helgi áfram
aukaverð-
launin?
Helgarskákmótin eru að hef ja göngu
sína á ný eftir nokkurt hlé. Dagana 6.
til 8. september verður 30. helgarskák-
mótið á Hólmavík og viku síðar annað
á Djúpavogi. Mótshaldarar búast við
mikilli þátttöku og er reiknað með aö
margir snjöllustu skákmenn Islands
verði meðal keppenda.
Eins og ætíð eru vegleg verölaun í
boði og verða þau að þessu sinni veitt
fyrir þrjú efstu sætin í almennum
flokki, öldungaflokki, kvennaflokki og
unglingaflokki.
Á helgarskákmótunum er keppt um
aukaverðlaun fyrir sigur í hverri hrinu
sem samanstendur af 5 mótum. Mótiö
á Hólmavík er það síðasta í hrinu og er
tvísýnt um það hver hreppir aukaverð-
launin sem eru 40.000 krónur. Fram að
þessu hefur Helgi Olafsson hreppt þau
öll en fyrir mótið á Hólmavík er hann
þriðji í keppninni í þessari hrinu, með
23 stig. Haukur Angantýsson hefur 39
stig og er með forystu en á hæla hans
kemur Karl Þorsteins meö 35 stig.
-JKH.