Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1985, Síða 47
DV. MÁNUDAGUR 2. SEPTEMBER1985. Útvarp Sjónvarp Veðrið Gengið GENGISSKRÁNING NR. 164 - 02. SEPTEMBER 1985 KL. 09.15. Einhg kL 12.00 Kaup Sala ToHgengi I dag verður hæg norðlæg átt á landinu. norðaustanlands verða skúrir eða slydduél en víða létt- - skýjað í öðrum landshlutum. Hiti verður 4—7 stig norðanlands en 7— 10 syðra. Veðrið hér og þar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri rignir.g 3, Egilsstaðir skúr 3, Höfn léttskýjað 2, Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 4, Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 2, Raufarhöfn alskýjað 3, Reykjavík léttskýjað 3, Sauðár- krónur alskýjað 3, Vest- mannaeyjar úrkoma í grennd 3. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 10, Helsinki þokumóða 15, Kaupmannahöfn skúr á síðustu klukkustund 14 Osló alskýjað 11, Stokkhólmur þokumóða 12, Þórs- höfn léttskýjað 5. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve heiðskírt 26, Amsterdam skýjaö 16, Aþena heiðskírt 26, Barcelona (Costa Brava) þokumóða 24, Berlín léttskýjað 20, Chicago mistur 26, Feneyjar (Rimini og Linano) þoku- móða 24, Frankfurt léttskýjað 20, Las Palmas (Kanaríeyjar) heiðskírt 25, London skýjað 16, Los Angeles heiðskírt 27, Lúxemborg léttskýjað 15, Madrid heiðskírt 32, Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 26, Mallorca (Ibiza) heiðskírt 26, Miami skýjað 32, Montreal skýjað 20, New York skýjað 23, Nuuk hálf- skýjað 2, París skýjað 18, Róm skýjað 23, Vín skýjað 21, Winnipeg léttskýjað 14, Valencia (Benidorm) léttskýjað 26. Dolar Pund Kan. dolar Dönskkr. Norskkr. Sænskkr. Fl mark Fra. franki Betg. franki Sviss. franki Hol. gyflini V þýskt matk It. Ifra Austurr. sch. Port. Escudo Spá. poseti Japanskt yon Irskt pund SDR (sérstök dráttar- réttindi) 41,300 41,420 57201 57,367 30,162 30250 4.0352 4,0469 4,9788 4,9931 4,9372 4,9516 6,8983 6,9183 4,7865 4,8004 0,7225 0,7246 17,7749 17,8266 12,9989 13,0366 14.6169 14,6594 0,02180 0,02186 0,0801 2,0861 02466 02473 02490 02498 0,17327 0,17378 45,465 45,597 42,4190 42,5433 40,940 58.360 30.354 4,0361 4,9748 4,9400 6.9027 4,7702 0,7174 17,8232 12,8894 14,5010 0,02163 2,0636 0,2459 0,2490 0,17256 45,378 42,3508 Mánudagur 2. september Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, leikbrúðumynd um Ævintýri Randvers og Rós- mundar, sögumaöur Guðmundur Olafsson. Hananú, tékknesk teiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Tilhugalíf froskdýra. (Survival — Amorous Amphibians). Bresk náttúrulífsmynd. Þýðandi Hálfdán Omar Hálf dánarson. 21.40 Síðasti dagurinn (The Last Day). Bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Richard Stroud. Aðal- hlutverk: Dan O’Herlihy, Charles Dance og David Suchet. I mynd- inni eru endalok Víetmanstríösins sett á svið. Atburðarásin nær há- marki daginn sem Bandarikja- menn yfirgáfu sendiráöið i Saigon, 29. apríl 1975, og komust undan í þyrlum úr faliinni borginni. Hand- ritshöfundurinn, John Pilgert, var fréttamaður í Vietnam á þessum tíma. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.00 Fréttirídagskrárlok. Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann. Um- sjón: SverrirGuðjónsson. 13.30 Utivist. Þáttur í umsjá Sigurð- ar Sigurðarsonar. 14.00 „Nú brosir nóttin”, æviminn- ingar Guðmundar Einarssonar. Theódór Gunnlaugsson skráöi. Baldur Pálmason les (4). 14.30 Miðdegistónleikar: Píanótón- list. 15.15 Útilegumenn. Endurtekinn þáttur Eriings Sigurðarsonar frá laugardegi. RtJVAK. 15.45 Tiikynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphóifið — Tómas Gunnars- son. ROVAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Hvers vegna, Lamía?” eftir Patriciu M. St. John. Helgi Elías- son les þýðingu Benedikts Arnkeis- sonar (10). 17.40 Síðdegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöíds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ingólfur Guðmundsson námsstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Utvarpssagan: „Sultur” eftir Knut Hamsun. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögn- valdssonles (7). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orðkvöldsins. 22.35 Fjölskyldan í nútímasamfé- lagi. Þáttur i umsjá Einars Krist- jánssonar. 23.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnssonkynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00—15.00 Ot um hvippinn og hvappinn Stjómandi: Margrét Blöndal 15.00—16.00 Sögur af sviðinu Stjórn- andi: SigurðurÞórSalvarsson. son 16.00—17.00 Nálaraugað. Reggí- tónlist. Stjómandi: Jónatan Garðarsson 17.00—18.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni. Stjómendur: Snorri Már Skúlason, Skúli Helgason. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Ástfangin froskdýr I kvöld er á dagskrá sjónvarps nátt- úrulífsmynd um tilhugalíf froskdýra í vötnum Bretlands. Þaö em breskir dýrafræðingar sem hafa gert rannsóknir á þessu mjög svo áhuga- verða efni. Þaö reyndist þó ekki létt verk því að þessi dýr feröast aðeins um að næturlagi. En með þrautseigju og útsjónarsemi tókst þetta verkefni þó og er nú komið á skjáinn. I þættinum er fylgst með hvernig froskdýrin hittast og hvernig þau haga sér við mökun. Þýðandi er Hálfdán Ómar Hálfdán- arson. Útvarp, rás 2, kl. 17.00: Breska Ska-bylgjan I þættinum Rokkrásinni í dag munu stjórnendurnir, Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason, leitast við að gera Ska-bylgjunni skil. Þeir taka fyrir hljómsveitina The Specials sem starfaði á árunum 1979— 81 þegar bylgjan gekk sem hæst. Þeim sem ekki vita hvaö Ska er skal bent á aö Madness hljómsveitin tilheyrir þessari bylgju. Snorri og Skúli munu Síðan segja frá þeim hljómsveitum sem urðu til eftir að Specials hætti. Þ.e.a.s. þeim hljómsveitum sem fyrr- verandi meðlimir Specials stofnuöu hver í sínu lagi. Þær eru Fun Boy Three, Colourfield og Special Aka. Síðastnefnda hljómsveitin gerði m.a. lagið um Nelson Mandela, blökkumannaleiðtoga í Suöur-Afríku, vinsælt í fyrra. The Specials var að mati Skúia með merkilegri hljómsveitum á þessum árum og hún stofnaði hljómplötufyrir- tæki, Twotone. Með stofnun þess fyrirtækis varð bylting í rokk- heiminum þar sem sýnt var fram á að lítil fyrirtæki í þessum bransa gagna oft á tíöum ágætlega. I myndinni, sem er leikin, er einnig lýst angist þeirra Víetnama sem unnið höfðu hjá Bandaríkjamönnum og voru innan múra sendiráðsins. Leikritið er skrifaö af breskum blaðamanni sem var í Víetnam á þessari örlagastundu og lýsir því einnig hve erfitt það er fyrir blaðamenn að gera upp við sig • í sjónvarpsmyndinni í kvöld er lýst síðustu angistarfullu augnablikum bandarísku hersetunnar i Vietnam. dagflug báðar leiðir, 1,2, 3 eða 4 vikur. Eftirsóttir gististaðir, fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. jslenskur fararstjóri. (Hægt að stansa í Glasgow eða London á heimleið í mörgum ferðum okkar. 2vikur' Mallorkasól, frá kr. 28.800. (Svipaö verð og vikuferð tfl London.) Aðrar ferðir okkar: Costa Brava. 1, 2, 3 eða 4 vikur Dagflug alla miðvikudaga, fjölbreyttar skemmti-og skoðunar- ferðir, m.a. til Frakklands, Andorra og Barcelona. íslenskur fararstjóri. Hægt að stansa í London á heimleið í flestum ferðum. Tenerife. Fögur sólskins- paradís. Dagflug alla þriðjudaga. Malta. Alla Landið helga og Egyptaland. 14. okt., 21 dagur, ótrúlega ódýr ævintýraferð með íslenskum fararstjóra. Umhverfis jörðina. 25dagar, 3. nóv. Ástralía 3. nóv. 21 dagur, Verð frá kr. 63.400,- • Breska hljómsveitin The Specials var lífleg i allri framkomu. SfBASTI DAGURINN Hernaði Bandaríkjamanna í Víetnam fór hrakandi eftir 1973 og 1975 var svo komið að þeir urðu aö flytja flota sinn frá síðasta víginu, Saigon. Samningaviðræður fóru fram í París og þar var samið um vopnahlé sem þó var ekki haldið. I byrjun apríl 1975 fóru Bandaríkjamenn í utanríkisþjónustu í Víetnam að flytja heim en sendiherrann trúði því að samningar mundu takast við Víetnama um veru þeirra í landinu og því var það ekki fyrr en á síðustu stundu að diplómatarnir og fjölskyldur þeirra komust undan í þyrlum 29. apríl. hvenær rétt er að fara burtu af hættuslóðum sem þessum. Leikstjóri er Richard Stroud og aðal- hlutverk leika Dan O’Herlihy, Charles Dance og David Suchet. Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560. Sjónvarp kl. 21.15: — fi i ir.FERDIR = SGLRRFLUG Vesturgötu 17, símar 10661,15331 og 22100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.