Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Síða 5
DV. FÖSTUDAGUR18. OKTÖBER1985. 5 „Átti ekki von á að þetta færi svona” — „taldi að framtíð væri í fyrirtækinu”, sagði einn hluthaf i Flugf isks hf. á Flateyri, sem er gjaldþrota — „Mér þykir leitt hvernig þetta fór, taldi aö þarna væri framtíðar- fyrirtæki. Þaö lágu fyrir samningar við Vegagerö ríkisins um að fyrirtækiö myndi framleiöa plaströr til holræsa- geröar þegar ég gerðist hluthafi,” sagöi Hjörtur Hjálmarsson, einn af hluthöfum Flugfisks hf. á Flateyri sem er gjaldþrota. — „Nei, ég átti ekki von á aö þetta færi svona. Taldi aö þaö gæti orðið góð atvinna úr þessu þar sem þaö var athyglisverö hugmynd aö framleiða plaströr sem kæmu í staðinn fyrir járnrör,” sagði Hjörtur. „Ekki framtíðar- samningur" — „Jú, viö geröum samning við Flugfisk hf. — samning til reynslu. Þaö var ekki tímasettur samningur, heldur var samið um tiltekiö magn af plaströrum,” sagöi Helgi Hallgríms- son, forstjóri tæknideildar Vega- geröarinnar. Helgi sagði aö þaö heföi átt aö nota plaströrin viö lagningu holræsa viö ýmsar aöstæður — þar sem holræsi lágu í sjó eöa vatni, eöa á þeim stööum sem hætta var á ryði á stálrörum. — „Framhaldiö á samningnum var háö veröi á plaströrunum. Þau eru dýrari en stálrör og þaö átti eftir aö koma reynsla á plaströrin,” sagöi Helgi. Eins og DV hefur sagt frá skulda eigendur Flugfisks hf. verulegar fjárupphæðir. Alls eru nítján lán veðsett á lýsistankinn sem framleiðsla fyrirtækisins fór fram í. Hér til hliðar eru lánin sem eru veösett á Vélsmiðjuhús, Hafnarstræti 27b og Flugfisk, Sólbakka. Þess má geta aö þetta eru ekki marktækar tölur, þar sem þær sýna hvernig lánin voru þegar þau voru upphaflega tekin. Vextir og afborganir eru ekki inni í dæminu: VÉLSMIÐJUHÚS - HAFNARSTRÆTI 27B: 1. veör. Lífeyrissjóður Landssambands vörubílstjóra, lOþús., 1977. 2. veðr. Otvegsbanki Islands, Isafirði, 14.793 bandarískir dollarar, 1984. 3. veðr. Byggðasjóður, 170.000,1984. 4. veðr. Byggðasjóður, 1 milljón, 1985. 5. veðr. Byggðasjóður, 1 milljón, 1985. FLUGFISKUR, SÓLBAKKA: 1. veðr. Iðnlánasjóður, 80.000,1980. 2. veðr. Iðnlánasjóður, 50.000,1980. 3. veðr. Byggðasjóður, 50.000,1980. 4. veðr. Iðnlánasjóður, 72.000,1981. 5. veðr. Iönlánasjóður, 100.000,1981. 6. veðr. Iðnlánasjóður, 160.000,1981. 7. veðr. Byggðasjóður, 50.000,1981. 8. veðr. Iðnlánasjóður, 42.000, 1982. 9. veðr. Sparisjóður Þingeyrar, 350.000, 1982. 10. veðr. Byggðasjóður, 200.000,1982. 11. veðr. Byggðasjóður, 250.000,1983. 12. veðr. Ötvegsbankinn, Isafirði, 100.000. 1983. 13. veðr. Iðnlánasjóður, 150.000,1983. 14. veðr. Utvegsbankinn, Reykjavík, 100.000,1983. 15. veðr. Utvegsbankinn, Isafirði, 220.000, 1983. 16. veðr. Utvegsbankinn, Reykjavík, 175.382,1984. 17. veðr. Utvegsbankinn, Reykjavík, 250.000,1984. 18. veðr. Byggðasjóður, 1 milijón, 1985. 19. veðr. Byggðasjóður, 1 milljón, 1985. Þess má geta að tvö síðasttöldu lánin eru þau sömu og hvíla einnig á fjórða og fimmta veðrétti í verksmiðjuhúsnæðinu, Hafnarstræti 27 b. Viðgerðir og varahlutaþjónusta fyrir: ollukerfi — forþjöppur — startara — alternatora — dínamóa Árs ábyrgð á vinnu og varahlutum. VERSLUN _ 81350 VERKSTÆDI VV 81351 éwoiCttTncA „ . ,, _ HLOSSII í Ármúla 15 VIDEO MYNDBANDALEIGUR! Nýtt efni komið, sama hagstæða verðið. VIDED VIDED VIDEEO Tilbúið _ til afgreiðslu t = nú þegar: 1 \ o o '2 I § «i I 3 O - §S O o Tilbúið til | ^ afgreiðslu J<1 29. október: 11 íu y n o 5 'S -5. 5 X il ° “■S “ s ð) o ■E ~ y- k Vinsamlega hafið samband við skrifstofu okkar sem fyrst. Takmarkað upplag. Opið frá kl. 13.00-17.00, sími 38150. laugarðsbió *D 2 5 £ (0 V) flr <C « c gj (0 £ ~ 3 3 00 3 *■ JC o O s íí o ö •<0 01 •fe c >. ° = 3 < V) O ls .2 3 TJ <0 2 S 10 s O. U)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.