Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR18. OKTÖBER1985. 43 ...vinsælustu lögin Listarnir fjórir skarta þessa vikuna fjórum mismunandi topplögum og flytjendurnir eru frá fjórum þjóðlöndum: Islandi Þýskalandi, Bandaríkjunum og Noregi. Islenska lagiö er auðvitað This Is The Night með Mezzoforte og situr á nýjan leik í efsta sæti vinsældalistans í félagsmiðstööinni Þróttheimum. Þýska lagið er á toppi vinsældalista rásar 2, en þar eru Sandra og Maria Magdalena, banda- ríska lagiö er í efsta sæti Lundúnalistans og þar er líka söngkona á ferð: Jennifer Rush. Hún er bandarísk en hefur bækistöðvar í Þýskalandi. Síöast en ekki síst er lag frá norskum flytjendum á toppi bandaríska listans og hefur vakið meiri athygli en nokkurt hinna lag- anna enda í fyrsta sinn sem Norsarar komast í efsta sæti „stóru” listanna. Norska lagið stefnir á topp breska listans líka eins og sjá má og hér heima virðist þaö eiga möguleika á báðum listunum, bætir við sig tveimur sætum á rásarlistanum og heilum fimm sætum á Þróttheima- listanum. -Gsal- ÞROTTHEIMAR 1.12) THIS IS THE NIGHT Mezzoforte 2. (-) REBEL YELL Billyldol 3. (8) TAKEONME A-ha 4. (7) LEANON ME Red Box 5. < -) EATEN ALIVE Diana Ross 6. <1) MARIA MAGDALENA Sandra 7. <41 PART-TIME LOVER Stevie Wonder 8. {6) SAY l'M YOUR NUMBER ONE Princess - 9. (10) MY HEART GOES BANG Dead Or Alive 10. (9) DON'T MESS WITH DR. DREAM Thompson Twins RASH 1. (1) MARIA MAGDALENA Sandra 2. (2) CHERISH Kool b the Gang 3. (4) THIS IS THE NIGHT Mezzoforte 4. (9) YOU'RE MY HEART, YOU'RE MY SOUL Modern Talking 5. (7) TAKEONME A-ha 6. (-) ELECTION DAY Arcadia 7. (3) PART-TIME LOVER Stevie Wonder 8. (8) DRESSYOUUP Madonna 9. (15) IF IWAS Midge Ure 10. (5) DANCING IN THE STREET David Bowie/Mick Jagger LONDON 1. (1) THE POWER OF LOVE Jennifer Rush 2. (2) IFIWAS Midge Ure 3. (4) TRAPPED Cokmel Abrams 4. (31 LEAN ON ME Red Box 5. (14) TAKE ON ME A-ha 6. (10) ST. ELMO'S FIRE John Parr 7. (20) THE GAMBLER Madonna 8. (12) ALIVE AND KICKING Simpte Minds 9. (6) REBELYELL Biily Idol 10. (30) MIAMIVICE THEME Jan Hammer NEWYORK 1. (3) TAKE ON ME A-ha 2. (4) SAVING ALL MY LOVE FOR YOU Whitney Houston 3. (5) PART-TIME LOVER Stevie Wonder 4. (1) OH, SHEILA Ready For The Worfd 5. (9) MIAMI VICE THEME Jon Hammer 6. (61 LONELY OL' NIGHT John Cougar Mellancamp 7. (2) MONEY FOR NOTHING Dire Strarts 8. (7) DANCING INTHESTREET David Bowie/Mick Jagger 9. (11) FORTRESS AROUND YOUR HEART Sting 10. (13) HEAD OVER HEELS Tears For Fears Midge Ure — annað vinsœlasta lagið á Lundúnalistanum og fyrrum topp- lag: If I Was. Uggvænleg staða Það er skammt til leiksloka og staðan uggvænleg: liðið er þremur mörkum undir. Framlínan er bitlaus og einn framherj- inn hefur klúðrað hverju tækifærinu á fætur öðru; í upplögðum færum hafa skotin geigað. Dýr misskilningur segja menn á áhorfendapöllunum. Varamannabekkinn verma ungir óþreytt- ir menn sem lengi hafa beðið eftir tækifæri til að sanna hæfni sína. Einn þeirra hefur ekki alls fyrir löngu verið kjörinn for- maður félagsins, mikill efnispiltur frá Selfossi, sem margir binda miklar vonir við. Skyndilega tekur hann á sig rögg þar sem hann situr með þvalar hendur og perlandi enni á bekknum. I óefni er komið og nú verður að taka skjótar ákvarðanir: hann skipar í snatri framherjanum með mislögðu hendurnar (fæturna?) út á kant og sjálfan sig í hans stöðu. Til þess að skapa ekki leiðindamóral í liðinu lætur hann líta svo út sem Miami Vice — iög úr þessum sjónvarpsþáttum fara geyst inn á topp tíu í Bandarikjunum eins og sjá má. Madonna — enn á ný i besta sseti breska listans og tvœr plötur meðal tiu söluhæstu í Bretlandi. Kate Bush — nýja platan hennar beint i sjöunda sæti DV- listans og númer tvö í Bretlandi. allir verði að skipta um stöður. Þetta er herbragð sem gæti ruglaö andstæðingana í ríminu. Ungi maðurinn vaski hleypur inn á völlinn við blendnar undirtektir áhorfenda. Skammt er til ieiksloka. Staðan uggvænleg. Tekst varamanninum að snúa vörn í sókn? Klukkan tifar... Svo virðist sem einhver safnplötuþorsti hafi verið farinn að gera vart viö sig hjá landsmönnum því loks þegar ný safnplata íslensk lætur sjá sig endasendist hún rakleitt á topp vinsælda- listans. Perlur skutu sumsé Stevie Wonder aftur fyrir sig en hann fór beint á toppinn í síöustu viku. Nýjar plötur eru tvær, glæný plata Kate Bush og svo kom sending aftur af Talking Heads plötunni frá í sumar og það er ekki að sökum aö spyrja: hún fer strax í hóp tíu söluhæstu platna vikunnar. -Gsal Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) BROTHERSIN ARMS...............Dire Straits 2. (4) WHITNEY HOUSTON...........Whitney Houston 3. (3) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears 4. (2) THEDREAMOFTHEBLUETURTLES................Sting 5. (5) BORN IN THE USA...........Bruce Springsteen 6. (6) SCARECROW...........John Cougar Mellancamp 7. (28) MIAMIVICE THEME..........Úr sjónvarpsþætti 8. (8) HEART...................................Heart 9. (7) RECKLESS...........................BryanAdams 10. (9) GREATESTHITSVOL. 1&2...............BillyJoel ísland (LP-plötur 1. (-) PERLUR........................Hinir & þessir 2. (1) IN SQUARE CIRCLE.............Stevie Wonder 3. (3) GREATEST HITS VOL. 1&2..........Billy Joel 4. (6) BORN IN THE USA..........Bruce Springsteen 5. (4) LIKEAVIRGIN.....................Madonna 6. (2) BROTHERSIN ARMS.................DireStraits 7. (-) HOUNDS OF LOVE..................Kate Bush 8. (-) LITTLE CREATURES.............Talking Heads 9. (8) VITALIDOL.......................Billy Idol 10. (10) EATEN ALIVE....................Diana Ross Bretland (LP-plötur 1. (2) LIKEAVIRGIN...................Madonna 2. (1) HOUNDS OF LOVE................Kate Bush 3. (3) BROTHERSIN ARMS...........DireStraits 4. (4) NOW THAT'S WHATICALL MUSIC 5....Ýmsir 5. (5) MISPLACED CHILDHOOD.........Marillion 6. (6) INSQUARECIRCLE...........StevieWonder 7. (10) VITALIDOL....................Billy Idol &. (7) MADONNA.......................Madonna 9. (16) BOYSANDGIRLS..............BryanFerry 10. (8) THEKENNY ROGERSSTORY.....KennyRogers

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.