Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Blaðsíða 28
40 DV. FÖSTUDAGUR18. OKTÖBER1985. ^Skgp „Hva<> crtu hiíinn .u') vinna húr lcngi?“ „Sí<\in kallinn hótaAi aA rcka mig." Hv'at^ kallar maAur mann sctn cr a móti gctnaóarvornum? Svar: Pabba. Amaldur var dálítió groggaóur um kvoldió þcgar bann kóm út at Cíauknum og ákvaó aó labba nióur aó hofn. Þar sá hanti árabát harast i (jldunum og ákvaó aó róa upp á Akrancs. ()g alla. nnttina rcri íiann og rcri cn vcitti því ckki atlngli aó báturinn var hundinn vió landió mcó hundraó mctra longum kaóli. Víkur nú sogunni til frú Sigríóar. Þcgar lció á nóttina var hióin oróin svo lóng aó hún fór út aó lcita og eftir talsveróa lcit varó hcnni rcikaó mcófram hofninni og sá þá.til „fcróa'* Ixjnda síns. Mikió varó hún fcgin. „Arnaldur!" hnjpaói hún. „AK\ AI.IMR!" I.n Arnaldur rcri áfram scm fastast. I lann lcit hara aócins út undan scr og tautaói: „Hvcr atli þckki mig .i Akrancsi?“ Þetta er meðal efnis í OKTÓBERHEFTI Úrvals Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ. Hallgrímur Skagfjörö Jónsson lést 12. október síöastliöinn. Hann fæddist á Sauöárkróki 21. ágúst 1930. Foreldrar hans voru hjónin Jón Kristján Andrés- son og Kristjana Jónsdóttir. Eftirlif- andi eiginkona er Valgerður Bíldal Gunnarsdóttir. Sigríður Guömundsdóttir, Skipholti 18, andaöist í Borgarspítalanum 14. október sl. Pétur Kr. Pétursson frá Ingjaldshóli andaðist í Landspítalanum miövikudaginn 16. október. Ásta Aðalheiöur Þórarinsdóttir, Vík í Mýrdal, sem lést 8. október, verður jarösungin frá Víkurkirkju laugar- daginn 19. október kl. 14.00. Hallgrimur Jónsson, Melgeröi 13 Kópavogi, veröur jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudaginn 18. október kl. 15.00. Spilakvöld Félagsvist í safn- aðarheimilinu Borgum Félagsvist yeröur spiluö í safnaöarheimilinu Borgum föstudaginn 18. október kl. 20.30. Tilkynningar Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3,75% á mánuði eöa 45% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt þvi 0,125%. Eskfirðingar og Reyðfirðingar í Reykjavík Síftdegiskaffi fyrir eldra fólk frá Eskifirfti og Reyftarfirfti verftur í safnaðarheimili Bú- staftakirkju sunnudaginn 20. október og hefst þaftkl. 15.30. Kvennaathvarf Opift allan sólarhringinn, sími 21205. Húsa- skjól og aðstoð vift konur sem beittar hafa verift ofbeldi í heimahúsum efta orftift fyrir nauðgun. Skrifstofan aft Hallveigarstöftum er opin virka daga kl. 14—16, simi 23720. Póst- girónúmer samtakanna 4442-1, Pósthólf 1486 121 Reykjavík. Minningarkort Minningarkort Sjálfsbjargar í Reykjavík og nágrenni fástá eftirtöldum stööum: Reykjavik: Reykjavikurapótek, Austurstræti 16. GarÖsapótek, Sogavegi 108. , Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22. Bókabúöin, Álfheimum6. Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaðaveg. Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúö Safamýrar, Háaleitisbraut 58—60 Bókabúðin Ulfarsfell, Hagamel67. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsiö. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu Sjálfs- bjargar, Hátúni 12. Gíróþjónusta. Kópavogsbúar— vesturbæingar Fyrrverandi nemendur úr Kársnesskóla og Þinghólsskóla, fæddir 1958, ’56 og ’60. Mætum öll á stórdansleik í veitingahúsinu Ríó í Kópa- vogi föstudaginn 1. nóvember. Húsift verftur opnaft kl. 21. Takift meft ykkur gamla góöa skólaskapift, makar og kennarar velkomnir. Æskilegt aft sem flestir tilkynni þátttöku í símum: '58 árg. Hóffý s. 46108 efta Harpa s. 11266, ’59 árg. Ola Bjarna s . 78653 efta Jana s. 54670. '60 árg. Hrabba s. 641381 eða Magga s. 45129. Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi: er opin virka daga frá kl. 8—17 og 20—21 og á laugardögum kl. 10—12, sími 27011. Geðhjálp — fyrirlestur Nú er vetrarstarfift hafift. Opift hús verftur í félagsmiftstöftinni Veltu- sundi 3 b (vift Hallærisplanift) á mánudögum og föstudögum kl. 14 til 17, fimmtudags- kvöldum kl. 20 til 22.30 og laugardögum og sunnudögum kl. 14 til 18. Símaþjónustan er alla miftvikudaga kl. 16 til 18 í sima 25990. Sjálfshjálparhópar starfa í vetur og er hægt aft komast í hóp sem er nýstofnaftur öll mánudagskvöld kl. 20.30. Fyrsti fyrirlestur vetrarins verftur haldinn fimmtudaginn 17. okt. á geftdeild Landspítal- ans, 3. hæft, kl. 20.30. Fyrirlesari er Hannes Pétursson, yfirlæknir geftdeildar Borgar- spítala, og talar hann um ofnotkun róandi lyf ja. Allir velkomnir. Afmælis Gefthjáipar, sem er 6 ára í október, verftur minnst meft uppákomu 26. okt., fyrsta vetrardag, í félagsmiftstöftinni. Símsvari gefur upplýsingar um starfsemi félagsins allan sólarhringinn í síma 25990. Lítift inn og kynnist félaginu okkar. Strætisvagnar Reykjavíkur Frá og meft 23. september 1985 verfta fargjöld SVR sem hér segir: Fullorftnir: Eúistök fargjöld kr. 25. Farmiftaspjöld meö 4 miöum kr. 100. Farmiftaspjöld meft 26 miftum kr. 500. Farmiftaspjöld aldraftra og öryrkjameft26miftum kr. 250. Fargjöld barna: Einstök fargjöld kr. 7. Farmiftaspjöld meft 20 miftum kr. 100. Kvennadeild Barðstrendingafélagsins verftur meft basar og kaffisölu í Domus Medica sunnudaginn 20. október. Húsift verft- ur opnaft kl. 14. A basarnum verftur margt góftra muna, brúfturúmin vinsælu, mikift af prjónlesi, kökur, blóm og fleira. Kvennadeild- arkonur verfta staddar á Hallveigarstöftum eftir kl. 20 á fimmtudag og í Domus Medica eftir kl. 10 á sunnudagsmorgun. Þar verftur unnift aft síftasta undirbúningi fyrir basarinn og tekift vift framlagi þeirra sem vilja styrkja starfsemi í þágu aldraftra. Kvennadeildin hef- ur um árabil boftift eldri Barftstrendingum til samsætis á skírdag og siftustu ár hef ur öídruft- um. einnig verift boftift í dagsferft um Jóns- messuleytift og hefur þessi starfsemi mælst mjög vel fyrir. Æfingatafla handknattleiksdeildar Fram 1985-1986 Mfl. karla Mánud. kl. 20.35—21.50 (Laugardalshöll) Þriftjud. kl. 19.40-20.30 Fimmtud. kl. 20.30—21.45 Föstud. kl. 18.30—19.20 (Laugardalshöll) Mfl. kvenna Mánud. kl. 18.00-19.15 Fimmtud. kl. 18.00—19.15 Föstud. kl. 20.35—21.50 (Laugardalshöll) 2. fl. karla Mánud. kl. 21.20-22.10 Þriftjud. kl. 18.05—19.20 (Laugardalshöll) Laugard. kl. 15.30-16.45 2. fl. kvenna fæddar 1968—’69—’70 Þriöjud. kl. 21.45-23.00 Föstud. kl. 19.15-20.30 Sunnud. kl. 12.35-13.50 3. fl. karla fæddir 1969—>70 Þriftjud. kl. 20.30-21.45 Fimmtud. kl. 21.45-23.00 3. fl. kvenna fæddar 1971—'72—’73 Mánud. kl. 20.30-21.20 Föstud. kl. 18.00—19.15 4. f). karla fæddir 1971—’72 Mánud. kl. 19.15—20.30 Fimmtud. kl. 19.15—20.30 5. fl. karla fæddir 1973—'74 Þriftjud. kl. 18.00-18.50 Sunnud. kl. 11.20—12.35 6. fl. karla fæddir 1975—'76 Þriftjud. ki. 18.50-19.40 4. fl. kvenna fæddar 1974—'75 Mánud. kl. 20.30-21.20 Æfingar eru í íþróttahúsi Álftamýrarskóla nema annaö sé tekiö fram. □ □ □ □ □ □ □ D □ □□□nnrri n □ □□□^. □ □ □ □ □ □ HAFIMARFJÖRÐUR Q Blaðbera vantar R sem eru í skóla fyrir hádegi: Hverfisgötu, Austurgötu og götur þar í kring. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 50641. □□□□□□□□□□□□□ □ □ □ □ □ □ □ □ Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaöinu á fasteigninni Smáratúni 14, neðri hæö, í Keflavík, þinglýst eign Margrétar Siguröardóttur og Stéfáns Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vílhj. H. Vil- hjálmssonar hdl. miövikudaginn 23.10. 1985 kl.11.15. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö r Lögbirtingablaðinu á fásteigninni Smáratúni 36, efri hæð, í Keflavík, þinglýst eign Gunnars Guðnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl. og Hafsteins Sig- urðssonar hrl. miðvikudaginn 23.10.1985 kl.11.45. Bæjarfógetinn í Keflavík. Knattspyrnudeild Víkings Æfingar í Kcttarholtsskóla 1985: Sunnudagur: 5. fl.kl. 9.40-11.30. G.fl. kl. 12.10—13.00. mfl. kv. kl. 13.00-13.50. 3. fl. kl. 13.50-15,30. 2. fl. kl. 15.30-17.10. e.fl. kl. 17.10-18.50. Laugardagur: 4. fl. kl. 13.50-14.40. Miðvikudagur: m.fl. k. kl. 21.20-23.00. Afmæli 70 ára er í dag, 18. okt., frú Svanhvít Smith, Eiríksgötu 11. Hún tekur á móti gestum aö heimili sínu frá kl. 16 á af- mælisdaginn. Tónlist „Fimm tónleikar á sex dögum" Fjórfta starfsár Islensku hljómsveitarinnar hefst með tónleikum í Bíóhöllinni á Akranesi laugardaginn 19. október kl. 15. Tónleikamir verfta endurteknir í þjóftkirkjunni Hafnarfirfti sunnudaginn 20. október kl. 16, í Selfosskirkju þriftjudaginn 22. október kl. 20.30 i Kefla- vikurkirkju og loks í Langholtskirkju í Reykjavík fimmtudaginn 24. október kl. 20.30. I ár verfta haldnir tíu áskriftartónleikar á hverjum áfturnefndra stafta, alls fimmtíu tónleikar, og eru þessir tónleikar þeirra fyrstir. Aögöngumiftar verfta seldir vift innganginn. Bandaríski hljómsveitarstjórinn Marc Tardue stjórnar hljómsveitinni. Söng- konan Ella Magnúsdóttir kemur fram á tónleikunum. Fcrðalög Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudag 20. október: 1. Kl. 10.30, Hátindur Esju — Mógilsá. Verft kr. 250.00. 2. KL 13, Langihryggur — Kollaf jörftur. Verft kr. 250.00. Ath. kaflaua um Esju í Árbók Fí 1985. Brott- för frá Umferftarmiftstöftinni, austanmegin. Farmiftar vift bíl. Frítt fyrir böm í fylgd full- orftinna. Helgarferft 18.-20. okt.: Mýrdalur — Kerlingardalur — Höfftabrekku- heifti. Gist í avefnpokaplássi í Vík í Mýrdal. Ekift inn í Kerlingardal og gengift um Höffta- brekkuheifti. Farmiftasala og upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Ferftafálag lslands. Útivistarferðir Dagsferðir sunnudaginn 20. okt. Kl. 10.30, Marardalur — Hengill. Gengift á Skeggja (805 m). Baft í heita læknum i Innsta- dal.Verftkr.400. Kl. 13.00, Bolavellir — Elliftakot. Gömul þjóft- leift. Gengift á Lyklafell i leiftinni. V erft kr. 400. Frítt f. þörn . fullorönum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Öbyggftaferft um veturaætur: Spennandi óvissuferft 25.-27. okt. Þórsmörk: Ath. Gistingu í Otivistarskálan- um Básum verftur aft panta á skrifst. Lækj- arg. 6a, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, ferftafélag. Fundir Kvenfélag Neskirkju heldur fund nk. mánudagskvöld kl. 20.30 í safnaftarheimili kirkjunnar. Gestur fundarins verftur Sigríftur Hannesdóttir leikkona. Kven- félagift vill einnig minna á opift hús fyrir aldr- afta á þriftjudögum og fimmtudögum. Frá Kvenfélagi Óháða safnaðarins Sunnudaginn 20. okt. verftur kirkjudagur safnaðarins haldinn í Kirkjubæ. Kaffisala hefst eftir messu. Kvikmyndasýning verftur fyrir böm. Þær sem vilja gefa kökur komi þeim í Kirkjubæ milli kl. 10 og 12 á sunnudag. Prófkjör 23. og 24. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórakosninga veröur dagana 23. og 24. nóvember en ekki 22. og 23. eins og greint var frá í DV í gær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.