Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR18. OKTÖBER1985. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu ibúflareigendur, lesið þettal Bjóöum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu. Einnig setjum viö nýtt haröplast á eldhúsinnrétting- ar. Komum til ykkar meö prufur. Örugg þjónusta. Kvöld- og helgarsími 83757. Plastlímingar, símar 83757, 13073 og 17790, Ragnar. Geymiö auglýsinguna. Furuhjónarúm mefl tveimur náttborðum (frá Ingvari og Gylfa) til sölu á 10.000 og gömul stigin Singer saumavél í mahónískáp. Sími 39919. Gófl ullargólfteppi, einlitt, grænt, u.þ.b. 80 ferm, og græn- yrjótt, u.þ.b. 40 ferm, ásamt undirlagi og festilistum, seljast ódýrt. Sími 14060 eöa16908. Hjakksög. Sem ný hjakksög til sölu, einnig notuð rafsuöuvél. Uppl. í síma 99-8513. íslenskir þjóflbúningar. Upphlutir til sölu, barna og fulloröins. Sími 43731. Sem ný dökkblá dragt nr. 42 til sölu, selst á 5000. Uppl. í síma 32787. Sony Beta videotæki og nýleg 320 lítra frystikista til sölu. Uppl. í síma 92-6546 og 92-6537. Til sölu ofnar. Til sölu 15 stk. rafmagnsþilofnar, oliu- fylltir, af ýmsum stærðum. Seljast á góöu verði. Uppl. í síma 92-4555 eftir kl. 18 og um helgar. Fataskápur og eldhúsinnréttingar smíöaö eftir pöntunum, tökum einnig aö okkur alla aöra sérsmíöi úr tré og járni, einnig sprautuvinna, s.s. lökkun á innihuröum. Nýsmíöi, Lynghálsi 3, Árbæjarhverfi, símar 687660 og 002- 2312. Innróttingar úr verslun til sölu, m.a. þrígrips- uppsetningar. Uppl. í síma 29774. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Hjónarúm, útskorið úr eik, með lausum náttborð- um til sölu á kr. 25.000, svefnbekkur meö skúffum á kr. 5.000 og Toyota prjónavél, sem ný, á kr. 10.000. Sími 99- 2055. Verkstæflisáhöld til sölu: Kolsýrusuðuvél, rafsuöuvél, rafsuöutransari, logsuðutæki + kútar, vélargálgi, 2 og 101, hjóltjakkur, bíla- lyfta, loftpressa, suðuborð + skrúf- stykki, legupressa, smergill, o.fl. Sími 74488. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stærðum. Mikiö úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnrétt- ingar og fataskápar. MH-innréttingar, Kleppsmýrarvcgi8, sími 686590. Opið virka daga frá 8—18 og laugardaga, 9—16. Disilrafstöfl, 16 kw, til sölu. Uppl. í síma 97-7523. Þvottavél til sölu, 10.000 staögreidd. Uppl. í síma 686853. Óskast keypt | Hitakútur óskast, 100—110 lítra, meö rafmagnselementi. Sími 99-8513. Óska eftir að kaupa ljósritunarvél fyrir venjulegan pappír. Vinsamlegast hafiö samband viö Markús Jóhannsson, Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði. Sími 651182. 14—16 kilóvatta hitatúpa óskast meö eöa án spírals. Uppl. í síma 94-7378 og 94-7379 á kvöldin. Gjaldmælir. Oska eftir aö kaupa gjaldmæli. Uppl. í síma 52951. Öska eftir að kaupa stóran pizzuofn gegn staögreiöslu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H — 325. | Verslun | Beba golv hefur tekiö tæknina í þjónustu sína. Fljótandi, sjálfsléttandi gólfpússning, hentar á nýbyggingar og viðgeröir. Festist viö máluð gólf. Leitið upp- lýsinga. Magnússon hf., Kleppsmýrar- vegi8,sími81068. Jenný auglýsir: Nýkomnir Napoleons frakkar, jakkar og kápur, ennfremur strokkar, treflar, sokkabuxur og sokkar. Mikiö úrval af pilsum, buxum, peysum og öðrum vetrarfatnaði. Saumum stór númer, sendum í póstkröfu, Jenný, Frakkastíg 14, sími 23970. Damaskdúkaefni, Straufrí (55% bómull og 45% viscose), í breiddunum 140 cm og 170 cm í hvítu, drapp og bláu, blúndur í sömu litum. Saumum eftir pöntunum. Athugiö, áteiknuöu jólavörurnar eru komnar. Erla, hannyröaverslun, Snorrabraut 44, Reykjavík, sími 14290. Nýtt Gallerí-Textill. Módelfatnaður, myndvefnaöur, tau- þrykk, skúlptúr, smámyndir og skart- gripir. Gallerí Langbrók-Textíll á horni Laufásvegar og Bókhlöðustígs. Opiö frá kl. 12—18 virka daga. Fyrir ungbörn Nokkrir ónotaðir barnavagnar til sölu á mjög hagstæðu verði, aöeins 5.000 kr. stk. Uppl. í síma 53500. Fjarðarkaup. | Heimilistæki 400 litra frystikista til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 78847 eftir kl. 17. Til sölu eða i skiptum fyrir lítinn kæliskáp Tomson frysti- skápur. Uppl. í síma 15238. Hver vill skipta á nýlegum Philco ísskáp, hæö 160 cm, og á öörum nýlegum en minni, 140 cm á hæð? Uppl. í síma 75298. örbylgjuofn. Notaöur örbylgjuofn óskast keyptur. Uppl. í síma 651444 milli kl. 9 og 17. Hljóðfæri Roland 60 vatta bassamagnari er til sölu, 2—3ja ára gamall, vel meö farinn, fæst á góöu verði. Hringiö í síma 32245 á milli 18 og 19 eöa í há- deginu. Yamaha flygill, C-5, 197 cm, sem nýr, til sölu. Uppl. í símum 12463 og 13960. Pianó- og orgelviflgerflir, stillingar og sala. Hljóðfæraverkstæðið Tónninn, sími 79164. Hljómtæki Sportmarkaðurinn auglýsir. Gott úrval af hátölurum t.d. JBL 99 VX, JBL L 112, Epcure, Jamo 565, AR 48L, Kef 103.2, Kef 105, Celeistion, Pioneer o.fl. o.fl. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Sportmarkaðurinn auglýsir: Mikiö úrval af hljómtækjum, notuðum og nýjum, einnig videotækjum, sjónvarpstækjum, tölvum, feröa- tækjum. ATH. mikil eftirspurn eftir tjúnerum og feröasjónvörpum (monitorum). Húsgögn Sófasett. Mjög vel með fariö sófasett til sölu. Vínrautt pluss. 3+2+1. Uppl. í síma 30070 eftirkl. 19. Útskorifl Max sófasett til sölu, ca 30 ára gamalt, ásamt út- skornu Max sófaborði. Sófasettiö er algerlega ósligaö en þyrfti nýtt áklæði. Uppl. í síma 82535, eftir kl. 18 44365. Fallegt f uruhjónarúm með náttboröum til sölu. Uppl. í síma 75773. Bólstrun Athugifl: Sveinn Halldórsson bólstrari, Skógar- lundi 11, Garðabæ, hefur flutt verk- stæöiö sitt í verslunina Heimalist, Síðu- múla 23, Reykjavík. Sími 84131. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. öll vinna unnm af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður aö kostnaöarlausu. Form-bólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962. Pálmi Ástmarsson, simi 71927 Rafn Viggóson, sími 30737. Klæðum, bólstrum og gerum viö öll bólstruð húsgögn. Urval af efnum. Tilboö eða tímavinna. Haukur Oskarsson bólstrari, Borgar- húsgögnum, Hreyfilshúsinu. Sími 686070, heimasími 81460. Video Nýtt (1 mán.) VHS videotæki til sölu, staðgreiösla. Uppl. í síma 46572 eftir kl. 19. Nordmende VHS til sölu. Uppl. í síma 38795. Borgarvideo, sími 13540. 1. Þrjár spólur = frítt videotæki. 2. Ut- tektarmiði fyrir aukaspólu í hvert sinn sem spóla er leigö án tækja. 3. Nýjar myndir í hverri viku, mikiö af úrvals- efni. Borgarvideo, Kárastíg 1. Opið frá 13—23.30 alla daga. Videospólur til sölu, Beta og VHS, 450 titiar, bæði nýjar og notaöar. Uppl. í síma 92-7719. Faco Videomovie — leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigöu nýju Videomovie VHS—C upptökuvélina frá JVC. I.eigjum einn- ig VHS ferðamyndbandstæki (HR— S10), myndavélar (GZ—S3), þrífætur og mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helg- in. Bæklingar/kennsla. Afritun innifal- in. Faco, Laugavegi 89, s: 13008/27840. Kvöld- og helgarsímar 686168/29125. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hag- stæð vikuleiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viöskiptin. 50 kr. spólan er októbertilboð frá Video Breiðholts, þrjár spólur fyrir eina. Video Breiðholts, Lóuhólum 2, Hólagaröi. Video Stopp. Donalds söluturn, Hrísateig v/Sund- laugaveg, sími 82381. Úrvals mynd- bönd, VHS tækjaleiga. Alltaf þaö besta af nýju efni, t.d. Karate Kid, Gloria litla, Blekking, Power Game, Return to Eden, Fálkinn og snjómaðurinn, Villigæsirnar II o.fl. Afsláttarkort. Opiö 8-23.30. Teppaþjónusta Mottuhreinsun. Hreinsum mottur, teppi og húsgögn, einnig vinnufatnaö. Sendum og sækj- um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl- teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Móttaka aö Klapparstíg 8, Sölvhólsgötumegin. Opið 10—18. Hrein- gerningafélagið Snæfell, sími 23540. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Otleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyöandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferö og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta-útlaiga. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, tökum einnig aö okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774. Sjónvörp Litsjónvarp — myndsegulbands-. tæki. 'Til sölu litsjónvarpstæki frá kr. 11.900, myndsegulbandstæki frá kr. 21.900. Gríptu tækifærið. Góðkaup, Bergþóru- götu2,sími21215. Notafl sjónvarp óskast til kaups. Uppl. í síma 27038. Tölvur Apple II + ásamt sjónvarpi og diskettudrifi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 99-3129. KARATEKA fyrir Commodore, leikurinn sem beöiö hefur verið eftir. Klúbbverö kr. 890,-, einnig Rescue on Fractalus, The Great American Cross Country Road Race (rallleikur), og fjöldi annarra leikja. Fyrir SPECTRUM: ABU SIMBEL. Klúbb- verö kr. 750,-. Aörir nýir: Rupert, Glass, Nodes of Ysod, Nightshade og . margir aörir. AMSTRAD: Frank Bruno boxing, Way of the Exploding fist og fjöldi annarra. ATARI: Boulder Dash, Ghostbusters, Airwold og fleiri tegundir. MSX: Rom kubbar, yfir 10 tegundir, t.d. Sky Jaguar og Road Fighter. Tape, margar gerðir, t.d. Hunchback, Decathlon og Ghostbust- ers. BBC: Beach Head. VIC 20: The Games Designer. Klúbbverö kr. 495,-. Opið laugardaga kl. 9—12 f.h. Hjá MAGNA, Laugavegi 15, sími 23011. Sinclair — tölvunámskeið. Innritun stendur nú yfir. Bjóðum ódýr grunnnámskeiö, Basic- og Logonám- skeiö, einnig framhaldsnámskeiö. Kennum á Sinclair Spectrum. Uppl. og skráning hjá Hugskoti/Tölvumennt, í síma 24790. Dýrahald Hundaganga. Núverandi og fyrrverandi nemendur úr hlýöniskóla Hundaræktarfélags Is- lands, hittumst öll kát og hress við kirkjugarðinn í Hafnarfirði kl. 14.00 laugardaginn 19. okt. með hundana. Takiö með ykkur nesti. Kveðja, kenn- arar. Óska eftir að taka í tamningu 4—5 hross um mánaðamót- in október-nóvember. Uppl. í síma 99- 5659. Tamning - fóflrun. Tökum hross í tamningu og þjálfun. Tökum einnig hross í vetrarfóðrun, sanngjarnt verð. Tamningastööin Garður, sími (91) 78612. Til sölu 8 vetra hryssa undan Náttfara, gott reiðhross. Uppl. í síma 99-4560. Þarf að koma hesti á beit frá 1. nóv.—1. des. á Reykjavík- ursvæðinu. Uppl. í síma 20253 milli kl. 9 og 18._____________________________ Hey. Til sölu gott hey. Uppl. í síma 93-3874. 3—4 básar í nýju húsi við Kjóavelli til sölu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. __________________________H—389. Ný fiskasending. Vorum að fá mikið úrval skrautfiska. Eigum einnig gott úrval af vatnaplönt- um. Amazon, sérverslun meö gæludýr, Laugavegi 30, sími 16611. 3 hestpláss til leigu í nýju húsi á Kjóavöllum, félagssvæði Andvara. Uppl. í síma 74883. Hestamenn. Félagar í Herði, Fáki, Gusti, Andvara og Sörla. Laugardaginn 19. október á að grjóthreinsa Þingvallaleiðina (Kárastaöaháls). Mætum við Brúar- land í Mosfellssveit kl. 10 með hrífur og skóflur. Að verki loknu verða boðnar veitingar aö Skógarhólum. Nefndin. Þjónustuauglýsingar // PvertKjtl „ _ M ^ JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 Traktorsgröfur Skiptum um jaröveg, Dróttarbílar útvegum efni, svo sem Broydgröfur fyllingarefni (grús), Vörubílar gróðurmold og sand, Lyftari túnþökur og fleira. Loftpressa Gerum föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Simar: 77476 & 74122 Case traktorsgrafa /y\ TIL LEIGU ^ m Einnig er til leigu á sama stað traktor með pressu, traktor með vagni, traktor með ámoksturstækjum og traktor með spili. Uppl. í síma 30126 og 685272 Framtak hf.r c/o Gunnar Helgason. Case traktorsgrafa til leigu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Gísli Skúlason, _ Efstasundi 18. Upplýsingar í síma 685370.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.