Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR18. OKTÖBER 1985. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Subaru 1600 árg. '79 til sölu, 2ja dyra, staögreitt 100.000. Uppl. í síma 95-3234. Skoda 120 LS árg. ’80 til sölu, ekinn 66.000, útvarp + segulband. Toppbíll á góöu verði. Uppl. í síma 79488. Bilartil sölu: Lada 1600 ’78, Toyota Corolla ’77, Maverick ’70. Uppl. í síma 92-8302. Tilboð óskast í Oldsmobile Virta Cruiser station árg. ’74, original topplúga, veltistýri og Cruise Control, nýlegt lakk, nýuþptek- in 455 vél, ýmislegt fleira endurnýjaö. Þarfnast smávægilegra lagfæringa. Öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 99-1713. Til sölu góður Villys '46 original blæjubíll. Einnig ódýrt hey til sölu. Uppl. í síma 99-3927. Wagoneer '72 til sölu, þarfnast lagfæringar. Boddí mjög gott. Uppl. í síma 40425 eöa 43806 kl. 18—22. Austin Mini '77 til sölu, skoðaður 1985, á góðum kjörum. Verð 60.000. Uppl. í síma 93-1965 á kvöldin. Volkswagen árg. '75 til sölu (Ameríkutýpa), í mjög góöu lagi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-550. Verkstæðisáhöld til sölu, kolsýrusuöuvél, rafsuðuvél, rafsuöu- transari, logsuöutæki + kútar, vélar- gálgi, 2 og 101, hjólatjakkar, bílalyfta, loftpressa, suöuborð + skrúfustykki, legupressa, smergill o.fl. Sími 74488. Plymouth Fury '69 til sölu. Gulllitaður, á nýjum ál- felgum. Fjögurra dyra hardtop. Vél 318. Þarfnast gangsetningar. Verö 45.000. Sími 20808 200. Fiat og Wagoneer. Til sölu Wagoneer ’74 og Fiat 128 ’77. Uppl. í síma 52926. Dodge Aspen SE '78, útvarp + segulband, sumar- + vetrar- dekk. Ekinn aöeins 41.000 km, mjög gott eintak. Sími 40646 eftir kl. 17. Galant 1600 '79 til sölu. Nýlegt lakk, nýtt púst, ekinn 85.000 , góður bíll. Verö 180.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-557. Daihatsu Charmant '79, góður bíll, til sölu, skipti á dýrari. Uppl. í síma 31807 eftir kl. 18. Mazda 626, 2,0, '80 2ja dyra, tilboð óskast, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 687036. Chevroletsendibifreið '79 til sölu, 8 cyl„ sjálfskiptur, vökvastýri og veltistýri, aflbremsur. Góður bíll til innréttingar, mikiö yfirfarinn. Skipti möguleg. Uppl. í síma 79572 eftir kl. 19 ogumhelgina. Continental. Betri baröar undir bílinn allt áriö hjá Hjólbarðaverslun vesturbæjar að Ægisíöu 104 í Reykjavík. Sími 23470. VW óskast. Oska eftir aö kaupa VW bíla til niður- rifs, einnig VW Golf. Uppl. í síma 32210 á daginn og 71216 á kvöldin. Benz 230 E 1984 Til sölu nýinnfluttur Benz 230 E ’84, sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga, central læsingar. Bílasala Alla Rúts, sími 81666. Daihatsu Charmant '79 til sölu, góöur bíll, útvarp, vetrardekk og sumardekk fylgja. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 97-8990 eftir kl. 19. Wartburg station '82 til sölu. Lítiö ekinn, góöur bíll. Góöir greiösluskilmálar. Ath. öll skipti. (E.t.v. á amerískum). Sími 99^313 á kvöldin. Subaru árg. '78, station til söhi, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 45523. Limco grunnur— Limco grunnur. Grunnurinn kominn. Sá besti, ásamt ýmsum málningarvörum. Pantanir óskast sóttar strax. H. Jónsson og Co., Brautarholti 22, sími 22255. Cortina '74 1600 til sölu, skoöuö ’85, í mjög góöu lagi. Uppl. í ! síma 76288. Bronco. Til sölu Bronco sport árgerö ’74,6 cyl., beinskiptur. White Spoke felgur. Ný dekk, gott eintak. Uppl. í síma 93-3890. BMW 316 '82 til sölu. Hvítur, ekinn 31.000 km, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 46906 eftir kl. 19. Chevrolet Concourse árgerö ’77 til sölu, nýsprautaöur, góöur bíll. Uppl. í síma 99-4676. Toyota Hiace '83 til sölu, ekinn 100.000 km. Skoda ’82, ekinn 40.000 km.Simi 31803 frá 19—22. Skoda 120 GLS '80 til sölu. Mjög gott eintak. Er búinn aö fara í gegnum vetrarskoöun hjá um- boðinu. Sími 82497 eftir kl. 18. Oldsmobile '73 2ja dyra meö víniltoppi, nýupptekin vél og margt nýtt, ný vetrardekk. Þarfnast sprautunar og smávægilegra réttinga. Verö 120.000 eöa 80.000 stað- greitt. Sími 51439. Húsnæði í boði 2ja herbergja ibúð í Fossvogi til leigu frá 1. nóv., einhver fyrirframgreiösla. Góö umgengni áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Fossvogur445”. Til leigu stór 2ja herbergja íbúö á 4. hæö í Hvassaleiti, leigutími til 1. júní ’86. Húsaleiga kr. 15.000 á mánuði, engin fyrirframgreiösla. Tilboö sendist DV, merkt „Hvassaleiti 399”. Góð 2ja herbergja ibúð til leigu, leigist aðeins reglusömu fólki, fyrirframgreiösla eitt ár. Tilboð, er greinir greiðslugetu, sendist DV, merkt „Breiöholt 398”. Stórt og gott herbergi til leigu nálægt Hlemmi. Reglusemi áskilin. Sími 17545. Gott herbergi með aðgangi aö eldhúsi og baöi til leigu nálægt miöbænum. Tilboð sendist DV fyrir 25. okt„ merkt „Hagkvæmt422”. Herbergi til leigu, verö 5.000 á mánuöi, 4 mánuðir fyrir- fram. Uppl. í síma 686853. Litil 3ja herb. ibúð til leigu í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 51772 milli kl. 18 og 20. Einhver f y rirf ramgreiösla. Stór stofa til leigu nálægt Sjómannaskólanum. Glugga- tjöld, teppi, tveir sófar, sófaborö, síma- afnot, einhver eldhúsafnot. Fyrirfram- greiðsla. Meömæli óskast. Sími 13909. 4ra herbergja ibúð óskast sem næst Háskólanum, þó ekki nauösynlegt. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. 18.000 á mánuði fyrir góöa íbúö. Uppl. í síma 37816. 3 stúlkur meö 5 herbergja íbúö óska eftir stúlku sem meöleigjanda, eða mjög þrifa- legum strák, ódýr leiga. Uppl. aö Bústaðavegi 103, efri hæö, laugardag og sunnudag. Leigutakar, athugið: Þjónusta eingöngu veitt félags- mönnum. Uppl. um húsnæöi í síma 23633, 621188 frá kl. 13-18, alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 82,4. hæö. Húsnæði óskast Húseigendur athugið! Viö útvegum leigjendur og þú ert tryggöur í gegnum stórt trygginga- félag. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis. Opiö kl. 13—18 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Sím- ar 23633 og 621188. Móðir með 1 barn óskar eftir 2ja herb. íbúö á leigu, helst i Hafnarfirði. Uppl. í síma 53693 alla daga. Ég er einstæður faðir meö tvö börn, 12 og 9 ára, og vantar tilfinnanlega húsnæöi frá 1. nóvember á Stór-Reykjavíkursvæöinu, má vera 3ja-5 herbergja. Uppl. gefur Villi Þór á Hársnyrtingu Villa Þórs, sími 34878, milli kl. 9 og 18. Húseigendur athugið: Öska eftir 1—2 herbergjum meö eldhúsi eöa eldunaraðstööu sem fyrst. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. H — 298. Óska eftir að taka á leigu herbergi meö baði, þarf helst aö vera meö sérinngangi. Uppl. í síma 42446. Múrarameistari óskar eftir 2—3ja herbergja íbúö. Uppl. í sima 687339. Ung kona, hársnyrtisveinn. 1—2ja herbergja íbúö óskast til leigu sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 30109 frá 17—19 í dag og á morgun. Ungan mann vantar 2ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiösla. Vinnusími 686511. Hrafn. Ungt par, barnlaust, óskar eftir tveggja herbergja íbúð, sem næst háskólanum eða miöbænum. Algerri reglusemi heitið og meö- mælum ef óskaö er. Uppl. í síma 35256 fyrir hádegi og eftir kl. 16. Engin parti og örugg meðmæli. Rólegt, reglusamt par (sjúkraþjálfari, nemi) meö ríka ábyrgöartilfinningu óskar eftir góðri íbúö. Símar 16714 og 18220. 45 ára reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 75322 eftir kl. 19 á daginn. 26 ára gömul stúlka í góðri stööu óskar eftir íbúö á leigu í Hafnarfiröi frá áramótum. Fyrir- myndarumgengni heitiö gegn sann- gjarnri leigu. Hafiö samband viö auglþ j. DV í sima 27022. H-443. Reglusamt par óskar eftir íbúö, helst í gamla miðbænum. örugg- ar mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 20265 eftirkl. 18. Barnlaust par, tæknifræðingur og innanhússarkitekt, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö á leigu. Góð umgengni og öruggar mánaöar- greiöslur. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Sími 40607. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði við Smiðjuveg i Kópavogi til leigu, á jaröhæð, ca 300 ferm, hentar fyrir hvers konar starfsemi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-448. Skrifstofuhúsnæði, ca 80—100 ferm, og lagerhúsnæði, ca 100—150 ferm, óskast frá næstu ára- mótum. Uppl. í síma 35866 um helgina og næstu kvöld. Óska eftir ca 100 fermetra iönaöarhúsnæöi, hentugt fyrir kjöt- iönaö, t.d. gamalt verslunarhúsnæöi. Uppl. í síma 45595 eftir kl. 18. Tii leigu 140 ferm hæð viö Auðbrekku, Kópavogi, gott fyrir teiknistofur eða léttan iönaö. Uppl. í síma 40143 eða 76500. Við lýsum yfir neyðarástandi. Hljómsveitina Special Treatment bráðvantar húsnæði strax. Hljóöein- angrum ef þarf. Góöri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 16634 (Viddi). Iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði til leigu, 200 ferm, á 2. hæö í Síðumúla 10. Uppl. í símum 72055 e. kl. 19 föstudag og allan laugar- dag. Óska eftir 40— 60 ferm húsnæöi fyrir snyrtistofu. Uppl. í síma 32159. Til leigu skrifstofu- og lagerhúsnæöi aö Mjölnisholti 12, Rvk. Leigist í smærri eöa stærri einingum. Uppl. í síma 14175 eöa 13399. Óska að taka á leigu rúmgóðan bílskúr eöa lítiö iðnaöarhús- næöi strax, helst í Reykjavík eöa Kópavogi. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 74488 eöa 46457. Atvinna í boði Sölusamband islenskra fiskframleiöenda óskar eftir aö ráöa starfsfólk í birgðastöð aö Keilugranda 1. Uppl. hjá yfirverkstjóra á staönum eöa í síma 11461 frá kl. 8—12 og 13—17. Hress karlmaður óskast til kennslu í líkamsrækt. Uppl. í síma 15888. World Class. World Class heilsustúdíó, Skeifunni 3, óskar eftir aö ráöa starfsstúlku til af- greiöslu og fleira. Nánari upplýsingar á staönum eöa í síma 39123. Mosfellssveit. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa (vaktavinna). Uppl. í sima 666450 og 666126, kvöld- og helgarsími. Framtiðarstarf. Viljum ráða áreiðanlega stúlku í fullt starf til aö annast skrifstofurekstur í Reykjavík. Æskilegur aldur 20—35 ár. Leikni í vélritun og gott vald á íslensku skilyrði. Góö vinnuaöstaða. Umsækjendur vinsamlegast hringi í síma 93-7148 kl. 17—19 næstu daga. Fyrirtæki í miðbænum óskar aö ráöa nú þegar fhnkan og ábyggilegan sendil til snúninga með skjöl aðallega í miöbænum. Kyn og aldur skiptir ekki máli. Uppl. í síma 27244. Afgreiðslustúlkur vantsr í bakarí hálfan daginn. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H —107. Atvinna óskast Seinnipartsvinna óskast. Margt kemur til greina. Sími 78703 eft- irkl. 17. 22 ára gamall öldungardeildarnemi óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 23958 í dag og á morgun. Húsasmiður óskar eftir vinnu, getur byrjaö strax. Uppl. í síma 25754 eftir kl. 18. Tvitug stúlka, með stúdentspróf, óskar eftir vel launaöri vinnu. Uppl. í síma 621419. Afgreiðslustúlka óskast í Náttúrulækningabúðina, Laugavegi 25. Uppl. veittar í versluninni. Engar uppl. veittar í síma. Náttúrulækninga- búöin. Vólstjóri með annað stigið og reynslu óskar eftir plássi á góðum báti frá Suður- eöa Vesturlandi í vetur. Uppl. í sima 40268 á kvöldin. Spákonur Spái i spil, bolla og lófa. Góð reynsla. Verð viö um helgina. Uppl. í síma 46972. Steinunn. Spái i fortið, nútíö, lófa, spil og bolla fyrir alla. Sími 79192 alla daga vikunnar. Vana menn vantar á netabát frá Keflavík. Góö trygging í boöi. Uppl. í síma 92-1579 og 92-1817. Verktakafyrirtæki óskar aö ráöa vélvirkja eöa mann vanan viðgeröum á þungavinnuvélum, þarf helst aö geta unniö sjálfstætt. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-132. Kona óskast. Dugleg og ábyggileg kona óskast til starfa á vistheimili, hálfsdagsstarf eða meira. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-400. Óska eftir kennara eða nemanda sem getur hjálpaö 13 ára strák með heimaverkefni eftir hádegi á daginn þarf helst aö vera nálægt Laugalækjarskóla. Sími 19274 eftir kl. 17. Vantar þig skemmtilega auka- vinnu? Tónhstartímaritiö SmeUur óskar eftir umboðsmönnum á Isafiröi, Sauöár- króki og Borgarnesi. Einnig leitum viö aö ungu fólki til aö annast áskrifta- söfnunum um aUt land. TónUstatima- ritiö SmeUur, pósthólf 808, 602 Akur- eyri. Vanur gröfumaður óskast á nýja traktorsgröfu, mikil vinna. Uppl. ísíma 52211. Vaktavinna, heilt starf — hálft starf. Hampiðjan býöur vakta- vinnu, dagvaktir, kvöldvaktir og næt- urvaktir í verksmiðjunni viö Hlemm eöa Ártúnshöfða. Uppl. eru veittar í verksmiöjunni við Hlemm kl. 8—17 á daginn. Hampiöjanhf. Óskum eftir duglegum starfskrafti (karli eöa konu) í eldhússtörf, hálfsdagsstarf. Uppl. í síma 672150 millikl. 15 og 17. Öska að ráða vanan mann á byggingarkrana, einnig óskast bygg- ingarverkamenn. Uppl. á byggmgar- staö, Þverholti 19 Reykjav. Röskir verkamenn óskast í byggingavinnu strax. Sími 71594 eftir kl. 19. Starfsstúlkur óskast sem f yrst. Vaktavinna. Uppl. á staönum mUli kl. 13 og 15 virka daga. VeitmgahöUin, Húsi verslunarinnar. Járnsmiðir óskast við smíöar úr áU og stáU. Málmtækni sf„ Vagnhöföa 29, símar 83045 og 83705. ökukennsla Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Aöstoöa þá sem misst hafa ökuskírteiniö. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukenn- ari, sími 40594. Kenni á Mazda 626 '85. Nýir nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, góö greiðslukjör ef óskaö er, fljót og góð þjónusta. Aöstoöa einnig viö endurnýjun ökurétt- inda. Kristján Sigurðsson, simar 24158 og 34749. Guðmundur H. Jónasson ökukennari kennir á Mazda 626. Engin biö. ökuskóli og öll prófgögn. Tíma- fjöldi við hæfi hvers og eins. Kennir allan daginn. Góð greiðslukjör. Sími 671358. ' Ökukennsla-bifhjólakennsla. 1 Læriö að aka bU á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerð 1984 meö vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GPZ550. Sigurður Þormar, símar 75222 og 71461. Ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. Meö breyttri kennslutilhögun verður ökunámiö árangursríkara og ekki síst mun ódýr- ara en veriö hefur miöaö viö hefð- bundnar kennsluaðferöir. Kennslubif- reið Mazda 626 meö vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson ökukennari, sími 83473. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og aöstoöar viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf- gögn. Kenni allan daginn. Greiöslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232 og 31666, bílasími 002-2002. ^★☆★☆★☆★☆^☆★☆★☆★☆★☆★+t l Boddí-hlutir | * Volvo 2 $ * frambretti fyrir '67 —'79, ^ 4- sílsar, hurðabyrði ^ ryöviðgerðarstykki. -k + Póstsendum. ,E.| ^ íÆ^BíllinnsJ % Skeifan 5, s. (91)33510 - 34504 £

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.