Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Blaðsíða 26
38 DV. FÖSTUDAGUR18. OKTÖBER1985. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fasteigninni Borgarvegi 3, neöri hæð, í Njarövík, þinglýst eign Þórólfs Aöalsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Njarðvikurbæjar og Veðdeildar Landsbanka is- lands miövikudaginn 23.10.1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Njarðvik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hraunsvegi 5, Njarövik, þinglýst eign Ólafs Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhj. H. Vilhjálmssonar hd. miövikudaginn 23.10. 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Njarðvik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Fífumóa 4, neöri hæö, i Njarðvik, þinglýst eign Sturlu örlygssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Haralds Blöndal hrl. og Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl. miövikudaginn 23.10.1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hjallavegi 7, 1. hæð A, í Njarðvik, þinglýst eign Guðrúnar P. Tómasdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hrl. miðvikudaginn 23.10.1985 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Njarðvik. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á fasteigninni Suöurgaröi 18 I Keflavík, þinglýst eign Viöars Oddgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hrl. og bæjarsjóðs Keflavíkur miðvikudaginh 23.10.1985 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Lágmóa 5, Njarövik, þinglýst eign Gunnólfs Árnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Njarövíkurbæjar, Veðdeildar Landsb. Isl., Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl. og Gísla Baldurs Garðarssonar hdl. miðvikudaginn 23.10.1985 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Njarðvík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Hafnargötu 32 — 36, Fáskrúðsfirði, eign Pólarsíldar hf., fer fram samkvæmt kröfu Siguröar Sigurjónssonar hdl. og Bruna- bótafélags Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 1. nóvember 1985 kl. 10.30 árdegis. Sýslumaðurinn i Suður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð annað og siöasta á Skólavegi 10, Fáskrúðsfirði, eign Stefáns Stefánssonar, fer fram samkvæmt kröfu Sigmars K. Albertssonar hdl. og Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 1. nóvember 1985 kl. 11.00 árdegis. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Mjólkurstöð á Djúpavogi, eign Kaupfélags Beru- fjaröar, fer fram samkvæmt kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 1. nóvember 1985 kl. 14.00. Sýslumaöurinn í Suður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð annað og síöasta á verkstæöishúsi I Löngulág, Djúpavogi, eign Ásgeirs Hjálmarssonar, fer fram samkvæmt kröfu innheimtumanns ríkissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 1. nóvember 1985 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Suöur-Múlasýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hliðargötu 62, Fáskrúðsfirði, eign Búöahrepps, fer fram samkvæmt kröfu Tryggingasíofnunar ríkisins og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 1. nóvember 1985 kl. 10.00 árdegis. Sýslumaðurinn I Suöur-Múlasýslu. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ökukennsla-æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson, ökukennari, sími 72493. Arnaldur Árnason ökukennari: Kenni allan daginn. Get bætt viö nem- endum, engin bið. Mjög lipur kennslu- bifreið, Mitsubishi Tredia með vökva- stýri, og góður ökuskóli. Æfingatímar og aðstoð viö endurnýjun ökuréttinda. Simi 43687 og 44640. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endurnýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukennarafélag Islands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722 Ford Sierra 84. bifhjólakennsla. Gunnar Sigurðsson, s. 77686 Lancer. Hallfríöur Stefánsdóttir, s. 81349 Mazda 626 85. Siguröur S. Gunnarsson.s. 73152—27222 Ford Escort85,_. 671112. Þór P. Albertsson, s. 76541 Mazda 626. Sæmundur Hermannsson, s. 71404— Fiat Uno 85, 32430. Snorri Bjarnason, s. 74975 Volvo 360 GLS 85 bílasími 002-2236. HilmarHarðarson, s. 42207 Toyota Tercel, 41510. örnólfurSveinsson, s. 33240 Galant GLS 85. Elvar Höjgaard, s. 27171 GalantGLS85. Jón Haukur Edwald, s. 31710,30918' Mazda 626 GLS 85, 33829. Guðmundur G. Pétursson s. 73760 Nissan Cherry 85. Kennsla Tek að mér kennslu i þýsku í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 52089. Tapað -fundið Karlmannsgullúr tapaðist þann 15. þ.m. frá Barmahlíð eða á leiö- inni Eskihlíð — torg — Grandi. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í síma 44310. Garðyrkja Túnbökur — Landvinnslan sf. Túnþökusaian. Væntanlegir túnþökukaupendur athugið. Reynslan hefur sýnt að svokallaður fyrsti flokkur af túnþökum getur veriö mjög mismunandi. I fyrsta lagi þarf að athuga hvers konar gróður er í túnþökunum. Einnig er nauðsynlegt að þær séu nægilega þykkar og vel skornar. Getum ávallt sýnt ný sýnishorn. Áratugareynsla tryggir gæðin. Landvinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868—17216. Eurocard-Visa. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Eurocard — Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í sím- um 666086 og 20856. Hreingerningar Hreingerningar-kísilhreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Tökum einnig að okkur kísilhreinsanir á flísum, baökerum, handlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 72773. Hólmbræður — hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hóim. Þvottabjörn-Nýtt. Tökum aö okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. Örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667085 og 45539. Haukur, Guðmundur og Vignir. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatns- sugum. Erum aftur byrjuð með mottuhreinsunina. Móttaka og upplýsingar í síma 23540. Hreingerningar. Jólin nálgast. Tökum að okkur hreingerningar og kísilhreinsun fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Sanngjarnt verð. Uppl. í símum 46982 og 16256. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sog- afli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum og einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar með miklum sogkrafti, skila teppunum nær þurrum. Sjúgum upp vatn sem flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Einkamál Live-in companion. Bachelor, luxury home, waterfront, indoor-pool, seeks companions, slim attractive female companion, 25—35, light housekeeping, lots of travel in warm climate, engiish speaking, Mercedes 380 SL for transportation. Put some fun in your life, all expenses paid, 45 minutes from Manhattan. Write, send fotos to: Mr. Ragel, 68B Wycoff Street, Matawan, New Jersey, 07747, U.S.A. 35 ára karlmaður óskar eftir kynnum við stúlku á aldrinum 18—35 ára, helst í ljónsmerki, börn engin fyrirstaða. Svar sendist DV, merkt „Ljón 457”, fyrir 24/10 ’85. Skemmtanir Dansstjórn, byggð á níu ára reynslu elsta og vin- sælasta feröadiskóteksins, meö um 45 ára samanlögðum starfsaldri dans- stjóranna, stendur starfsmannafélög- um og félagasamtökum til boða. Til dæmis á bingó- og spilakvöldum. Leik- ir og ljós innifalið. Dísa h/f, heimasími 50513 og bílasími 002-2185. GÖÐA SKEMMTUN. Hópar, félagasamtök. Leikum tónlist við allra hæfi. Erum byrjaðir að bóka pantanir fyrir vetur- inn. Tríó Arthurs Moon, sími 39090 á daginn og 672236 á kvöldin. Diskótekið Bakkabræður. Ef þig vantar músík, leiki og fjör í samkvæmið eða á dansleikinn, hafðu þá samband. Símar 99-3403 og 99-3198. Góða veislu gjöra skal, en þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíðina, einkasamkvæmið, skólaballið og alla aðra dansleiki þar sem fólk vill skemmta sér vel. Diskótekið Dollý, simi 46666. Húsaviðgerðir Húsaþjónustan ÁS auglýsir. Trésmiðar inni sem úti, málningar- vinna, múrviðgerðir, þakviðgerðir og þéttingar. Gerum viö flötu þökin með fljótandi áli, skiptum um þök og fleira. Ábyrgö tekin á öllum verkum. Ath. Fagmenn, símar 76251 og 19771. Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum. Gerum við steyptar þakrennur. Múr- viðgerðir og fleira, 16 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Blikkviðgerðir, múrum og málum þakrennur og blikkkanta, múrviögerðir, sílanúðun. Skipti á þökum og þétti þök o.fl. o.fl. Tilboö eöa tímavinna. Ábyrgð. Sími 27975, 45909,- 618897. . Ýmislegt Söngfólk vantar i kór, allar raddir, bæði karla og konur. Um er að ræða hressan félagsskap fólks á öllum aldri meö hressa og jafnframt vandaða söngskrá. Kórinn æfir tvö kvöld í viku. Upplýsingar og skráning í síma 626434 og 13421 eftir kl. 18. Líkamsrækt 36 pera sólbekkir. Bylting á Islandi. Bjóðum þaö sem engin önnur stofa býöur: 50% meiri árangur í 36 viðurkenndum spegla- perum, án bruna. Reynið það nýjasta í Solarium. Gufubað, morgunafsláttur og kreditkortaþjónusta. Sól Saloon, Laugavegi 99, símar 22580 og 24610. Rapid-solarium perur. Eigum á lager hinar vinsælu 20 mínútna Wolff Rapid Sonne, solarium perur, bæði 100 og 80 watta. Á. Öskarsson hf. Sími 666600. Afró, Sogavegi 216: Vorum að skipta um perur í öllum bekkjum. Frábærar, viðurkenndar JK perur. Sjáumst. Afró, Sogavegi 216, sími 31711. Gufubaðsstofan, Hótel Sögu. Erum í fullu fjöri, bjóðum ykkur upp á nudd, gufubað og Slendertone fyrir slaka vöðva. Sími 23131. Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4. Tilboð í október er 20 tímar á 1.500, 10 tímar á 800, stakur tími á 100. Ath.; það eru 30 mínútur í bekk. Bjóöum nýjar og árangursríkar perur. Næg bílastæði. Verið hjartan- lega velkomin. Sími 72226. Sól og sæla er fullkomnasta sólbaðsstofan á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. 5 skipti í MA Jumbo lömpum hjá okkur gefa mjög góöan árangur. Við notum aðeins speglaperur með B- geisla í lægstu mörkum (0,1 B- geislun), infrarauðir geislar, megrun og nuddbekkir. Ýtrasta hreinlætis gætt. Allir bekkir eru sótthreinsaðir eftir notkun. Opið mánudaga—föstu- daga kl. 6.30—23.30, laugardaga kl. 6.30—20, sunnudaga kl. 9—20. Munið morgunafsláttinn. Verið ávailt vel- komin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Þjónusta Smiðir (fagmenn). Tökum að okkur allar alhliða smíöar, inni sem úti. Tímavinna eða tilboö. Uppl. gefur Karl Þórhalli Ásg. í síma 27629. Rafvirkjaþjónusta. Breytum og gerum við eldri raflagnir og leggjum nýjar. önnumst einnig uppsetningar og viögerðir á dyrasíma- kerfum. Löggiltur rafverktaki. Ljós- ver h/f, símar 77315 og 73401. Tökum að okkur alls konar viðgerðir. Skiptum um glugga, hurðir, setjum upp sólbekki, viðgerðir á skólp- og hitalögn, alhliöa viðgerðir á böðum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.