Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1985, Blaðsíða 34
DV. FÖSTUDAGUR18. OKTÖBER1985. BÍÓ SlMI Kvikmyndahátíð kvenna FÖSTUDAGUR: Hugrekkið ofar öllu First Comes Courage eftir Dorothy Arzner. Bandaríkin 1943. Mynd full af spennu og hug- ljúfum ástarsenum á tímum heimsstyrjaldarinnar siðari í Noregi og fjallar um unga konu sem starfar sem njósnari í þágu neðanjarðarhreyfing- arinnar. Dorothy Arzner var fyrsta konan sem stjórnaði kvikmyndum í Hollywood. Enskt tal. Sýnd í 1-sal kl. 3 og 5. önnur vitundarvakning Christu Klages Der Zweite Erwachen der Christa Kiages eftir Margarethe von Trotta. V-Þýskaland 1978. Geysispennandi mynd um konu sem fremur bankarán til að bjarga barnaheimili i fjár- þröng. Fyrsta mynd Margarethe von Trotta sem hún fékk æöstu kvikmynda- verðlaun Þýskalands fyrir. Enskur texti. Sýnd i B-sal ki. 3. Blóðbönd — þýsku systurnar Die Bieierne Zeit ef tir Margarethe von Trotta. V-Þýskaland 1981. Fyrir þessa mögnuðu mynd fékk M. von Trotta gullljóniö í Feneyjum 1981. Ung kona stendur frammi fyrir þeirri staðreynd að systir hennar er tekin og dæmd fyrir hryðju- verkastarfsemi. tslenskur texti. Sýndkl.5. Svar kvenna Reponse de femmes ef tir Agnés Vardag. Frakkland 1975. Stutt mynd þar sem kven- líkaminn er skoðaður á djarf- an og p.ýstárlegan hátt. Enskur texti. 8. min. Sýnd f A-sal kl. 7. Ódysseifur Ulysse eftlr Agnés Varda. Frakkland 1982. Odysseifur er talinn meðal fegurstu kvikmynda Agnés Varda og byggir á minningum tengdum gamalli ljósmynd af barni, nöktum manni og geit við hafið. Enskur texti. 22 min. SýndíA-salkl. 7. Daguerre-myndir Daguerrotypes eftir Agnés Varda. Frakkland 1975. Otrúlega skondin mannlífs- lýsing úr einni litríkustu götu Parísar þar sem Agnés Varda bjó um árabil. Enskur texti. 80 mín. Sýnd i A-sal kl. 7. Leggðu fyrir mig gátu Tell Me a Riddle eftir Lee Grant. Bandarikin 1981. Átakamikil en um leið gaman- söm mynd um gömul hjón sem vilja skilja eftir 47 ára hjóna- band en ástríður æskuáranna blossa upp að nýju er konan veikist skyndilega. Enskt tal. Sýnd i B-sal kl. 7. Ekkert þak, engin lög... Sans toit ni loi eftir Agnés Varda. Frakkland 1985. Ung flækingsstúlka verður úti um vetur í Suður-Frakklandi. Hver er . leyndardómur hennar? Myndin fékk gull- ljónið í Feneyjum á síðustu há- tíð. Myndin er á frönsku. Sýnd i A-sal kl. 9 og 11. Agnés Varda verður sjálf viðstödd þessa sýningu en þetta er fyrsta sýning mynd- arlnnar utan á Feneyjahátíð. Frumsýnlng 1 Evrópu!! Siftifll Sínti 78900 frumsýnir nýjustu mynd John Huston. „Heiður Prizzis" (Prizzis Honor) Þegar tveir meistarar kvik- myndanna, þeir John Huston og Jack Nicholson, leiöa saman hesta sína getur út- koman ekki oröiö önnur en stórkostleg. „Prizzis Honor” er í senn frábær grín- og spennumynd meö úrvals- leikurum. Splunkuný og heimsfræg stórmynd sem fengið hefur frábæra dóma og aösókn þar sem hún hefur veriö sýnd. Aöalhlutverk: Jack Nicholson, KathleenTurner, Robert Loggia, Wiiliam Hickey. Framleiðandi: John Foreman. Leikstjóri: John Iluston. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkað verö. Á puttanum (The Sure Thing) Sýndkl. 5,7,9 og 11. Auga kattarins (Cat's Eye) Sýndkl. 5,7,9 og II, bönnuð börnum innan 12 ára. A VIEW TO A KILL (Víg í sjónmáli) Sýndkl. 5og7.30. Ár drekans (The Year of the Dragon) Sýnd ki. 10. Næturklúbburinn (Cotton Club) Sýnd kl. 5,7.30 og 10. >o SniDHMA IJiIHllllSII) ROKKSÖNG- LEIKURINN EKKÓ eftir Claes Andersson. Þýðing Olafur Haukur Símonarson. Höfundur tónlistar Ragnhildur Gísladóttir. Leikstjóri Andrés Sigurvinsson. 9. sýn. mánud. 21. okt. kl. 21, 10. sýn. fimmtud. 24. okt. kl. 21. í Félagsstofnun stúdenta. Upplýsingar og miðapantanir ísíma 17017. KREDITKORT násrí i E i mmgmmm V/SA ■■ ' EUPOCAPD i-,. mmmm Nornaveiðar Forfölgelsen eftir Anja Breien. Noregur 1981. Spennumynd sem lýsir á átakanlegan hátt galdraof- sóknum í Noregi á 17. öld. Ung stúlka er ásökuö um samflot við djöfulinn og jafnvel ást- maður hennar fer að trúa sögusögnunum. Enskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd í B-sal kl. 9. Á hjara veraldar eftir Kristinu Jóhannesdóttur. tsland 1983. Myndin fjallar um drauma og brostnar vonir þriggja ein- staklinga á hjara veraldar. Sýnd í B-sal kl. 11. LAUGARAS - SALUR1 - Hörkutólið „Stick" BURT REYNOLDS sn Stick hefur ekki alltaf valið réttu leiöina en mafían er á hælum hans. Þeir hafa drepiö besta vin hans og leita dóttur hans. I fyrsta sinn hefur Stick ein- hverju aö tapa og eitthvað aö vinna. Splunkuný mynd meö Burt Reynolds, George Segal, Candice Bergen og Charles During. Dolby Stero. Sýndkl. 5,7,9 ogll. Bönnuð yngri en 16 ára. -SALUR2 — Milljónaerfinginn Aðalhlutverk: Richard Pryor, JohnCandy (Splash) Leikstjóri: Walter Hill (48 hrs., Streets of Fire) Sýndkl. 5,7,9 og 11. — SALUR 3 -— Gríma Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Síðasta sýningarvika. mia iíiliJi <1 /> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM eftir Ray Kooney í þýðingu Árna Ibseu. Leikmynd og búningar: Guðrún Sigríður Haraldsdótt- ir. Lýsing: Kristinn Danielsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson, Sigurður Skúlason, Þorgrimur Einarsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, örn Árnason. Frumsýning í kvöld kl. 20, 2. sýning sunnudag kl. 20, 3. sýning þriðjudag kl. 20, 4. sýning miðvikudag kl. 20. ÍSLANDS- KLUKKAN laugardag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ. VALKYRJURNAR, leiklestur. Sunnudag kl. 16. Aðgöngumiðar á kr. 200. Veitingar. Miöasala kl. 1315—20. Sími 11200. ieikhúsið Vesturgötu3 REYKJA- VÍKUR- SÖGUR ÁSTU í leikgerð Helgu Bachmann íkvöldkl. 21, laugardag kl. 17, sunnudag kl. 17, þriðjudag kl. 21, miðvikudag kl. 21. Aögöngumiðasala frá kl. 14 að Vesturgötu 3, sími 19560. Osóttar pantanir seldar sýningardaga. flllSTURBtJARRÍfl - SALUR1 — Frumsýning: Einvígið IHearts and ArmourJ Ovenjuspennandi og mikil bardagamynd í Iitum, gerð af Bandaríkjamönnum og Itöl- um, byggð á hetjusögninni eft- ir OrlandoFuricso. Aðalhlutverk: Rick Edwards, Tanya Roberts. Dolby stereo. Bönnuð innau 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — SALUR2 — Vafasöm viðskipti (Risky Business) Bráöskemmtileg og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd sem alls staöar hefur verið sýnd við mikla aösókn. Tán- inginn Joel dreymir um bíla, stúlkur og peninga. Þegar foreldrarnir fara í frí fara draumar hans að rætast og vafasamir atburöir að gerast. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Rebecca De Mornay. Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Breakdans 2 Sýndkl.5. -SALUR3 - Hin heimsf ræga stórmynd Blóðhiti (Body Heat) Mjög spennandi og framúr- skarandi vel leikin og gerö bandarísk stórmynd. William Hurt, Kathleen Turner. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5,9 og 11. Zelig Sýndkl. 7. „ HAN.DHAFI • • QOSKARS- ÖVERÐLACJNA BESTI LflKÁfilflN BtSTI LEIKSTJORINN BESTA HAflDRITlD AmadeuS ★ * * * HP ★ * * ★ DV ★ * ★ ★ Amadeus fékk 8 óskara á síðustu vertíð. A þá alla skilið. Þjóðviljinn. „Sjaldan hefur jafnstórbrotin mynd verið gerð um jafn- mikinn listamann. Ástæða til að hvetja alla er unna góðri tónlist, leiklist og kvikmynda- gerð að sjá þessa stórbrotnu mynd. Ur forystugrein Morgunblaðsins. Myndin er í dolby stereo. I.eikstjóri: Milos Forman. Aðalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. , 19 OOO •GNBOGIII Frumsýnir: Broadway Danny Rose Bráðskemmtileg gaman- mynd, ein nýjasta mynd meist- arans WOODY ALLEN, um hinn misheppnaða skemmti- kraftaumboðsmann Danny Rose, sem ölium vildi hjálpa en lendir í furöulegustu ævin- týrum og vandræðum. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15. Árstíð óttans Sýndkl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Hjartaþjófurinn Sýndkl.3.10,5.10, 7.10 og 11.15. Vitnið Sýndkl.9.10. Algjört óráð Myndin sem kjörin var til að sýna við opnun kvikmyndahá- tíðarkvenna. Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Rambo Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. H/TT LHkhúslÖ írir 'i GAMLA BÍÓ Sýningar hef jast á ný. Edda Heiðrún Backman, Leif- ur Hauksson, Þórhallur Sig- urðsson, Gísli Rúnar Jónsson, Ariel Pridan, Björgvin Hall- dórsson, Harpa Helgadóttir og í fyrsta sinn Lísa Pálsdóttir og Helga Möller. 76. sýn. fimmtudag kl. 20.30, 77. sýn. föstudag kl. 20.30, 78. sýn. laugardag kl. 20.30, 79. sýn. sunnudag kl. 16. ATHUGIÐ: Takmarkaður sýningafjöldi. Miöasalan er opin í Gamla biói frá 15 til 19 og fram að sýningu á sýningardegi. Á sunnudög- um er miðasalan opin frá 14. Pantanir teknar í síma 11475. Siml 11544. endursýnir SKAMMDEGI Skemmtileg og spennandi is- lensk mynd um ógleymanleg- ar persónur og atburði. Sýnd í dag og næstu daga vegna fjölda áskorana. Áðalhlutverk: Ragnheiður Arnardóttir, María Sigurðardóttir, Hallmar Sigurðsson, EggertÞorleifsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. TÓNABÍÓ Sími 31182 frumsýnir Fyrir þjóðhátíð (Independence Day) A SMAU. TOWN !S A HARD PLACE TOHAVEABlODfieW. 'Mjög vel gerð og leikin, ný,: amerísk mynd í litum. — Að alast upp í litlu bæjarfélagi er auðvelt — en að hafa þar stóra drauma getur verið erfitt. . . Kathleen Quinlain (Blackout) David Keith (Gulag og An Officer andaGcutlemau). Leikstj.: Robert Mandel. Sýndkl. 5,7 og 9.10. Bönnuð innan 14 ára. Islenskur texti. LEiKFElAC RHYKIAVlKllR SIM116620 <»J<& í kvöld kl. 20.30, uppselt, laugardag kl. 20, uppselt, sunnudag kl. 20.30, uppselt, þriðjudag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30, uppselt, fimmtudag kl. 20.30, föstudag 25. okt. kl. 20.30, uppselt, laugardag 26. okt. kl. 20.30, sunnudag 27. okt. kl. 20.30. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. des. Pöntunum á sýningarnar frá 28. okt.—1. des. veitt móttaka virka daga í síma 13191 frá kl. 10—12 og 13—16. Miðasala í Iðnó er opin frá kl. 14—20.30. Pantanir og upplýsingar í síma 16620 á sama tíma. Minnum á símsöluna með VISA, þá nægir eitt símtal og pantaðir miðar eru geymdir á ábyrgð korthafa f ram að sýningu. KWEDITKORT E ASTIN SIGRAR Austurbæjarbíói laugardag kl. 20.30. Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16-23. Sími 11384.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.