Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Blaðsíða 1
Taliö er að milli 15 og 18 þúsund manns, aðallega konur, hafi verið á Lækjartorgsfundinum í gær. DV-mynd GVA. Sameining kennarafélag■ anna ólíkleg BSRB-kennarar eins konar fangar í því bandalagi Sú sameining kennarafélaganna tveggja í landinu, sem veriö hefur eitt meginmarkmið þeirra sem vilja Kenn- arasamband Islands úr BSRB, getur í fyrsta lagi oröiö aö veruleika eftir eitt eöa tvö ár. Á þingi Hins íslenska kenn- araféíags í næstu viku verður úrsögn þess úr BHM ekki á dagskrá. Svo gæti fariö aö Kl yröi áfram í BSRB, þrátt fyrir úrsögn um áramót, þá um óákveöinn tíma. EF Kl gengur úr BSRB um áramót í samræmi viö niðurstöðu atkvæöa- greiöslu og túlkun stjórnar Kl á henni missa rúmlega þrjú þúsund kennarar „Þaö var ljóst í mínum huga aö þetta var bara táknrænt og ég vildi koma mínum málum til skila. Þaö var for- sætisráöherra, fyrir hönd ríkisstjórn- arinnar, sem lagöi fyrir mig tillöguna sem ég undirritaði og féllst á eins og venjulega aö yröi flutt á Alþingi. Og í gær vildi ég segja forsætisráö- herra og ríkisstjórn hversu óljúft mér væri aö rita undir þessi lög á þessum degi,” sagöi Vigdís Finnbogadóttir, forseti Islands, í viðtali viö DV. — Var þetta erfiö ákvöröun aö bíöa meö aö undirrita lögin? „Já, en hún var tekin með heilum huga. Eg náði ekki í ráöherra í síma í gærmorgun. Þess vegna varö ég aö biöja ráðuneytisstjóra samgöngu- málaráöuneytisins, þegar hann kom til Bessastaða í gærmorgun, aö hafa sam- band viö ráðherrann. Eg varö aö koma því til skila fyrir hönd íslenskra kvenna og ekki síst andspænis um- samnings- og verkfallsrétt sem þeir hafa innan BSRB. Þann rétt veröa þeir því aö sækja á ný. Áhugaleysi „yfir- stéttarkennara” í HIK, sem eru um eitt þúsund, á sameiningu félaganna skeröir mjög afl Kl-kennaranna. I báðum kennarafélögunum eru uppi öndverö sjónarmið um ýmis grund- vallaratriði, sem veikir þau bæði. Inn- an HIK er greinilega mikiö hik á mönn- um í sameiningarmálinu. Komiö hefur til tals aö Kl veröi eins konar auka- deild innan BHM þar sem HlK er nú. I Kl ríkir engin hrifning yfir þeirri úr- lausn. Tappinn í sameiningarmálinu heiminum í hversu óþægilega aðstöðu égvarsett á þessumdegi.” — Fannst þér aö ráðherrarnir settu þig upp aö vegg í þessu máli? „Nei, á fundi mínum meö forsætis- ráðherra skýröi ég hug minn í þessu máli. Ég spuröi hann hvort um einhverja frestun gæti veriö aö ræöa vegna þess að það var þessi dagur í gær og einnig tjáöi ég honum í hversu erfiða aöstööu ég væri sett meö því aö þurfa aö undir- rita á þessum degi,” sagöi forseti Is- lands, Vigdís Finnbogadóttir, og benti á aö athygli umheimsins heföi beinst mjög aö íslandi í gær, m.a. vegna þess að hún stæöi sem tákn fyrir konur víöa íheiminum. APH — sjá bls. 3 og missir samnings- og verkfallsréttar Kl, fari það úr BSRB, gætu leitt til þess aö Kl veröi áfram í BSRB eftir áramót um óákveðinn tíma. Staöan yröi sennilega túlkuð þannig aö BSRB-kennararnir væru eins konar fangar í bandalaginu. Á þingi BSRB verður líklega samþykkt í dag sú af- staöa stjórnar bandalagsins aö at- kvæðagreiðslan í Kl um úrsögn hafi ekki staðfest þann vilja. Hins vegar er búist viö aö tillaga um endurtekna at- kvæðagreiðslu verði dregin til baka. Þannig yröi þaö léttara fyrir Kl aö taka örlögum sínum í fangavistinni. HERB Ólafur Steinar Valdimarsson ráðuneytisstjóri og Halldór Reynisson forsetaritari ganga á fund forseta íslands í gær- morgun til að fá undirritun lag- anna. DV-mynd GVA. Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands: Óljúft aö undir- rita á þessum degi — lá við afsögn ráðherra vegna frestunar forseta Kvemafrí fréttist um heim Islenskar konur endurtóku í gær kvennafrídaginn sögufræga fyrir áratug. Meirihluti þeirra lagöi niöur vinnu í gær en hápunkturinn var stórfundur á Lækjartorgi, nærri jafnstór fundinum 24. október 1975, sem vakti heimsathygli. Fréttir af atburöum gærdagsins hafa einnig borist um allan heim. Reuter, stærsta fréttastofa heims, greinir í mörgum fréttaskeytum ít- arlega frá kvennafrídeginum, Lækj- artorgsfundinum, flugfreyjuverk- fallinu og afskiptum forsetans, Vig- dísar Finnbogadóttur. Sem dæmi um fréttir i einstokum löndum, höföum við samband viö fréttaritara okkar í Belgíu, Kristján Bernburg. Hann sagöi aö kvenna- verkfallið hefði vakið mikla athygli í aðalfréttatíma belgíska sjónvarps- ins klukkan 19.45 í gærkvöldi. Sér- — sjá nánarábls. 4-5 staka athygli heföi vakið stuöningur og þátttaka forseta Islands í verk- fallinu, svo og þeirra níu kvenna sem sitja á Alþingi. Belgíska útvarpið heföi einnig gert þessu góö skil en einungis eitt dagblað í morgun, verkalýðsblaöið Het Volk. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.