Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR 25. OKTÖBER1985. 47 Útvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 23.00: Á SVÖRTUM LISTA — umtöluð mynd um umtalað tímabil ísögu Bandaríkjanna Föstudagur 25. október Sjónvarp 19.10 Á döfinni. Umsjónarmaöur: Maríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Svona gerum við. Tvær sænsk- ar fræðslumyndir. Önnur sýnir hvemig rólukeöjur eru búnar til en hin salerni. Þýöandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið). 19.40 Bjarni fer á bókasafnið. Norsk- ur barnamyndaflokkur í fjórum þáttum. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.3Ö Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. Fréttaþáttur frá Al- þingi. Umsjónarmaöur: Páll Magnússon. 20.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður: Einar Sigurðsson. 21.25 Skonrokk. Umsjónarmenn: Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 22.00 Derrick. Annar þáttur. 23.00 Leppurinn. (The Front). Bandarísk gamanmynd frá 1976. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhiut- verk: Woody Allen, Zero Mostel og Andrea Marcovicci. Myndin gerist á árum kalda stríðsins i Banda- rikjunum þegar ýmsir rithöfundar voru teknir til bæna fyrir stjóm- málaskoðanir sínar. Howard nokk- ur Frince (Woody Allen) ljær þá nafn sitt á verk höfunda á svarta listanum gegn ágóðahlut og vex vegur hans skjótlega. Þýðandi: Kristmann Eiösson. 00.35 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir skref” eftir Gerdu Antti. Guðrún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les. (4). 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegístónleikar. 17.00 Helgarútvarp barnanua. Stjómandi: Vernharður Linnet. 17.30 Alþjóðlegt handknattleiksmót í Sviss: tsland — Austur-Þýska- land. Ingólfur Hannesson lýsir sið- ari hálfleik f rá bænum Winterthur. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsenkynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinssonkynnir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orðkvöldsins. 22.25 Kvöldtónleikar. 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Jassþáttur. — Tómas R. Ein- arsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjóm- andi: JónOlafsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. HLÉ 20.00-21.00 Hljóðdósin. Stjómandi: Þórarinn Stefánsson. 21.00-22.00 Kringlan. Tónlist úr ÖU- um heimshornum. Stjómandi: Kristján Sigurjónsson. 22.00—23.00 Nýræktin. Þáttur um nýja rokktónlist, innlenda og er- lenda. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 23.00-03.00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vignir Sveinsson og Þor- geirÁstvaldsson. Rásimar samtengdar að lokinni dagskrárásarl. Sjónvarpsmyndin í kvöld er banda- ríska myndin The Front, eða Leppur- inn eins og hún heitir á íslensku. Mynd þessi fær þrjár og hálfa stjörnu í kvik- Þeir félagar Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason eru með þátt sinn, Nýræktin, í útvarpinu, rás 2, í kvöld kl. 22 til 23. Þetta er þáttur um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda, og koma þeir félagar við á hinum ótrúlegustu stöð- um á þessu ferðalagi sínu um tónUstar- heiminn. I þættinum í kvöld leika þeir til Ingólfur Hannesson. myndahandbókinni okkar. Það þýðir að þarna er góð mynd á ferðinni því hæsta einkunn, sem gefin er í þeirri bók, er f jórar stjörnur. dæmis tvö íslensk lög sem ekki hafa verið gefin út ennþá. Annað lagið er úr söngleiknum Ekkó sem Stúdenta- leikhúsið hefur verið að sýna að undan- förnu. Hitt lagið er meö íslensku hl jómsveitinni Centaur og er það lag af plötu sem mun koma út mjög fljótlega. Þá verður í þættinum leikið lag með John Lennon sem aldrei hefur verið gefið út. Var þaö tekið upp skömmu áður en hann var myrtur. Ýmislegt 1 dag verður lýsing frá handknatt- leikskeppni karla í Sviss í útvarpinu, rás 1. Þar lýsir Ingólfur Hannesson Það er hinn frægi Woody Allen sem fer með aðalhlutverkið í þessari mynd. Hún fjallar um það tímabil í sögu bandarískrar menningar sem Bandarikjamenn vilja sem minnst um tala og helst ekki vita af. Er það tíma- bilið upp úr 1950 þegar fjölmargir lista- menn voru settir á „svarta listann” ef minnsti grunur var um að þeir heföu vinstri sinnaðar skoöanir — sem hét þá einu nafni í Ameríkunni að vera kommúnisti. Mynd þessi, sem er í léttum dúr, er talin sýna vel þetta tímabil. Þeir sem stóðu að gerð myndarinnar þekkja þetta tímabil líka af eigin raun. Má þar t.d. nefna leikarana Zero Allen og Joshua Shelley sem hafa stór hlutverk í myndinni, svo og leikstjórann Martin Ritt og höfund handritsins, Walter Bernstein. Þeir voru allir á „svarta listanum” á þessu McCarthy tímabili og fengu þá hvergi að komast að né vinnu við eitt eða neitt. Woody Allen leikur í myndinni mann sem starfar á veitingastað. Hann er fenginn til að lána nafn sitt á verk manns sem er á „svarta listanum”. En áður en varir er hann orðin frægur og fara þá ýmsir aðilar að hafa áhuga á honum — eins og til dæmis kvenfólk og „kommúnistaveiðarar”. Koma þá upp mörg spaugileg atvik en bak við allt spaugið er samt beitt ádeila á þetta svarta tímabil í sögu Bandaríkjanna. annað gott og forvitnilegt er að heyra í þessum þætti í kvölddagskrá rásar- innar. Aðrir þættir þar í kvöld eru Hljóðdósin, sem Þórarinn Stefánsson sér um, Kringlan, þar sem Kristján Sigurjónsson leikur lög úr öllum heimshomum, og síðan Næturvaktin, sem þeir Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson sjá um frá kl. 23.00 til 03.00 um nóttina. síðari hálfleik Islands og Austur- Þýskalands sem fer í Winterthur. Lýsing hans hefst kl. 17.30. Veðrið I dag verður suðlæg átt á land- inu, sums staðar allhvöss framan af degi en síðan hægari. Á Norð- austurlandi veröur þurrt að mestu en rigning í öðrum landshlutum, styttir þó víðast upp í kvöld. Hiti 7-12 stig. Veður Island kl. 6 í morgun: Akureyri súld 8, Egilsstaðir skýjað 7, Galtar- viti rigning 5, Höfn úrkoma í grennd 8, Keflavíkurflugvöllur rigning 9, Kirkjubæjarklaustur rigning á síðustu klukkustund 9, Raufarhöfn aiskýjað 4, Reykjavík rigning 10, Sauöárkrókur rigning 6, Vestmannaeyjar súld 9. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen súld á síöustu klukkustund 9, Helsinki alskýjað 2, Kaupmanna- höfn þoka 3, Osló þokuruðningur 0, Stokkhólmur léttskýjað 3, Þórshöfn hálfskýjaö8. Otlönd kl. 18 í gær: Algarve létt- skýjað 22, Amsterdam léttskýjað 8, Aþena skýjað 15, Barcelona (Costa Brava) alskýjað 15, Berlín þoka í grennd 2, Chicago léttskýjað 21 Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðskírt 12, Frankfurt heiðskírt 9, Glasgow reykur 6, Las Palmas (Kanaríeyjar) léttskýjað 24, Lond- on heiöskírt 12,1.os Angeles mistur 23, Luxemborg léttskýjað 8, Madrid léttskýjaö 19, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 20, Mall- orca (Ibiza) leiftur 17, Montreal rigning 12, New York skýjað 21, Nuuk léttskýjað —5, París léttskýj- að 8, Róm hálfskýjað 17, Vín létt- skýjað 9, Winnipeg léttskýjað 10. Gengið Gengisskrámng nr. 203 26. oklóber 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dolar 41.610 41,730 41,240 Pund 59,315 59,486 57,478 Kan. dollar 30.440 30,528 30,030 Dönsk kr. 4,3362 4,3487 4,2269 Norsk kr. 5,2455 5.2606 5,1598 Sænsk kr. 5,2363 5,2514 5,1055 Fi. mark 7,3225 7,3436 7,1548 Fra. franki 5,1601 5,1750 5,0419 Belg. franki 0,7765 0,7788 0,7578 Sviss. franki 19,1906 19,2459 18,7882 HdU. gyllini 13,9467 13,9869 13,6479 Vþýskt mark 15,7357 15,7811 15,3852 It. Ilra 0,02332 0.02338 0.02278 flusturr. sch. 2,2397 2,2481 2,1891 Port. Escudo 0,2553 0,2560 0,2447 Spá. peseti 0,2571 0,2579 0,2514 Japanskt yen 0,19356 0,19412 0.19022 (rskt pund 48,725 48,866 47,533 SDR (sérstök 44,2378 44,3655 dráttar- réttindi) 0,7701 0,7723 43,4226 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. \B l L A S r, > ÞROSTUR 685060 Flytjum allt frá smáum ; pökkum upp í heilar bú- ) slóðir innanbæjar eða hvert 5 á land sem er. 5 685060 Woody Allen og Andrea Marcovicci í hlutverkum sínum i myndinni sem sjónvarpið sýnir í kvöld. -klp- Áður óþekkt íslensk lög — í Nýræktinni á rás 2 í kvöld í þættinum verður m.a. leikið lag úr söngleiknum Ekkó — Guðirnir ungu, sem ekki hefur verið leikið i út- varpi áðurl Útvarp, rás 1, kl. 17.30: Handbolti í Sviss

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.