Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Blaðsíða 18
18 DV. FÖSTUDAGUR 25. OKTOBER1985. íþróttir Annarfóturinn styttri en hinn Forráöamenn v-þýska félagsins Werder Bremen, eru nú mjög óhressir með leka á lækna- skýrslu um Rudi Völler. Einhvern veginn láku upplýsingar um skýrsluna út fyrir félagiö og til fjölmlðla. Skýrslan segir að annar fótur Völlers sé rúm- lega tveimur sentímetrum lengri en hinn. Brem- en félagið óttast að læknaskýrslan muni verða til þess að kaupverðið á Völler lækki en talið er líklegt að hann fari til ítalsks eða spánsks félags eftir heimsmeistarakeppnina í Mexikó á næsta ári. -fros Mega leika gegn ísrael — FIFA gaf nýsjálensku bræðrunum leyfi FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur gefið Rufer-bræðrunum leyfi til að leika með Nýja-Sjálandi i HM-leiknum gegn Israel á laug- ardag. Þeir voru valdir í landsliðshópinn i sið- ustu viku og fóru frá Sviss sl. mánudag. Leika með FC Ziirich í Sviss og svissneska félagið kærði þá til FIFA eftir að hafa neitað þeim sl. föstudag að leika með Nýja-Sjálandi. FIFA ákvað hins vegar að gefa þeim leyfi til að leika með á laugardag, þar sem neitun FC Ziirich hefði komið of seint. Knattspyrnusamband Nýja-Sjálands hafði skrifað svissneska félaginu 7. ágúst sl. og óskað eftir að bræðurnir iékju með Nýja-Sjálandi í þeim leikjum sem eftir væru í HM-riðlinum. I samningi þeirra við Ziirich er ekki ákvæði að þeir leiki með landsliði en FIFA taldi að neitun svissneska félagsins sl. föstudag hefði komið alltof seint. Svissneska félagið hefði átt fyrir löngu að vera búið að svara bréfinu og skiljan- legt að knattspyrnusamband Nýja-Sjálands stæði I þeirri meiningu að bræðurnir gætu ieikið íHM-leikjunum. hsím. Robinson til Oxford United Nýliðar ensku 1. deildarinnar Oxford ieita nú að framherja til að fylla skarð n-írska landsliðs- mannsins Billy Hamilton sem gekk undir hnéað- gerð og mun verða frá það sem eftir er keppnis- tímabilsins. Southamptonleikmaðurinn Joe Jordan og Michael Robinson eru taldir liklegastir til að ganga til liðs við liðið en sá síðarnefndi er talinn líklegri. Hann er nú á sölulista hjá QPR. -fros Jongbloed f ékk slag — ogerhætturaö leika knattspymu Jan Jongbloed, hinn 44 ára gamli markvörður er lék með landsliði Hollendinga í heimsmeist- arakeppninni 1974 og var varamarkvörður í keppninni 1978, er nú hættur að leika knatt- spyrnu. Jongbioed fékk hjartaslag í leik með liði sinu Go Ahead Deventer í hollensku 1. deildinni og ákvað að leggja skóna á hilluna vegna þess. -fros ÍBK GEGN UMFN Fróðlegt verður að vita hvort Keflvíkingum tekst að stöðva sigurgöngu í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Leikur liðanna fer fram í íþróttahúsi í Kefiavfk og hefst klukkan átta. fþróttir fþróttir íþróttir íþr Óvæntur KR-sigur — á Haukum íkörfu ígærkvöldi „Það var vörnin sem skilafti því er við upp- skárum i kvöld. Haukaruir eru með gott lið en þeir splluðu ekki betur en vöm okkar leyfði. Vörnin var númer eitt hjá okkur í þessum sigri en hún hefur verið nokkuð slök það sem af er keppnistímabilinu. Mestallur tíminn á æflngum fór i að æfa samspilið hjá leikmönn- um og þar er ekki fyrr en á síðustu æfingum að við höfum getað tekið vömina fyrir. En ég hef trú á þvi að við séum á réttri braut,” sagði Jón Sigurösson, þjálfari liðs A KR í úrvals- delldinni, en llðið vann óvæntan en sanngjam- an sigurá Haukum í æsispennandi leik. Leikið var í tþróttahúsinu í Hafnarfirði og þurfti framlengingu til að skera úr um úrslit. Jafnt var eftir venjulegan leiktima, 74—74, en Reykjavíkurmeistararnir reyndust öllu betri í framlengingunni og unnu 82—79. KR-ingar komust í 16—10. Eftir þann leik- kafla tóku heimamenn völdin, skoraðu 19 stig gegn aðeins fjórum KR-inga og staðan þá 29— 20. 1 háifleik munaði sjö stigum á liðunum, 44—37 Haukum i hag. Haukar vom mun betra liðið í upphafi seinni hálfleiksins og liðið náði á timabili 13 stiga forystu, 62—49, en stórleikur Garðars Jóhannssonar hélt KR alltaf við efnið. Garðar hitti oft á tíðum ótrúlega vel. Komst í 72—67 er um ein og hálf minúta vora til ieiksloka en þá virtist sem taugar ieikmanna liðsins fæm í rúst. Páimar skoraði úr tveimur vitaskotum og Ölafur Rafnsson fékk örstuttu seinna vítaskot eftir klaufalegt brot eins KR-ings. Olafur skoraði úr fyrra skoti sinu en i því seinna brást honura boga- listin, boltinn barst til ivars Webster sem skoraði. Siðasta mfnútan var engu iik. Garðar skoraöi körfu fyrir KR og Haukamir branuðu i sókn sem endaði með skoti Reynis Kristjáns- sonar sex sekúndum fyrir leikslok. Skor Reynis fór rétta leið og þær sekúndur sem eft- ir lifðu komu KR ekki til góða svo aö fram- lengja þurfti leikinn. Haukar fundu aldrei neitt algilt svar við sterkri vöm KR í framlengingunni en liðið átti þó alitaf möguleika fram á síðustu sekúndur. Hinn efnilegi Guðmundur Björns- son kom forystu KR í þrjú stig þegar 25 sekúndur vora eftir en sá tími dugði ekki, tvö misheppnuð körfuskot og KR sat uppi sem sigurvegari. Garðar Jóhannsson var tvimælalaust yfir- burðamaður á vellinum að þessu sinni. Flestallt sem hann reyndi tókst. Birgir Mikaelson átti ágæta spretti i fyrri hálfleikn- um og Guðmundur Bjömsson kom skemmti- lega á óvart. Henning Freyr Henningsson var bestur í annars döpm liði Haukanna. Stig KR: Garðar 28, Birgir 19, Guðmundur B. 8, Matthias Einarsson 7, Þorsteinn Gunn- arsson og Páll Kolbeinsson 6, Samúel Gunn- arsson 4, Guðmundur Jóhannsson og Ástþór lngason2. Stig Hauka: Henning Freyr, ívar W. og Pálmi Sigurðsson 17, Reynir Kristjánsson 12, Ólafur Rafnsson 7, Kristinn Kristinsson, Ivar Ásgrimsson og Bogi Hjálmtýsson 4. -fros • Birgir Mikaelson sést hér skora í leik KR vifl Hauka í gærkvöldi. Haukarn- ir Reynir Kristjánsson (15), ívar Ásgrimsson (12) og Pálmar Sigurðsson koma engum vörnum við. DV-mynd S. „s\i ika s tile il ku ir SÍðl ust u 2 ái ■ ri in1 f? — sagði Bogdan landsliðsþjálf ari ef tir að Rúmenía hafði sigrað ísland, 15:23, f Sviss í gær Frá Atla Hilmarssyni, fréttaritara DV á alþjóðlega handboltamótmu í Sviss: „Þetta er slakasti leikur sem ísland .hefur leikið í tvö ár. Leikmenn voru hræddir við markvörð Rúmena áður en þeir gengu inn á leikvöllinn og í tíu skipti misnotuðu þeir dauðafæri, einn á móti honum,” sagði Bogdan Kowal-l cyzk, iandsliðsþjálfari íslands í hand- j knattieik, eftir að liðið mátti þola skell fyrir Rúmenum, 15—23, á alþjóðiega mótinu sem nú stendur sem hæst íi Sviss. Byrjun leiksins lofaði þó ekkert svörtu fyrir Islendingana. Rúmenar komust reyndar í 3—1 en Islendingum tókst að ná forustunni 4—3. Þá hrundi leikur liðsins og Rúmenar skoruðu sex mörk í röð. Eftir það var engin spurn- ing um úrslit. Rúmenar, sem hafa geysilega sterku liði á aö skipa, hleyptu landanum aldrei nálægt sér. I hálfleik munaöi sex mörkum, 11—5, og lokatölur urðu 23—15. Þaö er varla hægt að hrósa neinum leikmanni íslenska liðsins. Þorgils Ott- ar skilaði hlutverki sinu þó þokkalega. Hann fékk það verkefni aö taka aðal- skyttu Rúmena, Stinga, úr umferð og fórst það vel úr hendi. Stinga náði að- eins aö skora þrjú mörk en önnur úti- skytta, Voina, tók við hlutverki hans. Skoraði tólf mörk og var allan tímann óstöðvandi. Einar Þorvarðarson stóð í markinu í fimmtíu mínútur og Brynjar Kvaran í tíu. Aö sögn Atla Hilmarsson- ar þá fann Bogdan mjög að sóknarleik Islendinganna sem var bitlaus. Spilað var of langt frá rúmensku vörninni og ógnun lítil. Þeir Kristján Sigmundsson, Jón Ámi Rún- arsson og Valdimar Gunnarsson hvíldu aft þessu sinni. Þá gat Sigurftur Gunnarsson lítift beitt sér. Hann meiddist á hné í leiknum vift Sviss og það háði honum í leiknum. Rúmenar em tvímælaiaust með sterkasta liftift á mótinu og islcndingar ættu þvi að eiga þokkalega möguleika á öðra sætinu. Tvær erf- iftar þjóftir era þó eftir, Áustur-Þjóftverjar, en islendingar munu mæta þeim í kvöld, og Svi- ar, en sá leikur fer fram á laugardaginn. Síft- asti leikur isiands í kcppninni er við b-lift Sviss og fer hann fram á sunnudaginn. Mörk islands: Þorgils Ottar 5, Kristján Arason 4/1, Þorbergur Aðalsteinsson og Bjarni Guðmundsson 3, Sígurftur Gunnarsson 1. Svíar komu nokkuð á óvart mcft aft ná jafn- tefli vift A-Þjóftverja í gærkvöldi. Þaft var stórskyttan Björa Jilsen sem tryggfti Svíum stig sitt með marki úr vítakasti cftir að venju- legum lciktíma var lokið. -fros VARÞ fyrirfögurorð. I Mikil reiði ríkir nú meðal knatt- spyrnudómara sem dæma í 1. deild með val dómara sem dæma eiga í 1. deild næsta sumar. Ástæðan er heist sú að Ragnar örn Pétnrsson féll af listan- um yfir 1. deildar dómara eftir keppn- istimabilið í sumar. Vilja menn meina að réttlætið hafi verið sniðgengið svo um munar og Ragnar Örn Pétursson hafi nánast verið „tekinn af lífi sem dómari.” Eins og venja hefur veriö síðastliðin ár hefur hæfnisnefnd fengið skýrslur frá eftirlitsdómurum um dómara eftir hvern leik í 1. og 2. deild. Þegar keppn- istímabilinu lýkur er farið yfir allar- skýrslurnar og þeir fimmtán dómarar í 1. og 2. deild sem hafa besta útkomu yytlVlml 1 ÞÚE — segirSteinnl „Allar skýrslu eftiriitsdómara eru trúnaðarmál. Ég er ekki dús við þaö sem þú ert að segja,” sagði Steinn Guðmundsson þegar mál Ragnars Arnar Péturssonar var borið undir hann í gærkvöldi. „Við förum yfir allar skýrslnr sem okkur berast og dæmum menn eftir þeim.” — Nú vilja menn meina að það vanti skýrslur um leiki sem Ragnar örn dæmdi. Er það rétt? „Það getur vel veriö. Það getur verið svo um marga dómara. Ég hef Bé B9B ■■■■■■! • Þorgils Ottar skoraði flest mörk ís- lenska liðsins í gærkvöldi, fjögur tals- ins. Hann hefði þó getað skorað fleiri ef dauðafæri hefðu nýst betur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.