Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Blaðsíða 32
44
DV. FÖSTUDAGUR 25. OKTOBER1985.
Það var leitt að fjarlœgir
forfeður okkar, sem farsóttir
og nagdýr herjuðu á, skjldu
ekki vita um hátíðnihljóðin.
Ef til vill gátu þeir sér samt
til um tilveru þeirra.
Að minnsta kosti leiðir
samanburður á sumum
atriðum í sógu ogþjóðfræði
ólíkra þjóða til óvœntrar
niðurstóðu.
HEILSUSAMLEGAR
HRINGINGAR
MÁLMKLUKKNA
*****
I '
Yscvolotl Karpov
TR.w ()(. maflurinn
hafði iært að smíða úr
U! málmum fckk hann
® þætt not fyrir hljóm-
hurðarciginlcikaþeirra. I
fornoid voru til ákaflcga fjolbrcytilcg
hljóðfæri úr málmi: asískar bjoilur,
slavncsk hljómspjold, grísk-róm-
vcrskar skálabumbur og pákur,
cgvpskir sjálfómar og að auki bjöllur
af öllum stærðum og gcrðum cr gáfu
frá scr tóna, allt frá bassa upp í hvdlt
glamur.
Hringing slcgins málms fylgdi
manninum frá fæðingu til dauða.
L.ngm hátíð, sigurganga cða trúarat-
höfn gat farið fram án hcnnar. I forn-
old trúðu mcnn því að hljómur
málmsins hcfði mátt til þcss að rcka
út „ilia anda“, „djöfla“ og „ára“ scm
fluttu monnum og dýrum hormung-
ar og dauða. bannig var hringt
smáum gullbjöllum við útgöngu
cgypsks prcsts úr hofi „í því skvni
að vcrnda hann trá dauða“.
Þetta er meðal efnis í
OKTÓBERHEFTI Órvals
A NÆSTA
BLAÐSÖLUSTAÐ.
Sviðsljósið
Sviðsljósið
KONUNGUR SKÚRK-
ANNA Á FERD
Sá vinsæli skúrkur — J.R. úr
Dallas — var á ferö um Heathrow
flugvöll í London fyrir nokkrum
dögum og meö í förinni var eigin-
konan Maj. Bretum þótti hann minna
á einhvem sem er á hraðferö inn í
næstu eyðimörk, alklæddur í
„safariátfitt” og með dökk sól-
gleraugu. Sitt sýnist hverjum —
héma á Keflavíkurflugvelli hefði
hann einfaldlega þótt áberandi
amerískur.
Þeim fannst hann lita út eins og
ferflinni vœri heitifl ó nssstu eyfli-
mörk.
Litli prins-
innoggull-
unginn í
næsta ríki
Væntanlegur fjölmiðlamatur vex
upp í helstu kóngshöllum heimsins og
þeir vinsælustu eru án efa Villi prins í
Bretlandi og Andrea frá Mónakó. Að
vísu hefur sá síðamefndi ekki titilinn
prins ennþá en enginn veit hvað verður
síðar.
Villi er sonur Díönu og Kalla í
Bretaveldi og það allra nýjasta er að
nú er sá stutti farinn að ganga í
leikskóla — reyndar fyrsti prins sem
gengur í einn slíkan af venjulegri
tegund. Diana fékk að ráða í því efni en
eins og menn eflaust muna var hún
bamfóstra áður en hún tók að sér að
sjá um Kalla og ríkiö.
Fyrsti dagurinn gekk vel, að sögn
þeirra sem með fylgdust, og prinsinum
tókst aö framkvæma flest það sem til
er ætlast af bömum á hans aldri. I
lokin birtist skóladrengurinn með
föndur milli fingra til þess að sýna
Andrea er gull-
unglnn i
Mónakó og ar
rétt afl byrja á
róló.
stoltum foreldrum og fjölmiðlafólki
sem beið fyrir utan — breiðsíða af
blaöamönnum og ljósmyndurum.
I Mónakó er Andrea, sonur Karólínu,
það sem allt snýst um þessa dagana og
reyndar ekki kominn í leikskóla því
hann er ennþá alltof ungur. Guttinn er
kominn á róló þess í stað og vappar þar
um með flokk barnfóstra og lifvarða í
halarófu á eftir sér. Hann mun senni-
lega lenda á almennum leikskóla,
svipað og Villi hinn breski, því óttinn
við að eyðileggja bömin með dekri
kvelur flestar aöalsfjölskyldur
samtímans. Það vill enginn í dag hafa
samskipti við fullorðin dekurdýr —
jafnvel þótt þau hafi titil og eigi aura.
Það hafa ýmsir fengið að reyna og
byggja því uppeldi barna sinna á
biturri eigin lífsreynslu.
Konunglegt vink
i kveðjuskyni.
Diana og Kalli koma með
Villa lltla í laikskólann.
Leikskólavist er ekki hœttulaus og
þvi getur smáslys orsakafl mikinn
grót.